Einhver löglærður - vantar aðstoð

Homesweethome16 | 31. maí '16, kl: 11:09:58 | 427 | Svara | Er.is | 0

Ef einhver sem er með 100% forræði yfir barni, hefur sá aðili ekki rétt á því að hafa eitthvað um það að segja hvort myndbönd og myndir séu birtar á samfélagsmiðlum af barninu?
Er með mál sem er alveg komið yfir strikið og vantar lögfræðing. Finn ekki neinn sem getur hjálpað, hvað er löglegt og hvað er ólöglegt. Forræðisaðili hlýtur að hafa eitthvað að segja í svona málum. Viðkomandi aðili er kynferðisafbrotamaður án dóms (Island í dag!).
Einhver til í að aðstoða mig?

 

isora | 31. maí '16, kl: 11:50:41 | Svara | Er.is | 0

Myndi heyra í barnaverndarnefnd. Þau geta bent þér á einhvern

Homesweethome16 | 31. maí '16, kl: 12:30:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Búin að prófa það. Ekki gengur það...!

ert | 31. maí '16, kl: 12:37:42 | Svara | Er.is | 1

Eina leiðin sem ég veit er að fá sér lögfræðing og fara í einkamál. Slíkt er mjög kostnaðarsamt.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

BlerWitch | 31. maí '16, kl: 12:38:02 | Svara | Er.is | 0

Hér (og reyndar víðar) er boðið upp á ókeypis lögfræðiráðgjöf á öllum sviðum:


 

 

Homesweethome16 | 31. maí '16, kl: 12:45:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þess vegna er ég að skrifa hér því mig langar að vita hvort þetta megi bara?

ert | 31. maí '16, kl: 12:52:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er margt sem er bannað en ef ekki er um brot á almennum hegnignarlögum þá getur fólk lent í því að þurfa að fara í mál sjálft.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Homesweethome16 | 31. maí '16, kl: 12:55:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þetta er dálítið vandmeðfarið mál. Þetta truflar fólk óskaplega sem er í kringum þetta barn, bara svo gjörsamlega siðlaust :(

ert | 31. maí '16, kl: 12:58:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég efa ekki að þarna eru góðar ástæður fyrir hendi. Eina leiðin til að fá opinbera aðila til að stöðva svona er ef um barnaklám er að ræða en þá er um brot á almennum hegningarlögum að ræða. Börn eru mjög varnarlaus gagnvart mynd myndbirtingum.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Homesweethome16 | 31. maí '16, kl: 13:04:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er líka svo siðlaust og alveg ömurlegt hvernig svona menn komast upp með svona ónáttúrulega hegðun.

Homesweethome16 | 31. maí '16, kl: 12:45:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk BlerWitch :) Þetta ætla ég að kanna betur.

Dafuq | 31. maí '16, kl: 16:23:35 | Svara | Er.is | 0

Mig þykir lang líklegast að erfitt sé að fá eitthvað gert í svona máli nema að eðli myndanna sé slíkt að þær fari yfir ákveðin velsæmismörk eða brjóti jafnvel skilmála samfélagsmiðilsins sem þær eru settar á.
Þó skipta fyrri samskipti aðila máls örugglega máli er varðar barnavernd, t.d. ef hægt er að færa góð rök fyrir því að birting myndanna séu einungis til þess að áreita annan aðila máls. En það er þó frekar langsótt.

Það að aðilinn sé kynferðisafbrotamaður á ekki að hafa neitt með þetta að gera ef aðeins er um að ræða ásakanir, en ekki einhverjar haldbærar sannanir.

Homesweethome16 | 31. maí '16, kl: 18:18:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þessi tiltekni maður misnotaði barn í mörg ár. Barnið hafði ekki vitni og þess vegna fékk hann ekki dóm.
Þetta er ekki ásökun. Það að mál sé fellt niður vegna þess að engar sannanir eru þýðir heldur ekki að hann sé saklaus. Það er mjög erfitt að finna sannanir í svona málum og þess vegna sleppa svo margir barnaníðingar. Skilst að það sé ekki nema 2-3% af svona málum, þar sem viðkomandi fær dóm.
Haldbærar sannanir eru oft ekki nema orð barnsins því þeir eru klókir þessir níðingar.

Dafuq | 31. maí '16, kl: 19:59:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég skil það, en frá lögfræðilegu sjónarhorni er sakleysi þar til annað er hægt að sannað meginreglan

Homesweethome16 | 31. maí '16, kl: 20:43:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

En á móti kemur: ef mál er látið niður falla vegna skorts á sönnunum - er ekki þar með sagt að viðkomandi sé saklaus, það er önnur meginregla.
En mig vantar bara svona lögfræðiálit vegna myndbirtinga sem vekja óhug þegar svona menn eiga í hlut. Hver er réttur barnsins t.d.?

Castiel | 31. maí '16, kl: 21:44:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tilkynna myndirnar á samfélagsmiðlum?

"Sometimes being a bitch is all a woman has to hold onto"

Homesweethome16 | 31. maí '16, kl: 22:01:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Margir búnir að gera það. Ekkert breytist.

Mae West | 31. maí '16, kl: 22:10:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu búin að prófa hafa samband beint við lögregluna? Kannski geta þeir jafnvel gefið þér einhver svör eða hugmyndir, eða umboðsmaður barna. 
 

Heim
 

Homesweethome16 | 31. maí '16, kl: 23:33:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta, ætla að kanna þetta. Alltaf gott að fá svona ráð hérna :)

Dafuq | 31. maí '16, kl: 23:59:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sakleysi þar til sekt er sönnuð, alltaf.
Réttur barnsins er sá sami og annarra sem teknar eru myndir af og birtar í leyfisleysi. Svo gott sem enginn

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 28.3.2024 | 10:53
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 28.3.2024 | 10:51
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 20.3.2024 | 13:10
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 19.3.2024 | 19:14
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 1 af 46364 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, annarut123, Hr Tölva, Paul O'Brien, tinnzy123, Guddie, paulobrien