eggja- og mjólkurlausar uppskriftir

Salkiber | 18. okt. '12, kl: 23:19:35 | 1183 | Svara | Er.is | 0

lumar einhver á einhverri góðri svoleiðis uppskrift fyrir afmæli?

 

Taelro | 21. okt. '12, kl: 22:33:15 | Svara | Er.is | 0


Hér eru ýmsar eggjalausar kökuuppskriftir m.a. súkkulaðikala - neðar eggja og mjólkurlausar uppskriftir


Vöfflur án eggja.

2 dl hveiti eða heilhveiti
1 msk sykur
1 tsk lyftiduft
2 tsk vanillusykur
1/2 tsk kardemomma (ef vill)
1 1/2 - 2 dl mjólk eða vatn.
1 msk brætt smjörlíki eða matarolía.

* bræðið smjörið við vægann hita.
* blandið þurrefnum saman.
* hrærið 1 1/2 dl af mjólk eða vatni saman við ásamt bræddu smjörlíki eða matarolíu.
* látið deigið bíða um stund og bætið mjólk/vatn í ef vill. Degið á að vera fremur þykkt.
* Bakið degið, berið fitu á járnið ef þörf krefur.


Múslí-kókostoppar
Sérfæði án eggja og mjólkur, uppskrift úr Gestgjafanum

3,5 dl hveiti (ég set sigtet spelt fra Aurion).
2,5 dl múslí (ég set þriggja korna blöndu).
1 tsk salt
2 dl kókosmjöl
1 tsk vanilludropar
1 dl olía
1 dl kókosmjólk
1 dl sýróp (ég set Agave nectar, lágur sykurstuðull og nærir ekki Candida sveppinn)
Hitið ofninn í 180 C

Hrærið allt vel saman. Setjið degið með skeið á bökunarplötu, smart að ýta aðeins ofan á með gaffli. Bakið í 12 mínútur.




EGGJALAUSAR UPPSKRIFTIR

Uppskriftirnar sem hér birtast fengum við hjá Leiðbeiningastöð heimilanna

Svampbotnar án eggja I

4 dl hveiti
2 msk. kartöflumjöl
tsk. salt
2 dl sykur
3 tsk. lyftiduft
1 dl bráðið smjör
2 dl mjólk

1. Blandið saman öllum þurrefnunum í skál og vætið í með bræddu smjöri og mjólk, hrærið vel saman.
2. Hellið deiginu í vel smurt mót (ca. 24 sm) Bakið kökuna við 170­ 180 C í 25­30 mín.


Svampbotnar án eggja II

450 g hveiti
300 g sykur
2 msk. vanillusykur
1 msk. lyftiduft
180 g bráðið smjör
2 dl vatn
1 dl mjólk

1. Blandið þurrefnunum í skál. Bræðið smjörið í mjólk og vatni og vætið í þurrefnunum með þessu.
2. Hellið deiginu í smurt mót.
3. Bakið hana við ca. 180 C í ca. 30 mín.

Svampbotnana má svo leggja saman með ávöxtum eða kremi og skreyta eins og venjulegar rjómatertur.




Eplakaka án eggja

3 dl hveiti
2 tsk. lyftiduft
1 dl sykur
1 dl mjólk
50 g smjörlíki
4 epli
msk. kanill
2 msk. sykur

1. Blandið saman öllum þurrefnunum.
2. Bræðið smjörið og blandið því í mjólkina og vætið í með því.
3. Hellið deiginu í smurt mót. Flysjið eplin, skerið kjarnhúsið úr og skerið eplin í báta og leggið ofan á deigið í mótinu, stráið kanilsykri yfir.
4. Bakið kökuna við ca 200 C í ca. 30­35 mín.
5. Berið kökuna fram með þeyttum rjóma og jafnvel góðri sultu.



Súkkulaðikaka án eggja

4 dl hveiti
3 dl sykur
3 msk. kakó
3 tsk. lyftiduft
2 tsk. vanilla
1 dl mjólk
1 dl bráðið smjörlíki
1 dl sjóðandi mjólk

1. Blandið saman öllum þurrefnunum og vætið með bræddu smjörlíkinu, mjólkinni og sjóðandi vatni.
2. Hellið deiginu í vel smurt mót eða litla ofnskúffu.
3. Bakið kökuna við 175 C í ca. 30 mín.



"Muffins"

160 g hveiti
130 g sykur
1 tsk. lyftiduft
2 dl mjólk
dl smjör
1­2 tsk. Vanilludropar

1. Bræðið smjörlíkið og blandið síðan öllu saman og hrærið eins lítið og hægt er.
2. Látið deigið í vel smurð smámót og bakið kökurnar við 25 C í 10­15 mín.
3. Það getur verið gott til tilbreytingar að blanda kakó í deigið. Það má skreyta muffinskökurnar með flórsykurbráð eða skrautsykri.



Án hveitis, eggja og mjólkur


Appelsínubollur

15 g sojamjöl
25 g sykur
tsk. pektin
20 g kartöflumjöl
50 g möluð hýðishrísgrjón
15 g bóghveitimjöl
15 g malaðar möndlur
1 msk. lyftiduft (án hveitis)
5 msk. appelsínusafi
2 msk. olía
hýði af 1 appelsínu


Öllu er blandað saman. Bakað í muffinsformum (6 stk.) við 200 C í 15 mín. Bollurnar harðna fljótt við geymslu.



Ávaxtakryddkökur

50 g mjólkurlaust smjörlíki
100 g möluð hýðishrísgrjón
75 g rifið epli
40 g sykur
40 g þurrkaðir ávextir
tsk. brúnkökukrydd

Smjörlíki og mjöli blandað saman. Hinu bættu út í. Bakað sem smákökur á plötu við 230 C í 20­25 mín.



Flatbaka

25 g mjólkurlaust smjörlíki
50 g möluð hýðishrísgrjón (eða hrísmjöl)
40 g rifið epli
4 sveppir í sneiðum
2 sneiðar beikon
1 tómatur
olía
salt, pipar

Smjörlíki, mjöli og eplum blandað saman. Flatt úr í köku. Penslað með olíu. Fyllingin sett á og bakað á plötu við 220 C í 20 mín.


Kex

40 g bóghveitimjöl
25 g möluð hýðishrísgrjón
25 g sykur
15 g sojamjöl
25 g mjólkurlaust smjörlíki
vatn
örlítill negull

Möluð hrísgrjón til að strá á borðið.


Allt nema vatnið er hnoðað saman. Bleytt í með vatni þar til fæst hæfileg áferð til að fletja deigið út og skera út kökur. Gataðar með gafli. Bakað við 170 C í 10­12 mín. Tekið af plötunni á meðan kexið er heitt.

 BDB1 | 29. mar. '12, kl: 09:29:36 |  Svara | 0

Kíktu endilega á www.cafesigrun.com. Þar eru fullt af uppskriftum :) Til dæmis þessi:  http://cafesigrun.com/afmaelisdodluterta

 baxter1 | 12. apr. '12, kl: 16:47:59 |  Svara | 0

Hæhæ...

má til með að deila minni reynslu með eggjaóþol...

eg persónulega er ekki með eggjaóþol en hef ansi oft lent í að þurfa að baka svoleiðis tertur.....

hérna er eitt dæmi sem þú getur notað, og þá notarðu bara þínar uppskriftir en í stað eggja þá gerirðu eftirfarandi...

þú tekur 1.líter af vatni og 300.gr af hörfræum. setur í pott og lætur suðuna koma upp, lætur sjóða í 10.min og lofar þessu svo að kólna.
þegar þetta er búið að kólna, þá sigtarðu hörfræin frá og hendir. vökvin sem eftir stendur er með sömu bindieiginleika og egg....;-)
þar afleiðandi notarðu bara þínar uppskriftir og notar þennann vökva í stað eggja....

gott er að reikna með að eitt egg sé ca 50-55.gr
og þar af leiðandi seturð 50-55.gr af vökvanum í staðinn..

mátti til með að deila þessu.... 

ég er bakari sjálfur og búinn að vera í þessu í 19.ár núna...

gangi þér/ykkur vel.

kveðja

Bakarinn.

Ps. flottar hugmyndir sem eru komnar hérna fyrir..;-)















Kökuupskriftir án mjólkur og eggja, hægt að laga bollur úr þessari efstu. Því miður allt á dönsku. Spyrjið bara ef þið skiljið ekki. 


Kanelsnegle 24 stk. 

Denne dej kan både bruges til snegle og fastelavnsboller 
2,5 dl vand el. soyamælk 
50 g gær 
50 g sukker 
0,5 tsk. salt 
100 g mælkefri margarine 
700-750 g mel 

Remonce til snegle: 
100 g farin 
100 g mælkefri margarine 
4 tsk. kanel 

Fastelavnsboller: lav en fordybning og fyld med marmelade evt. glasur rundt om hullet. 


Æbletærte 
med Rice Krispies (6-8 pers.) 

1,5 dl mel 
2,5 dl farin 
100 g mælkefri margarine 
3 dl Rice Krispies 
1 tsk. kanel 
1 tsk. sukker 
1 kg æbler 

Mel, farin, margarine, rice krispies og kanel hakkes sammen til en smuldredej. 
Æblerne skrælles og skæres i både og lægges lagvis i ten tærteform, Drysses med lidt sukker og kanel. Smuldredejen drysses over. Bages i ca. 35 minutter ved 200 grader. 



Rosin-nøddekage 
200 g mel 
150 g sukker 
1 tsk. bagepulver 
100 g farin 
160 g mælkefri margarine 
1,5 dl soyamælk el. vand 
1 stk. moset banan 
75 g finthakkede nødder 
75 g finthakkede rosiner 

Margarine, farin og sukker piskes sammen, bananen tilsættes og dette piskes luftigt. 
De øvrige ingredienser tilsættes. Kagen bages i springform på ovnens midterste rille ved 175 grader i ca. 45 min. 

Kan evt. lægges sammen med smørcreme (lavet af mælkefri margarine) eller pyntes 
med glasur. 



Kanelkage (ca. 1/2 bradepande) 
175 g mælkefri margarine 
500 g sukker 
600 g mel 
3 tsk. natron 
4-6 tsk. kanel 
7,5 dl. soyamælk el. vand 

Bages i 30 min. ved 200 grader. 


Brunsvigerkage (1/1 bradepande) 
4 dl soyamælk el. vand 
100 g gær 
60 g mælkefri margarine 
4 spk. sukker 
1 tsk. kardemomme 
720 g mel 

Remonce: 
200 g mælkefri margarine 
200 g farin 
4 tsk. sirup 



Kringle 

380 g mel 
160 g margarine 
50 g sukker 
50 g gær 
0,5-1 dl. vand el. soyamælk 


Remonce: 
100 g mælkefri margarine 
100 g sukker 
50 g marcipan UDEN ÆG! 
(kan udelades) 
ca. 250 g æblemarmelade 

Pynt: perlesukker, hasselnødder 



Hindbærsnitter 
Ca. 18 snitter 

250 g hvedemel 
150 g mælkefri margarine 
125 g sukker 
1 tsk. bagepulver 

Hindbærmarmelade, glasur og pyntesukker. 

Mel, sukker og bagepulver blandes og margarinen smuldres heri - dejen samles og æltes igennem. 

Dejen rulles ud i ca. 2-3 mm tykke st¾nger pO ca. 10-12. cm's bredde x pladens længde. 
Stængerne bages ved 200¡ i ca. 15 min. 
Når de er næsten afkølet lægges stængerne sammen to og to med hindbærmarmelade og når stængerne er helt afkølet lægges glasur på og der drysses med pyntesukker. 




Brunkage (1/1 bradepande) 

150 g mælkefri margarine 
600 g sukker 
1 banan 
600 g hvedemel 
40 g kakao 
2 tsk. vanillesukker 
2 tsk. bagepulver 
2 tsk. natron 
4 kopper soya-, ris- eller havremælk 

Rør margarine og sukker og banan godt sammen med håndmixer eller røremaskine. 
Mel, kakao, vanillesukker, bagepulver og natron sigtes og blandes i skiftevis med mælken. 
Bages ved 160 grader i 40 minutter.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Hjàlp! HM000 23.7.2023 31.7.2023 | 17:55
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Síða 9 af 47622 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Guddie, Paul O'Brien, tinnzy123, Kristler, Bland.is