Engin örvun fyrir glasameðferð...

Lynghreidrid | 17. ágú. '16, kl: 22:19:44 | 139 | Svara | Þungun | 0

Kvöldið...

Ég og kærastinn minn erum með óútskýrða ófrjósemi, og því var mælt með að fara í glasameðferð, ég mældist með lágt AMH hormón (nýleg blóðprufa sem gefur ákveðna stöðu á eggjunum) Læknirinn sagði fyrst ég væri með þetta í lægri kantinum ættum við ekki að bíða mikið lengur með ferlið þar sem ég er 34.ára. Ég sprautaði mig í 11 daga, fyrst með Bemfola 225 mg í 5 daga, (plús Suprecur nefsprey) við ómununa kom hinsvegar fram að engin örvun væri svo þau ákveða að hækka mig í 300 mg næstu 6 dagana, svo í seinni ómuninni s.s. eftir 11 daga á sprautunum þá kemur í ljós að örvunin hafi ekki (ekki nema eitt lítið eggbú, sem var 10mm en ætti að vera mun stærra eftir alla þessa örvun) tekist þrátt fyrir stækkaðann skammt og því meðferð ekki haldið áfram. Þau sögðu að það væri hægt að reyna einu sinni enn, en gæti farið á sama veg, en eftir það er ekki reynt aftur! Hafa einhverjar lent í þessu svipuðu/sama, og ef svo kannski orðið þungaðar eftir svona "dóm" ?

 

everything is doable | 17. ágú. '16, kl: 23:33:23 | Svara | Þungun | 0

Ég svaraði á öðrum þræði en þetta er áhugaverð grein ég hef samt lesið um fólk sem varð ólétt með AMH af 0.3 
http://humrep.oxfordjournals.org/content/early/2011/05/17/humrep.der150.full

everything is doable | 17. ágú. '16, kl: 23:38:02 | Svara | Þungun | 0

Mér sýnist samt á flestu sem ég hef lesið hjá konum með mjög lágt AMH að þær hafi farið í gegnum glasa eftir vítamín og mataræðiskúr og það hafi gengið (ég sel það samt ekki dýrara en ég keypti) 


http://community.babycenter.com/post/a45663163/low_amh_success_without_ivf



http://boards.hellobee.com/topic/need-to-hear-success-stories-of-bfp-with-low-amh



http://www.fertilethoughts.com/forums/high-fsh-and-premature-ovarian-failure/703702-liitle-more-inspiration-low-amhers-bfp-naturally.html

ledom | 28. ágú. '16, kl: 19:41:28 | Svara | Þungun | 0

Ég er með lágt AMH og eftir 2 ára hefðbundið reynerí varð ég ólétt eftir fyrsta hring af Femar. Er komin 18+2 :) Fenguði einhver lyf til að frófa fyrst eins og Femar eða pergotime?

Lynghreidrid | 29. ágú. '16, kl: 00:19:20 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Sæl Ledom, og innilegar hamingjuóskir með óléttuna! <3
Nei okkur var ekki ávísað neinu, nema að hafa samband
aftur þegar við vorum tilbúin og ræða næstu umferð ! :/

ledom | 29. ágú. '16, kl: 08:39:49 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Takk :)


En annars mæli ég með Arnari Hauksyni í Kringlunni, hann er kraftaverkakvennsi ;) É vona bara að hann sé að taka inn nýja sjúklinga. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
jákvætt egglosapróf? sigga85 13.8.2016 15.8.2016 | 20:21
LISTINN (NÝR) 15. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 15.8.2016
Reyna eftir missi Grænahetjan 11.8.2016 12.8.2016 | 22:39
Jákvætt? Jakvættprof 15.7.2016 11.8.2016 | 17:09
Jákvætt??? lykkelig 10.8.2016 11.8.2016 | 08:32
LISTINN (NÝR) 10. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 10.8.2016
Hætt á pillunni, engar blæðingar lala146 17.2.2016 9.8.2016 | 22:12
Egglos og þungunarpróf - vill einhver? Mukarukaka 7.8.2016 9.8.2016 | 21:48
Lína alltaf lína? (mynd) sjopparinn 26.6.2016 9.8.2016 | 11:18
tww - tveggja vikna biðin Unicornthis 26.6.2016 9.8.2016 | 11:08
LISTINN (NÝR) 8. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 8.8.2016 9.8.2016 | 10:41
ólétta - sæði sigga85 8.8.2016 9.8.2016 | 03:05
Bið í glasameðferð everything is doable 27.7.2016 8.8.2016 | 19:51
egglos og tíðarhringur sigga85 27.7.2016 8.8.2016 | 19:50
sveppasýking-lyf eb84 5.8.2016 8.8.2016 | 00:51
Útferð og verkir - Egglos búið ? Grasker00 26.7.2016 8.8.2016 | 00:07
ykkar einkenni sem erud bunar ad fa ja blomina 28.7.2016 8.8.2016 | 00:05
egglosaverkir eb84 30.7.2016 8.8.2016 | 00:04
Gætu þetta verið einkenni? kimo9 27.7.2016 7.8.2016 | 23:55
Zika veiran spij 1.8.2016 7.8.2016 | 23:52
vika framm yfir, neikvætt notjona 26.7.2016 7.8.2016 | 23:50
Egglospróf frá USA HelgaS13 31.7.2016 7.8.2016 | 23:50
Samgróningar Daley 28.7.2016 7.8.2016 | 23:47
ovulation calculator Jona714 26.7.2016 7.8.2016 | 23:46
Femar... thorabj89 10.7.2016 7.8.2016 | 23:46
Sprautan og þungun dakota11 24.7.2015 7.8.2016 | 23:45
hvenar verður hreiðurblæðing Jona714 24.7.2016 7.8.2016 | 23:44
Hormónalykkjan pinkgirl87 19.6.2016 7.8.2016 | 23:42
egglosapróf getur verið? eb84 14.7.2016 7.8.2016 | 23:38
Ljós lína marga daga í röð aspon 11.7.2016 7.8.2016 | 23:37
þungunarpróf: er þetta lína? beatrixkiddo 27.7.2016 7.8.2016 | 23:36
Komin næstum viku fram yfir.. Ag2014 23.7.2016 7.8.2016 | 23:35
Er ekki að skilja?! Dexy 7.7.2016 7.8.2016 | 23:34
Reyna eftir missi lukkuleg82 4.8.2016 7.8.2016 | 23:33
LISTINN (NÝR) 6. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 6.8.2016 7.8.2016 | 23:32
ohhhhh!!! pinkgirl87 25.7.2016 7.8.2016 | 23:31
Óléttupróf! Unicornthis 7.8.2016 7.8.2016 | 23:00
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ Unicornthis 21.6.2016 6.8.2016 | 21:23
Hrædd um að þetta gangi ekki upp-3fósturlát Allamalla77 4.8.2016 4.8.2016 | 23:56
LISTINN (NÝR) 4. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 4.8.2016
LISTINN (NÝR) 1. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 1.8.2016 4.8.2016 | 00:12
egglos, egglospróf, PCOS og fl bussska 3.8.2016 3.8.2016 | 15:19
Janúar hópur fyrir meðgöngu? :D Napoli 2.8.2016
LISTINN (NÝR) 29. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 29.7.2016
LISTINN (NÝR) 27. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 27.7.2016 27.7.2016 | 22:05
LISTINN (NÝR) 24. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 24.7.2016 27.7.2016 | 11:48
Smá fræðsla pinkgirl87 25.7.2016 27.7.2016 | 01:30
Reyneríshópur eða spjall sem er virkur? Elegal 26.4.2016 22.7.2016 | 17:37
LISTINN (NÝR) 21. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 21.7.2016
LISTINN (NÝR) 18. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 18.7.2016 19.7.2016 | 08:34
Síða 7 af 4850 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, Paul O'Brien, Guddie