Einhleyp og barnlaus í sumarfríi, what to do!

randalína | 21. júl. '16, kl: 13:22:44 | 450 | Svara | Er.is | 0

Ég er að fara í sumarfrí í 3vikur, ég á ekki kærasta eða krakka..
Hvað gerir maður í fríi? Kann þetta ekki!
Einhverjar hugmyndir?

 

Ziha | 21. júl. '16, kl: 13:27:04 | Svara | Er.is | 0

Bara slakar á... ferð í sund, ferð í heimsóknir..... sefur út, hangir á netinu/horfir á sjónvarpið, spilar í tölvunni og það sem þig langar til að gera!  Svo er hægt að bóka sig í gönguferðir með hópum eða bara allskonar ferðalög.  


Það sem ég myndi gera sjálf væri að slaka á, sofa út, sinna tómstundunum og nánustu fjölskyldu.....

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Máni | 21. júl. '16, kl: 13:38:23 | Svara | Er.is | 2

borgarferð eða vika á ströndinni.

randalína | 21. júl. '16, kl: 13:43:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var einmitt að skoða það en er það ekki rosalega dýrt ef maður er bara einn? finnst alltaf miðað við 2-4 í herbergi allsstaðar!

Venja | 21. júl. '16, kl: 13:56:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú getur gist á farfuglaheimili

ID10T | 21. júl. '16, kl: 14:01:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Taka með þér vin eða vinkonu.

Ziha | 21. júl. '16, kl: 14:44:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, skoðaðu bara booking.com, það er oft boðið upp á hræódýr eins manns herbergi.  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Brindisi | 21. júl. '16, kl: 13:58:03 | Svara | Er.is | 1

liggja uppi í sófa og horfa á sjónvarpið allan tímann, reyna að komast í gegnum eins margar þáttaraðir og þú getur

IQ200 | 21. júl. '16, kl: 17:54:24 | Svara | Er.is | 0

Fara í ferðir með Ferðafélagi Íslands, Útivist eða öðrum, kynnist örugglega fullt af fólki þar

safapressa | 21. júl. '16, kl: 18:39:10 | Svara | Er.is | 1

couchsurfa í Evrópu. 


sinna áhugamálum, fara í sund, gönguferðir, fara í nudd og snyrtimeðferðir, hitta vini og fjölskyldu, fara í heimsóknir út á land, útilegur.. svo margt hægt að gera.. 

Ziha | 21. júl. '16, kl: 18:53:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ah... það er örugglega geðveikt gaman (en skrítið) að couchsurfa... :o)

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

safapressa | 21. júl. '16, kl: 18:54:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

kemur örugglega heim með fullt af góðum sögum :)

Ziha | 21. júl. '16, kl: 19:03:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ó já... hljómar allavega mjög spennandi.... :o)  Væri til í að couchsurfa sjálf en er ekki bara gift heldur líka með barn sem yrði að fljóta með okkur... + að maðurinn minn er slæmur í bakinu og getur ekki sofið allstaðar svo mig grunar að það sé fyrirfram vonlaust... :OP


Á reyndar lika þrjá stóra en ég get allavega skilið þá eftir.  


-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

safapressa | 21. júl. '16, kl: 19:31:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já einmitt, ef ég væri einhleyp og barnlaus myndi ég hiklaust skella mér í eitthvað svona :)

Ziha | 21. júl. '16, kl: 19:33:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

En svona í alvöru... ætli það sé hægt að couchsurfa þótt maður sé ekki einn?

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

travel89 | 21. júl. '16, kl: 19:36:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

já hef couchsurfað bæði ein og svo mest 3 saman.... ekkert mál :) svo eru líka margir sem eru til í að taka á móti fólki með börn, svo maður þarf ekki að láta það stoppa sig!

G26 | 21. júl. '16, kl: 23:14:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru margir sem bjóða venjuleg rúm í couchsurfing og oft pláss fyrir marga, um að gera að skoða það. Svo má líka nota coucsurfing til að hitta fólk, t.d. aðra ferðamenn. Það eru oft hittingar á kaffihúsum þar sem túristar og heimamenn sitja og spjalla og gefa ráð og jafnvel skipuleggja ferðalög saman.

travel89 | 21. júl. '16, kl: 19:29:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

hef couchsurfað á ótrúlegustu stöðum og mæli með því!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 29.3.2024 | 12:48
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 28.3.2024 | 10:53
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 20.3.2024 | 13:10
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 19.3.2024 | 19:14
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Síða 1 af 46401 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, Bland.is, tinnzy123, Kristler, annarut123, paulobrien