Ekki til umræðu!

Klingon | 1. ágú. '15, kl: 13:40:12 | 653 | Svara | Er.is | 1

Ægilega finnst mér það ljótt af Páleyju að þagga þessi brot niður.

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/08/01/kynferdisbrot_ekki_til_umraedu/

 

ert | 1. ágú. '15, kl: 13:56:18 | Svara | Er.is | 5

Hvað græðir samfélagið á því að vita af kynferðisbrotum í Vm innan sólarhrings?

Og af hverju græðir samfélagið ekkert á því að vita af kynferðisbrotum innan sólarhrings í Rvk?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Klingon | 1. ágú. '15, kl: 14:28:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Verður vont gott af því að benda á verra?
Eða jafnvont, you get my drift.

ert | 1. ágú. '15, kl: 14:31:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þannig að þér finnst að það eigi að tilkynna fjölmiðlum öll kynferðisbrot sem lögregla kemur að innan sólarhrings eftir að lögregla kemur að málinu. Það eru yfir 400 á ári. Hvað á að tilkynna?  Augljóslega staðsetningu brots t.d. Vestmannaeyjar. Á að tilgreina aldur þess varð fyrir broti? Fjölda meintra brotamanna? Kyn? Áfengisneyslu?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Klingon | 1. ágú. '15, kl: 15:14:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það ætti að tilkynna þessi brot eins og önnur.
Páley gasprar um líkamsárás eins og enginn sé morgundagurinn.
Þegir um kynferðisbrot af því að Þjóðhátíðarnefnd skipar það.
Aumt er innrætið.

ert | 1. ágú. '15, kl: 15:24:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Í alvörunni eru öll önnur brot tilkynnt fjölmiðlum innan sólarhrings?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 1. ágú. '15, kl: 15:27:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ég sé fyrir mér - hnuplað var úr búð á Stokkseyri í gær. Bíll vr keyrður ljóslaus á Eyrarbakka.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Klingon | 1. ágú. '15, kl: 17:03:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ert.l
Fréttirnarr eru yfirfullar af þessu.
Þú veist það vel.

Klingon | 1. ágú. '15, kl: 17:05:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Hræsnin í sumu fólki er yfirgengileg.
Innbrot í Sandgerði

Þremur myndavélum, vídeóupptökuvél, sérríflösku og peningaveski var stolið úr húsi við Klapparstíg í Sandgerði að morgni sunnudags. Einhver óboðinn hafði farið inn í ólæst húsið. Málið er óupplýst og í rannsókn lögreglunnar í Keflavík.

ert | 1. ágú. '15, kl: 18:02:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, þannig að 20. feb 2005 birtist frétt samdægurs um þjófnað. Það þýðir að allt hnupl úr búðum er tilkynnt fjölmiðlum innan 24 tíma og öll brot, umferðalagabrot, morð, líkamárásir (heimilisofbleid fellur þar undir), allt nema kynferðisbrot eru tilkynnt fjölmiðlum innan 24 tíma.

töku eina vikum á vestfjörðum:

"Fjögur umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku, þann 7. júlí var ekið á ljósastaur á Hólmavík,  ekki um mikið tjón að ræða. 9 júlí var ekið á ljósastaur innan bæjar á Ísafirði, heldur ekki mikið tjón á ökutæki.  11. júlí urðu tvö óhöpp það fyrra aðfaranótt 11, í Bolungarvík þar hafnaði bifreið út fyrir veg, ökumaður fluttur með sjúkrabifreið á sjúkrahúsið á Ísafirði til skoðunar, um minni háttar meiðsl  var að ræða.  Þann sama dag varð síðan bílvelta á Snæfjallastrandarvegi á Ströndum. Þar voru erlendir ferðamenn á ferð, bifreiðin óökuhæf og ökumaður og farþegi fluttir á Heilsugæslustöðina á Hólmavík til skoðunar.  Um minniháttar meiðsl að ræða.

Tuttugu og fjórir ökumenn voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu í liðinni viku á Djúpvegi í nágreni Hólmavíkur og í nágreni Ísafjarðar. Sá sem hraðast ók var mældur á 123 km/klst. þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90 km/klst.   Einn ökumaður var grunaður um ölvun við akstur.  Tveir ökumann kærðir fyrir ólöglega lagningu ökutækja.   Þá voru skráningamerki fjarlægð af sjö ökutækjum ýmist vegna vöntunar á aðalskoðun eða vanrækt að færa bifreið til endurskoðunar.

Bæjarhátíðir og skemmtanir voru  í umdæminu  um liðna helgi og fóru vel fram og án teljandi afskipta lögreglu."

Það eina sem löggan gerði í vikunni voru 4 umferðóhöpp, stoppaði 24 ökumenn, 2 ökumenn kærðir fyrir að leggja ökutæki, . Engin þjófnaður, ekkert hnupl úr búð, engin nauðgun (þeir tilkynna þær), enginn færður í fangklefa, engin ölvun á almannafæri, engin fjársvik kærð, enginn laminn. Þegar maður les þessar fréttir þá vantar fullt af brotaflokkum fjársvik, hnupl, barnaverndarmál alls kyns. Og svo eru hátt í 200 kynferðisbrotamál týnd. Kynferðisbrotamál voru 426 í fyrra þar af c. 200 umdæmi lögreglunar á höfuðborgarsvæðinu. Það hefðu því átt að vera fréttir af yfir 200 kynferðisbrotamál innan 24 tíma í fyrra. Það gerir frétt oftar en annn hvern dag og allar utan af landi. Hvar eru þessar fréttir? Hvar eru þessar tilkynningar? Þær eins og búðarhnupl og fjársvikakærur og fleira eru ekki tilkynntar.


--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Klingon | 1. ágú. '15, kl: 18:05:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þú ert eins og Páley.
Ekki skil ég ykkur frænkurnar að líkja saman búðarhnupli og nauðgunum.
En hei, þú um það.

ert | 1. ágú. '15, kl: 18:07:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Þú byrjaðir að segja að lögreglan tilkynnti fjölmiðlum öll mál sem hún kemur að opiberlega innan 24 tíma nema kynferðisbrot sem lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu og nú Vestmannaeyjum gera ekki. Þetta gerir hún óháð rannsóknarhagsmunum.


--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Klingon | 1. ágú. '15, kl: 18:09:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Segðu mér af hverju það þarf að þegja yfir því að kynferðisbrot hafi verið framið?

randomnafn | 2. ágú. '15, kl: 02:06:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Samlíkingin er væntanlega 2 glæpir.

Helvítis | 2. ágú. '15, kl: 01:41:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Byrjar þú...

*dæs*

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

svarta kisa | 2. ágú. '15, kl: 16:15:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ok, þú þarft nú eitthvað að endurskoða fórdóma þína gegn Stokkseyri og Eyrarbakka. Það er fullljóst...

ert | 2. ágú. '15, kl: 16:28:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Guð, já ég verð að taka á þessu. Auðvitað er bara búðarhnupl í Eyjum ;)

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

svarta kisa | 2. ágú. '15, kl: 16:30:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Akkúrat. Það keyrir líka enginn ljóslaus annars staðar en á Egilsstöðum...

ert | 2. ágú. '15, kl: 16:32:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Púff, þetta verður erfitt fyrir mig en ég skal reyna.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Nói22 | 1. ágú. '15, kl: 16:38:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Akkúrat. Það er hræsnin í þessu sem er svo fáránleg. Hún talar alveg þvílíkt fjálglega um þessa líkamsárás og nefnir fullt af díteilum þar en lætur svo eins og nauðgunarmálin séu alveg off limist af því að þau séu svo erfið fyrir fórnarlömbin. En kannski voru þessi slagsmál sem Páley talaði um líkamsárás og fórnarlambinu leið mjög illa með að verið væri að fjalla um það? 


Ég meina, af hverju að taka nauðgunarmálin svona út fyrir sviga en gefa fullt af upplýsingum um önnur mál?

Klingon | 1. ágú. '15, kl: 17:06:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hún er að vernda "Þjóðhátiið!" Oj bara.

Dúfanlitla | 1. ágú. '15, kl: 19:41:41 | Svara | Er.is | 7

Mér finnst það vera þolenda að ákveða hvort hún/hann sé tilbúin/n að koma með þetta samdægurs í fréttum. Svo á boðleiðin að vera ígegnum Lögreglu- ekki óbreytt starsfólk í Eyjum. ( nema vitanlega til að vitna til um það sem það hefur séð) Annars grunar mig að þetta mál sem kom í sjónvarpinu í fyrra geti verið áhrifavaldur í þessari ákvörðun. Sjá, viðtal. Hent í jailið og missti af þjóðhátiðinni og er enn með nauðgunarstimpilinn á sér.   

 

Nói22 | 1. ágú. '15, kl: 20:24:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Páley hefur sagt að það eigi ekki einu sinni að segja frá því hvort það komi upp nauðgunarmál. Hvernig gæti það að segja "já það komu inn 4 nauðgunarmál" (eða hversu mörg sem þau verða) verið brot á einhverri persónuvernd eða rétti þolenda? Engin nöfn eða aðstæður einu sinni nefndar. 

Dúfanlitla | 2. ágú. '15, kl: 01:09:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 9

Sagði hún það skýrt að það ætti aldrei að segja frá því ? ( missti þá af þeirri grein)  ég skildi hana sem að lögreglan sæi um að koma þessum fréttum áleiðis í fjölmiðla þegar það ætti við og ekki samdægurs.  Við búum á svo litlu landi, þetta spyrst út, og ef einsog maðurinn sagði í þessu viðtali sem ég setti inn, þá var hann í sér "lögreglutjaldi"  með merkur meintur nauðgari skrifað utan á. Mér finnst meira um vert að þolandi fái að ákveða hvort þetta og þá hvenær það birtist í fjölmiðlum. Sjokkið er oftast það mikið að margir ef bara ekki flestir ná ekki að átta sig á hvað hefur gerts og hvering þeim líður. En, í flest öllum störfum sem ég hef gegnt t.d innan spítala sem ófaglærður starfsmaður í den ofl , þá var trúnaðarskyldan slík líka og ef t.d dauðsföll urðu þá var það yfirmanna að láta vita og tala við aðstendendur . Ekki mín.  Sé ekki að Páley sé að gera neitt rangt þarna.

Nói22 | 2. ágú. '15, kl: 01:37:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Hún skrifaði í bréfinu:

"Með engum upplýsingum á ég við að hvorki verði gefið upp hvort að það hafi komið upp brot eða ekki. Besta svarið hvað ykkur varðar er „Við höfum enga heimild til að veita slíkar upplýsingar" " 

Dúfanlitla | 2. ágú. '15, kl: 01:39:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta er svolítið tvírædd svar þarna hjá henni, eiginlega túlkunaratriði hvernig við viljum lesa úr því?  Enga heimlid, , getur hún verið að vitna í persónuvernarlögin þarna (  veit ekki um það samt)

Nói22 | 2. ágú. '15, kl: 01:46:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

hvernig getur það varðað við persónuverndarlög að segja "það komu upp 4 nauðgunarmál um helgina" eða hver svo sem fjöldinn verður?

Nói22 | 2. ágú. '15, kl: 01:38:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

og aftur, af hverju að taka nauðgunarmálin svona sérstaklega út fyrir sviga? Hún gaf fullt af upplýsingum t.d um slagsmál sem urðu. Hún hefur talað um fíkniefnamál. Af hverju er í lagi að gefa fullt af upplýsingum um þau mál? 

Dúfanlitla | 2. ágú. '15, kl: 01:47:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er réttmæt pæling hjá þér. Ég get ekki svarað því. Hefur það byrst samdægurs? Ekki svo ég hafi tekið eftir því allavega, en get alveg hafa mist af því. En mér finnst í grunninn að þolendur eigi að ráða, þá er ég að hugsa um hvesu vel þeir og hvenær þeir treysta sér í umræðu um sig, 

Nói22 | 2. ágú. '15, kl: 01:49:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Umræðu um hvað samt? Því hvernig er það umræða eða eitthvað mál ef það er gefið upp hvort það hafi komið upp nauðgunarmál? 

Dúfanlitla | 2. ágú. '15, kl: 01:55:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 8

Þegar svona hræðilegir atburðir gerast, það er nauðgunarmál, þá svifast blöðin einskins til að koma með sem ítarlegastar fréttir, sem að mínu mati er í lagi með samþykki þolenda. En, það verður líka að bera virðingu fyrir ef viðkomandi treystir sér ekki strax í svona umræðu. Ég veit fólk, þó ekki tengt nauðgun, sem átti mjög erfitt með svona umræðu í blöðunum og lesa allar ömurlegu skoðanir fólks á þeim. Hvað þá ef það væri nauðgun og viðkomandi vill bíða smá með að koma fram með það. Þetta kvissast út og fólk er oftast mjög auðsæranlegt . Tala nú ekki um óvæginn dómstól götunnar.

Nói22 | 2. ágú. '15, kl: 01:57:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

og af hverju að taka nauðgunarmálin svona út fyrir sviga? Það virðist vera í lagi hjá þeim að tala um önnur mál sem koma upp. Af hverju er það í lagi?


Og það að segja að 4 nauðganir hafa komið upp (eða hver svo sem fjöldinn er) er ekki að segja einhvernar ítarlegar fréttir. þetta er bara beisíkallí tölfræði.

Dúfanlitla | 2. ágú. '15, kl: 02:00:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Veit ekki með þennan sviga sem hún virðist vera halda í, hef ekki lesið það, en tölfræði á Íslandi er svo útreiknaleg. Ég helf að hún sé samt að vitna í lagabókstaf bakvið sig þarna,,, hvað svo sem okkur eða fjölmiðlum þykir um það

Nói22 | 2. ágú. '15, kl: 02:02:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei hún er ekki að vitna í neinn lagabókstaf þarna. Og hvað meinarðu með að tölfræði sé svo útreiknanleg?

Dúfanlitla | 2. ágú. '15, kl: 02:06:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Ertu viss um þetta með lagabókstafinn? Ég las það hér á öðrum þráð sem ég er búin að týna,, minnir að ERT hafi sett það inn. En varðandi tölfræðina, þá er ég að tala um td. 4 nauðganir sem þú tekur sem dæmi, þá er oft auðvelt að finna það út hver á íhlut því miður, bæði ígegnum blöðin, eða vinir sem taka eftir að viðkomandi er öðruísi en hann/hún á af sér að vera osf. Æskuvinkonu minni var nauðgað fyrir mörgum árum, við saúm öll breytinguna á henni, og allur skólinn vissi það áður en um varði. Það var mjög erfitt tímabil fyrir hana.  Kannski þessvegna sem þetta situr í mér með að þolandi fái að koma með þetta á eigin forsendum. Veit ekki.

Nói22 | 2. ágú. '15, kl: 02:09:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já ég er viss um þetta með lagabókstafinn. Og já já það gæti alveg verið að einhver myndi fatta hver á í hlut (vinir, fjölskylda etc.) en hvað með það? Á þá bara að sleppa því að fjalla um nauðgunarmál yfirhöfuð? Og hvað þá með aðra glæpi? Á að sleppa að fjalla um þá líka?

Dúfanlitla | 2. ágú. '15, kl: 02:13:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Hvað um það? Fjölskildu/vinatengls osf geta verið flókin, í dæminu með vinkonu mína og skólann, þá skipti fólk sér til hópa (!!!) sumir gengur svo langt að tala um lauslæti ( hér orða ég þetta pent)  osf. Það var hörmungartímabil fyrir hana. Það var ekki hún, eða fjölmiðlar reyndar sem komu fram með þetta heldur fréttist þetta ígegnum vini aðalega held ég.  

Nói22 | 2. ágú. '15, kl: 06:48:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bíddu þannig að hvað er þá eiginlega vandamálið? Að vinir slúðri? Já það hefur lengi verið þekkt.

Boudicca | 2. ágú. '15, kl: 21:55:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Vonandi hefur umræða síðustu mánaða breytt þessu. Vinkona þín átti síst af öllu að þurfa að sitja uppi með skömm fyrir að hafa orðið fyrir barðinu á nauðgara. Hann átti að sitja uppi með skömmina og ganga í gegnum erfitt tímabil.

randomnafn | 2. ágú. '15, kl: 02:17:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það að hún segji frá slagsmálum þýðir ekki að rétt sé að tilkynna nauðgunar-mál m.ö.o. þetta er bara hræsni að tilkynna fjölda eins glæps en ekki annars.

Samkv. Harmageddon viðtali talaði hún bara um að gefa ekki upp nauðganir í rauntíma sem ég skil að vissu leyti gagnvart þolendum (þó ég sé kannski ekki alfarið sammála skil ég þann punkt), en þetta kemur út eins og hræsni og/eða geðþótti að tilkynna þetta ekki.
Hún lætur eins og verið sé að nafngreina þolendur eða (meinta) nauðgara sem er ekki tilfellið að sjálfsögðu.

Helvítis | 2. ágú. '15, kl: 01:42:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mér finnst algjört RUGL af henni að voga sér að láta svona út úr sér og ætlast til þess virkilega að fólk fari eftir þessu!

Þetta var bara boðsbréf til allra botnlausu tjaldhausanna á Þjóðhátíð.

Ógeð.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

randomnafn | 2. ágú. '15, kl: 02:10:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Þetta er góður punktur.
Mér finnst alltaf ómálefnalegt og eiginlega ómaklegt að segja að sé aldrei logið um nauðgun.
Alltaf talað um innan við 2%, athuganir hafa sýnt hátt upp í 8% ásakana eru fölsuð (hef ekki concrete tölur og heldur ekki fólkið sem segjir 2% a.m.k. hef ég ekki fengið að sjá þær).

randomnafn | 2. ágú. '15, kl: 02:13:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Samkv. wikipedia sem er ekki heilög síða segjir a.m.k. 1,5% og hátt upp í 40%+
https://en.wikipedia.org/wiki/False_accusation_of_rape#Crown_Prosecution_Service_report_.282011.E2.80.932012.29

þreytta | 2. ágú. '15, kl: 16:25:22 | Svara | Er.is | 5

Mér finnst mikilvægt að þessar upplýsingar komi fram. En er ekki nóg að þessar tölur verði teknar saman þegar hátíðin er búin?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Síða 1 af 47875 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, paulobrien, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Hr Tölva, Paul O'Brien, Guddie