Einkunnir í háskólanámi

Draumadisin | 30. nóv. '19, kl: 13:45:31 | 169 | Svara | Er.is | 0

Sæl verið þið Nú eru mörg ykkar búin með háskólanám og hafið þvi reynslu af einkunnum þar. Ég er nýbyrjuð í háskólanámi og hef enga reynslu og er stressuð að fá einkunnir i des. Ég er í félagsvísindum. Hvaða einkunnir á maður að vera sáttur með ef maður reynir sitt besta í náminu. Á maður að vera sáttur með 7 eða 8? Á maður að vera sáttur með 8,5? Eða á maður að vera sáttur með 9? Kv.Ein i ruglinu

 

Wilshere19 | 30. nóv. '19, kl: 14:43:49 | Svara | Er.is | 2

Ef þú ert að gera þitt besta, þá geturðu gengið sátt frá borði, no matter what. Lærðu til að auka þína þekkingu en ekki til að fá góða einkunn. Við ættum að einbeita okkur að því sem við getum stýrt en ekki öðru, við stýrum því ekki með beinum hætti hvaða einkunn við fáum heldur stýrum við því hvaða vinnu við leggjum í það að læra. Einkunn er í raun ekkert nema annarra manna álit og það er eitthvað sem við megum ekki taka of mikið inn á okkur. Það er hvort sem er ekkert próf til sem segir allt um þína getu í faginu.

Draumadisin | 30. nóv. '19, kl: 22:08:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk :) <3

Splæs | 30. nóv. '19, kl: 17:49:59 | Svara | Er.is | 0

Yfirleitt færðu þá einkunn sem þú hefur unnið fyrir. Það þýðir ekkert að vera óánægður með 6 ef þú lagðir ekki meira á þig en það. En svo líka lærir maður að gera betur, ef maður kærir sig um.
Stefndu á að fá ekki lægra en 7,5 i lokaeinkunn áfanga. Það skiptir máli ef þú hefur hug á að halda áfram í meistaranámi, þá þarf heildar meðaleinkunn BA námsins að ná 7,25.
Það er ekkert að 7 og 8, snýst bara um hvað þú getur, Þú þarft nokkrar áttur til að vinna upp á móti 7 og undir í meðaleinkunn.

Draumadisin | 30. nóv. '19, kl: 22:08:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bíddu ég skil þig ekki. Ertu að segja ég leggi mig ekki fram? Það stóð hjá mér, að ég reyni mitt besta. Ég fer í skólann 6 tíma á dag, læri heima 5 tíma á dag, fer aldrei út á lífið eða hitti vini. Ég sit bara heima og læri. Ég er að búast við svona 8 og 9. Í menntaskóla var ég hæst við útskrift með yfir 9 i meðaleinkunn. Vsr bara pæla hvað maður á að vera sáttur með í háskóla. Í menntaskóla hefði ég grátið mig i svefn með 8 en veit ekki hvort það sé talið nógu gott í háskóla

Splæs | 1. des. '19, kl: 00:16:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ósköp hefur þetta farið öfugt ofan í þig. Ég hef hef ekki hugmynd um hversu sterkur námsmaður þú ert og var ekki að gefa neitt í skyn.

Ég gaf þér góð ráð um einkunnastýringu, byggð á reynslu.
Gangi þér vel.

ert | 30. nóv. '19, kl: 22:18:37 | Svara | Er.is | 0

Það er svolítið misjafnt eftir námskeiðum hvað telst gott. Þannig eru oftast fög innan hverrar greinar þar sem einkunn er mun lægri. Svo gildir almennt í HÍ að einkunnir eru lægri en á síðari árum. EInfaldasta leiðinni til að skoða hvernig þér gekk er að skoða einkunnadreifinguna úr hverju námskeiði.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Draumadisin | 1. des. '19, kl: 01:39:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk þetta hjálpar mikið :) <3

Yxna belja | 30. nóv. '19, kl: 22:30:20 | Svara | Er.is | 1

Það er bara svo misjafnt. Það getur verið frábært að fá 5-6 í einu fagi meðan 8 er léleg einkunn í öðru. Þú þarft að skoða meðaltalið og dreifinguna í hverju fagi fyrir sig og út frá því meta hvað er góð einkunn. Er það að vera í efri 50%? Eða efstu 25% eða jafnvel efstu 10%? En eins og bent hefur verið á er 1. einkunn

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

Yxna belja | 30. nóv. '19, kl: 22:37:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

oft krafa í framhaldsnámi og ágætt að hafa það í huga. En þá er verið að tala um meðaltal þannig að ein og ein lægrí einkunn útilokar alls ekki að ná 1. einkunn.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

Draumadisin | 1. des. '19, kl: 01:40:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta hjálpar mikið :) <3

neutralist | 30. nóv. '19, kl: 22:43:07 | Svara | Er.is | 0

Það er fínt að reyna að ná 1. einkunn að meðaltali, fyrir framhaldsnám ef þú hefur áhuga á því. Að öðru leyti skipta einkunnirnar ekki miklu máli. Í sumum kúrsum þarf ekki mikið til að fá 8 eða 9, á meðan í öðrum kúrsum má þakka fyrir ef maður fær sjö.

Draumadisin | 1. des. '19, kl: 01:41:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta hjálpar mikið :) <3

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Síða 7 af 46386 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, Kristler, Bland.is, annarut123, paulobrien, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123