Engin einkenni

diet coke | 10. nóv. '15, kl: 10:13:38 | 195 | Svara | Meðganga | 0

Sælar,
Fjórða meðganga (missti einu sinni)  og ég er komin rúmlega 6 vikur. Ég er ekki með nein einkenni önnur en smá brjóstaspennu. Ég finn enga togverki eða seiðing, ekki vott af ógleði (sem ég hef reyndar blessunarlega aldrei fengið). ég hef ekki bætt grammi á mig en áður hef ég byrjað að þyngjast bara daginn sem ég fæ jákvætt á prófinu. Ég er að fara í snemmsónar eftir helgina og er að reyna að undirbúa mig fyrir mögulega að þetta sé ekki að fara að ganga....  Ég missti í fyrra en þá fór að blæða einmitt á þessum tíma 6v+. jæja, vona að þetta verði allt í lagi, finnst bara skrítið að vera svona einkennalaus.

 

rappi | 10. nóv. '15, kl: 11:37:12 | Svara | Meðganga | 1

hi,i was in same situation,i lost my frist one around 6_7 weeks pregnant,got pregnant 4 months after that,at very first few weeks i was not felt any symptoms as my frist pregnant,i was worried about that however worries helping nothing :) and at last all symptoms cames at week 8th and lengthen til week 12th.
I think that you should not be worry,everyone is different and every pregnancy is not the same :)
but it is also depend on how long between your misscarried,usually the body needs 3 months to heal after misscarried,if you have had misscarried within 4,5,6 weeks ago so you just have to be more careful than others.Gangi þer vel .

Hilda90 | 21. nóv. '15, kl: 14:30:27 | Svara | Meðganga | 0

Hvernig fór? Er sjálf í þessum sporum að vera ekki með nein einkenni

diet coke | 23. nóv. '15, kl: 22:26:06 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Því miður endaði þetta ekki vel. Ég fór í sónar komin rúmlega 7 vikur og þá fannst því miður enginn hjartsláttur :( Fóstrið hafði hætt að vaxa nokkrum dögum fyrr.  En þegar ég skrifaði færsluna var líklega allt enn eðlilegt og skorturinn á einkennum líklegast bara "heppni" að því leitið að óléttan lagðist vel í mig. :(


Nú langar mig bara að fara að reyna strax aftur - en er samt ekki alveg viss hvort að ég sé tilbúin í að taka áhættuna á að missa aftur.

nycfan | 25. nóv. '15, kl: 09:01:57 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Æji leiðinlegt að heyra. Ég fékk einmitt lítil sem engin einkenni þegar ég varð ólétt og missti svo, varð svo ólétt 3 mánuðum seinna (allt tæknimeðferðir) og fékk þá hellings einkenni og var ekkert smá glöð að vera hrikalega flökurt.
En leyfðu þér að jafna þig, bæði líkamlega og andlega. Ég þurfti að bíða smá eftir blæðingum í fyrsta hring eftir missinn og læknirinn minn vildi að ég tæki próf áður en ég kæmi til hans og ég var ofsalega fegin að fá neikvætt þá því ég var enganvegin tilbúin strax. Svo þegar þetta tókst aftur þá var ég mjög stressuð fram að þeim tíma sem ég missti síðast. Það getur enginn sagt manni hvernig manni á að líða, þó svo þetta gerist snemma þá er hugurinn alltaf kominn lengra og tilhlökkunin komin. Leyfðu þér að líða eins og þér líður og jafnaðu þig andlega áður en þú ferð í þetta aftur. Njóttu jólanna og hinna barnanna, ég hef sjaldan dekrað son minn jafn mikið og eftir að ég missti.
Gangi þér rosalega vel.

diet coke | 10. des. '15, kl: 00:19:50 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk fyrir það. Sorgin kemur svolítið aftan að manni eftir missinn Mér finnst ég oftast bara búin að jafna mig en svo heyri ég eitthvað lag í útvarpinu og verð svo leið, en á sama tíma er ég svo hamingjusöm með börnin mín tvö sem eru heilbrigð og ánægð börn. Knúsa þau eflaust enn meira en áður!  

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
hormónabumba? baunamóðir 14.5.2016 21.5.2016 | 10:03
Snemmsónar, mynd? bumba3 18.5.2016 18.5.2016 | 20:54
einhver lent í seinu/engu jákvæðu óléttuprófi? Jona714 14.5.2016 15.5.2016 | 20:09
Brjóstaspenna... marel84 11.5.2016 13.5.2016 | 22:15
Stingur í byrjun meðgöngu holyoke 5.5.2016 7.5.2016 | 21:16
Lækkun á hcg escape 5.5.2016 7.5.2016 | 17:05
Septemberbumbur 2016 Sarabía 6.5.2016
ógleði? baunamóðir 3.5.2016 5.5.2016 | 22:15
Að festa base fyrir bílstól mirja 3.5.2016 3.5.2016 | 21:52
Herpes á 13viku Saynomore 29.4.2016 3.5.2016 | 17:09
Reyna aftur eftir missi adifirebird 1.5.2016 2.5.2016 | 10:28
Missir pukka 8.10.2015 30.4.2016 | 11:57
Tækni og óléttupróf? escape 27.4.2016 29.4.2016 | 20:12
Skipta um vinnu á meðgöngu? air2016 27.4.2016 29.4.2016 | 17:24
Að segja frá MommyToBe 28.4.2016 29.4.2016 | 14:27
Óglatt ALLTAF!!! marel84 27.4.2016 28.4.2016 | 22:44
ólétt í fyrsta skiptið í tækni en... sevenup77 6.3.2016 27.4.2016 | 22:48
39 vikur og endalaust svöng efima 27.4.2016 27.4.2016 | 22:45
Fæðingadeild Akranesi - Spurningar. anitaosk123 5.4.2016 26.4.2016 | 11:44
Október bumbur.. Sveskja mamma 7.3.2009 25.4.2016 | 22:53
Hvenær eru þið að segja frá. t.d. vinnunni. sveitastelpa22 24.4.2016 25.4.2016 | 22:52
Októberbumbur 2016 evus86 21.4.2016 25.4.2016 | 10:43
Sitjandi fæðing vs keisari helena123456 23.4.2016 24.4.2016 | 20:50
Ljáðu mér eyra músalingur 30.3.2016 22.4.2016 | 23:30
verkir magga mús dyraland 4.4.2016 22.4.2016 | 22:22
Hvar fæst doppler? villimey123 14.3.2016 22.4.2016 | 20:47
Ólétt :D :D sveitastelpa22 22.4.2016 22.4.2016 | 19:33
12 vikna sónar verð krilamamma 5.4.2016 20.4.2016 | 19:44
Ný fæðingarsögubók! 50fæðingarsögur 19.4.2016
brúnt í útferð á 6+ viku adifirebird 18.4.2016 18.4.2016 | 09:09
leita að bumbuhóp janúar07 16.4.2016 17.4.2016 | 22:33
Lítið legvatn í 20v sónar zaqwsx 19.3.2016 17.4.2016 | 17:04
Heitir pottar og meðganga !!!! utiljos 19.3.2016 13.4.2016 | 12:39
Stingir á 13 viku? Curly27 3.4.2016 7.4.2016 | 16:12
Heimafæðingar í september ... FireStorm 4.4.2016 4.4.2016 | 21:37
Júníbumbur-facebook hópur spæta123 24.2.2016 4.4.2016 | 16:13
Tavegyl á meðgöngu Jólabumba2016 2.4.2016 2.4.2016 | 19:19
hiti og sýking í fæðingu mb123 2.4.2016
Septemberbumbur hópur 25 ára og yngri anitaosk123 28.1.2016 2.4.2016 | 14:10
Miklir fyrirvaraverkir 35 vikur? efima 29.3.2016 1.4.2016 | 20:41
Þvagfærasýking á meðgöngu Rósý83 25.2.2016 1.4.2016 | 17:36
Hvað virkar best við hægðatregðu? talía 4.2.2016 1.4.2016 | 17:28
Doopler 4keisaramamma 8.3.2016 31.3.2016 | 18:32
hvert fer ég (fyrsta skoðun) ? krilamamma 29.3.2016 30.3.2016 | 17:32
Hefur einhver hérna fengið óléttu hita? Leynóbumba 27.2.2016 29.3.2016 | 12:12
Slímtappi og samdrættir Annie88 11.12.2010 28.3.2016 | 21:58
Óglatt allan sólarhringinn bumba16 5.2.2016 28.3.2016 | 20:58
Septemberbumbur 35+ Feykirofa 28.3.2016 28.3.2016 | 20:57
Einhver purfað þessi egglosapróf eb84 26.3.2016 27.3.2016 | 13:21
Öðruvísi lykt og áferð úr leggöngum talía 23.3.2016 26.3.2016 | 18:15
Síða 9 af 8134 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Paul O'Brien, Guddie, tinnzy123, Bland.is, Kristler