engin hjartsláttur fannst 11v + 5 dagar

adele92 | 20. nóv. '15, kl: 09:11:38 | 390 | Svara | Meðganga | 0

Fór í skoðun ... allt leit vel út og í góðu , ljósan stakk uppá að prufa að heyra hjartsláttinn en varaði mig við að það gæti verið að ekkert myndi heyrast . Og við fundum hann ekki , veit ég á að vera róleg og allt það en þaður er samt að lesa að sumar hafi heyrt hann á 10 viku og þar framm eftir götunum . Fer í sónar á mánud 12v og það er svo erfitt að bíða
Var svo sár eftir þennan tíma ! Vantar smá reynslusögur til að róa mig... var búin að fá alveg einhverjar en það er ekki nóg haha

 

Mia81 | 20. nóv. '15, kl: 09:23:43 | Svara | Meðganga | 0

Guð hvað ég skil þigen ekki fríka út! Var á þriðjudaginn hjá henni og hèlt ég væri komin 11v6daga og hún fann ekkert. Leitaði í svona 5 mínútur ig svo fór ég að pissa og labba um og svo reyndi hun í svona 5-10 mín í viðbót og loksins kom hann! Þetta var bara hennar þolinmæði aö þakk. Svo fór ég í sónar í gær og var flýtt un 4 daga svo ég var í raun komin 12v3d. Ertu í Reykjavík? Hún ætlaði að senda mig beint upp á kvennadeild að kíkja, geturðu farið þangað? Gætir jafnvel hringt upp á Art og fengið að kíkja þar? Viss um a það er allt í lagi en skil þig vel - var algjörlega búin að fríka út þegar hún loksins fann hann.

adele92 | 20. nóv. '15, kl: 09:30:56 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hún var ekkert að leita neitt vel....
Og frekar laust og engin metnaður :/ ...
Kannski 2 mín

Anímóna | 20. nóv. '15, kl: 09:36:55 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Holdarfar getur haft líka alveg rosalega mikið að segja svona snmema á meðgöngu. Ef þú ert örlítið mjúk eru minni líkur á því að neitt heyrist en ef þú ert mjög grönn. 

nycfan | 20. nóv. '15, kl: 09:56:49 | Svara | Meðganga | 0

Þetta er ofsalega misjafnt og ljósurnar misjafnar. Á síðustu meðgöngu fannst hjartslátturinn hjá mér við 10 vikur og núna var ég búin að finna hann með mínum doppler frá 10 viku en þegar ég fór 11 vikur í skoðun þá vildi hún ekki prófa því ef hann finndist ekki þá myndi það valda áhyggjum hjá mér.
En svo fór ég í skoðun á 16 viku og þá fann ljósan ekki hjartsláttinn og rétti mér tækið því ég hafði fundið hann heima og ég fann hann strax sjálf. Þannig að hún var kannski bara ekki alveg á þeim stað sem krílið er, það er ennþá svo lítið að það getur verið erfitt að finna það.
Ef maður er ekki komin yfir 12 vikur í 12 vikna sónar þá fær maður ekki að heyra hjartsláttinn þar, bara sjá hann. Ég var komin sléttar 12 vikur og hún sagði að ef ég hefði verið komin yfir 12 vikur þá hefði hún leyft okkur að heyra hann.

notandi19 | 20. nóv. '15, kl: 11:07:18 | Svara | Meðganga | 0

Hirngdu upp á kvennadeild og fáðu að koma. Ég hef lent í þessu og var þá send beint upp á kvennadeild. Það er ekki hægt að leggja á þig að bíða fram á mánudag!

ilmbjörk | 20. nóv. '15, kl: 19:40:55 | Svara | Meðganga | 1

Nákvæmlega út af þessu á ekki að leita að hjartslætti svona snemma! Það spilar svo rosalega margt inn í; holdafar, hvernig barnið liggur, gæði á dopplernum.. Ég er í DK og hérna er yfirleitt ekki hlustað á hjartsláttinn hjá ljósmóður fyrr en eftir amk 15 vikur og stundum ekki einu sinni fyrr en eftir 20 vikur.. Þetta er bara til þess að auka á panikk og óöryggi..

Hedwig | 21. nóv. '15, kl: 00:20:14 | Svara | Meðganga | 1

Myndi ekki hafa áhyggjur.  Held að flestar ljósmæður séu hættar að tékka á hjartslætti svona snemma þar sem þetta veldur bara óþarfa áhyggjum ef hann finnst ekki.  Mín hlustaði ekki fyrr en á 16v en fengum að heyra hann í 12v sónar þar sem auðvelt er að staðsetja fóstrið til að hitta á réttan stað. Fóstrið er bara það lítið svona snemma að erfitt er að hitta á réttan stað en í flestum tilvikum er samt allt í lagi. 

rauðrófan | 21. nóv. '15, kl: 23:55:14 | Svara | Meðganga | 0

Ég fór í 16 vikna sónar um daginn og ljósan leitaði og leitaði að hjartslátt en fann engan. Ég tók svo smá rölt og lagðist svo aftur og þá kom hjartslátttur strax. Myndi vera alveg róleg ;)

Rþ89 | 25. nóv. '15, kl: 19:26:28 | Svara | Meðganga | 0

síðustu meðgöngu fannst hann bara búmm strax á 12 v, þurfi varla að leita, núna fannst hann ekki í 13v og ekki 14v var þá send að tjékka hvort allt var í lagi in case sem það var! fóstrin eru bara svo tæní á þessum tíma svo það er ekki skrítið :)

AprílMaí2016 | 26. nóv. '15, kl: 11:19:05 | Svara | Meðganga | 0

þriðja meðganga hjá mér og það hefur aldrei verið hlustað á 12. viku vegna þess að þær vilja ekki valda óþarfa áhyggjum eins og þú ert eimitt með núna. Hjá mér var hlustað 15vikur :) gangi þér vel.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
hormónabumba? baunamóðir 14.5.2016 21.5.2016 | 10:03
Snemmsónar, mynd? bumba3 18.5.2016 18.5.2016 | 20:54
einhver lent í seinu/engu jákvæðu óléttuprófi? Jona714 14.5.2016 15.5.2016 | 20:09
Brjóstaspenna... marel84 11.5.2016 13.5.2016 | 22:15
Stingur í byrjun meðgöngu holyoke 5.5.2016 7.5.2016 | 21:16
Lækkun á hcg escape 5.5.2016 7.5.2016 | 17:05
Septemberbumbur 2016 Sarabía 6.5.2016
ógleði? baunamóðir 3.5.2016 5.5.2016 | 22:15
Að festa base fyrir bílstól mirja 3.5.2016 3.5.2016 | 21:52
Herpes á 13viku Saynomore 29.4.2016 3.5.2016 | 17:09
Reyna aftur eftir missi adifirebird 1.5.2016 2.5.2016 | 10:28
Missir pukka 8.10.2015 30.4.2016 | 11:57
Tækni og óléttupróf? escape 27.4.2016 29.4.2016 | 20:12
Skipta um vinnu á meðgöngu? air2016 27.4.2016 29.4.2016 | 17:24
Að segja frá MommyToBe 28.4.2016 29.4.2016 | 14:27
Óglatt ALLTAF!!! marel84 27.4.2016 28.4.2016 | 22:44
ólétt í fyrsta skiptið í tækni en... sevenup77 6.3.2016 27.4.2016 | 22:48
39 vikur og endalaust svöng efima 27.4.2016 27.4.2016 | 22:45
Fæðingadeild Akranesi - Spurningar. anitaosk123 5.4.2016 26.4.2016 | 11:44
Október bumbur.. Sveskja mamma 7.3.2009 25.4.2016 | 22:53
Hvenær eru þið að segja frá. t.d. vinnunni. sveitastelpa22 24.4.2016 25.4.2016 | 22:52
Októberbumbur 2016 evus86 21.4.2016 25.4.2016 | 10:43
Sitjandi fæðing vs keisari helena123456 23.4.2016 24.4.2016 | 20:50
Ljáðu mér eyra músalingur 30.3.2016 22.4.2016 | 23:30
verkir magga mús dyraland 4.4.2016 22.4.2016 | 22:22
Hvar fæst doppler? villimey123 14.3.2016 22.4.2016 | 20:47
Ólétt :D :D sveitastelpa22 22.4.2016 22.4.2016 | 19:33
12 vikna sónar verð krilamamma 5.4.2016 20.4.2016 | 19:44
Ný fæðingarsögubók! 50fæðingarsögur 19.4.2016
brúnt í útferð á 6+ viku adifirebird 18.4.2016 18.4.2016 | 09:09
leita að bumbuhóp janúar07 16.4.2016 17.4.2016 | 22:33
Lítið legvatn í 20v sónar zaqwsx 19.3.2016 17.4.2016 | 17:04
Heitir pottar og meðganga !!!! utiljos 19.3.2016 13.4.2016 | 12:39
Stingir á 13 viku? Curly27 3.4.2016 7.4.2016 | 16:12
Heimafæðingar í september ... FireStorm 4.4.2016 4.4.2016 | 21:37
Júníbumbur-facebook hópur spæta123 24.2.2016 4.4.2016 | 16:13
Tavegyl á meðgöngu Jólabumba2016 2.4.2016 2.4.2016 | 19:19
hiti og sýking í fæðingu mb123 2.4.2016
Septemberbumbur hópur 25 ára og yngri anitaosk123 28.1.2016 2.4.2016 | 14:10
Miklir fyrirvaraverkir 35 vikur? efima 29.3.2016 1.4.2016 | 20:41
Þvagfærasýking á meðgöngu Rósý83 25.2.2016 1.4.2016 | 17:36
Hvað virkar best við hægðatregðu? talía 4.2.2016 1.4.2016 | 17:28
Doopler 4keisaramamma 8.3.2016 31.3.2016 | 18:32
hvert fer ég (fyrsta skoðun) ? krilamamma 29.3.2016 30.3.2016 | 17:32
Hefur einhver hérna fengið óléttu hita? Leynóbumba 27.2.2016 29.3.2016 | 12:12
Slímtappi og samdrættir Annie88 11.12.2010 28.3.2016 | 21:58
Óglatt allan sólarhringinn bumba16 5.2.2016 28.3.2016 | 20:58
Septemberbumbur 35+ Feykirofa 28.3.2016 28.3.2016 | 20:57
Einhver purfað þessi egglosapróf eb84 26.3.2016 27.3.2016 | 13:21
Öðruvísi lykt og áferð úr leggöngum talía 23.3.2016 26.3.2016 | 18:15
Síða 9 af 8009 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, tinnzy123, Kristler, annarut123, paulobrien, Paul O'Brien, Hr Tölva, Guddie