Dreddar

Ice Poland | 15. okt. '18, kl: 13:02:30 | 348 | Svara | Er.is | 0

Hvar get ég fengið dredda á landinu og hvað mun það kosta mikið Ef þú vilt segja einhvað um að það er ógeðslegt að fá dredda ekki skrifa neitt allir eru með sína skoðun

 

isbjarnamamma | 16. okt. '18, kl: 11:50:01 | Svara | Er.is | 0

Sonur minn fékk sér svona, það var hárgreiðslukona sem setti þettað í hann, þettað var tómt vesin,hann fékk exem í hársverðin af þessu og sá mjög mikið eftir að gera þettað, annars gangi þér vel 

begga | 21. okt. '18, kl: 17:03:13 | Svara | Er.is | 0

prófaðu að tala við Patience hjá Afrozone Lóuhólum ;)

askjaingva | 22. okt. '18, kl: 19:46:35 | Svara | Er.is | 0

Ef þú ert hvít, finnst þér það virkilega viðeigandi?

Magdalen | 28. okt. '18, kl: 05:42:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvaða máli skiptir hver húðlitur hennar/hans er?

askjaingva | 28. okt. '18, kl: 19:07:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Dreadlocks eru djúpt tengdir menningu minnihlutahópa og þegar hvítt fólk notar slíkt til að skreyta sig með er það kallað menningarstuldur

Magdalen | 28. okt. '18, kl: 19:20:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Æ hvaða vesen er þetta nú. Það skiptir engu máli hvernig þú ert á litinn og kýst að hafa hár þitt. Auðvitað kemur þetta frá menningu annarstaðar en skulum alveg anda rólega.

askjaingva | 28. okt. '18, kl: 19:29:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það skiptir mjög miklu máli þegar hvítt fólk stelur einkennum menningar annarra hópa og gerir að sínum. Það skiptir kannski engu fyrir hvítt fólk enda forréttindahópur en miklu fyrir þá kúguðu. Dreadlocks eru eitt af menningar einkennum svartra í Ameríku og karríbahafi og sumstaðar í Afríku. Þú hefur engan rétt til að stela þeirra menningu nema þú viljir taka líka fordómana, kúgunina og misnotkunina.

Magdalen | 28. okt. '18, kl: 22:26:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Eg held þu sert að blanda saman nafninu dreadlocks og það að hafa locks. Það að segjast vera með dreads er eitthvað sem er bein tenging inn i sogu afrikanska amerikana aftur i þrælahald. En það að vera með locks er enginn menningarþjofnaður.

isbjarnamamma | 29. okt. '18, kl: 11:46:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Í gegnum aldirnar hafa menn fengið að láni menningu af öllu tagi frá hvor öðrum, tónlist myndlist og fleira,samruni menningaheima er ekkert til að lasta , þettað gefur lit og fjölbreitni í mannlífið 

askjaingva | 29. okt. '18, kl: 16:54:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Í gengum aldirnar hafa hvítir menn fengið að láni menningu frá öðrum, tónlist, myndlist og fleira. Samruni menningarheima hvítum mönnum í hag er ekkert til að lasta, við erum toppurinn hvort eð er og aðrir eiga bara að vera þakklátir fyrir að við skulum vilja eitthvað frá þeim. Þetta gefur lit og fjölbreytni í menningu hvítra.

isbjarnamamma | 30. okt. '18, kl: 11:27:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Dredlock eru minnst 3600 ára gömul hárgreiðsla og eru til heimildir frá Kína Indlandi Grikklandi Afríku Indjánum og fleiri þjóðum, svo það er spurning hver stelur frá hverjum

askjaingva | 30. okt. '18, kl: 11:53:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei það er engin spurning hver er að stela afrá hverjum. Spunringin hér er hvort þú ættir kannski að lesa þér til. Það er alltaf skynsamlegt.

Magdalen | 30. okt. '18, kl: 13:33:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Veit ekki alveg hvað ég á að segja við þig.

askjaingva | 30. okt. '18, kl: 14:05:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svaraðu með rökum sem eru byggð á raunveruleika, ekki þinni tilfinningu sem hvít kona í hvítu landi.

icegirl73 | 30. okt. '18, kl: 13:52:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

https://en.wikipedia.org/wiki/Dreadlocks

Strákamamma á Norðurlandi

askjaingva
T.M.O | 30. okt. '18, kl: 17:11:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Málið með cultural appropriation er að í margra huga snýst það ekki um hvort þú hefur "menningarlegan rétt" til að endurspegla menningu annarra, dreddar hafa trúarlega og menningarlega merkingu í Rastafarianisma á Jamaíka en langflestir, og þarmeð taldir svartir einstaklingar, eru með dredda bara út af útlitinu. Ef hvítur einstaklingur mætir í powerhouse draktinni á stjórnarfundinn með dredda af því að viðkomandi sá eitthvað sambærilegt á tískusýningu þá fer það ekkert á milli mála en ef hvítur einstaklingur lifir eftir kenningum menningarinnar og ber virðingu fyrir henni er með dredda þá er það ekki eins augljóst. Málið er kannski að við vitum ekkert um þann sem spyr og erum heldur ekki þeir sem höfum rétt á því að ákveða hvaða áhrif þessi einstaklingur hefur á þá sem eiga rétt á að móðgast þar sem við höfum það fæst hér á landi. Fyrra dæmið er augljóst en það seinna alls ekki. Það er líka hvítur hroki að telja sig vita betur en fólkið sem verður fyrir menningarþjófnaðinum.

isbjarnamamma | 30. okt. '18, kl: 15:22:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er með Háskólapróf í Listum þar með talið Listasögu,hef sennilega lokið mínu námi áður enn mamma þín fæddist

askjaingva | 30. okt. '18, kl: 15:53:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já og ertu sérfræðingur í tilfinningum minnihlutahópa, er það hluti af náminu þínu? Aldur þinn gæti skýrt afstöðu þína því elsta kynslóðin á mjög erfitt með að skilja að það sem tíðkaðist einu sinni er ekki endilega í lagi í dag. (mamma er fædd 1946).Hún á einmitt mjög erfitt með að skilja afhverju það er ekki í lagi að mála á sér andlitið svart á öskudagsballi eldri borgara af því þú dýrkar Michael Jackson eða afhverju foreldrar ættu ekki að klæða börnin sín eins og indíjána. Menningarstulur virðist mjög torskilinn hjá mörgum sérstaklega þeim sem ekki vilja skilja það.

isbjarnamamma | 30. okt. '18, kl: 16:10:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

VÁ  á ég að lána þér handklæði til að þurka þér á bak við eyrun

askjaingva | 30. okt. '18, kl: 16:14:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Máttug rök

isbjarnamamma | 30. okt. '18, kl: 17:19:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekki hægt að tala við þig

T.M.O | 30. okt. '18, kl: 18:20:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ert þú sérfræðingur í tilfinningum minnihlutahópa? kannski tekið african history?

askjaingva | 30. okt. '18, kl: 22:03:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hefur þú tekið african history eða ertu bara fúl yfir ruslinu?

T.M.O | 30. okt. '18, kl: 22:22:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei enda þykist ég ekki vera sérfræðingur í menningarheimum sem ég tilheyri ekki. Hvaða rusli? Ertu að vísa til sjálfrar þín? Óþarfi að gera svona lítið úr þér

Magdalen | 1. nóv. '18, kl: 12:54:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þu ert alveg uti a þekju, þykir leitt að segja það. Locks er ekki menningarþjofnaður af einum hop af folki, rugl er þettað. Og eg er mjog vel að mer i afriskum kultur og sogu. Andaðu rolega og verðu eitthvað sem er þess virði að verja, eða leggðu þitt af morkum i að uppræta rasisma og utlendingahatur. Þu ert bara að spola fost i einhverju drullusvaði með þessu fram ogtilbaka þræti herna um eitthvað sem þu veist ekkert um og ert ekki að hjalpa neinum með þessu.

T.M.O | 1. nóv. '18, kl: 13:48:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er pollróleg. Hvernig þú túlkar það sem ég skrifa er algjörlega þitt vandamál og ég er ekki að sjá neitt dæmi um hversu vel þú ert að þér í afrískri sögu og menningu.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Stofna rokkhljómsveit Lepre 13.2.2024 21.2.2024 | 03:26
Stuðlun og hljóðangreining austurland1 20.2.2024 21.2.2024 | 03:05
Dagvaktin og fangavaktin mikaelvidar 30.4.2023 20.2.2024 | 22:11
Kristrún Frostadóttir segir hælisleitendakerfi okkar og opin landamæri gangi ekki upp. jaðraka 18.2.2024 20.2.2024 | 16:57
Gefa sæði Danni95 18.2.2024 20.2.2024 | 14:15
Skattframtal DB.art 19.2.2024 20.2.2024 | 11:34
BERK þvottavél Flower 19.2.2024
Samfylkingin að bjóða Sjalfstæðisflokki uppí dans. jaðraka 19.2.2024 19.2.2024 | 14:51
Millinafn sem passar fyrir nafnið Gígja 200-kopavogur 18.1.2024 19.2.2024 | 13:40
Samfylkingin farin að sjá til Sólar ? jaðraka 15.2.2024 18.2.2024 | 18:27
Sniðganga vïfilfell panam 10.3.2011 18.2.2024 | 14:41
Does Bland Charge a fee to sell a car? natto3000 16.2.2024 17.2.2024 | 12:39
ókurteisi hjá afgreiðslufólki... rosa87 22.8.2008 15.2.2024 | 22:51
húfarew Thecandyman 15.2.2024
September bumbur og Október bumbur 2023 OlettStelpa11111 24.1.2023 15.2.2024 | 16:41
Leiga b82 13.2.2024 15.2.2024 | 14:09
Sala á bíl - skattur tur79 1.11.2014 15.2.2024 | 00:12
Finnska....Og Ruv.. kmarus21 13.2.2024
Getur einhver lagað parketið mitt TheMindPrisoner 13.2.2024
Bland.is - HAFIÐ SAMBAND! gullisnorra 26.11.2022 13.2.2024 | 00:40
Hverju er verið að mótmæla í Gaza og á Austurvelli ? jaðraka 4.2.2024 12.2.2024 | 14:09
Echo flower shawl lillakitty 27.9.2010 12.2.2024 | 11:37
Valentinusar kort - hjálp ekkibenda 12.2.2024 12.2.2024 | 10:42
Gallsteinar Belgingurinn 1.2.2024 12.2.2024 | 07:57
flytja ísskáp emina 15.9.2009 11.2.2024 | 22:46
Íslendingar virðast ekki skilja hvað er að spara og fresta kaupum á óþarfa. jaðraka 14.9.2023 11.2.2024 | 13:59
Sölutorg Bland.is Björn 7913 9.8.2023 11.2.2024 | 11:07
Barnaefni 1985-1990ish Pro kemon55 8.2.2024 10.2.2024 | 20:42
Innviðir - Innviða ráðherra hvað gerir hann fyrir okkur ? jaðraka 10.2.2024 10.2.2024 | 19:31
Adolf Hitler wannabe Hauksen 7.2.2024 9.2.2024 | 15:30
Nýr flugvöllur í Hvassahrauni - ? jaðraka 8.2.2024 8.2.2024 | 17:13
"Horfðu aftur" með Páli Óskari! Eeyore 22.4.2005 7.2.2024 | 23:54
Maður sem nauðgaði mér (Ég er KK) johnsg 29.1.2024 6.2.2024 | 22:18
Adhd sambönd Lady S 6.2.2024 6.2.2024 | 22:06
Eiga eignalausir að greiða í sjóð fyrir eignafólk t.d. vaxtabætur ? _Svartbakur 30.12.2023 6.2.2024 | 16:28
Mastersnám jak 3 5.2.2024
Perluprjón missmama 11.11.2009 5.2.2024 | 10:34
Járnsprey - verða tennurnar gular? Gunna stöng 4.2.2024 5.2.2024 | 04:18
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 3.2.2024 | 16:46
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Kulnun janefox 22.10.2022 2.2.2024 | 21:13
Að gefa úr læðingi kraftinn í ChatGPT: Nýstárlegar vinnuaðferðir ElysiaElysia 19.1.2024 2.2.2024 | 20:50
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 2.2.2024 | 15:26
Síða 3 af 47632 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie, tinnzy123, annarut123, Bland.is