Einkenni?

bumbuvon | 23. sep. '15, kl: 14:54:41 | 119 | Svara | Þungun | 0

Ok, ég skrifaði þráð hérna um daginn, en stuttu seinna eiginlega bara 2 dögum seinna eða eitthvað ákváðum ég og maðurinn minn að taka getnaðarvarnir í burtu. Ég var svo hand viss um að ég þyrfti einhverskonar aðstoð við að verða ólétt, en er núna með þó nokkur einkenni að mér finnst:

ofur viðkvæmar geirvörtur fyrri part dags
klæjar hér og þar þegar ekkert er að pirra mig annars
ég táraðist yfir sjónvarpsþætti um lýtaaðgerðir?? svona til dæmis
fór á blæðingar, en þær voru bara tæpir 3 sólarhringar, er venjulega 5-7 daga hef alltaf verið, og 4-5 þegar ég hef verið á pillunni
ég mæli reglulega ummálið á öllu með málbandi á nokkura vikna fresti til að sjá hvernig gengur með að viðhalda holdafarinu, og innan við mánuði hefur ummálið á brjóstunum stækkað um 3 cm, og ekkert annað stækkað
harðlífi sinnum ég hef aldrei lent í svona

Ég þori ekki að taka próf strax, því mér líður eins og ég myndi jinxa eitthvað!

 

fólin | 23. sep. '15, kl: 15:15:26 | Svara | Þungun | 0

Þegar ég var að reyna þá fannst mér ég stundum finna alskyns einkenni eins og pirringur í brjóstum, líka bara 3ja daga túr sem er víst eðlilegt og skapsveiflur en svo þegar ég loksins varð ólétt þá fékk ég engin einkenni nema ég var mun þreyttari en áður og þurfti að leggja mig eftir vinnu sem var ekki vanin áður. Auðvitað ætir þú verið orðin ólétt en altaf best að taka test :)

bumbuvon | 23. sep. '15, kl: 15:49:53 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já vá, er líka búin að vera mjög sybbin í dag, og sjóðandi heitt og kalt til skiptis .. en málið er að ég var ekki einusinni byrjuð að spá hvort ég væri ófrísk eða ekki, bara fór að spá í þessu útaf þessum einkennum, þessvegna er ég bara að spá svona hvort þetta sé eitthvað svo týpískt ég, að ég er oft búin að vera án varna, svo núna sleppi ég vörnum í korter og það bara kemur barn? Æjj hehe skiluru hvað ég meina .. en er að spá í að taka próf í fyrramálið ..

everything is doable | 23. sep. '15, kl: 19:15:06 | Svara | Þungun | 0

Eftir að við byrjuðum að reyna og ég hætti á pillunni þá gildi ekkert af þeim "lögmálum" sem voru í gildi þegar ég var á pillunni, blæðingar fóru úr 4-5 dögum í 2-3 og einkennin mögnuðust tífallt og ég fæ alltaf PMS sem eru í raun öll þessi einkenni sem þú lýsir hér að ofan. Ég vona innilega að þetta sé komið hjá þér en svo má ekki gleyma að hormónakerfið þitt er að taka yfir í fyrsta sinn í mögulega langan tíma og það er alveg eðlilegt að fá svona sjokk. 

bumbuvon | 24. sep. '15, kl: 23:34:57 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já ok´ég vissi ekki að maður gæti orðið svona af því að hætta á pillunni, var samt bara á brjóstapillunni reyndar en það eru nú samt líka hormónar. En samt voða gott að hafa þetta á bakvið eyrað. Má ég samt spyrja, stækkuðu brjóstin á þér líka svona hratt? Geta þau stækkað útaf svona placebo óléttu? Haha sorry margar spurningar, ég kann þetta ekkert maður! En brjóstin mín gera bara ekki annað en að blása út. ? spá hvort þú hafir lent í eins bara.

everything is doable | 25. sep. '15, kl: 00:00:30 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Jebb mín fóru úr B í D og ég btw þyngdist ekki svo ekki var það afþví að ég var að bæta á mig :P Ég var á mini pillunni en ég þekki þessar getnaðarvarnir ekki nógu vel ég vona samt innilega að þetta sé bara komið hjá þér =) 

bumbuvon | 25. sep. '15, kl: 11:55:35 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já ok :) hehe, já kannski er þetta bara einkenni af að hætta á hormónavörnum ... until further notice! :)

Hedwig | 23. sep. '15, kl: 21:53:39 | Svara | Þungun | 0

Ef þu ert bara nýlega hætt á pillunni getur þetta allt verið einkenni þess. Tiðahringur breytist oft slatta enda er honum stjórnað af pillunni þegar þú ert á henni.


Ég fékk t.d slatta af óléttu einkennum þegar ég hætti á pillunni og var alveg fyrstu 2-3 tiðahringi með ýmis einkenni. Tiðahringurinn sem var alltaf nákvæmlega eins á pillunni fór í algjört rugl og svo mætti lengi telja. 


Þannig að þessi einkenni gæti verið þungun eða bara einkenni aður en blæðingar byrja, einkenni af að hætta á pillunni og þesshattar 

bumbuvon | 24. sep. '15, kl: 23:30:21 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já ok .. ég hef nefnilega áður hætt á pillunni og líka notað hormónalausar varnir í nokkur ár og ég hef ekki orðið svona áður þegar ég hef fjarlægt hormónavarnir. Þessvegna var ég orðin svona viss. En hef þetta í huga algjörlega, gott að fá svona svör líka til að vita annara kvenna upplifanir. ?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4843 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, Kristler, annarut123, Guddie, Paul O'Brien, paulobrien