Engar áhyggjur, þetta reddast

spikkblue | 8. feb. '20, kl: 18:01:09 | 419 | Svara | Er.is | 0

Engin ástæða til að sýna varkárni, þetta reddast allt, enda erum við svo spes hérna á Íslandi að ekkert kemur fyrir. Fyllum áfram rúturnar og höfum engar áhyggjur.

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/02/07/fleiri_hafa_latist_ur_koronuveiru_en_sars/

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/02/08/hong_kong_herdir_reglur_vegna_koronuveirunnar/

 

Kingsgard | 8. feb. '20, kl: 20:31:54 | Svara | Er.is | 0

Það væri sjálfsögð varúðarráðstöfun að loka landinu fyrir ferðamenn frá Kína tímabundið á meðan framvinda faraldsins er gaumgæfð. Fleira er hér í húfi en ánægjuupplifun ferðamanna og jákvætt bókhald ferðaþjónustunar. Enn erum við bara að sjá upphaf heimsfaralds af óþekktu umfangi. Eins og staðan er var aðeins spánska veikin skæðari, held ég.

ert | 8. feb. '20, kl: 20:56:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er allt annað að loka landinu en að setja ferðamenn í 2 vikna sóttkví. Hins vegar þá er alveg ljóst að ef þetta verður heimsfaraldur þá dugar ekkert að loka landinu. Engir vöruflutningar til eða frá landinu í eitt ár eða meira er bara ansi alvarlegt

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Kingsgard | 8. feb. '20, kl: 21:06:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Held að þetta sé þegar flokkað sem heimsfaraldur.

ert | 8. feb. '20, kl: 21:33:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fyrir 4 dögum var þetta ekki skilgreint sem heimsfaraldur. Hef ekki fundið neina frétt um að WHO skilgreini þetta sem heimsfaraldur.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Kingsgard | 8. feb. '20, kl: 22:06:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er rétt hjá þér. Heimsfaraldur er það ekki enn.

spikkblue | 9. feb. '20, kl: 16:37:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hérna er það sem WHO segir um SARS, kóróna veiran er orðin bæði útbreiddari og mannskæðari, svo nú má hver sem er dæma fyrir sig hvernig eigi að skilgreina hana og bregðast við.

https://www.who.int/ith/diseases/sars/en/

BjarnarFen | 9. feb. '20, kl: 01:09:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

WHO setti einhverja skilgreiningu á þetta fyrir einhverjum dögum. Einhverskonar neyðarástand eða heimskrísu sem þeir settu á til að geta sett strax pening í að rannsaka þetta. Þeir eiga víst neyðarsjóði sem má ekki taka úr pening nema það sé neyðarástand.

spikkblue | 9. feb. '20, kl: 16:33:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skilgreiningar hjá einhverjum alþjóðlegum stofnunum hafa nú ekki verið sem skilvirkastar í gegnum árin.

Sameinuðu þjóðirnar voru ekki beint að gefa út yfirlýsingu um að þjóðarmorð ætti sér stað í Rwanda á sínum tíma, hvað þá að bregðast við á viðeigandi hátt.

Þegar pólitík ræður ríkjum, þá er yfirleitt verið að hugsa um eitthvað allt annað en almannahag, það er staðreynd.

BjarnarFen | 9. feb. '20, kl: 01:15:25 | Svara | Er.is | 0

Lærðu að lesa pólitíkina maður. Trump fer sekur í gegnum dómskerfið og öll Ameríka panikkar yfir því að kínverjar sem éta leðurblökur fá flensu sem drepur þá. Afþví að 5 tilfelli fundust í Bandaríkjunum.

Þetta heitir sennilega kórónu veiran af því að þetta er hans crowning achievement. Væri betra að kalla þetta
fake-news-Trump-virus. Trompar allavega dómskerfið ytra.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 2 af 47894 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, paulobrien, Guddie