Er 3 ára eitthvað leiðinlegur aldur?

fjörmjólkin | 2. sep. '15, kl: 14:14:59 | 703 | Svara | Er.is | 0

Stelpan mín er gjörsamlega að gera okkur geðveik hérna. Það eru alltaf allir öskrandi og pirraðir og leiðinlegir við hvort annað af því hún er svo erfið. Er þetta þekkt?

 

Lilith | 2. sep. '15, kl: 14:17:34 | Svara | Er.is | 0

Það er oft talað um terrible twos, en ekki held ég sérstaklega þriggja ára aldurinn. En börn eru bara misjöfn, misþrjósk, mispirruð, mislynd og allt það.

Blah!

JungleDrum | 2. sep. '15, kl: 14:20:20 | Svara | Er.is | 1

 

Three is More Terrible Than Two
 

Blade runner | 2. sep. '15, kl: 14:41:29 | Svara | Er.is | 2

hjá mínu barni var ekkert terrible two's bara terrible three's!! *hrollur*

sellofan | 2. sep. '15, kl: 15:14:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sama hér, við eigum threenager! 

labbalingur | 2. sep. '15, kl: 15:22:15 | Svara | Er.is | 0

Mín er svona líka. Tveggja ára aldurinn var bara hátíð hjá henni miðað við þriggja ára. Vonandi minnkar þetta við fjögurra ára aldurinn.

_________________________
"It takes two to lie, one to lie and one to listen"
- Homer Simpson

Rauði steininn | 3. sep. '15, kl: 19:15:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Á ég að þora að segja þér sannleikan?

labbalingur | 5. sep. '15, kl: 15:55:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það má samt alltaf vona ;)

_________________________
"It takes two to lie, one to lie and one to listen"
- Homer Simpson

þreytta | 4. sep. '15, kl: 01:37:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hehe

Horision | 2. sep. '15, kl: 16:31:50 | Svara | Er.is | 2

Nei, engin aldur er öðrum til ama. Eins og hjá fullorðnum, geta börn líka verið leiðinleg eða ýmislegt að í uppeldi eða á heimili.

Zagara | 3. sep. '15, kl: 13:02:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hahaha. Nei það er auðvitað ekkert í þroskaferlinu sem er erfiðara eða auðveldara en annað. Allt uppeldinu eða heimilisaðstæðum að kenna. 

þreytta | 4. sep. '15, kl: 01:39:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég held hún hafi ekki verið að meina það, eða hvað?


Eru ekki flestir foreldrar búnir að kynna sér nokkurn veginn þroskaferlið hjá börnum. En svo eru börn auðvitað misjöfn, með mismunandi skap, mis þrjósk og mis meðfærileg. Svo er bara ekkert að því að leita sér aðstoðar ef maður finnur að maður er ekki alveg að höndla ástandið

Silaqui | 2. sep. '15, kl: 16:43:32 | Svara | Er.is | 8

Eru þið ekki bara komin í einhvern geðvonsku vítahring? Þarf ekki bara að skoða almenn samskipti i fjölskyldunni og bæta þau?
Þriggja ára börn eiga sína erfiðu daga eins og aðrir og eru ekki alltaf sérstaklega góð í að hafa stjórn á sér, enda ekki með mikla lífsreynslu. En ef það er alltaf stríð og alltaf fíla er kominn tími til að setjast aðeins niður og velta fyrir sér hvað megi bæta. Endalaus barningur er ekki eðlilegt ástand.

Dalía 1979 | 2. sep. '15, kl: 17:26:26 | Svara | Er.is | 0

já getur verið það svo fer þetta bara stigversnandi enn lagst svo aftur þegar maður verður gamall

daffyduck | 2. sep. '15, kl: 17:27:26 | Svara | Er.is | 7

Því meira sem þið öskrið og eruð pirruð við hvort annað því verri verður hún. Því get ég lofað þér.

fjörmjólkin | 2. sep. '15, kl: 18:50:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Dagurinn byrjar ekki á því að við öskrum a hvort annað. Dagurinn byrjar þannig að hún fer í fílu af því hún þarf að fara á fætur, svo eru fötin sem við veljum ekki nógu góð. Okei hún fær að velja ný föt nema hún vil það ekki og fer bara í fílu og öskrar. Svo á að fara út og þá er tekið annað kast af því skórnir voru í vitlausri hillu osfrv. Þetta erum ekki við foreldrarnir sem byrjum þetta, ég á alveg slæma daga líka og er pirruð útaf öllu sem ætti ekki að pirra mig. Ég þekki muninn.

daffyduck | 2. sep. '15, kl: 19:24:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

við notum 1 2 3 hér teljum rólega og aðvörum í 2 með því að segja þú veist hvað gerist þegar ég er kominn í 3. Þá er ss hlé 1 mín fyrir hvert ár barnsins. Þetta svínvirkar hér og hefur sárasjaldan þurft að setja í hlé en stundum verið talið upp í 2 og þá er málið dautt.
Hlé er bara út í horn ekki loka inn í herbergi eða annars staðar. 'utskýrðu vel af hverju barnið fór í hlé.

Maríalára | 3. sep. '15, kl: 08:49:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Fær barnið nægan svefn? Borðar hollan mat? Einhverjar breytingar í gangi? 
Annars er þetta svo misjafnt, þið verðið bara reyna að finna leiðir sem henta ykkur. T.d. ekki velja fyrirfram föt á hana, takið fram t.d. tvær peysur og leyfið henni strax að velja hvora hún vill fara í, sama með buxur.. o.s.frv. Gerið leik úr því hvar skórnir eru, t.d. giskuleik (hvort heldurðu að skórnir séu í efri eða neðri hillunni??)


Um að gera að reyna að búa til jákvætt og skemmtilegt umhverfi og ekki pirrast þó hún sé brjáluð, þið eruð fullorðin og ættuð að hafa miklu betri stjórn á tilfinningum ykkar heldur en hún, 3 ára barnið. 

Maríalára | 3. sep. '15, kl: 08:51:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef hún er morgunfúl mæli ég með að vekja hana með skemmtilegri tónlist, hefur alltaf virkað á börnin mín. 

cithara | 3. sep. '15, kl: 18:15:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég veit að þetta hljómar örugglega furðulega en hefur hún farið í ofnæmispróf?


yngri dóttir mín var eins og djöflabarn þangað til við fengum að vita að hún er með ofnæmi fyrir eggjum... Fólk kom með allskonar ráðleggingar og skynsamlegar aðferðir sem virka á 'venjuleg' börn. Svona 1-2-3 og allskonar þannig en það var gjörsamlega ekkert hægt að gera. Hún skallaði, sparkaði, hrækti, gargaði, beit og  kastaði hlutum út af öllu, stóru sem smáu og öll fjölskyldan var farin að tipla á tánum í kringum hana. Svo voru öll egg tekin úr fæðunni hjá henni (4,5 ára) og ég fékk nýtt barn. Án gríns. Núna er þetta ljúfasta 7 ára stelpa sem fyrir finnst, hjálpsöm, þolinmóð, góð og vingjarnleg. 

- - -
Það er enginn svo stór að hann þurfi aldrei að teygja sig og enginn svo lítill að hann þurfi aldrei að beygja sig.

Ziha | 3. sep. '15, kl: 21:09:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fórstu í próf með hana?

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

cithara | 3. sep. '15, kl: 21:33:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já, hjá Sigurði Kristinssyni í domus medica

- - -
Það er enginn svo stór að hann þurfi aldrei að teygja sig og enginn svo lítill að hann þurfi aldrei að beygja sig.

musamamma | 3. sep. '15, kl: 21:11:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Prófaðu að leyfa henni að velja sjálf fötin kvöldið aður og hafðu þau tilbúin þar sem hun sér þau þegar hun vaknar.


musamamma

Felis | 2. sep. '15, kl: 22:38:13 | Svara | Er.is | 5

Nei 3 ára börn eru oft alger dásemd - reyndar 2 ára börn líka. En þau þroskast hratt og maður þarf oft að endurskoða hvernig maður gerir hlutina.

Mín reynsla er sú að ef barn á þessum aldri er sérstaklega erfitt þá þurfti ég helst að endurskoða sjálfa mig.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

frúdís | 3. sep. '15, kl: 09:02:40 | Svara | Er.is | 2

Sýnist á öllu að hún fái að ráða aðeins of miklu.
Börn hafa ekki gott af of miklu svigrúmi. 
Undirbúðu daginn eftir um kvöldið. Leyfðu henni að velja fatnað fyrir morgunn daginn,
 en hún þarf að læra að þó að skórnir séu ekki á hárréttum stað þá er það bara allt í lagi. Smá aga í málið.
1-2-3 kerfið er snilld fyrir svona litla krakka og öskur eiga ekki að líðast sama á hvaða aldri þau eru.
Ákveðin ung kona sem þú átt, sem er frábært en þarf kanski að fá smá hjálp við að ballansera sig.
Og ekki detta í gryfjuna að öskra líka, þar gefur þú henni leyfi til að gera slíkt hið sama. 

skófrík | 3. sep. '15, kl: 12:19:01 | Svara | Er.is | 0

minn er að verða 3 ára og það er svokallaður vælu aldur hjá honum, alltaf með vælutón og getur það verið alveg hrikalega þreitandi :/ Ég man eftir þessu líka með eldri systur hans á svipuðum aldri og hún komst yfir þetta með þolinmæði og meiri þolinmæði (virkjaði hana að hætta með því að tala við hana um að biðja frekar um hlutina, en ekki fara alltaf í vælutóninn) og þetta kom :) ég vona að þetta komi líka bráðlega hjá snáðanum mínum, hann hefur skánað en gerir þetta samt og því held ég bara áfram að reyna að tjá sig með elilegri röddu en ekki væluröddinni :)
Hef alveg séð að pirringur og að verða reið skilar akkúrat engu og gerir hlutina eiginlega bara verri.

þreytta | 4. sep. '15, kl: 01:37:09 | Svara | Er.is | 0

Það er oft boðið upp á fjölskyldunámskeið/ uppeldis hjá heilsugæslunni eða þau geta bent ykkur á rétta braut með hvert skal. 
Það er nefninlega ekkert að því að leita sér aðstoðar, sum börn eru erfiðari en önnur og um að gera að fá ráðleggingar


Ég veit ekki til þess að 3 ára aldurinn sé eitthvað verri aldur en hver annar. En þau eru auðvitað alltaf að færa mörkin lengra og lengr og reyna að komast upp með ýmisslegt.  Það er um að gera að reyna að halda ró sinni fyrst af öllu.

mars | 5. sep. '15, kl: 16:11:24 | Svara | Er.is | 0

Minn 3 ára er búinn að vera hrikalega erfiður í sumar, á köflum algjört monster. Þess á milli er hann blíður engill;) En já hann er búinn að vera að gera okkur alveg svakalega pirruð upp á síðkastið.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Síða 1 af 47896 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, paulobrien, Guddie