Eggjagjöf.. þið sem þekkið til

EvaKaren | 15. ágú. '16, kl: 14:07:40 | 813 | Svara | Er.is | 0

Ég er í eggjagjafa hugleiðingum og búin að vera mjög lengi... Þið sem þekkið til, hvert er best fyrir mig að leita? Síðast þegar ég vissi var Art Medica að taka á móti gjöfum en finn hvergi heimasíðu þeirra, eru þeir hættir og er þá IVF klínikin tekin við?

 

ÓRÍ73 | 15. ágú. '16, kl: 14:38:21 | Svara | Er.is | 0

Art medica er hætt h
ja

barnabætur | 15. ágú. '16, kl: 15:36:20 | Svara | Er.is | 1

Hugsaðu þig vel um, öll þessi hormón eru ekki endilega góð fyrir líkamann.

TalkingBird | 15. ágú. '16, kl: 22:49:31 | Svara | Er.is | 0

Já, IVF klíníkin tók við starfsemi Art

Sarabía | 16. ágú. '16, kl: 21:45:58 | Svara | Er.is | 1

Já þetta heitir ivf núna og ég mæli 100% með því að gefa egg hef sjálf gefið 30 egg og það er dásamlegt

Sarabia 37 vikur.

Litill strákur fæddur 08.09´16
-------------------------------------
Facebook spjall síða fyrir foreldra gleraugnabarna
https://www.facebook.com/groups/222457807904141/

Undirskriftalisti um hækkun styrks til foreldra barna með gleraugu.
http://www.ipetitions.com/petition/haekkum-gleraugnastyrk-til-barna-og-unglinga/?utm_medium=social&utm_source=facebook&utm_campaign=butt

Alpha❤ | 16. ágú. '16, kl: 22:26:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

veistu hve mörg af þeim voru notuð? 

Sarabía | 28. ágú. '16, kl: 12:13:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei veit það ekki.

Litill strákur fæddur 08.09´16
-------------------------------------
Facebook spjall síða fyrir foreldra gleraugnabarna
https://www.facebook.com/groups/222457807904141/

Undirskriftalisti um hækkun styrks til foreldra barna með gleraugu.
http://www.ipetitions.com/petition/haekkum-gleraugnastyrk-til-barna-og-unglinga/?utm_medium=social&utm_source=facebook&utm_campaign=butt

Ruðrugis | 28. ágú. '16, kl: 22:34:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af einskærri forvitni, fékkstu eitthvað greitt fyrir þetta annað en vinnutapið?

Annars stoppaði það mig á sínum tíma að gefa að ég er með smávægilega greiningu en það hvarflaði ekki að mér að það væri bannað (svona smá dæmi sko).

sellofan | 29. ágú. '16, kl: 23:37:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Konur fá greitt svokallað óþægindagjald, er í kringum 80-100 þús., man það ekki nákvæmlega. 


En ég myndi sjálf aldrei geta gefið egg vitandi að það væri eitthvað "að" mér eða mínum nánustu og komið því meðvitað áfram yfir á annarra manna börn. Meina sjit happens og ýmislegt getur komið upp á en mér finnst að kröfurnar um eggin ættu að vera mjög háar. 

Sarabía | 7. okt. '16, kl: 10:17:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fékk greitt 100.000 í fyrra skiptið og í seinna var búið að hækka það í 120.000 þá fyrir 10 egg eða meira en maður fær aðeins minna fyrir undir 10 egg.

Litill strákur fæddur 08.09´16
-------------------------------------
Facebook spjall síða fyrir foreldra gleraugnabarna
https://www.facebook.com/groups/222457807904141/

Undirskriftalisti um hækkun styrks til foreldra barna með gleraugu.
http://www.ipetitions.com/petition/haekkum-gleraugnastyrk-til-barna-og-unglinga/?utm_medium=social&utm_source=facebook&utm_campaign=butt

Alpha❤ | 7. okt. '16, kl: 10:21:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

má ég samt spyrja því mig minnir að þú eigir einhverf/adhd börn er ekki bannað þá að gefa? vilja þeir ekki bara egg sem eru frá einhverjum sem kemur frá sem mest heilbrigðri fjölskyldu?  Ekki það að einhverfir/adhd eru ekki heilbrigðir heldur bara að það er samt ákveðin "röskun" eða eitthvað. 

Skurðstofudaman | 8. okt. '16, kl: 20:38:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heldurðu að hún hafi logið að læknunum?

Alpha❤ | 9. okt. '16, kl: 19:39:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

var nú ekki að spyrja að því. Var bara að pæla hvort þeir pæla ekki í einhverfu, adhd, þunglyndi, fíkn, aðrar geðraskanir og annað í fjölskyldunni og hjá börnum manns ef maður ætlar að gefa egg. Ég veit hún á samt þónokkur börn og ég er nokkuð viss um að einhver hluti þeirra eru allavega einhverf. Mér finnst þá að það ætti að koma fram að þegar maður fær egg að egg donorinn eigi börn með einhverfu/adhd eða annað eða að það sé mikið um þunglyndi eða fíkn eða eitthvað annað í fjölskyldunni. 
Finnst það líka með sæðisgjöf btw.

Skurðstofudaman | 9. okt. '16, kl: 20:08:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það þarf ekki að vera að börnin hennar séu einhverf vegna þess að hún er móðir þeirra, genamengi föður þeirra getur allt eins vel komið við sögu í þeim efnum.

Alpha❤ | 9. okt. '16, kl: 20:10:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

já samt sem áður

Sarabía | 15. okt. '16, kl: 14:33:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég lét vita af asperger já og ódæmigerðri einhverfu en hef ekki trú á að bornin min seu mikið ofvirk eru oll buin að vera lyfjalaus lengi en tók samt fram að það hafi verið greint.  Annars getur bæði einhverfa og ofvirkni verið kostur alveg eins og ókostur.

Litill strákur fæddur 08.09´16
-------------------------------------
Facebook spjall síða fyrir foreldra gleraugnabarna
https://www.facebook.com/groups/222457807904141/

Undirskriftalisti um hækkun styrks til foreldra barna með gleraugu.
http://www.ipetitions.com/petition/haekkum-gleraugnastyrk-til-barna-og-unglinga/?utm_medium=social&utm_source=facebook&utm_campaign=butt

og ég | 17. okt. '16, kl: 10:06:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað voru það mörg skipti? Hefur þú engar áhyggjur af öllum þessum hormónum sem þú ert að sprauta í þig? 

Sarabía | 23. okt. '16, kl: 11:47:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hef gefið tvisvar 15 egg samtals 30stk. Hef ekki áhyggjur af hormónum margt verra í lífinu:)

Litill strákur fæddur 08.09´16
-------------------------------------
Facebook spjall síða fyrir foreldra gleraugnabarna
https://www.facebook.com/groups/222457807904141/

Undirskriftalisti um hækkun styrks til foreldra barna með gleraugu.
http://www.ipetitions.com/petition/haekkum-gleraugnastyrk-til-barna-og-unglinga/?utm_medium=social&utm_source=facebook&utm_campaign=butt

Brindisi | 7. okt. '16, kl: 10:45:35 | Svara | Er.is | 0

úff gæti þetta aldrei

handyman75 | 24. okt. '16, kl: 00:58:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Að gefa egg er sama process og konur sem þurfa eignast börn með glasafrjovgun....lyf sem örvar eggjastokkana...og svo eggheimta eða eggjataka þetta ganga þær konur i gegnum daglega?? hormonin fóru aldrei illa i mig !! Fékk 2 börn ??

Brindisi | 24. okt. '16, kl: 08:56:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok flott að þú fékkst börn sem þú vildir, fatta ekki alveg svarið til mín samt, ég var bara að segja að ég gæti aldrei hugsað mér að gefa egg

dionne | 23. okt. '16, kl: 16:32:47 | Svara | Er.is | 0

Sé að þetta er gömul umræða en þar sem hún var að poppa upp aftur ákvað ég að kommenta ef þú ert enn í hugleiðingum :)

ég hef gefið egg tvisvar, eitthvað nálægt 27 í fyrra skiptið og svo 22. Í fyrra skiptið var þetta ekkert mál fann ekkert fyrir þessu og var bara voða hress með þetta allt. í seinna skiptið var ég alveg voða hress alveg fram að gjöfinni sjálfri en henni fylgdi gífurlegur sársauki og ég var í einhverju fáranlegu móki fram eftir degi en vaknaði svo daginn eftir alveg eldhress.

Ég mun ekki gefa aftur bara út af þessum sársauka í seinna skiptið en gæti ekki verið sáttari með þessa ákvörðun og veit líka að allavega tvær fjölskyldur fengu að eignast börn út af fyrri gjöfinni. Á eftir að tékka hvort eitthvað hafi komið út úr þeirri seinni.

Það er IVF klíníkin sem sér um þetta núna, ég gaf hjá þeim í seinna skiptið. Þú færð að ráða hvort eggin eru gefin til Íslendinga eða úr landi og færð að ákveða hvort þú gefur opið (barnið sem mögulega verður til fær upplýsingar ef það leitar eftir þeim) eða lokað (barnið kemst aldrei að því hver þú ert). Þú gefur upp alla fjölskyldusögu um veikindi í fjölskyldunni og kvilla og það kemur fram í skýrslunni sem fólk fær þegar það er að velja egg. Það eru einhver veikindi í fjölskyldunni minni en mér var samt alveg hleypt í gegn og þau sem völdu egg hafa bara tekið tillit til þess enda fáar fjölskyldur þar sem ekkert er að.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 20.4.2024 | 07:56
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 8.4.2024 | 10:47
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Síða 1 af 47664 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, paulobrien, annarut123, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie