ég er búin með þolinmæðina

california | 7. mar. '15, kl: 23:00:50 | 168 | Svara | Þungun | 0

2dagar í blæðingar og að ég þurfi að panta tíma í skoðun á eggjaleiðurunum, ég finn alveg að ég er að fara að byrja á túr og er bara svo andskoti svekkt og pirruð finnst hálfgjörð uppgjöf að fara af stað í tækni og tala nú ekki um peningalega og annað. Veit að svo margir aðrir eiga svo mikið mikið erfiðara en ég, en eftir allt sem hefur orðið að enda í tækni sem svo kannski virkar ekki úff.

Eftir næstum 2 ár án pillunar er ég öll útí örum á baki og andliti því líkaminn á mér bregst við egglosi og blæðingum með bólum feitum stórum ljótum bólum, svo fer ég á monster blæðingar þegar ég er ekki á pilluni og ég verð nú bara að segja að mér finnst örlögin helvíti ósanngjörn að láta mann ganga alla þessa leið. Við maðurinn minn ræddum um 2 tækni og svo stoppa og hætta bara peningana vegna og líka því hann vill ekki fara langt yfir fertugt með smábarn, ég bara skil ekki og get ekki náð hausnum utan um þetta er bara virkilega svekkt og sár útí heiminn í dag :(


vantaði bara smá púst ef einhver nennti að lesa þeta þá dáist ég að viðkomandi, og getur einhver sagt mér eitt þarf ég nokkuð að fara í þessa röntgen á eggjaleiðurunum á meðan ég er á blæðingum eða :(

 

rokkrokk | 8. mar. '15, kl: 02:54:10 | Svara | Þungun | 0

Kvensinn minn vildi senda mig í röntgen á eggjaleiðurunum (það er gert á 7-10 degi tíðarhringsins = eftir blæðingar).
En ég fór í 1 heimsókn á Art og beint í kviðholsspeglun og kom í ljós að ég var með mikið legslímuflakk og samgróninga.
var í nákvæmlega sama pakka og þú með að strax eftir að ég hætti á getnaðarvörn byrjaði ég að fá hrikalegar bólur, oft svona bólukjarna sem mér var ótrúlega illt í og þurfti að reyna að klæða af mér eins og ég gat því ég leit bara út eins og fílamaðurinn, fór svo á blæðingar þar sem enginn túrtappi gat bjargað mér því það flæddi í gegnum hann á svona 5 mínútum en reyndar alltaf bara fyrsti dagurinn til 1/2 annar svona slæmur. Mér fannst þetta einmitt voða eðlilegt bara "Æjj þetta er bara ég ekki á hormónagetnaðarvörn" en hef komist að því í dag að það er EKKERT eðlilegt við þetta svo ég segi endilega láttu færa lækna kíkja á þig.
Ég er svo þakklát að ég ákvað að fara uppá Art að ég mun eflaust seint komast yfir það þakklæti !!!! :) :)

rokkrokk | 8. mar. '15, kl: 02:58:50 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

En læknirinn á Art var aldrei í vafa um að ég væri með legslímuflakk eftir leggangasónarinn!

california | 8. mar. '15, kl: 09:09:24 | Svara | Þungun | 0

Ja ok vid erum buin ad vera a art sidan sept 2014 og ekkert fundist ad hja okkur finnst thetta frekar spes

nycfan | 8. mar. '15, kl: 16:07:56 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég fór fyrst á Art í september 2014 og við eigum eitt barn fyrir saman. Ég er með vægt PCOS en fæ egglos, bara seint en var búin að vera á prego í ár þegar við fórum á art og ég er ekki í yfirvigt eða neitt sykursýkisvesen. Við ætluðum að bíða með tækni fram í janúar en gáfumst upp þegar blæðingar mættu í nóvember og fórum í fyrstu tækni þá eftir að hafa farið í röntgen þar sem kom út að ekkert væri að.
Ég var svo að fá jákvætt próf í morgun eftir 3 tæknimeðferðina.
Ég mæli alveg með því að prófa tækni, það virðist hafa virkað hjá okkur. Við þurftum ekkert að hafa fyrir fyrra barni svo við skildum þetta ekki alveg.
Okkur fannst pínu leiðinlegt að þurfa á svona inngripi að halda en í dag er ég svakalega þakklát fyrir það :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4888 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is