Dularfullt bank í vegg

Scoff | 6. mar. '16, kl: 12:15:52 | 830 | Svara | Er.is | 0

Er einhver fróður um svona mál. Ég bý í húsi sem er byggt 1970. Hef búið hér í að verða 9 ár og aldrei orðið vör við þetta áður. Málið er að það er farið að berast svo mikið bank hljóð úr vegg í svefnherberginu hjá mér, þetta er í útvegg, það er enginn ofn eða gluggi við þennan vegg, en þetta virðist koma neðst, eiginlega alveg við gólfið. Grunar að þetta sé gömul lögn sem er að láta vita af sér núna. Ég er að spá í hvort það þurfi að gera eitthvað við þessu, er ekki orðin vör við að það leki neitt, en þetta hljóð er frekar óþolandi. Kannist einhver við svona?

 

Degustelpa | 6. mar. '16, kl: 14:46:36 | Svara | Er.is | 0

ertu á höfuðborgasvæðinu og var verið að breyta heita vatninu hjá þér?

Scoff | 6. mar. '16, kl: 14:47:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er á höfuðborgarsvæðinu já, en ég held að það hafi ekki verið neinar breytingar :/

Degustelpa | 6. mar. '16, kl: 14:50:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég veit ekki alveg hvað breytingin heitir en það var verið að breyta úr því að heita vatnið komi beint úr jörðinni með brennisteininum og í að hreina kalda vatnið er hitað og fer þannig í húsin (er í kópavogi) og það heyrist alltaf bank þegar heitavatnið er í gangi hjá mér.

Fagmadur | 7. mar. '16, kl: 12:05:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er með skrautlegustu skrifum sem ég hef lesið í dag.

Maður verður vel var við það ef það er settur upp forhitari heima hjá þér (þar sem hitaveituvatnið er notað til þess að hita upp kalt neysluvatn) og það ætti enganveginn að vera eitthvað samasemmerki um eitthvað bank. Nema það sér eitthvað hrikalegt fúsk í gangi.

Degustelpa | 7. mar. '16, kl: 12:21:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það kemur bank hjá mér þegar ég er í sturtu. Þrýstingurinn minkaði líka mjög mikið. 


Bara hugdetta hjá mér.

Ziha | 7. mar. '16, kl: 12:58:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Myndi giska á loft...allavega ég þetta er nýgert.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Ziha | 7. mar. '16, kl: 12:58:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

*ef

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Scoff | 7. mar. '16, kl: 22:06:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mögulega, en hvernig er best fyrir mig að losa um það ef þetta er inni í vegg og enginn ofn nálægt?

Ziha | 8. mar. '16, kl: 00:03:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki hugmynd, ég kann ekkert á rör... við erum með eitt hérna sem tikkar... sem hefur reyndar bjargað flóði nokkrum sinnum.... þar sem það liggur inn á bað uppi og strákarnir voru stundum að gleyma að skrúfa fyrir, þá aðvaraði tikkið okkur... :o)

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Ziha | 7. mar. '16, kl: 12:57:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Heita vatnid frá t.d. nesjavöllum ER upphitad kalt vatn.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Ziha | 7. mar. '16, kl: 18:31:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er nú yfirleitt ekki hitað upp neysluvatn með hitaveituvatni..... nema inni á lokuðu ofnakerfi, ekki til að nota í sturtu/bað og aðra krana.  Undantekningin er samt þar sem gufa er notuð eins og var allavega í Hveragerði á sínum tíma, veit ekki hvort það er þannig ennþá.   T.d. er forhitari hjá okkur fyrir ofnakerfið en líka bara það, ekki meira.    Svo er auðvitað sumstaðar rafmagns eða olíuhitari þar sem aðrir orkugjafar eru notaðir til að hita upp kalt vatn.    Ástæðan fyrir forhitaranum hér er kísilríkt vatn sem eyðilagði ofnakrana og jafnvel ofnana sjálfa og því fengu flestir sér forhitara til að forða því.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Ziha | 7. mar. '16, kl: 18:32:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En ég er s.s. að tala um forhitara.... ekki eins og uppi á Nesjavöllum þar sem kalda vatnið er hitað upp og dælt svo þaðan niður í byggð.... :o)  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Fagmadur | 7. mar. '16, kl: 23:24:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir að segja píparanum hvernig forhitari virkar, hann er s.s samkvæmt þér ekki notaður til að hita upp kalt neysluvatn til að losna við kísilinn og annarskonar óvelkomin steinefni í lagnakerfum húsa.......


.......
(langaði að bæta við punktum svo þú næðir pottþétt háðinu)


...

Ziha | 8. mar. '16, kl: 00:00:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki neysluvatnið sem fer í kranana nei... allavega ekki þar sem ég þekki til.  Það er það sem ég kalla neysluvatn, hitt er til upphitunar.   


En það getur svo sem vel verið að það sé gert einhverstaðar .... s.s. allt hitað upp, þótt það sé ekki gert þar sem ég þekki til, vatnið þarf sjálfsagt að vera ansi heitt til að það sé hægt... jafnvel í heitari kantinum til notkunar öðruvísi.  



Og þú sjálfur fagmaðurinn, vissir greinilega ekki að vatnið sem kemur inn í hús er sumstaðar hreinlega upphitað kalt vatn..... eins og kemur t.d. af Nesjavöllum....... .


Og ein spurning, er fólk að nota forhitara á höfuðborgarsvæðinu? 

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Fagmadur | 9. mar. '16, kl: 08:53:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já fólk notar forhitara á höfuðborgarsvæðinu.

Í bunkavís

gruffalo | 7. mar. '16, kl: 12:29:19 | Svara | Er.is | 3

Það er bara ein lógísk útskýring við þessu og hún er sú að það er augljóslega draugur í húsinu að stríða þér.

lofthæna | 7. mar. '16, kl: 12:31:39 | Svara | Er.is | 1

rotta :)

Amande | 7. mar. '16, kl: 13:07:02 | Svara | Er.is | 0

Skolplögn að gefa sig og rotta að störfum?

LaRose | 7. mar. '16, kl: 14:37:06 | Svara | Er.is | 2

Ohhh...pípulagnir...og ég sem var viss um þetta væri draugaþráður....damn.

Mukarukaka | 7. mar. '16, kl: 15:59:37 | Svara | Er.is | 4

Indriði?

_________________________________________

Scoff | 7. mar. '16, kl: 22:03:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég er alveg að vera brjáluð. Alveeeeeg! Er magbúin að kalla á lögregluna út af þessu.

Amande | 7. mar. '16, kl: 23:06:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hahaha...lögregluna?

Mukarukaka | 8. mar. '16, kl: 10:54:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fóstbræðradjókur... ;)

_________________________________________

Ziha | 8. mar. '16, kl: 00:01:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég spyr líka... af hverju lögregluna?  Er einhver pipari þar í vinnu við að hjálpa fólki?  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Charmed | 9. mar. '16, kl: 10:44:40 | Svara | Er.is | 0

Mér dettur helst í hug ef þetta eru ekki lagnirnar að mýs eða rottur hafi komist inn í veggina. Hef verið í húsi þar sem mýs voru komnar inn í veggina og það heyrðust alskonar hljóð, frá bank hljóðum, klór hljóðum yfir í að heyra þær hlaupa inn í veggjum.

"Arguing with a fool proves there are two." - Doris M. Smith

nefnilega | 9. mar. '16, kl: 11:13:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ugh oj!

riddarihringbordsins | 24. des. '20, kl: 09:29:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig endaði þetta mál með bankið?

Scoff | 12. jan. '21, kl: 21:34:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Seldi íbúðina bara :D

riddarihringbordsins | 24. des. '20, kl: 09:30:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig endaði þetta mál með bankið?

riddarihringbordsins | 24. des. '20, kl: 09:30:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig endaði þetta mál með bankið?

riddarihringbordsins | 24. des. '20, kl: 09:31:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig endaði þetta mál með bankið?

NewYork | 24. des. '20, kl: 15:37:18 | Svara | Er.is | 0

Veggálfar

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Silfurskottur milky way 18.2.2015 5.12.2023 | 04:40
Skyldmenni Krystal Carey 20.7.2006 5.12.2023 | 04:39
Augnmígreni FrúFiðrildi 10.9.2009 4.12.2023 | 10:00
"Gosinu" við Grindavík er lokið - gosið fór fram undir yfirborði. jaðraka 12.11.2023 3.12.2023 | 21:23
Galdrabúðin í Reykjavík???????? Coco LaDiva 1.6.2006 2.12.2023 | 07:59
Hraðbanki án korts batomi 1.12.2023 2.12.2023 | 07:39
fituæxli brillerar 3.7.2014 30.11.2023 | 08:27
SCAM ALERT, Verið varkár með furðulegar sölur Auddio 29.11.2023 29.11.2023 | 03:41
Femdom Bland1975 25.11.2023 26.11.2023 | 15:25
Er hann nógu hrifinn? olla2 20.10.2023 24.11.2023 | 21:36
Geymsla á Fellihýsi stellys 18.10.2023 24.11.2023 | 21:32
Já Dagur B Eggertsson er einn froðukjaftur. jaðraka 27.9.2023 24.11.2023 | 21:31
þrif á hansagardínum Metrola 25.7.2005 24.11.2023 | 02:47
kínamatur í köben, comment handa mér lady 11.9.2013 23.11.2023 | 10:57
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 21.11.2023 22.11.2023 | 03:51
Matareitrun fishermansfriend 3.6.2007 21.11.2023 | 11:21
Nýr lýtalæknir skranprinsessan 20.11.2023
Pústviðgerðir Lilith 4.1.2012 20.11.2023 | 07:56
Hyundai stepwgn Kormákur Breki 20.11.2023
Flugvöllur í Hvassahrauni jaðraka 9.11.2023 19.11.2023 | 16:46
Screen Printing Kit set nörd2 18.11.2023
Sorphirða í Reykjavik jaðraka 20.10.2023 17.11.2023 | 09:39
Game stöðin cheap 23.11.2009 16.11.2023 | 02:01
Norskunámskeið??? alm1989 10.5.2012 15.11.2023 | 07:37
Júní 2024 bumbuhópur Herra hvutti 14.11.2023 15.11.2023 | 07:19
Ee sikorwawa 14.11.2023
Ee sikorwawa 14.11.2023
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 14.11.2023 | 10:12
HJÁLP - LEIKRITSGREINING valurhvalur 13.11.2023
Versti Forsætisráðherra Íslands frá upphafi Hauksen 11.11.2023 13.11.2023 | 21:05
Veisla-party-game Catalyst 23.10.2010 13.11.2023 | 04:35
Einhver game? juferta 13.8.2007 13.11.2023 | 04:34
"Gosinu" við Grindavík er lokið jaðraka 12.11.2023 12.11.2023 | 15:01
Sala á uppstoppuðum fugl FJ-101 2.11.2023 12.11.2023 | 08:52
Nýtt fangelsi??? amma Hulda 25.9.2023 9.11.2023 | 11:48
Hvar fæ ég mjóar og langar ljósaperur? olla2 4.11.2023 8.11.2023 | 07:42
Langalangafi eða -amma hillapilla 25.2.2013 8.11.2023 | 07:12
Dofi í höku og kinnum olla2 7.11.2023 8.11.2023 | 04:47
Langar að gifta mig ...... cambel 30.10.2023 8.11.2023 | 04:44
Hverng væri að allir reportuðu þann sem er Mswave 4.11.2023
Reynsla af uppeldisráðgjöf eða foreldrafræðslu? dagbjortosp 1.11.2023
Langar að gifta mig ...... cambel 30.10.2023 1.11.2023 | 13:31
Tjón, húseigendatrygging eða? adrenalín 31.10.2023
Sojalesitín Gallía 7.6.2011 31.10.2023 | 11:22
boðskort - þvers og krus Harðfiskur 13.8.2015 30.10.2023 | 12:24
Voruð þið ekki svakalega Reva Lewis 10.10.2005 30.10.2023 | 05:59
Bakkabræður í ríkisstórn Íslands ? jaðraka 16.10.2023 27.10.2023 | 20:34
Stefnumótasíður. Frigg 9.1.2012 26.10.2023 | 12:39
Verðbólga - vextir - afborganir jaðraka 25.10.2023 25.10.2023 | 17:11
Síða 5 af 46328 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Paul O'Brien, Bland.is, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123