Einingahús

miss84 | 8. apr. '18, kl: 20:30:09 | 268 | Svara | Er.is | 1

Hefur einhver hér nýlega byggt sér hús með því að nota svona einingahús? Okkur langar mikið að gera svoleiðis en langar að heyra reynslusögur, hjá hverjum þið keyptur og hvort þið hafið verið ánægð, hvort er betra og hagstæðara að taka steypu einingar eða tré?

 

kaldbakur | 9. apr. '18, kl: 20:10:08 | Svara | Er.is | 0

Ég þekki þetta ekki af eign raun en hef séð þessi smellin hús.  

Rakindel | 11. apr. '18, kl: 18:40:50 | Svara | Er.is | 0

Bara alls ekki taka steyptar einingar, gríðarlega hátt hlutfall lekavanda í slíkum húsum. Einingahús úr timbri er hinsvegar fínt, en getur verið þreitandi ef það eru 2 hæðir, því það heyrist alltaf eitthvað í milliloftinu. Annars mæli ég helst með staðsteyptum husum. Og ef það er á einni hæð geturu alveg slegið því upp með doka, og þá þarftu ekki krana eða neitt. Ég gerði það sjálfur svoleiðis heima hjá mér

lebba | 11. apr. '18, kl: 22:17:50 | Svara | Er.is | 0

Bý í Hosby múrsteinshúsi sem var byggt 1988, alveg yndislegt hús. EKkert viðhald nema mála glugga og þak. Mæli með þessum húsum.

KolbeinnUngi | 11. apr. '18, kl: 22:56:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

merkilegt. hver er með Hosby? er þetta Dansk einingarhús?

lebba | 11. apr. '18, kl: 23:14:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já eru dönsk hús. Þau komu hingað í gámi og smiðir með til að setja upp. Gúgglaðu hosby, eru enn til í DK held ég. Skil ekki af hverju það eru ekki reist fleiri svona hús hér á landi.

kaldbakur | 16. apr. '18, kl: 01:05:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er næstum heilt þorp af Smellin einingahúsum í Grímsborgum við Sog.

siggath93 | 12. apr. '18, kl: 13:49:56 | Svara | Er.is | 0

Við höfum einmitt verið að pæla í svona einingahúsum. Reynslan hjá nágrönnum okkar af kanadísku húsunum er tæplega nógu góð, þó svo að húsið sé reyndar æði þegar það er tilbúið, en það kom eitt og annað upp þegar var verið að setja það upp. Svo skilst mér á smiðum sem ég hef talað við að bjálkahús séu ekki endilega málið á Íslandi. Eins og er, þá erum við fyrst og fremst að horfa á tréhús. Trésmiðjan Akur á Akranesi er t.d. með fínar lausnir og virðast ekki vera mjög dýrir, en ég á reyndar eftir að skoða þetta allt betur.

rafvirki | 18. apr. '18, kl: 13:20:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

svo CLT límtré hús fra Stuktur        
  https://struktur.is/clt-bbs/

QI | 18. apr. '18, kl: 14:40:53 | Svara | Er.is | 0

Fannst þetta áhugavert, veit samt lítið um það... = 400.000.- :)

 :

.........................................................

amtris | 18. apr. '18, kl: 15:22:53 | Svara | Er.is | 0

Vitið þið hver kostnaðurinn er að koma upp svona einingarhúsi, 180fm ? Fyrir utan lóðina tilbúið til innréttinga?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ristilpokabólga leigan 19.7.2018 19.7.2018 | 15:19
HVAR ER BEST AÐ TAKA HÚSNÆÐISLÁN OG HVERNIG LÁN ER BEST AÐ TAKA :) nikký sæta 17.7.2018 19.7.2018 | 13:54
Hurðir á sorptunnuskýli Glimmer74 14.7.2018 19.7.2018 | 13:53
Hvalfjarðargöngin gjaldið? Ljufa 16.7.2018 19.7.2018 | 13:36
Hvað eruð þið að eyða í mat á mánuði? HvadSemEr 17.7.2018 19.7.2018 | 12:12
ókynskipt salerni askjaingva 16.7.2018 19.7.2018 | 10:35
Hitler á danska þinginu? Hr85 18.7.2018 19.7.2018 | 09:33
Plágur Dehli 16.7.2018 19.7.2018 | 08:56
- - sixsixsix - - Dehli 18.7.2018 19.7.2018 | 05:58
Að flytja fugl á milli landa skorogfatnadur 17.7.2018 19.7.2018 | 04:10
Það má kalla þetta hvað sem er... Mae West 19.7.2018
Er allt að fara til fjandans? Twitters 18.7.2018 19.7.2018 | 01:36
Hversu mörgum hefurðu sofið hjá? qetuo55 7.6.2011 19.7.2018 | 01:05
veit eithver um prjonakonu kolmar 18.7.2018 18.7.2018 | 21:33
Góður förðunarfræðingur með laust á morgun ullala 18.7.2018
Hraðamyndavel mosfellsbæ.. ny1 17.7.2018 18.7.2018 | 20:01
Think pad lenovo bakkynjur 18.7.2018
Silfurskottur Fullkomin 17.7.2018 18.7.2018 | 15:53
App í Samsung sima? Ljufa 16.7.2018 18.7.2018 | 14:51
Grunur um eitlakrabbamein - fyrsta skref betra nuna 14.7.2018 18.7.2018 | 12:41
Hvar fær maður góða vinnupalla / Stillas? Lady S 15.7.2018 18.7.2018 | 03:23
Tvítug og hann rúmlega þrítugur Kamilla33 14.7.2018 17.7.2018 | 19:36
Djúpnudd á Akureyri?? Ice12345 15.7.2018 17.7.2018 | 18:10
Frí skólagöngu??? epli1234 17.7.2018 17.7.2018 | 10:57
Endajaxlataka Lepre 16.7.2018 17.7.2018 | 10:49
Sýslumenn skydiver 16.7.2018 17.7.2018 | 10:30
Verkir í legi eftir lykkjutöku Erla234 3.7.2018 17.7.2018 | 09:28
hvað er að gerast í hausnum á fólki imak 12.7.2018 17.7.2018 | 08:03
hvar fær maður Twitters 17.7.2018 17.7.2018 | 04:25
Leikurinn um Lilla litla furby 16.7.2018
Tattoo á hendi. BjartmarMH 14.7.2018 16.7.2018 | 21:22
Skipta um radhlöðu í Iphone 6s hex 16.7.2018 16.7.2018 | 21:15
Er kominn nýr tannlæknir hjá Jóni Birni í Kef? hex 16.7.2018
PIP Silikon púðar ! Simbi91 27.12.2011 16.7.2018 | 12:23
Framhjáhald og aldursmunur beip666 12.7.2018 16.7.2018 | 09:18
Hefur þú sofið hjá.. Dehli 15.7.2018 16.7.2018 | 07:32
M.Ed. kennsluréttindi HA HGGM 15.7.2018
Fartölvur bakkynjur 14.7.2018 15.7.2018 | 20:00
Andlegt ofbeldi abcd12567 4.7.2018 15.7.2018 | 17:37
Sambandsslit og vesen Burnirót 9.7.2018 15.7.2018 | 15:33
iPad viðgerð, hverjir? bhb3 15.7.2018
Helv..Brimborg Nínas 23.11.2005 15.7.2018 | 09:18
Á einhver imovane eða stillnott til sölu disa68 15.7.2018
Tattoo módel ere 11.7.2018 15.7.2018 | 03:34
barcelona með 2 börn tvíburakerra vesen? mialitla82 14.7.2018 15.7.2018 | 00:03
ESB að leysat upp vegna flottamanna ? kaldbakur 9.7.2018 14.7.2018 | 23:20
Ég á afmæli í dag og lífið er dásamlegt isbjarnamamma 14.7.2018 14.7.2018 | 20:45
Kiwi.com Tritill 11.7.2018 14.7.2018 | 16:18
Ómskoðun í Domus Medica fannykristin 14.7.2018 14.7.2018 | 14:06
Hormóna-stafurinn camella 5.7.2018 14.7.2018 | 08:33
Síða 1 af 19661 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron