Downs 1/100 :( hnakkaþykktarmæling og fylgjusýnataka

mammaSMÁKALL | 13. okt. '15, kl: 19:23:39 | 391 | Svara | Meðganga | 0

hefur einhver fengið þessa niðurstöður úr blóðprufum eftir hnakkaþykktarmælingu ?
Hvað kom útúr fylgjusýnatökunni ? ;´(

 

Vog2010 | 13. okt. '15, kl: 20:49:48 | Svara | Meðganga | 0

Ég fékk líkurnar 1/19 úr þessum mælingum fyrir nokkrum árum, fór í fylgjusýnatöku og kom í ljós að um enga litningagalla væri að ræða og á í dag flottan 5 ára strák :)

Georgina Chaos | 13. okt. '15, kl: 22:45:41 | Svara | Meðganga | 0

1:100 eru 99% líkur að það sé allt í lagi. Ég hef ekki fengið þessar niðurstöðu en hef séð margar greinar og umræður um líkur á fósturgöllum og sýnatöku í kjölfarið. Alvarlegir fósturgallar eru mjög sjaldgæfir og langoftast kemur allt gott út úr fylgjusýnatökum og legvatnsástungum.

ibo2 | 14. okt. '15, kl: 11:01:06 | Svara | Meðganga | 0

Ég skil þig vel að hafa áhyggjur. Ég fór í hnakkaþykktarmælingu núna í maí. Allt kom vel út úr sónarnum sjálfum og hnakkaþykktin mjög lítil. Kom mér því mikið að óvörum að fá símtal frá fósturgreiningardeild um auknar líkur á þrístæðu 18, sem er enn verri galli en downs þar sem hann er ólífvænlegur fyrir börn. Líkurnar voru alveg 1/27. Ég játa að ég brotnaði algjörlega saman en ákvað að fara í fylgjusýnatöku. Ég fór í fylgjusýnatökuna á miðvikudegi (deginum eftir) og fékk út úr henni seinnipart föstudags. Bráðabirgðaniðurstaðan var eðlilegur fjöldi litninga og guð ég grét af fögnuði enda voru þessir dagar eftir fylgjusýnatökuna mjög erfiðir andlega og ég byrjuð að ímynda mér allt hið versta þrátt fyrir að miklu meiri líkur væri á að allt væri í góðu. Ég fékk svo lokaniðurstöður tveimur vikum síðar og þá kom í ljós að allir litningar væru eðlilegir. Ég er svo komin 33 vikur í dag og allt gengið eins og í sögu.
Gangi þér rosalega vel, ég veit hversu erfitt það er að ganga í gegnum svona.

brella99 | 16. okt. '15, kl: 20:14:40 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hvað leið langur tími frá því þú fórst í blóðprufuna og þú fékkst símtalið ?

ibo2 | 16. okt. '15, kl: 20:49:16 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Eg fór í bloðprufuna a fostudegi. Var svo hringt i mig a manudagsmorgni.

mammaSMÁKALL | 17. okt. '15, kl: 12:31:05 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

ég fór á mánud í blóðprufu og það var hringt á þriðjud morni og látið mig vita, Síðan fór ég í fylgjusýnatöku á miðvikudegi og fékk svarið úr henni á fimmtudegi :)
alveg heilbrigt :)

barn2016 | 23. okt. '15, kl: 22:28:44 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

fékk 1/53. fór í fylgjusýnatökuna og allt kom vel út :)

AprílMaí2016 | 27. okt. '15, kl: 14:17:47 | Svara | Meðganga | 0

Ég fékk 1:75 með fyrsta barn og fór í fylgjusýnitöku það kom allt vel út og fæddist stelpan mín fullkomlega heilbrigð :) var líka gaman að geta vitað kynið komin 13vikur. Man samt sjokkið að fá símtalið grét hástöfum og fylgjusýnitakan mjög óþæginleg.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
einkenni óléttu... Talkthewalk 24.3.2016 26.3.2016 | 13:01
Hvenær fenguð þið jákvætt? rachel berry 15.2.2016 26.3.2016 | 13:00
Allt um meðgöngu- Listar! melonaa1234 25.3.2016 25.3.2016 | 22:11
Blæðing eftir samfarir! villimey123 25.3.2016 25.3.2016 | 14:20
Heilsugæslan Lágmúla - reynsla? th123 26.1.2016 24.3.2016 | 22:49
Èg er að fara á taugum! DeathMaiden 18.3.2016 19.3.2016 | 21:34
Anti - D mótefnamyndun - veit einhver? snæfríður80 19.3.2016 19.3.2016 | 21:31
Ágústbumbur 2016 er komið a facebook stelpuskjáta95 3.1.2016 18.3.2016 | 18:03
Draumabörn Salkiber 13.3.2016 17.3.2016 | 16:31
Streppokokkar i leggöngum erla74 14.3.2016 16.3.2016 | 18:03
September bumbur? Leynóbumba 5.1.2016 12.3.2016 | 10:14
Hjalp. rappi 11.3.2016
Hreiðurblæðingar MotherOffTwo 2.3.2016 11.3.2016 | 21:21
Ljósmóðir í Spönginni valdisg 12.1.2016 10.3.2016 | 21:38
Túrverkur eða þannig... veit einhver? Corporate 7.3.2016 9.3.2016 | 22:08
Júní 2016 bumbur? :) blomina 2.10.2015 9.3.2016 | 18:59
svimi Curly27 18.2.2016 8.3.2016 | 22:15
Ófrjósemisaðgerð karla....líkur á þungun ? Bleika slaufan 7.3.2016 8.3.2016 | 07:42
Hvađ má og hvađ ekki á fyrstu vikum međgöngu? Curly27 2.3.2016 6.3.2016 | 16:10
Ágústbumbur 2016 - Facebook hópur Blissful 4.3.2016
Sekkur og nestispoki veux 2.3.2016 4.3.2016 | 16:14
Áhættumæðravernd í árbæ? Curly27 28.1.2016 2.3.2016 | 11:29
Júlíbumbur 2016 LísaIUndralandi 22.11.2015 2.3.2016 | 09:19
Ráð við bakflæði?? Curly27 5.2.2016 29.2.2016 | 23:01
Endromesia verkir a meðgöngu villimey123 26.2.2016 28.2.2016 | 22:24
meðgöngusund Salkiber 24.2.2016 28.2.2016 | 16:53
Tvíburahópur? bianca 14.9.2015 24.2.2016 | 22:09
Veikindaleyfi - greiðslur efima 23.2.2016 24.2.2016 | 12:01
Er ny her en vantar sma uppl. :) villimey123 24.2.2016 24.2.2016 | 10:33
Planaður keisari NATARAK 17.2.2016 23.2.2016 | 19:43
maí bumbuhópur 2016 hákonía 29.9.2015 21.2.2016 | 07:33
Bumbuhópur júní 2016 Relianess 10.1.2016 20.2.2016 | 17:49
júní bumbur adele92 3.10.2015 20.2.2016 | 16:43
Könnun Mistress Barbara 20.2.2016
Staðfest egglos - engin rósa - neikvætt próf sevenup77 12.2.2016 15.2.2016 | 20:21
Angel care tæki Desemberkríli2015 14.2.2016
Stofna maí 2016 bumbuhóp fyrir +30 ára? Skatla 20.10.2015 14.2.2016 | 13:03
Júníbumbur 2016 35+ rovinj 5.1.2016 13.2.2016 | 22:47
Framhöfuðstaða - endurtekin? Rapido 17.1.2016 13.2.2016 | 20:42
Hvenær hættuð þið/ætlið að hætta að vinna? efima 12.1.2016 12.2.2016 | 19:32
ógilt þungunarpróf? kimo9 5.1.2016 8.2.2016 | 13:38
gjafir fyrir nýbakaðar mæður uvetta 3.2.2016 7.2.2016 | 22:03
Ágúst bumbur 2016?? list90 15.12.2015 5.2.2016 | 18:31
Ofvirkur skjaldkirtill og meðganga Ofelia 4.1.2016 4.2.2016 | 11:24
Júlíbumbur 2016 Facebook hópur !! sdb90 8.1.2016 3.2.2016 | 12:37
Legvatn að leka en samt ekki bumbubaun nr 2 24.1.2016 28.1.2016 | 21:58
Tvíburamömmur 2016 valdisg 14.1.2016 28.1.2016 | 20:33
Snemmsónar - Lækning anitaosk123 4.1.2016 28.1.2016 | 11:17
Loksins jákvætt ;) Rosy 23.1.2016 27.1.2016 | 17:49
Mæðravernd 1hyrningur 26.1.2016 27.1.2016 | 11:20
Síða 10 af 7464 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Paul O'Brien, Kristler, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123