Endurhæfingalífeyrir að sækja um

Dharma AMMA | 5. júl. '18, kl: 18:53:02 | 205 | Svara | Er.is | 0

Jæja, nú vantar mig aðstoð. Er búin með launuð veikindaréttindi hjá vinnuveitanda og stéttarfélagi og nú er svo komið að ég þarf að sækja um endurhæfingalífeyri. Er í þjálfun hjá Endurhæfingamiðstöð og áætlun tilbúin í næstu viku, allt í góðu þar. En ég tók eftir því að þegar maður sækir um á síðunni hjá TR að spurt er um hvort maður ætti réttindi hjá lífeyrissjóðnum sínum. Ég er hjá Brú ( Reykjavíkurborg ) og finn ekkert um þetta á síðunni þeirra, er einhver sem veit um þetta ? Svo líka, gögn og umsókn til TR, er hægt að senda þau öll rafrænt þó þau fari ekki öll á sama tíma ? Þakka innilega öll góð svör.

 

ert | 5. júl. '18, kl: 21:34:18 | Svara | Er.is | 0

Þú þarft að klára öll réttindi áður en þú kemst á endurhæfimgarlífeyri

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Dharma AMMA | 5. júl. '18, kl: 21:53:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk, en hvað með endurhæfingalífeyrinn hjá Brú, er að reyna að fá svör við því ásamt hinum spurningunum.

ert | 5. júl. '18, kl: 21:55:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þekki ekki Brú. Er það lífeyrissjóður?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 5. júl. '18, kl: 21:55:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eða stéttarfélag?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Dharma AMMA | 5. júl. '18, kl: 21:57:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Lífeyrissjóður

ert | 5. júl. '18, kl: 22:02:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Púff ég þekki bara smá inn á þetta. Ég veit að einstaklingur hefur lent í vanda af því af lífeyrissjóður hefur talið vera um óvinnufærni að ræða en TR hefur hefur sínar sér reglur. Þannig að TR er það sem blívur

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Dharma AMMA | 5. júl. '18, kl: 22:20:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er um óvinnufærni að ræða, ert, vildi bara fá upplýsingar um hvort hægt sé að sækja um endurhæfingalífeyri hjá lífeyrissjóði. Ætla bara að hringja á þessa staði á morgun og fá upplýsingar.

ert | 6. júl. '18, kl: 07:54:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þegar ég tala um óvinnufærni þá er ég að tala um varanlega örorku. TR og lífeyrissjóðir eru ekki alltaf sammála. TR er ekki auðveld stofnun

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Kammó | 6. júl. '18, kl: 19:17:04 | Svara | Er.is | 0

Þarftu ekki að byrja á að tala við Virk?

Dharma AMMA | 6. júl. '18, kl: 19:31:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Til hvers ? Er byrjuð í endurhæfingu svo ég skil ekki af hverju Virk þarf þar að vera með. Mig vantar bara svar við endurhæfingalífeyri frá lífeyrissjóð eða frá TR.

Kammó | 6. júl. '18, kl: 19:33:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þegar ég stóð í þessu með að sækja um endurhæfingarlifeyri þá gat ég ekki fengið lífeyri nema að vera í endurhæfingu hjá Virk eða einhverju svipuðu.

Dharma AMMA | 6. júl. '18, kl: 19:36:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég er í virkri endurhæfingu en mig vantar svör varðandi Lífeyrissjóðinn.

ert | 7. júl. '18, kl: 10:17:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Brú verður að svara því hvaða réttindi þú átt hjá þeim. Þú þarft væntanlega að sækja um örorku lífeyri hjá þeim.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Ágúst prins | 12. júl. '18, kl: 02:40:44 | Svara | Er.is | 0

Þú marft alltaf að sækja um hjá þínum Lifeyrissjóð, ef þú átt ekki réttindi þar þá senda þeir staðfestingu til TR um það.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Verkir í legi eftir lykkjutöku Erla234 3.7.2018 17.7.2018 | 09:28
ókynskipt salerni askjaingva 16.7.2018 17.7.2018 | 09:15
Djúpnudd á Akureyri?? Ice12345 15.7.2018 17.7.2018 | 08:48
Frí skólagöngu??? epli1234 17.7.2018
hvað er að gerast í hausnum á fólki imak 12.7.2018 17.7.2018 | 08:03
Hraðamyndavel mosfellsbæ.. ny1 17.7.2018
hvar fær maður Twitters 17.7.2018 17.7.2018 | 04:25
Tvítug og hann rúmlega þrítugur Kamilla33 14.7.2018 16.7.2018 | 23:41
App í Samsung sima? Ljufa 16.7.2018
Hvalfjarðargöngin gjaldið? Ljufa 16.7.2018 16.7.2018 | 23:22
Leikurinn um Lilla litla furby 16.7.2018
Plágur Dehli 16.7.2018 16.7.2018 | 21:47
Tattoo á hendi. BjartmarMH 14.7.2018 16.7.2018 | 21:22
Skipta um radhlöðu í Iphone 6s hex 16.7.2018 16.7.2018 | 21:15
Endajaxlataka Lepre 16.7.2018 16.7.2018 | 17:41
Er kominn nýr tannlæknir hjá Jóni Birni í Kef? hex 16.7.2018
Sýslumenn skydiver 16.7.2018 16.7.2018 | 14:59
PIP Silikon púðar ! Simbi91 27.12.2011 16.7.2018 | 12:23
Framhjáhald og aldursmunur beip666 12.7.2018 16.7.2018 | 09:18
Hefur þú sofið hjá.. Dehli 15.7.2018 16.7.2018 | 07:32
M.Ed. kennsluréttindi HA HGGM 15.7.2018
Fartölvur bakkynjur 14.7.2018 15.7.2018 | 20:00
Andlegt ofbeldi abcd12567 4.7.2018 15.7.2018 | 17:37
Sambandsslit og vesen Burnirót 9.7.2018 15.7.2018 | 15:33
Hvar fær maður góða vinnupalla / Stillas? Lady S 15.7.2018 15.7.2018 | 15:10
iPad viðgerð, hverjir? bhb3 15.7.2018
Helv..Brimborg Nínas 23.11.2005 15.7.2018 | 09:18
Á einhver imovane eða stillnott til sölu disa68 15.7.2018
Tattoo módel ere 11.7.2018 15.7.2018 | 03:34
barcelona með 2 börn tvíburakerra vesen? mialitla82 14.7.2018 15.7.2018 | 00:03
ESB að leysat upp vegna flottamanna ? kaldbakur 9.7.2018 14.7.2018 | 23:20
Ég á afmæli í dag og lífið er dásamlegt isbjarnamamma 14.7.2018 14.7.2018 | 20:45
Kiwi.com Tritill 11.7.2018 14.7.2018 | 16:18
Ómskoðun í Domus Medica fannykristin 14.7.2018 14.7.2018 | 14:06
Grunur um eitlakrabbamein - fyrsta skref betra nuna 14.7.2018 14.7.2018 | 13:59
Hurðir á sorptunnuskýli Glimmer74 14.7.2018
Hormóna-stafurinn camella 5.7.2018 14.7.2018 | 08:33
Varahlutir og viðgerðir f coleman fellihýsi hex 4.7.2018 14.7.2018 | 01:22
Gigtarlæknir? Ljufa 16.5.2018 14.7.2018 | 00:59
Þvottavélar Húllahúbb 9.7.2018 14.7.2018 | 00:58
Besta þunglyndislyfið með ..... s27 5.7.2018 14.7.2018 | 00:57
Kynlíf eftir 20 ára samband sicario 30.6.2018 13.7.2018 | 20:32
Ólétt og nánast án atvinnu. virgo25 5.7.2018 13.7.2018 | 13:42
Fyrsta eign/leigumarkaður olla1 31.3.2018 13.7.2018 | 11:45
kaupa tilbúið til innréttinga Naní 7.7.2018 13.7.2018 | 02:18
JÁ IÐNAÐARMENN - VARÚÐ!!!! Ljufa 11.7.2018 12.7.2018 | 22:46
Skemmtilegur vinnustaður Grafarholti / Úlfarsárdal Sitr0na 12.7.2018
Skemmtilegt að gera í Washington DC EyRnAsLaPi 7.7.2018 12.7.2018 | 22:18
Rafn Ragnarsson - PIP Unnnnn 9.1.2012 12.7.2018 | 20:18
Svefndeild LSH í Fossvogi - reynsla? 1001 nótt 7.7.2018 12.7.2018 | 18:07
Síða 1 af 19661 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron