Einhver farið með krakka á Inside out?

smjolll | 30. jún. '15, kl: 16:16:57 | 393 | Svara | Er.is | 0

Er með einn 7 ára sem ég var að hugsa um að fara með á hana, en fannst hún lúkka eins og hún væri fyrir eldri krakka... of djúp og honum myndi kannski leiðast.. Hvað segið þið?

 

Brendan | 30. jún. '15, kl: 16:26:25 | Svara | Er.is | 2

Hún er fín fyrir 7 ára, samt svoldið hröð og ógnvekjandi á köflum og mikið af litum. Skemmtulegur húmor og virkilega skemmtileg saga. Stelpan elskaði þessa mynd, hún er 6 ára og þegar við komum út þá sagði hún að hún væri með svona kalla í höfðunu sínu og elskar að koma með komment um reiðina og gleðina. 

nóvemberpons | 30. jún. '15, kl: 16:55:18 | Svara | Er.is | 2

ég fór með mín 2 ára 4 ára og 5 ára um daginn og öllum fannst hún skemmtileg. Við notum hann ofsa stundum hérna heima þegar eldri tvö gleyma sér eitthvað! :)

4 gullmola mamma :)

noneofyourbusiness | 30. jún. '15, kl: 22:35:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var tveggja ára alveg að fíla þessa mynd? Nýorðið tveggja ára eða alveg að verða þriggja?

nóvemberpons | 30. jún. '15, kl: 23:42:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nýorðin tveggja, sat kjurr alla myndina, vildi bara svo endilega fara í bíó eins og bræðurnir, efast nú um að krakkinn hafi skilið neitt, en hló þegar þeir hlóu og svona :P

4 gullmola mamma :)

smjolll | 30. jún. '15, kl: 22:24:49 | Svara | Er.is | 0

Nú ok, það hljómar vel :) Takk fyrir svörin

svarta kisa | 1. júl. '15, kl: 04:25:50 | Svara | Er.is | 0

Ég fór með 8 ára strák og 3 ára strák. Mér og þessum 8 ára fannst mjög gaman en sá litli skildi ekki baun og þegar ég spurði hann í hléinu hvort honum þætti gaman, sagði hann nei. En hann er bara svo mikið ljós að hann sat prúður og stilltur alla myndina þó hann skildi í rauninni ekki baun. Ég myndi segja að þessi mynd væri fyrir aðeins eldri krakka sem eru farin að þekkja hugtökin betur.

presto | 1. júl. '15, kl: 07:52:22 | Svara | Er.is | 0

8 ára, já fannst gaman. VIð fullorðnu vorum hissa á myndinni, býsna ógnvekjandi og gleðisnauð í langan tíma en vakti lukku hjá börnunum, flottur endir. langar að fara með eldra barnið á þessa mynd líka.

Felis | 1. júl. '15, kl: 08:14:46 | Svara | Er.is | 0

þetta er besta teiknimynd sem ég hef séð lengi, ég held að hún sé alveg fín fyrir 7 ára - og hún er frábær fyrir fullorðna

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Felis | 1. júl. '15, kl: 08:15:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

btw. 7 ára (einsog aðrir) hafa alveg gott að því að horfa á djúpar myndir sem fá þau til að hugsa

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

ÓRÍ73 | 1. júl. '15, kl: 20:16:08 | Svara | Er.is | 0

minni 5 ara fannst mjög gaman

smjolll | 1. júl. '15, kl: 20:21:39 | Svara | Er.is | 0

Jæja, fórum á hana og bæði mjög ánægð með hana. Mjög vel gerð og náði alveg til hans (og mín). Bæði fyndin og kveikja að spjalli :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Silfurskottur milky way 18.2.2015 5.12.2023 | 04:40
Skyldmenni Krystal Carey 20.7.2006 5.12.2023 | 04:39
Síða 5 af 47868 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123, paulobrien, Kristler, Paul O'Brien, Guddie