Eineggja- tvíeggja...

Qusa | 8. júl. '08, kl: 16:44:11 | 931 | Svara | Meðganga | 0

Hvenær sést á meðgöngunni hvort þetta séu eineggja eða tvíeggja tvíburar :)

 

Dís* | 8. júl. '08, kl: 19:23:55 | Svara | Meðganga | 0

Það er oftast auðveldara að greina eineggja eða tvíeggja tvíbura á fyrri hluta meðgöngunar. Ég vissi ekki að ég væri með tvíbura fyrr en eftir 20 vikna meðgöngu.

Mínar voru sagðar að öllum líkindum tvíeggja í móðurkviði en samt með eina fylgju en skýr belgjaskil. Eftir fæðinguna voru þær sagðar sennilega eineggja, en þær eru ekki alveg eins. DNA próf staðfest að þær eru eineggja.

Oft er fylgst betur með eineggja tvíburum á meðgöngu. T.d. er auka sóanr fyrir eineggja tvíbura (eða var 2003)

Leynóbumba | 14. des. '15, kl: 10:42:40 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Eineggja tvíburar eru eins þú kannski sérð það bara ekki eins vel og hinir.

jká | 9. júl. '08, kl: 09:39:19 | Svara | Meðganga | 0

Ég var í 12v. sónar í síðustu viku og þá sagði hún að þau, þær, þeir híhí... væru tvíeggja því það eru tvær fylgjur og þær eru að aftan hjá mér þannig að ég á eftir að finna mikið fyrir þeim.

Kv.

Strákur 2005 og tvíburastelpur 2008 :)

Qusa | 9. júl. '08, kl: 10:09:54 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ohh en gaman.. ég er að fara í næstu viku.. vona að það komi eitthvað í ljós þá :)

Selebrití | 11. júl. '08, kl: 00:10:23 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

O þetta er svo spennandi...
Ég fór í snemmsónar gengin 10 vikur og þá kom þetta í ljós. Þá voru skýr og þykk belgjaskil sem bentu til þess að þeir væru tvíeggja. Ef eineggja tvíburar skipta sér seint geta þeir líka haft þykk belgjaskil og allt sitthvort skilst mér, og þarf því að gera DNA próf til að skera úr um. Mín voru af sitt hvoru kyni og því augljóslega tvíeggja :) gangi ykkur vel.. þetta er svo gaman.. bráðum ár síðan ég sá litlu fóstrin tvö í sónar..

disskvis | 15. júl. '08, kl: 00:01:28 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Það var í þættinum á þriðjudaginn síðasta á stöð 1 að þau gætu verið af sitthvoru kyni þrátt fyrir að vera eineggja.
hef reyndar aldrei heyrt það áður, hélt að það væri ekki hægt en þarna var talað um litninga xxy sem skiptist en væri mjög sjaldgjæft.
Sá þetta ekki eitthver?

Er svo lukkuleg að eiga fullt aftursæti af börnum:)
Stelpur 2004,2008
Drengur apríl 2012

Mutter05 | 15. júl. '08, kl: 00:02:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Það er örugglega 1 á móti 1.000.000.000.000.000

Manasina | 10. des. '15, kl: 17:48:00 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Langar bara segja frà því að êg er eineggja tvíburi og það er sitthvort kynið. Við erum semsagt þessi 1 à móti miljón. Við höfum þessi sêrstöku tengsl sem myndast milli eineggja tvíbura. ??

Leikstjórinn | 11. júl. '08, kl: 15:20:25 | Svara | Meðganga | 0

Mín eru tvíeggja og sást vel á því að önnur fylgjan er að framan og hin að aftan :-)
Til hamingju með tvíbbana og gangi þér vel.

Valkas | 14. júl. '08, kl: 23:00:16 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

til hamingju með þetta:)
það sást strax á 7 viku í snemmsónar að þetta væru tvíeggja. þykk belgjaskil og sitthvor fylgjan.... svo í 14 vikna kom í ljós að önnur fylgjan var framan á hjá þeirri neðri og hin aftan á en fann MJÖG vel fyrir þeim báðum:)

Til hamingju skvísur með tvíburabumburnar ykkar. Þetta er æðisleg en oft erfið meðganga. Munið að fara extra vel með ykkur. Og ef að þið hafið minnsta grun um að eitthvað sé ekki í lagi, ss miklir samdráttar verkir þá að láta kíkja á ykkur.

Á án efa fallegustu börn í heimi..... ég er svo rík

MissMom | 15. júl. '08, kl: 00:18:19 | Svara | Meðganga | 0

ég er eiginlega bara fegin því að vera bara með eitt. veit ekki hvort ég höndli eitt

solmusa | 11. des. '15, kl: 20:16:26 | Svara | Meðganga | 1

ég var komin 9v, þá litu út fyrir að vera þykk belgjaskil og sagt við mig tvíeggja. svo í 12v sónar voru greinilega þunn belgjaskil og það var ein fylgja, þeir eru síðan eineggja.

svo eru þeir nú orðnir 5 ára og þetta er betra en allt :) þið hafið mikið að hlakka til, verðandi tvíburamömmur :D

Qusa | 12. des. '15, kl: 06:01:02 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Takk fyrir svarið, þeir eru að verða 7 ára í jan og eru eineggja hehe :D

solmusa | 6. jan. '16, kl: 21:39:54 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

æ ég sá ekki að þetta væri svona gamall þráður - en gaman að heyra :D

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8134 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Paul O'Brien, Guddie, tinnzy123, Bland.is, Kristler