egglos, engar blæðingar og ekki ólétt ?

gudrunoske | 30. okt. '13, kl: 14:39:33 | 418 | Svara | Þungun | 0

Er að verða geðveik á að fá bara nei á prófum og samt engar blæðingar !
var með egglos 13 okt, fékk strax eftir egglosið aum brjóst og svoleiðis eins og ég fæ alltaf á pergó, og bullandi túrverki í svona 5 daga, en aldrei komu neinar blæðingar :s
núna er ég ekki með neina túrverki og eymslin í brjóstunum nánast farin,

ég skil bara ekkert í þessu, það getur varla verið að það hafi ekki komið egglos því þá væri ég ekki að fá svona aum brjóst er það nokkuð ?

og hef alltaf fengið egglos á tvöföldum pergotime, og hringurinn hefur aldrei verið lengri en 30 dagar, en er komin á 34 dth núna, þó svo ég hafi byrjað að taka pergotime 2 dögum fyrr núna heldur en vanalega.

hefur eitthver góða hugmynd fyrir mig ? eða veit hvert ég gæti farið og beðið um blóðprufu til að vera 100% á að það sé ekki baun ?

 

vongóð | 31. okt. '13, kl: 10:30:01 | Svara | Þungun | 0

Ef þú ert alveg 100% viss með egglosið þá myndi ég ekki hika við að hringja í þinn kvennsa og byðja hann að senda þið í blóðprufu til að ath þungunarhormónin. gæti verið að þú sert ein af þeim sem fær seint jákvætt eða hreinlega færð ekki jákvætt þrátt fyrir þungun. ég vona það allaveg. gangi þér rosalega vel.

gudrunoske | 31. okt. '13, kl: 11:05:10 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

veistu hvort það sé möguleiki á að fá svona aum brjóst án þess að það komi egglos ?

vongóð | 31. okt. '13, kl: 12:25:17 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

því miður er það alveg hægt. ég vona samt að egglos hafi komið og þú komin af stað.

Helgen berger | 31. okt. '13, kl: 15:19:49 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

ég kannast ekki við að aum brjóst tengist egglosi sérstaklega, getur verið svo margt

-----------------------------------------------------------------------------------------------
----------------------------------------------------------------------------------------

-----------------------------------------------------------------------------------------------
---------------------------------------------------------------------------------------

gudrunoske | 1. nóv. '13, kl: 10:15:17 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

nei en það er bara ein af aukaverkunum frá pergotime, en hef annars heyrt að margar fá aum brjóst eftir egglos :)

fjorfiskur | 1. nóv. '13, kl: 13:23:50 | Svara | Þungun | 0

Ég var með egglos 11.okt og ég var bara að fá fyrsta daufa jákvæðu línuna í gær..

MsFurniz | 3. nóv. '13, kl: 12:50:52 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Mig langaði að blanda mér í umræðuna, þar sem ég átti að byrja á blæðingum 25.okt. og ekkert hefur enn gerst og búin að taka 2 þungunarpróf sem koma bæði neikvæð, er möguleiki á þungun samt sem áður ?

lukkuleg82 | 3. nóv. '13, kl: 14:39:19 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Ég átti að byrja á blæðingum á fimmtudaginn (31.okt) og er ekki enn byrjuð og búin að taka 3 neikvæð próf. Veit reyndar að ég er með egglos seint þannig að ég fæ væntanlega ekki jákvætt fyrr en seint. Þannnig að já, það getur alveg verið möguleiki á þungun þó svo að þú sért búin að fá neikvætt, sérstaklega þar sem blæðingarnar eru ekkert að láta sjá sig :)

MsFurniz | 3. nóv. '13, kl: 15:51:47 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Eru einhver þungunarpróf sem eru nákvæmari en önnur ?
Tók eitt á miðvikudagskvöld, og annað á föstudagsmorgun, bæði próf sem heita "yes or no".

lukkuleg82 | 3. nóv. '13, kl: 18:27:55 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Það eru voða margir sem tala um að Exacto séu bestu prófin, þau eiga að vera mjög næm og gefa niðurstöðu eitthvað fyrr en önnur próf. Er búin að taka 2 svoleiðis og fæ bara neikvætt ennþá. Í eins skiptið sem ég hef orðið ólétt þá fékk ég fyrst jákvætt á First response.

fjorfiskur | 3. nóv. '13, kl: 20:39:21 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég keypti bara sure safe kr í Apotekinu í borgartúni, tvö stykki í pakka og því það var ódýrara. Fannst bara sniðugt að kaupa ódýrara og tvö í pakka.. því ég var farin að taka svolítið mörg próf. Svo var líka í boði að kaupa strimla, tvö í pakka á 400 kr. ég fékk allaveganna fyrstu línuna á þessi próf

MsFurniz | 4. nóv. '13, kl: 13:30:57 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Núna er ég búin að taka 3 próf á síðustu 5 dögum, og öll koma þau neikvæð.
Er búin að vera samt mjög þreytt og með ógleði á morgnanna í 2 vikur, en ég er með mikinn seiðing í móðurlífinu og smá svona verki aftur í mjóbak af og til.
Pínu óþæginlegt að vera komin 10 daga yfr en hafa enga útskýringu.

Bumbubína | 4. nóv. '13, kl: 13:53:52 | Svara | Þungun | 0

Ég held bara að prófin séu biluð hehe en ég átti að byrja á föstudaginn enginn túr komið og endalaust neikvætt held samt svo innilega að ég sé með eitthvað í bakstri
En ættla ekki að prufa aftur fyrr en á föstudaginn ef túrinn er ekki kominn

lukkuleg82 | 4. nóv. '13, kl: 14:12:41 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég hélt ég væri byrjuð á túr í morgun og var næstum því bara fegin því það er svo óþolandi að bíða og fá stanslaust neikvætt. En nei, það blæddi bara smá og svo búið og samt neikvætt próf. Ætla að taka próf næst á fimmtudaginn ef það blæðir ekki meira !

Nabbý | 4. jan. '16, kl: 14:29:35 | Svara | Þungun | 0

Veit að þetta er gamall póstur en eg er i sömu stöðu eg tók Pergotime i fyrsta skipti i sumar og varð ólétt en missti því miður fóstrið. Núna i desember fékk eg tvöfaldan skammt af pergotime og átti að byrja a blæðingum 29.des og eg hef alltaf verið eins og klukka með tíðarhringinn (28 dagar a milli) en núna er 4.januar og engar blæðingar kommar ennþá en er buin að vera með turverkji i 10 daga. Eg er buin að taka oteljandi þungunarpróf og það kemur alltaf neikvætt. Hefur eh reynslu af þessu?

everything is doable | 4. jan. '16, kl: 16:00:53 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég er reyndar á femara en ætli það virki ekki svipað, það er í raun ekkert að marka tíðahringin minn eftir að ég fór á femara hann er búin að styttast mikið og egglosið komið á venjulegan stað. Mér skilst að það sé venjulegt að pergotime lengi tíðahringin þinn en sjálf myndi ég bjalla í kvennsa og fá kannski tíma í næstu viku ef þú ert ekki byrjuð þá =) 

ljóta lifran | 18. feb. '16, kl: 21:56:55 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég er í nákvæmlega sömu stöðu. Pirrandi! Hvernig endaði þetta hjá þér?

Sófalína | 22. feb. '16, kl: 15:27:35 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Væri gaman að vita hvernig þetta endaði hjá þér :) Vonandi vel!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
strimlarnir frá frjósemi ThelmaKristin 13.4.2016 13.4.2016 | 08:33
bumbuhópur mai 2016 oskaregl 28.10.2015 12.4.2016 | 11:36
Hvað finnst ykkur? Lína eða ekki? wassup 8.4.2016 11.4.2016 | 20:39
Líkamsrækt og biðtíminn. donnasumm 11.4.2016 11.4.2016 | 14:29
er að missa vitið babynr1 9.4.2016 10.4.2016 | 17:31
ólettupróf bussska 8.4.2016 10.4.2016 | 13:51
alveg orðin vonlaus ! babynr1 7.4.2016 7.4.2016 | 23:40
IVF Kliník- Glasa rachel berry 3.4.2016 7.4.2016 | 09:19
ólett og með krampa workingman1 3.4.2016 5.4.2016 | 08:53
4 jákvæð próf en það blæðir :( Prúða Lúði 17.7.2015 4.4.2016 | 00:10
fáar og latar sáðfrumur ReyntViðNr4 20.2.2016 3.4.2016 | 21:11
Komin framyfir en fæ neikvætt á prófi Sófalína 15.2.2016 1.4.2016 | 19:31
Fertilaid?? holle 29.3.2016 31.3.2016 | 17:09
Vantar pepp - PCOS og pergotime Heiddís 29.3.2016 30.3.2016 | 09:31
Jákvætt, næsta skref?? adifirebird 27.3.2016 29.3.2016 | 13:33
Egglos donnasumm 14.3.2016 29.3.2016 | 11:35
utanlegsfóstu?? möguleiki?? ellabjörk12 8.2.2016 28.3.2016 | 15:38
Dagur 34 og neikvætt próf ljóta lifran 18.2.2016 28.3.2016 | 15:28
Einhver purfað þessi egglosapróf eb84 26.3.2016
Frá þungun til barns + listar! melonaa1234 25.3.2016
Jákvætt próf- vantar svör konan12 14.3.2016 19.3.2016 | 16:36
Línur á egglosprófi MotherOffTwo 14.3.2016 19.3.2016 | 11:50
blæðingar en samt jákvætt próf MinnieMouse1 18.3.2016 19.3.2016 | 09:20
Reynslusögur af Femar donnasumm 9.3.2016 15.3.2016 | 19:57
Þungun / egglos? annathh 13.3.2016 13.3.2016 | 21:50
óléttupróf, fyrir áætlaðan 1 dag blæðinga? bertini 10.3.2007 12.3.2016 | 17:19
Þyknun slímhúðar MotherOffTwo 9.3.2016 10.3.2016 | 22:58
Þetta tókst LOKSINS! :) :) villimey123 23.2.2016 9.3.2016 | 11:41
Ófrjósemisaðgerð karla....ólétt ? Bleika slaufan 7.3.2016 7.3.2016 | 23:51
35 og eldri LaRose 13.1.2016 7.3.2016 | 16:19
Ófrjósemisaðgerð- að vilja verða þunguð PerlaD 6.1.2016 3.3.2016 | 10:19
Pergotime og ruglaður tíðahringur? guess 2.3.2016 2.3.2016 | 21:53
Sleipiefni annathh 28.2.2016 2.3.2016 | 18:01
Virkar ekki egglospróf???? annathh 27.2.2016 2.3.2016 | 13:23
Mig vantar pínu pepp eplapez 27.2.2016 1.3.2016 | 09:16
Komin tími á próf? megamix 21.2.2016 25.2.2016 | 22:26
Útferð eftir egglos MotherOffTwo 25.2.2016 25.2.2016 | 20:41
IVF klínikin fíffa 22.2.2016 23.2.2016 | 08:37
Maca duft cuppatea 11.2.2016 22.2.2016 | 21:33
egglos, engar blæðingar og ekki ólétt ? gudrunoske 30.10.2013 22.2.2016 | 15:27
Fyrirtíðarspenna og ólétt? starrdustt 19.2.2016 22.2.2016 | 01:05
hvernær má reyna aftur ? bussska 15.2.2016 21.2.2016 | 22:08
Könnun Mistress Barbara 20.2.2016
Óþolandi "línur" ! konaíklípu 18.2.2016 19.2.2016 | 15:40
ólétt ekki í sambandi kleo92 11.2.2016 18.2.2016 | 03:23
Séns á þungun nokkrum dögum eftir egglos? starrdustt 9.2.2016 15.2.2016 | 19:04
Jákvætt? rachel berry 15.2.2016 15.2.2016 | 15:28
Hafa frumubreytingar áhrif á frjósemina? Hunangskisa 15.2.2016
staðfest egglos - engin rósa - neikvætt próf sevenup77 12.2.2016 14.2.2016 | 18:44
getur verið? tattoo 12.2.2016 13.2.2016 | 11:41
Síða 10 af 4872 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, Hr Tölva, Paul O'Brien, Guddie, Kristler, annarut123, paulobrien