Egg-kjóllinn

ABHG | 11. feb. '09, kl: 21:01:50 | 11558 | Svara | Er.is | 3

Er einhver ykkar sem á snið eða kann að lýsa fyrir mér hvernig á að sauma þennan kjól?

Ég á efni sem ég keypti til að sauma Emami-kjól en mér finnst Egg-kjóllinn bara svo miklu flottari. Ég er að reyna að finna út úr sniðinu og búin að horfa á vídeóið á youtube ca 300 sinnum hehehe

http://www.youtube.com/watch?v=Rtc3BQHfqcI&feature=related

...og svo þetta vídeó
http://www.youtube.com/watch?v=0lsfNMVnumc&feature=related


Hvað gerið þið og hvernig?

 

MUX | 11. feb. '09, kl: 21:06:17 | Svara | Er.is | 0

Hann er í rauninni mjög einfaldur, þú sníðir hann bara eins og hann er, svona eins og barbapabbi ;) Ein sem saumar mikið af honum sný hann í tvennu lagi, ermar og niður fyrir brjóst sér og rykkir svo ferköntuðu efni þar fyrir neðan, en mér finnst það ljótt, konur eru eins og 300 kíló í honum þannig finnst mér. Eins hef ég séð hann ermar og niður fyrir brjóst sér og þar var hann felldur og mér finnst það skárra.

En ég sneið hann bara eins og barbapabbi, frá öxlum og niður, studdist við bol snið að ofan. Eina sem ég hefði viljað er að hafa hann víðari, en þá þarf maður 2 síddir og það er mun dýrara, en ég geri pottþétt næsta þannig.

because I'm worth it

ABHG | 11. feb. '09, kl: 21:12:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

TAKK

Saumar þú ermarnar við kjólinn, við hálsmálið eða snýður þú þær meðfram kjólnum?

Ég var að reyna að finna út úr þessu með ermarnar, ég sneyð ermarnar eftir lengdinni á efninu og gerði gat í miðju fyrir hálsmálið og sauma svo við búkinn mjög ofarlega og ekker tberustykki (hef einmitt séð þann kjól sem þú talar um og finnst það snið óheppilegt yfir brjóstin).

MUX | 11. feb. '09, kl: 21:46:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég sneið þær meðfram kjólnum, s.s. eins og á bol.

because I'm worth it

ABHG | 11. feb. '09, kl: 21:17:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ef þú stoppar þetta myndband á 3,34 þá sérðu sniðið eins og ég er að reyna að gera það (en ég vil ekki þetta buxnaÓGEÐ hehehehe).

http://www.youtube.com/watch?v=0lsfNMVnumc&feature=related

Sem sagt í staðin fyrir að hafa buxur þá sé þetta kjóll. Gæti þetta virkað?

Vil nefnilega ekki eyða efninu mínu í vitleysu og er að renna blint í sjóinn.

MUX | 11. feb. '09, kl: 21:47:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þetta gæti virkað líka, en annars finnst mér þetta alls ekki ljótt með buxum líka :)

because I'm worth it

Kangaroo | 13. feb. '09, kl: 16:28:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Á einhver leiðbeiningar til að sníða þennan kjól. Er ekki alveg að fatta hvernig á að gera hann.
En hann er rosalega flottur og virðist vera voða einfaldur.

MUX | 13. feb. '09, kl: 18:16:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég get ekki lýst því betur en ég hef gert hérna að ofan, í rauninni ofureinfalt.

because I'm worth it

mamma07 | 13. feb. '09, kl: 23:24:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þetta er mjög áhugavert,
hvernig efni keyptiru í þetta?

Vona að þér gangi vel að sauma.

mist97 | 13. feb. '09, kl: 23:42:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Birna Mjöll Atladóttir [breidavik@patro.is]
þessi kona sendi mér snið af egginu get sent þér á imail ef þú vilt

MUX | 14. feb. '09, kl: 02:24:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sniðið sem Birna gerði er eins og ég lýsti hér að ofan, efra stykkið sér og svo það neðra rykkt, og mér finnst alls ekki koma vel út, með fullri virðingu fyrir Birnu :)

Ég kaupi Jersey efni í Föndru í þennan kjól, fullt af litum og gott efni, það þarf að vera pínu þungt.

because I'm worth it

mist97 | 14. feb. '09, kl: 12:07:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hæ MUX
er neðra stykkið þá of vítt ? Hvað er breiddin á þínum kjól ? ég er ekki byrjuð að sníða svo það væri fínt að fá svona leiðbeiningar

bridezilla | 25. feb. '09, kl: 19:18:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Keypti þennan kjól af Birnu og hann kemur þrusuflott út, var einmitt pínu smeik þegar ég sá að hún rykkti neðri hlutann á en svo er hann bara geðveikur

Jonza | 14. feb. '09, kl: 23:06:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

viltu senda mér sniðið. með fyrirfram þökk

campbells | 15. feb. '09, kl: 11:20:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hæ, mig langar mikið að sjá þetta snið. Gætir þú sent mér það?

Kærar þakkir!

mist97 | 15. feb. '09, kl: 13:25:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hæ ,ég get bara sent sniðið á imail,svo endilega sendið það í skilaboð

Jonza | 15. feb. '09, kl: 15:34:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Viltu senda mér sniðið ingajg@simnet.is

mamma07 | 15. feb. '09, kl: 18:54:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

humm kann ekki að senda skilaboð, endilega sendu mér sniðið,

mamma07 | 15. feb. '09, kl: 18:56:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sorry ormurinn að ýta á lyklaborðið, hehe magneas@reykjavik.is.
takk fyrir

myg | 23. feb. '09, kl: 18:21:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hæhæ

Ertu nokkuð til í að senda mér sniðið?
Er með valdisjo@hotmail.com


Þúsund þakkir!

Kv. Valdís

Ágústbumbus | 6. mar. '09, kl: 22:07:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hæ hæ langar rosalega í sniðið:) ertu nokkuð til í að senda mér sniðið á hafdis@post.com

mbk
Hafdis:)

ღHnoðrinn minn kom í heiminn 21 ágúst 2007ღ
ღ Annar hnoðri svo væntanlegur í júní 2013ღ

huggy | 10. mar. '09, kl: 12:47:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Endilega sendu mér ef þú getur, mailið er hugg_z@hotmail.com

هريفنا

Maria Gabriella | 17. mar. '09, kl: 09:13:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ohhh viltu senda mér sniðið? Please.
Emailið mitt er kdg@simnet.is

Takk takk

Stelpa 10.02.06
Stelpa 30.07.07
Stelpa 11.12.10

steinunnre | 27. feb. '09, kl: 21:32:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sæl, mig langar "líka" rosalega mikið í þetta snið getur þú nokkuð sent mér það? emailð er sre@internet.is

gunnhildurbjarnadottir | 17. mar. '09, kl: 14:54:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú mættir alveg endilega senda mér eitt stykki snið líka

með fyrirfram þökk

Kristjana10 | 1. mar. '09, kl: 00:45:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu til í að senda mér sniðið ?
Langar rosalega að sauma mér hann vinnukona@hotmail.com´

takk takk

jonniponni | 4. mar. '09, kl: 15:54:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Komdu sæl.Væriru til í að senda mér snið af þessum kjól á e-mailið borgarvegur1@simnet.is. Takk fyrir .Kveðja Erla

Kv.
Jonniponni

Ellie | 16. feb. '09, kl: 17:57:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var samt að pæla í videóinu með bara kjólnum í atriði 0:40 þá er hún að koma höndunum sínum í eitthvað gat...er þá gat í miðjum kjólnum?

ABHG | 16. feb. '09, kl: 19:47:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jamm :)

dallan | 16. feb. '09, kl: 20:26:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

er einhver að sauma og selja?? Mig langar í svona kjól...

hugmyndalaus | 16. feb. '09, kl: 20:58:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já birna mjöll

mist97 | 17. feb. '09, kl: 23:40:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

þær sem fengu sniðið,fékk ég líka frá Birnu,ég bara forwardaði til ykkar póstinum frá henni, en gangi öllum vel að sauma

gunnhildurbjarnadottir | 17. mar. '09, kl: 14:56:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

gleymdi að setja emailið mitt inn en það er:
gunnhildurbjarnadottir@gmail.com

Annie L | 22. feb. '09, kl: 20:53:48 | Svara | Er.is | 0

Mig langar í svona Egg kjól vill eh senda mér sniðið?

Annie L | 22. feb. '09, kl: 20:56:28 | Svara | Er.is | 0

Ég væri líka til í að fá upplýsingar um þá sem eru að sauma og selja svona Egg kjól :-)

begakus | 23. feb. '09, kl: 18:02:46 | Svara | Er.is | 0

Ég væri líka alveg til í að fá snið ef einhver á:)

tótla | 28. feb. '09, kl: 10:53:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er alveg til í snið af kjólnum ef einhver vill senda mér:)

svartur2 | 28. feb. '09, kl: 15:44:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mig langar líka rosalega í þetta snið.
Væri einhver til í að senda mér á elva80@simnet.is??

gudrunola | 1. mar. '09, kl: 16:49:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er einhver til í að senda mér sniðið af Egg-kjólnúm á ggunnarh@simnet.is

Fannka | 2. mar. '09, kl: 09:28:15 | Svara | Er.is | 0

Langar að leiðrétta smá.
Það sem að Birna er að sauma er ekki EGGkjóllinn, heldur kallar hún það fjölnotakjól því að hún er búin að breita honum eins og henni finnst hann töff.

En aftur hún er ekki að sauma EGGkjól.

------------------------------------------------------------------
Allir eru góðir í einhverju, enginn er góður í öllu.

hugmyndalaus | 5. mar. '09, kl: 18:11:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

veistu muninn á EGG og birnukjól??

Fannka | 5. mar. '09, kl: 18:13:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jamm
Birna er vinkona mín og hún sagði mér þetta:)

------------------------------------------------------------------
Allir eru góðir í einhverju, enginn er góður í öllu.

hugmyndalaus | 9. mar. '09, kl: 21:11:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ég var ekkert að rengja það... langar að vita hver munurinn er..

viltu deila því?

jofy | 5. mar. '09, kl: 22:30:11 | Svara | Er.is | 0


Er einhver til í að senda mér sniðið af þessum kjól á jofy@hive.is ??
Með fyrirfram þökk

yarisinn | 5. mar. '09, kl: 23:15:56 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ væri til í að fá sniðið.. Sendu það á hulda_th@hotmail.com

Strákurinn kom 13.nóv 2008
strákur tvö fæddist 18 janúar 2011

cupcakes | 9. mar. '09, kl: 17:10:38 | Svara | Er.is | 0

Hæ,

Þið sem hafið gert Egg kjólinn eins og hann er á youtube myndbandinu http://www.youtube.com/watch?v=Rtc3BQHfqcI hvar og hvernig setjið þið götinn sem eru fyrir hendurnar? hafið þið faldað eða bara klippt göt?

ef einhver gæti sent mér t.d ca. hve mörgum cm fyrir neðan brjóst götinn koma og hvað er langt á milli þeirra?

Takk fyrir hjálpina :)

redfox | 10. mar. '09, kl: 17:37:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

væri til í þetta snið
icy802@gmail.com

lillakitty | 10. mar. '09, kl: 21:07:55 | Svara | Er.is | 0

Getið þið sent mér sniðið líka;-)

Mojojojo | 13. mar. '09, kl: 21:45:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var að lesa yfir þessa umræðu og vil leiðrétta eitt að virka er með vittlaus snið á þessum egg kjól ef þið eruð að hugsa þann sem er á youtube.
Það er alldrey riggt neinstaðar og ástæðan fyrir að hann heitir the egg dress er af því að það eru 4 dúkar í pilsinu sem eru egglaga svo er skilið eftir smá gat á saumum að framan þar sem stungið er höndum í gegn, svo er topp stykkið náttlega niður undir brjóst, og eru ermarnar og topp stykkið í einu stykki sem sníðst eins og T og saumarnir eru bara undir höndum (saumað frá ulnlið og niður eftir hliðinni) svo er bara gert nógu stórt gat fyrir hausinn svo það gat getur líka farið undir hendurnar. svo er náttlega stroff að neðan
í þennan kjól þarf að kaupa 3,2metra og er mjög klæðilegur ef hann er rétt gerður :)
Gangi ykkur vel

hugmyndalaus | 16. mar. '09, kl: 14:20:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ú snilld... mig langaði einmitt að vita muninn á þessum kjólum, hef ekki gert hann enn,,, á örugglega eftir að prjóna hann. gafst bara upp á þessum kjólum sjálf eftir emami-æðið sem ég fékk ógeð á, ég mátti hvergi fara í mínum eða segja að ég hafi gert hannsjálf. þá var ég beðin að sauma hann og allir vildu vera vinir mínir þá..hehh..
, endaði á að búa til snið og leiðbeinignar og lét þar við sitja, hætti að nota hann, nema í leyni, fer í honum í vinnuna, aldrei annars.

ein23 | 16. mar. '09, kl: 15:23:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvað meinarðu með að það séu 4 dúkar í pilsinu? Ég var að kaupa mér efni í þennan kjól, er reyndar ekki með snið ennþá. Ég keypti mér bara 1,8 metra af efni í hann.

MUX | 16. mar. '09, kl: 15:55:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þú ætlar þá líklega að rykkja hann?

Ég nota reyndar ekki 4 dúka, heldur keypti ég 2 síddir og sníð hann frá öxlum og niður á ökkla, sauma svo ermarnar á öxlinni. Ég sneið hann eins og barbapabba sum sé, gerði göt þar sem hendurnar eiga að koma og svo ermar á, hafði hálsmálið beint og vítt.

because I'm worth it

Sirpa | 16. mar. '09, kl: 16:43:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

koma ekkert skrítnar fellingar í hann hjá þér þá?
hann verður náttúrulega ekki eins og egg í laginu þá, meira svona eins og pönnukaka ;)
vona að þú skiljir mig :) koma ekki bara fellingar á hliðunum þá?

MUX | 17. mar. '09, kl: 15:20:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei alls ekki, það koma þessar flottu fellingar sem eru á honum, sitthvoru megin eins og undir brjóstið, engar fellingar á hliðunum. Það þarf náttúrulega að vera með gott þungt jersey í þessu. Ég þori að hengja mig upp á að egg kjóllinn er bara 2 stykki, sem sagt fram og aftur og svo ermar, en ekki í 4 bútum.

Ég skal hendast í hann á eftir og smella af mynd af honum.

because I'm worth it

MUX | 17. mar. '09, kl: 15:21:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og nei hann er ekki eins og pönnukaka, ég sníð hann þannig að hann smá saman víkkar niður, einmitt eins og egg ;)

because I'm worth it

ABHG | 16. mar. '09, kl: 17:35:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

MUX: Viltu setja inn mynd af kjólnum þínum fyrir okkur?

gára | 17. mar. '09, kl: 09:03:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já MUX, værir þú til í að setja inn mynd af þínum kjól? Ég er alveg sjúk langar svo að fara að sauma mér 1 stykki, en vil ekki hafa hann rykktan :)

MUX | 17. mar. '09, kl: 15:45:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þessi kjóll er í vinnslu, athugið, ekki búið að falda hann, setja á hann ermar eða neitt, en þarna sést hvernig ég snýð hann nokkurnvegin, og svo bæti ég bara ermum við:
http://barnaland.is/album/img/13863/20090317154027_1.jpg

Ég á líka eftir að setja götin á þennan, og n.b. ég er í skelfilegum brjóstahaldara og neita að trúa að ég sé orðin svona feit (heitasta helvíti!!!)!!! En í góðum brjóstahaldara þá koma flottar fellingar undir brjóstin :) En jú það koma aðeins fellingar á hliðinni en mér finnst það töff, eins sjást þær ekki þegar búið er að toga upp kjólinn.
Þessi kjóll er samt of stuttur fyrir mig, ég er að gera hann fyrir aðra ;)
http://barnaland.is/album/img/13863/20090317154029_2.jpg

Á annan tilbúinn sem er að hamast inn í þvottavél núna :S

because I'm worth it

ein23 | 17. mar. '09, kl: 19:41:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir að setja inn myndirnar. Núna veit ég alveg hvernig ég ætla að gera kjólinn og þarf ekkert snið ;)

D e a | 13. apr. '09, kl: 13:28:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu til í að setja inn mynd af tilbúna kjólnum?

D e a | 13. apr. '09, kl: 13:39:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég skil ekki alveg. Er þá saumur undir brjóstunum eins og í útgáfunni hennar Birnu Mjallar?

MUX | 13. apr. '09, kl: 17:45:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei

because I'm worth it

Seven of Nine | 14. apr. '09, kl: 22:15:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég gerði kjól út frá þessari hugmynd og það kemur ágætlega út. Samt finnst mér hálsmálið eitthvað koma smá spes út þegar ég nota götin fyrir hendurnar og ég gerði hann frekar víðan.

atari | 17. mar. '09, kl: 22:23:58 | Svara | Er.is | 0

Er hægt að kaupa þennan egg-kjól hérna á Íslandi?

and let the games begin

hugmyndalaus | 17. mar. '09, kl: 22:59:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já hjá birnu mjöll. (gúgglar nafnið hennar og finnur allt á blogginu hennar.

MUX | 18. mar. '09, kl: 00:07:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er ekki egg kjóllinn heldur hennar útgáfa og hún kallar hann margnotakjóll minnir mig.

because I'm worth it

odyrt | 16. apr. '09, kl: 12:27:48 | Svara | Er.is | 0

Hæ hæ,
Er einhver ykkar til í að senda mér sniðið að egg / fjölnotakjól á netfangið palinab@gmail.com?

amme | 19. apr. '09, kl: 01:52:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

er eh til í að senda mér líka sniðið af þessum fræga EGG kjól :)
rakelheinesen@hotmail.com :) takk takk

tótla | 20. apr. '09, kl: 18:23:03 | Svara | Er.is | 0

Er einhver til í að senda mér snið af egg kjól?? disatho@simnet.is

rosita | 21. apr. '09, kl: 21:03:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

halló!
ekki getur eitthver verið svo góður að senda mér sniðið af þessum kjól:)
væri voða glöð...takk takk
hafsol1@simnet.is

trölli | 21. apr. '09, kl: 23:05:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Væri einhver til í að senda mér snið af þessum kjól ? takk takk kv sof @visir.is

Zera | 21. apr. '09, kl: 23:24:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vill einhver vera svo vænn að send mér sniðið af kjólnum. Takk kærlega.

desta | 25. maí '09, kl: 16:26:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Veit þetta er gamall þráður en ég væri alveg til í að fá sniðið.
Takk takk

soluhornid | 25. maí '09, kl: 21:43:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég væri líka alveg til í að fá snið sent :) e-mailið mitt er bjorkdesign att hotmail.com

mótó | 25. maí '09, kl: 23:25:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég væri alveg líka til í snið ef einhver væri svo væn :O) dyndis@internet.is

kisuprik07 | 28. maí '09, kl: 23:12:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég væri til í að fá sniðið helenaeinargosi@hotmail.com, takk fyrir Helena

sturi | 26. maí '09, kl: 14:42:29 | Svara | Er.is | 0

ég væri alveg til í að fá sniðið ef eitthvern nennir að senda mér það e-mailið mitt er annydogg@hotmail.com

porcelina | 28. maí '09, kl: 00:13:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hæhæ, ég væri endilega til í snið af egg kjólnum líka ef einhver nennir að senda á mig :) helga_amy@hotmail.com

rimi3 | 28. maí '09, kl: 09:31:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég væri til í sniðið hildurbja@gmail.com

sossa03 | 31. maí '09, kl: 22:25:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Langar svo í sniðið líka :)
lindabj@simnet.is

ahh | 3. jún. '09, kl: 17:17:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hæhæ...

langar í sniðið líka.. væri einhver til í að senda mér það??
annaheidur81@hotmail.com

takktakk ;)

kv, Anna H.

Silfurosk | 10. jún. '09, kl: 13:51:19 | Svara | Er.is | 0

hæ getið þið sent mér snið líka ? Dóttir mín varð allveg heilluð af þessum kjól. thorunn866@simnet.is

MissWorld75 | 14. jún. '09, kl: 22:10:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sælar!
Væruði nokkuð til í að senda mér sniðið af Egg kjólnum (og ef þið eigið snið af öðrum sniðugum og "léttum"). Er eiginlega nýgræðingur í saumaskap (var að fá saumavél) og get ekki beðið eftir að byrja :0)
Með fyrirfram þökk. Netfangið er: tinnag07@ru.is

HarpaHei | 14. jún. '09, kl: 22:40:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

úh, ég væri til í að fá snið að bæði Egg og Emami og líka Birnukjólnum ef einhver gæti verið svo sæt að senda mér :)
hheimis@hotmail.com

------------------------------------------------------

Sumardekk til sölu:
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=2785904

akinom | 18. jún. '09, kl: 09:30:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ohh ég væri líka til í uppskrift á svona eggkjóll.
getur einhvert sent svona til min ?
takk takk

akinom | 19. jún. '09, kl: 17:15:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

gleymdi mailinu - hjamoa@simnet.is

soluhornid | 19. jún. '09, kl: 18:29:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held að það sé enginn að senda neinum þessi snið...... Ég er allavega ekki búin að fá neitt snið. En ef einhver á sniðið, þá væri ég alveg til í að fá það :)

VW | 22. jún. '09, kl: 19:41:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var einmitt að googla snið af þessum kjól og þessi umræða er niðurstaðan sem ég fæ. Ég yrði vooða glöð ef einhver væri til í að senda mér sniðið á arndishi@hotmail.com
Bestu kveðjur

Hundastelpan | 5. sep. '09, kl: 13:14:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Afsakið að ég sé að upp-a gamla umræðu en ég var, eins og VW, að gúggla Egg-kjólinn og þessi umræða kemur beint upp.

Málið er að mér skilst að kjóllinn fari vel á óléttum konum og langar mikið í sniðið af honum.
Getur einhver liðsinnt mér?
netfangið mitt er voffvoffvoff@gmail.com

Snið að öðrum einföldum kjólum sem fara óléttum konum eru einnig vel þegin ;)

manolo b | 6. sep. '09, kl: 10:20:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég skal benda henni á að umræðan sé aftur komin upp og að þið séuð að leita að sniðinu. Ég veit fyrir víst að hún er tilbúin að deila með sér sniðinu af þessum annars frábæra kjól! :)

htss | 7. sep. '09, kl: 02:09:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég væri líka til í snið ;-) á mail allag79@live.com

GrollX | 3. ágú. '16, kl: 13:27:16 | Svara | Er.is | 0

Góðan daginn 7 árum seinna. Ekki er einhver sem er svo yndislegur að eiga ennþá uppskrift af egg-kjólnum. Langar svo til að sauma hann. Ef svo er, væruð þið til í að senda á karogustafs@hotmail.com :D

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Síða 1 af 47939 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Paul O'Brien, Guddie, tinnzy123, Bland.is, Kristler