Mig dreymdi nuna í nótt að eldri maður væri að elta mig og var að reyna að biðja fyrir mina hönd og ég neitaði honum alltaf svo kemur hann og stingur mig í magan með kníf. Ég sá sárið eftir knífinn en það kom ekkert blóð eða neitt vara far eftir kníf. Ég man að mér fannst vond að hreyfa mig en ef ég lá bara uppí rúmi þá fann ég ekkert til. Geturu eithver sagt mér hvað þetta þýðir. Á ég að hafa áhykjur á þvi að það sé eithver að fara að svíkja mig?
Brannibull | Draumar þýða nákvæmlega ekki neitt, þetta er algjörlega tilviljanakennt hvað...
Draumar þýða nákvæmlega ekki neitt, þetta er algjörlega tilviljanakennt hvað gerist í draumum og af hverju.
Um daginn dreymdi mig t.d. að ég var að kyssa Rikku (Friðrikka Hjördís), það voru þrjár konur að eltast við mig, en ég valdi hana sem hina "heppnu".
Eitt sinn dreymdi mig að ég var að fara á einhverskonar vörusýningu í Háskólabíó, en hvað gerist þá, jú sjálfur Adolf Hitler mætti á einhverjum gömlum bíl með bílstjóra og bauð mér far af því hann vildi endilega ræða við mig.
Mig hefur dreymt að ég sé á fljúgandi teppi, að strætisvagn hafi verið að elta mig, allskonar vitleysu.
Ég elska ruglaða drauma, en martraðir eru kannski ekkert sérstaklega skemmtilegar.
Þetta hefur enga merkingu svo slakaðu bara á.
adaptor | heilinn er bara að vinna úr upplýsingum sem hann fær þegar þú ert vakandi
...