Eitt sem ég hef aldrei skilið?

Walter | 28. jún. '15, kl: 23:03:53 | 767 | Svara | Er.is | 0

Í samskiptum á netinu, hvað er málið með broskalla á eftir leiðindum? Svona, "já, ég er bara ósammála og finnst þú vera fáviti :)"


Hvað er að frétta?

 

________________________________________________________________
Frú Walter móðursystir

*Kolkumagzhuggywaltgolsskottforlifegrjonjúbbspain*

helgagests | 28. jún. '15, kl: 23:04:58 | Svara | Er.is | 0

Æ troddu sokk í það ;)

NEI SIGMUNDIR, ÞÉR MUNIÐ SPRINGA!!
-Andý

helgagests | 28. jún. '15, kl: 23:05:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svona? Fatta þetta ekki.

NEI SIGMUNDIR, ÞÉR MUNIÐ SPRINGA!!
-Andý

Walter | 28. jún. '15, kl: 23:08:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já einmitt. Svona "já fokkaðu þér :)" dæmi. 


Ég sé þetta rosalega mikið inn á beauty tips t.d. Það eru kannski alveg heitar umræður og ólíkar skoðanir (sem þær taka margar sem persónulegri árás en ekki skoðanaskiptum) og svo er alltaf þessi broskall. Stundum á hann alveg við svona til að ítreka að maður sé ekki að meina neitt illt eða þannig en stundum er hann algjörlega óviðeigandi.

________________________________________________________________
Frú Walter móðursystir

*Kolkumagzhuggywaltgolsskottforlifegrjonjúbbspain*

helgagests | 28. jún. '15, kl: 23:12:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held að þetta sé orðið ósjálfrátt hjá mörgum.

NEI SIGMUNDIR, ÞÉR MUNIÐ SPRINGA!!
-Andý

Snobbhænan | 29. jún. '15, kl: 09:13:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jamm, það að vera ósammála inn á BT er að vera með leiðindi. 

Walter | 29. jún. '15, kl: 16:36:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég held að það sé bara aldurinn, að taka öllu sem árás á sig eða sem leiðindum. Reyndar virðist það líka bara um allt í samfélaginu, rökræður og það að koma með sýna skoðun og aðra sýn, eru árásir og einelti.

________________________________________________________________
Frú Walter móðursystir

*Kolkumagzhuggywaltgolsskottforlifegrjonjúbbspain*

krepill | 29. jún. '15, kl: 21:21:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þetta er líka algengt í svona mömmuspjallgrúppum "barnið okkar borðar sko bara lífrænt og okkir þykir annað vera ofbeldi og viljum ekki umgangast hyski sem notar ólífræna grauta. En sem betur fer erum við ekki öll jafn ömurlegir foreldrar og þú :)"

Walter | 29. jún. '15, kl: 21:27:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ahh þetta lúkkar mjög vont.


Ég verð alveg pirruð þegar ég sé svona broskallaendingar á drulli.

________________________________________________________________
Frú Walter móðursystir

*Kolkumagzhuggywaltgolsskottforlifegrjonjúbbspain*

krepill | 30. jún. '15, kl: 00:32:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta er rosalegt. Mér þykir verst þegar drullið endar á "bara mín skoðun :)"

Mrsbrunette | 30. jún. '15, kl: 02:20:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Eða "just sayin" jæks!

Walter | 30. jún. '15, kl: 21:04:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ojjj já! Það er mest óþolandi. Mig langar að pota í augun á fólki sem segir svoleiðis og endar það á broskalli.

________________________________________________________________
Frú Walter móðursystir

*Kolkumagzhuggywaltgolsskottforlifegrjonjúbbspain*

hillapilla | 28. jún. '15, kl: 23:09:34 | Svara | Er.is | 3

Bara eitt sem þú skilur ekki? Djöfull ertu góð!

Walter | 28. jún. '15, kl: 23:10:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Já, bara þetta eina. Allt annað skil ég. Sver'ða!

________________________________________________________________
Frú Walter móðursystir

*Kolkumagzhuggywaltgolsskottforlifegrjonjúbbspain*

hillapilla | 28. jún. '15, kl: 23:12:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég skil þig þá að vera pirruð yfir þessu eina.

Grjona | 28. jún. '15, kl: 23:14:11 | Svara | Er.is | 1

Láttu mig vita ef þú finnur út úr þessu.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Tipzy | 28. jún. '15, kl: 23:14:18 | Svara | Er.is | 5

Passive agressive hegðun held ég, fólk gerir þetta líka face to face.

...................................................................

Walter | 28. jún. '15, kl: 23:25:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En þetta eru oft yngri einstaklingar. Stelpurnar inn á beauty tips t.d. Eins og mér finnst þær frábærar og flottar og ég er ekkert að setja út á þær eða þá umræðu sem á sér stað þar, bara alveg alls ekki. En bara þessi broskall á eftir leiðindum haha, ég bara skil hann ekki.

________________________________________________________________
Frú Walter móðursystir

*Kolkumagzhuggywaltgolsskottforlifegrjonjúbbspain*

hanastél | 29. jún. '15, kl: 10:45:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mér hefur oft fundist eins og yngra fólk (kræst hahaha, er maður 100 ára?) noti þetta í stað greinamerkja. Þetta sé bara fast response við því að enda setningu.

--------------------------
Let them eat cake.

HvuttiLitli | 28. jún. '15, kl: 23:20:08 | Svara | Er.is | 3

Passive agressive eins og Tipzy segir. Mér persónulega finnst líka hafa aukist að nota broskall til að vera besserwisser einhvern veginn, eða svona, í einhverjum kvikindis/tíkar-tilgangi. Get ekki útskýrt betur haha en það fyndna er að ég var að hugsa vandlega um þetta bara í gær

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Walter | 28. jún. '15, kl: 23:26:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já já já þetta er nákvæmlega þannig. Svona besserwisser eitthvað og svo broskall.
Ég er alltaf að spá í þessu haha

________________________________________________________________
Frú Walter móðursystir

*Kolkumagzhuggywaltgolsskottforlifegrjonjúbbspain*

hillapilla | 28. jún. '15, kl: 23:21:17 | Svara | Er.is | 3

En já, ég held að þetta þýði "égætlaaðdrullayfirþigenvilekkiaðþúsvarirmérísamatónþvíéggetekkibakkaðþettauppsemégsagðiogferíkerfiefþúgerirþað".

Walter | 28. jún. '15, kl: 23:26:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já gæti verið.

________________________________________________________________
Frú Walter móðursystir

*Kolkumagzhuggywaltgolsskottforlifegrjonjúbbspain*

Helgust | 28. jún. '15, kl: 23:26:12 | Svara | Er.is | 0

Ég held að þetta sé einhver frontur yfir óöryggi þess sem skrifar. 

russi | 29. jún. '15, kl: 00:53:37 | Svara | Er.is | 0

Talandi um beauty tips er einhver til í að adda mér, bara senda mér skiló? :)

noneofyourbusiness | 29. jún. '15, kl: 02:27:09 | Svara | Er.is | 5

Held að þetta sé svona "ég hef þessa skoðun en er samt góð manneskja" eða "mér finnst þú fífl en ég hata þig ekki". Jafnvel "þú ert fífl en hér kemur broskall til að þú lemjir mig ekki". 

lýta | 29. jún. '15, kl: 09:08:09 | Svara | Er.is | 4

Ég skil þetta þannig að verið sé að gera lítið úr þeim sem orðunum er beint að, svona eins og þegar fólk notar "vinan".

Walter | 29. jún. '15, kl: 16:36:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þetta kemur oft út sem svona "vinan" dæmi.

________________________________________________________________
Frú Walter móðursystir

*Kolkumagzhuggywaltgolsskottforlifegrjonjúbbspain*

fálkaorðan | 29. jún. '15, kl: 13:15:30 | Svara | Er.is | 2

Þetta er friðþæging passívagressívafólksins.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Máni | 29. jún. '15, kl: 16:37:58 | Svara | Er.is | 6

Ég vil ekki vera leiðinleg vinan en ...:-)

Walter | 29. jún. '15, kl: 16:40:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hahaha nákvæmlega svona!

________________________________________________________________
Frú Walter móðursystir

*Kolkumagzhuggywaltgolsskottforlifegrjonjúbbspain*

cetera | 30. jún. '15, kl: 01:31:50 | Svara | Er.is | 2

Líka þegar fólk bókstaflega hraunar yfir aðra í umræðuþráðum og endar romsuna á "Eigðu góðan dag" eða einhverju svoleiðis.

Why bother? Mestar líkur á að þessi yfirlætisfullu og lítillækkandi skrif séu nú þegar búinn að skemma daginn fyrir viðkomandi. Og þessi tilgerðarfulla setning er ekki að fara að blekkja neinn til að halda að manneskjan sé góð sál eftir að hafa lesið drulluna sem kom á undan.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Síða 8 af 47848 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, annarut123, paulobrien, tinnzy123, Kristler, Guddie