Ef þið mynduð fara ...

heyyou | 30. jan. '16, kl: 22:29:05 | 567 | Svara | Er.is | 0

Í helgarferð með makanum , hvert mynduð þið fara og afhverju þangað?

 

nautagullas | 30. jan. '16, kl: 22:30:51 | Svara | Er.is | 0

innan eða utanlands? 

heyyou | 31. jan. '16, kl: 05:22:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Utanlands en mátt nú líka nefna innanlands :)

Kaffinörd | 30. jan. '16, kl: 22:35:26 | Svara | Er.is | 0

Mig langar aftur til New York finnst það æðisleg borg,margt að sjá,frábært að versla,mikið mannlíf en þér líður ekki eins og þú sért ofaní næsta manni og lestarkerfið er mjög þægilegt en annars nenni ég voðalega lítið svona erlendis fyrir minna en 5-6 daga.

Þjóðarblómið | 31. jan. '16, kl: 13:21:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var að kafna úr fólki í New York! Var svo fegin að koma aftur heim í fámennið á Íslandi. 

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Kaffinörd | 31. jan. '16, kl: 17:35:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá getur ekki verið að þú fýlir London. London er 3-4 sinnum verri með þetta. Þrengri götur og langt niður í leiðinlegt loftlaust lestarkerfi og mér finnst ekkert ægilega skemmtilegt að versla þar. Miklu meiri þjónustulund í New York.

Þjóðarblómið | 1. feb. '16, kl: 15:58:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

London er ágæt, ég hef bara verið þar á námskeiðum, ekki bara til að vera og njóta. 


Ég villtist einu sinni ofan í neðanjarðarlestarkerfinu í New York og ætlaði aldrei að komast upp. Ég er með innilokunarkennd og þetta var ekki gott. Þess vegna tek ég mjög sjaldan neðanjarðarlestir. Tók samt tvisvar eða þrisvar lest núna fyrir jólin. Er hrifnari af ofanjarðarlestum, sem ég fór líka í fyrir jólin, til að heimsækja gamla bæinn minn.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Kaffinörd | 1. feb. '16, kl: 23:12:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

London er ákaflega þreytandi 4 dagar þar er miklu meira en nóg. 1-2 dagar duga mér og svo vil ég helst bara burt

Þjóðarblómið | 2. feb. '16, kl: 09:01:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef verið þar mest í viku held ég, en þá á námskeiðum í  daga og svo bara 1-2 dagar til að rölta um, skoða og versla.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

júbb | 2. feb. '16, kl: 23:31:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá, 1-2 dagar dugar mér engan veginn í London og ég get farið þangað aftur og aftur. Einn dagur í NY var hinsvegar vel nóg fyrir mig fyrir nokkrum árum, ég bara meika ekki NY (þetta var ekki fyrsta heimsókn). Og ég verð miklu meira vör við mannfjölda í NY en nokkurn tímann London.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Kaffinörd | 3. feb. '16, kl: 00:51:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok ég er mjög ósammála þessu

Orgínal | 3. feb. '16, kl: 15:45:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Elska London!

Kaffinörd | 3. feb. '16, kl: 21:08:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Elska New York og tek klárlega undir með Madonnu í þessum flotta smelli :)


https://www.youtube.com/watch?v=Fp_b3PnsPPs

minnipokinn | 30. jan. '16, kl: 23:40:09 | Svara | Er.is | 1

Örugglega Berlín. Myndi segja NY en finnst of langt flug þangað. Fannst Berlín æði er þá hægt að versla aðeins og margt að skoða. 

☆★

auglysingarnar | 31. jan. '16, kl: 00:28:18 | Svara | Er.is | 0

Fór síðast París, næst verður það Berlín

Zzx | 31. jan. '16, kl: 10:31:36 | Svara | Er.is | 0

Fyrir helgarferd þa innan evrópu, myndi ekki vilja eyda of miklum tíma íflug. En myndi velja Paris, Berlin. Muncie eda Edinburgh bara vegna þess ad eg hef ekki farid þangad en klarlega Paris ef hugsunin er bara ad skoda og njota ekki versla

Anímóna | 31. jan. '16, kl: 14:24:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er ekki Muncie í Bandaríkjunum samt?

Þjóðarblómið | 31. jan. '16, kl: 14:49:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Er ekki verið að meina Munchen?

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Zzx | 31. jan. '16, kl: 16:06:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Algerleg sma kludur

littleboots | 31. jan. '16, kl: 17:28:50 | Svara | Er.is | 6

Amsterdam. Svo falleg og spennandi borg (og nei ekki út af hassinu og vændinu), og allir eru svo vingjarnlegir og flestir góðir og viljugir í að tala ensku.

Kaffinörd | 31. jan. '16, kl: 17:36:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Amsterdam er mjög skemmtileg

littleboots | 31. jan. '16, kl: 20:24:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já alveg frábær. Ég var með "post holiday blues" í marga daga eftir að ég kom heim þaðan!

Abba hin | 31. jan. '16, kl: 22:19:30 | Svara | Er.is | 0

Ég er að fara til Brussel með mínum manni. Eigum fjölskyldu þar og höfum komið áður og fílum mjög vel. Annars færi ég til Berlínar eða Stokkhólms, af því það er stutt að fara og margt að skoða :)

-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

Abba hin | 31. jan. '16, kl: 22:19:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hef n.b. komið til bæði Berlínar og Stokkhólms og langar aftur á báða staði. Eins og með Brussel!

-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

svartasunna | 1. feb. '16, kl: 19:38:55 | Svara | Er.is | 1

Bruges.

______________________________________________________________________

asdise | 2. feb. '16, kl: 23:17:30 | Svara | Er.is | 0

Fannst æðislegt í köben í nóvember :) En við höfðum hvorug komið þangað áður þannig allt var nýtt og spennandi, eflaust margir sem hafa farið oft og þá kannski ekki jafn spennó

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Síða 7 af 46337 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, Hr Tölva, Paul O'Brien, annarut123, Guddie, Kristler, paulobrien