Einingahús

miss84 | 8. apr. '18, kl: 20:30:09 | 273 | Svara | Er.is | 1

Hefur einhver hér nýlega byggt sér hús með því að nota svona einingahús? Okkur langar mikið að gera svoleiðis en langar að heyra reynslusögur, hjá hverjum þið keyptur og hvort þið hafið verið ánægð, hvort er betra og hagstæðara að taka steypu einingar eða tré?

 

kaldbakur | 9. apr. '18, kl: 20:10:08 | Svara | Er.is | 0

Ég þekki þetta ekki af eign raun en hef séð þessi smellin hús.  

Rakindel | 11. apr. '18, kl: 18:40:50 | Svara | Er.is | 0

Bara alls ekki taka steyptar einingar, gríðarlega hátt hlutfall lekavanda í slíkum húsum. Einingahús úr timbri er hinsvegar fínt, en getur verið þreitandi ef það eru 2 hæðir, því það heyrist alltaf eitthvað í milliloftinu. Annars mæli ég helst með staðsteyptum husum. Og ef það er á einni hæð geturu alveg slegið því upp með doka, og þá þarftu ekki krana eða neitt. Ég gerði það sjálfur svoleiðis heima hjá mér

lebba | 11. apr. '18, kl: 22:17:50 | Svara | Er.is | 0

Bý í Hosby múrsteinshúsi sem var byggt 1988, alveg yndislegt hús. EKkert viðhald nema mála glugga og þak. Mæli með þessum húsum.

KolbeinnUngi | 11. apr. '18, kl: 22:56:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

merkilegt. hver er með Hosby? er þetta Dansk einingarhús?

lebba | 11. apr. '18, kl: 23:14:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já eru dönsk hús. Þau komu hingað í gámi og smiðir með til að setja upp. Gúgglaðu hosby, eru enn til í DK held ég. Skil ekki af hverju það eru ekki reist fleiri svona hús hér á landi.

kaldbakur | 16. apr. '18, kl: 01:05:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er næstum heilt þorp af Smellin einingahúsum í Grímsborgum við Sog.

siggath93 | 12. apr. '18, kl: 13:49:56 | Svara | Er.is | 0

Við höfum einmitt verið að pæla í svona einingahúsum. Reynslan hjá nágrönnum okkar af kanadísku húsunum er tæplega nógu góð, þó svo að húsið sé reyndar æði þegar það er tilbúið, en það kom eitt og annað upp þegar var verið að setja það upp. Svo skilst mér á smiðum sem ég hef talað við að bjálkahús séu ekki endilega málið á Íslandi. Eins og er, þá erum við fyrst og fremst að horfa á tréhús. Trésmiðjan Akur á Akranesi er t.d. með fínar lausnir og virðast ekki vera mjög dýrir, en ég á reyndar eftir að skoða þetta allt betur.

rafvirki | 18. apr. '18, kl: 13:20:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

svo CLT límtré hús fra Stuktur        
  https://struktur.is/clt-bbs/

QI | 18. apr. '18, kl: 14:40:53 | Svara | Er.is | 0

Fannst þetta áhugavert, veit samt lítið um það... = 400.000.- :)

 :

.........................................................

amtris | 18. apr. '18, kl: 15:22:53 | Svara | Er.is | 0

Vitið þið hver kostnaðurinn er að koma upp svona einingarhúsi, 180fm ? Fyrir utan lóðina tilbúið til innréttinga?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Afhverju má ekki gera grín að feitu fólki lengur? Lýðheilsustofa 12.12.2018 14.12.2018 | 04:33
Að borga fyrir brotið í búð Sossa17 1.12.2018 14.12.2018 | 01:37
Hvaða vörur vantar á íslandi sem eru seldar erlendis? karma14 14.12.2018
Jólahlaðborð sunnudagskvöld? Stóramaría 13.12.2018 13.12.2018 | 23:01
Hárblásari didda1968 13.12.2018
Farþegaflug til og frá Íslandi Wow 32% Icelandair 45% kaldbakur 13.12.2018 13.12.2018 | 22:00
Er að leita eftir Towncar limma eins og Ahansen var með til nota. karlg79 13.12.2018
Ofbeldi, fíkniefnanotkun og umgengni barna? Jamaika 22.9.2018 13.12.2018 | 21:26
Vægara orð yfir vanvirkni... minnipokinn 17.11.2018 13.12.2018 | 21:22
Ástæða fyrir sambandsslitum? Maggarena 9.7.2011 13.12.2018 | 21:21
barnavernd .fósturbörn vallieva 13.12.2018 13.12.2018 | 21:20
Gleðileg jól frá alþingi BjarnarFen 13.12.2018 13.12.2018 | 21:19
Mín fyrrverandi JæjaLOL 29.11.2018 13.12.2018 | 21:16
ég gerði mistök... Euphemia 12.12.2018 13.12.2018 | 20:47
Hvernig get ég haldið jól :( allalone 12.12.2018 13.12.2018 | 19:42
jólagjöf fyrir vin! 1616 13.12.2018 13.12.2018 | 18:33
BARNARVERND ÓGEÐSLEG VINNUBROGÐ vallieva 24.10.2018 13.12.2018 | 15:34
Að borga fyrir brotið í búð viðbót omaha 13.12.2018 13.12.2018 | 13:30
Kaþólska í krísu ? Dehli 2.12.2018 13.12.2018 | 02:58
Í síma við stýrið Sessaja 12.12.2018 13.12.2018 | 00:29
Desember uppót langveikra barna Flottt 1.12.2018 12.12.2018 | 20:36
Svo sem vér og fyrirgefum.... Júlí 78 4.12.2018 12.12.2018 | 19:24
3% lánstilboð demetriosd 12.12.2018
3% lánstilboð demetriosd 12.12.2018
3% lánstilboð demetriosd 12.12.2018
Árni Jón Geirsson gigtarlæknir ny1 8.12.2018 12.12.2018 | 18:03
Karcher skúringarvel 2kruttamamma 10.12.2018 12.12.2018 | 11:40
Hefur einhver hér sent formlega kvörtun varðandi lækni? Catperson 10.12.2018 12.12.2018 | 11:26
Ljós vandamál heyyy 11.12.2018 12.12.2018 | 11:17
Jolakjóll Helga31 11.12.2018 12.12.2018 | 00:32
Afhverju er fátækt fólk á Íslandi feitt? Lýðheilsustofa 22.11.2018 11.12.2018 | 20:55
"Listaverkið" Litla hafpulsan í Reykjavíkurtjörn Júlí 78 7.12.2018 11.12.2018 | 17:19
Hvaðan kemur þessi kuldi? tralli10 9.12.2018 11.12.2018 | 12:32
Hvar finn ég námsferilinn minn? Selja dót 24.7.2014 11.12.2018 | 12:02
12 vikna sónar - tekur það langan tíma? malata 11.12.2018 11.12.2018 | 11:32
Jólatré í potti AYAS 11.12.2018 11.12.2018 | 10:11
Karcher skúringarvél 2kruttamamma 10.12.2018 11.12.2018 | 09:05
Gunnar Nelson Sessaja 10.12.2018 11.12.2018 | 05:49
Ljós vandamál heyyy 11.12.2018
Jóla bílaljos 12v - hvar fást slík? Ljufa 6.12.2018 11.12.2018 | 00:01
Landsbyggðarfólk vill að ríkið niðurgreiði flug polyester 4.12.2018 10.12.2018 | 23:49
Stytta strimlagardínur úr Rúmfatalagernum rkv 10.12.2018 10.12.2018 | 20:23
loðskinn og hanskar á tilboði um 5 þús? ibud113 11.12.2011 10.12.2018 | 20:12
Væisitölulán eða verðtryggt lán. kaldbakur 10.12.2018 10.12.2018 | 18:46
Jólagjafir Twitters 7.12.2018 10.12.2018 | 13:58
gifting sýs. hvað gra eftir mialitla82 9.12.2018 9.12.2018 | 23:31
Russian Earl Grey (Lipton) fáanlegt einhvers staðar hérlendis? geiri42 9.12.2018 9.12.2018 | 19:55
fyllt svínalund? adrenalín 8.12.2018 9.12.2018 | 19:54
Þessi hrokabykkja gefur sig ekki spikkblue 8.12.2018 9.12.2018 | 19:19
Gamlar umræður Sessaja 9.12.2018
Síða 1 af 19679 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron