eitt spurningamerki?

missus | 16. jún. '17, kl: 11:50:04 | 89 | Svara | Þungun | 0

Ég veit ekki alveg hvað ég á að halda.. afsakið langlokuna

Ég fór í skoðun í Apríl þar sem við ætluðum að reyna og það byrjaði allt í einu að blæða aftur (fyrir egglos) og ég lét ath með mig og eggin þar sem ég er með PCOS en samt yfirleitt eðlilegan tíðarhring 28-30
Hann sá að tvö egg í sitthvortum eggjastokk tilbúin eftir nokkra daga ef þau myndi losna og lét mig fá lyf til að hjálpa við það. Dagarnir pössuðu við það sem ég var líka búin að reikna út og kom jákvætt á egglosprófi í 3x daga 3-5 maí.
Ég tók fyrsta þungunarprófið 21 mai og þá kom MJÖG ljós lína sem sást ekki á mynd og næstu tvo daga líka þannig að ég ákvað að bíða í viku og tók svo þungunarpróf og þá var hún aðeins dekkri en samt ljós. ég beið í 3-4 daga og tók annað og þá var hún dekkri.

Ég á tvö börn fyrir og þá kom línan strax og dökk þannig að mér fannst þetta frekar skrítið. og leið strax eins og að eitthvað væri að. Ég pantaði tíma í snemmsónar sem ég fór í á miðvikudaginn og hefði þá átt að vera komin c.a 7v og 6d

Hann spurði mikið hvort ég væri viss um að fyrsti dagur blæðinga hafi verið á deginum sem ég sagði og spurði hvort ég væri viss um að ekkert hafi blætt í mai og ég sagði já.

Hann mældi fóstur 5v og 3d með hjartslátt og annað sem sást ekki hjartsláttur í og sagði að það væri ólíklegt að það kæmi hjartsláttur í hitt og að nestispokinn væri frekar stór miðað við stærð fósturs.
Hann sagði að líklega hefði hitt fóstrið fengið litla næringu og myndi ekki halda áfram og að fóstrið með hjartsláttinn myndi vonandi ná sér en vildi fá mig eftir 2 vikur ef ég myndi ekki missa í millitíðinni.

Getur verið að ég sé komin svona stutt miðað við jákvætt egglospróf en svo mjög lengi dauf lína með mjög góðum prófum eða ætli það sé bara það að fóstrið hafi ekki fengið næringu og stækkar of hægt. hefur einhver lent í þessu?

Ég meika ekki að bíða í þessar tvær vikur :/

 

sellofan | 19. jún. '17, kl: 20:23:22 | Svara | Þungun | 0

Fósturvísirinn getur líka lagst í dvala í nokkra daga og svo vaknar hann aftur og heldur áfram að skipta sér á fullu. Mögulega hefur það gerst hjá þér.

einkadóttir | 3. júl. '17, kl: 23:05:30 | Svara | Þungun | 0

Hæhæ, svolítið seint svar en mig langaði bara að segja að jákvætt egglos próf þýðir ekki allltaf egglos, stress hefur þar t.d. Mikil áhrif hjá mér og egg hefur "hætt við" eftir jákvætt egglos próf og komið ca 4-7 dögum seinna, ég staðfesti það með því að mæla hitastigið á mér á morgnana.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
90 sinnum sevenup77 1.3.2017 5.3.2017 | 22:13
Jákvætt egglospróf, hvenær er þá egglosið? kimo9 4.3.2017 5.3.2017 | 11:22
11 vikur og blóðleitt slím Stelpan1995 24.2.2017 25.2.2017 | 17:27
Hvenær byrja ég að telja tíðarhringinn? kimo9 16.2.2017 25.2.2017 | 13:38
karlar og gonal f og ovitrelle foodbaby 21.9.2013 23.2.2017 | 19:03
einhver að selja ? bumbus94 13.2.2017 22.2.2017 | 13:16
Mögulega komin 12 vikur á leið og vil fóstureyðingu! IvixorB 14.2.2017 22.2.2017 | 13:13
Júlí bumbur 2017 skonsa123 31.10.2016 14.2.2017 | 15:18
Sjáið þið línu? muminmamma91 13.2.2017 14.2.2017 | 15:11
Egglosstrimlar + þungunarpróf chérie 9.12.2016 14.2.2017 | 11:47
Hvar fást digital clearblue egglospróf littlelove 29.11.2016 7.2.2017 | 23:13
Þið pör sem glímið við ófrjósemi? hafralína 17.10.2008 7.2.2017 | 18:11
Snapchat Tiga 19.1.2017
Jákvætt og neikvætt? Mytwin 4.1.2017 19.1.2017 | 10:13
Af hverju fæ ég ekki jákvætt? kimo9 10.1.2017 10.1.2017 | 21:19
Blæðingar? barbapappi 10.1.2017 10.1.2017 | 20:25
Jákvætt og neikvætt? Mytwin 4.1.2017 9.1.2017 | 14:06
Kaupa egglospróf á netinu MarinH 5.1.2017 6.1.2017 | 21:34
Þori ekki að halda í vonina barbapappi 4.1.2017 4.1.2017 | 21:36
Marktæk "lína" ?? bbird 29.12.2016 4.1.2017 | 08:58
Jákvætt próf? harleyquinn19 25.12.2016 3.1.2017 | 17:24
Viagra til sölu ekki grín loveistheanswer 11.12.2011 30.12.2016 | 22:32
hvað getur valdið þessum Bambii 23.12.2016 23.12.2016 | 22:04
Er eitthvað hægt að gera til að koma reglu á tíðarhringinn? kimo9 18.12.2016
Ólafur Hákonarson og PCOS konur. twistedmom 29.10.2016 14.12.2016 | 22:28
Að hefja loksins "reynerí" tannsis 29.11.2016 14.12.2016 | 22:26
hús til leigu RBirna 13.12.2016
IVF - verð á fyrstu meðferð? maggapala1 5.12.2016 7.12.2016 | 17:52
Einkenni snemma? kimo9 4.12.2016 5.12.2016 | 12:55
Þungunarpróf Hildursv78 5.12.2016
Þvílík vonbrigði.... thorabj89 28.11.2016 4.12.2016 | 12:21
Jákvætt eða neikvætt eða hvað? sykurbjalla 15.8.2016 2.12.2016 | 17:41
Óskabörn síðan sykurbjalla 2.12.2016
NÝTT SPJALL sykurbjalla 9.11.2016 2.12.2016 | 16:47
kíkið á salio 24.11.2016
Grænt te með barn á brjósti patti85 23.11.2016 23.11.2016 | 22:46
ditital clearblue egglosapróf eb84 13.11.2016 23.11.2016 | 21:45
Þið sem hafið notað pergotime :) froken95 14.11.2016 22.11.2016 | 23:00
35+ Eru einhverjar...? Fuglaflensa 20.11.2016 20.11.2016 | 23:19
Sure sign Keeper1 17.11.2016
Reynerís grúbba skonsa123 14.7.2015 12.11.2016 | 21:52
Hvað er ég komin langt ? sigga85 10.11.2016 11.11.2016 | 22:05
Nafnlaus bumbuhópur? sykurbjalla 9.11.2016 9.11.2016 | 23:36
Þessi umræðuþráður á lítið eftir! Bland.is 17.10.2016 9.11.2016 | 17:33
Hvernig virkar primolut? chichirivichi 5.11.2016 8.11.2016 | 12:27
Tæknisæðingarferli? eplii 6.11.2016 8.11.2016 | 08:43
LISTINN 2. nóvember ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 2.11.2016 4.11.2016 | 13:34
Fósturlát?? bbird 2.11.2016 2.11.2016 | 16:45
Hvað á ég að halda? sukkuladigris 1.11.2016 2.11.2016 | 11:05
Jákvætt þungunarpróf?? epli10 1.11.2016 1.11.2016 | 22:15
Síða 4 af 4869 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Hr Tölva, Paul O'Brien, paulobrien, tinnzy123, Kristler, annarut123, Guddie