einhver lent í seinu/engu jákvæðu óléttuprófi?

Jona714 | 14. maí '16, kl: 10:42:38 | 133 | Svara | Meðganga | 0

Sælar dömur
Mig langar til að forvitnast hvort þið kannist við það sem ég er að ganga í gegnum núna þessa dagana. Ég fór í uppsetningu 8 apríl og fékk smá blæðingar 19apríl bara mjög ljóst og frekar bleikt en var ekki viss hvort að þetta væri tíðarblæðingar eða ekki en gæti verið hreiðurs víst það kom á 11d svo ég tók óléttupróf og fékk neikvætt en mér er búið að líða seinustu daga eins og ég sé bomm með mikil óléttueinkenni þessi týpísku svo ég tók annað óléttupróf og er ekki viss hvort að sé jákvætt því línan var svo ljós, óskýr og skrýtin svo ég tók egglospróf 3x morgun-miðdag og kvöld og öll blússandi jákvæð og pottþétt ekki egglos núna því ég var með jákvæð egglospróf 2-3maí alveg eins og í gær þegar ætti að hafa verið egglos hjá mér samkvæmt tíðarhringnum þá
svo spurning hvort að hægt sé að fá jákvætt á egglospróf fyrir óléttu - ekki egglosi en línan á óléttuprófi er nánast neikvæð ef ég les hana rétt?

 

Jona714 | 15. maí '16, kl: 17:59:54 | Svara | Meðganga | 0

Ég hefði að sjálfsögðu átt að taka annað óléttupróf 3maí til að tjakka en fattaði það bara ekkert því ég hélt að þetta væri útaf egglosinu en alveg möguleiki að egglosprófið hafi þá verið jákvætt útaf óléttu en það sem mér finst svo skrýtið er að ég skuli ekki þá fá bullandi jákvætt á þungunarpróf því þá ætti ég að vera alveg 7v?

bellaluna | 15. maí '16, kl: 18:12:31 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ertu búin að taka annað óléttupróf síðan 3. maí?

Jona714 | 15. maí '16, kl: 20:06:04 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

nei, ég tók ekki óléttupróf 3maí heldur egglospróf og fékk jákvætt úr því og ætti að hafa verið með egglos þá en þar sem ég fékk blæðingarnar svo snemma eða á 11d eftir uppsetningu var ég að pæla hvort að þetta hafi ekki bara verið hreiðursblæðing hjá mér, mjög tær blæðing og engir úrgangar eða svoleiðis og tók óléttupróf á föstudaginn var en það var eithvað gallað því það kom skrýtin niðurstöðulína og prófaði því að taka egglospróf (átti nokkur afgans) og fékk bullandi jákvætt á það 10dögum eftir ég fékk jákvætt á egglospróf 3mai og var því að pæla hvort að sé hægt að vera óléttur en fá jákvætt á egglospróf en ekki þungunarpróf eða ég held það allavega en prófið sem ég tók var eithvað skrýtið og ætla að prófa að taka annað fljótlega

Jona714 | 15. maí '16, kl: 20:09:50 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

sagði að ég hefði átt að taka óléttupróf 3maí því ég var búin að fá neikvætt próf þegar byrjaði að koma smá bleikt hjá mér þann 19apríl og hélt að þetta væri bara hreiður en svo varð það rautt og þá varð ég rugluð en samt varð engin hreinsun eða þannig bara ljós blæðing en ekki viss hvort að sé of mikið til að kallast hreiðurs

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 7998 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, Kristler, annarut123