Er 37,5 hiti?

TanjaK | 27. maí '16, kl: 18:26:52 | 277 | Svara | Er.is | 0

Ég hef alltaf verið með 36,6 og núna í 3 víkur hefur hitin ekki farið neðar en 37,2 og í dag er hann hæstur 37,5 og er geðveik mikið þreit. Ég er með enga symptoms bara hiti with out the rison. Ég fór á Læknavaktima og læknir sagði að þetta er ekki hiti og að ég sé 100% fine en það er ekki þannig.

 

Mjallhvít og dvergarnir 5 | 27. maí '16, kl: 18:32:33 | Svara | Er.is | 0

Miðað er við 37.5 sem almennan líkamshita hjá fullorðnum. Auðvitað eru sumir lægri og sumir aðeins hærri, að eðlisfari. Fylgstu með hitanum, hvort hann sveiflast mikið og ekki er vitlaust að fá blóðprufu á nokkurra ára fresti til að fylgjast með helstu þáttum í kroppnum á sér.

"Músík og listir eru áhugasvið þitt. Ef þú þróar hina blundandi hæfileika þína,ætti þér að ganga vel á þessum sviðum. Þú ert ástúðlegur,auðveldur í umgengni og þykir mjög vænt um börn".

TanjaK | 27. maí '16, kl: 18:50:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hef nýlega farið í 3 blóðprofur og allt kom vel út.

Mjallhvít og dvergarnir 5 | 27. maí '16, kl: 18:52:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá þarftu líklega ekki að velta þessu fyrir þér. Það geta komið tímabil sem eru upp og ofan en allt í orden samt. Vertu samt meðvituð um hvort gæti verið víruspest eða hvort þú sért til dæmis ófrísk?

"Músík og listir eru áhugasvið þitt. Ef þú þróar hina blundandi hæfileika þína,ætti þér að ganga vel á þessum sviðum. Þú ert ástúðlegur,auðveldur í umgengni og þykir mjög vænt um börn".

Orgínal | 27. maí '16, kl: 18:51:30 | Svara | Er.is | 0

Lækkar hitinn þegar þú tekur hitalækkandi?

TanjaK | 27. maí '16, kl: 19:03:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já lækkar en svo hækar aftur. Er 100% ekki ófrisk. En er mjög slæm í hálsi og mikið þristingur þar. Er hjá sjúkrasjalfara, getur þetta verið ástæða? Fínst eins og læknar alltaf segja að þetta er allt í hausnum á mér en mér líður stundum ömurlega og það er svo erfit að útskira hvað er að. Var greind með mígrein, bakflæði og full annað sem siðar kom í ljós að ég er ekki með þessi sjúkdóm en er alltaf eithvað að mér.

Mjallhvít og dvergarnir 5 | 27. maí '16, kl: 19:24:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Strepptókokkar?

"Músík og listir eru áhugasvið þitt. Ef þú þróar hina blundandi hæfileika þína,ætti þér að ganga vel á þessum sviðum. Þú ert ástúðlegur,auðveldur í umgengni og þykir mjög vænt um börn".

Brindisi | 27. maí '16, kl: 19:47:27 | Svara | Er.is | 0

ég reikna með að þú sért að nota sama mælinn, heimamælirinn okkar sýnir okkur tæplega 36 þegar við erum heilbrigð en ef einhver okkar mælist yfir 37 á honum þá erum við veik en á öðrum mæli er þetta alveg gráðu hærra en annars dettur mér ekkert í hug

Degustelpa | 27. maí '16, kl: 21:14:48 | Svara | Er.is | 0

ef þér líður illa þá getur þetta verið hiti. Ef ég fer upp í 37,5 þá er ég með hita. En sonur minn þarf að vera kominn upp í amk 37,8 til að vera með hita, hann verður ekki slappur fyrr en eftir 38+ en þá fer hann að væla aðeins og eftir 38,8 verður hann sófakartalfa og yfir 39,3 gráður sefur hann eiginlega bara.

Þjóðarblómið | 27. maí '16, kl: 22:42:05 | Svara | Er.is | 0

Það er það hjá mér. ég verð fárveik ef ég fæ hita nálægt 39°.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

isbjarnamamma | 28. maí '16, kl: 13:16:31 | Svara | Er.is | 0

Ég er veik með 37,2 og 38 er ég hundveik,  enn að ollu jöfnu er ég með 36,4 sem sagt ekki veik

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 2 af 47889 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Paul O'Brien, Bland.is, annarut123, paulobrien, Guddie, tinnzy123