Er eðligt að lögreglustóri fái á sig dóm um lögbrot og sitji áram?

QI | 5. mar. '15, kl: 19:14:42 | 727 | Svara | Er.is | 0
Ö
Niðurstöður
 Já 10
 Nei 89
 Annað áhugavert.. :) 7
Samtals atkvæði 106
 

ég bara spur?

 

.........................................................

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 19:16:05 | Svara | Er.is | 0

Hefur hún verið dæmd einhversstaðar, geturðu linkað á dóminn. var það í héraðsdómi eða hæstarétti?

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

QI | 5. mar. '15, kl: 19:16:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

er að vitna í útskurð persónuverndar.

.........................................................

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 19:20:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Persónuvernd er ekki dómstóll svo enginn var dæmdur þar.  Hefurðu spurt þig þeirrar spurningar hve margir sýslumenn og lögreglustjórar hafi gert þetta nkl. sama á þessu ári, seinasta og öll árin þar á undan? Er það kannski ekki nauðsynlegt vegna þess að hún er með píku og lögreglustjórar með píku eiga að gera svo miklu betur en aðrir?  Ég er alveg viss um að margir vilja losna við hana enda er hún hatrömm gegn heimilisofbeldi og kynferðisofbeldi og þú átt örugglega hljómgrunn hjá mörgum í þjóðfélaginu sem eru til í að losna við hana fyrir að fylgja starfsaðferðum allra annarra í sömu stöðu.

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

QI | 5. mar. '15, kl: 19:22:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

það er engin afsökun að einhver með typpi hafi einhvern tima gert þetta áður.

.........................................................

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 19:24:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Einhvern tíma áður, þetta hefur alltaf verið viðtekin venja og enginn hefur gert athugasemd við þetta fyrr en núna.  Heldurðu að hún hafi sprottið af tré og orðið allt í einu lögreglustjóri.  Henni var kennt eins og öllum öðrum hvernig á að gera hlutina.  Það hefur komið í ljós að það var röng aðferð og allir hinir lögreglustjórarnir sem hafa gert nkl það sama ásamt henni munu örugglega breyta um starfsaðferð, hvað viltu meira.  Langar þig í blóð, sama hvað það kostar?

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

QI | 5. mar. '15, kl: 19:27:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

engan áhuga á blóði,, ef hún hefði bara áttað sig á því að viðurkenna mistökinn væri ég ekki að reyna blóðga hana.. :)

.........................................................

Antaros | 5. mar. '15, kl: 19:33:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Var henni kennt að hlýða Gísla Frey Valdórssyni eins og hún væri hundurinn hans?
Þá er eitthvað mikið að kennurum hennar.

QI | 5. mar. '15, kl: 19:37:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

eða hundinum hans.. :)

.........................................................

Antaros | 5. mar. '15, kl: 19:39:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er vonandi enginn í þeim sporum lengur.
Hún í Reykjavík og hann hættur.

QI | 5. mar. '15, kl: 19:41:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

og hundurinn kominn á séns

.........................................................

Orgínal | 6. mar. '15, kl: 15:57:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Stjórnsýslan fær fjölda beiðna frá starfsmönnum ráðuneyta um gögn vegna mála sem þar eru til skoðunar. Upplýsingum er venjulega skilað án kröfu um að ráðherra sjálfur hafi samband.

Andý | 5. mar. '15, kl: 20:08:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 17

Er hún hatrömm? Gegn heimilis- og kynferðisofbeldi? 


" Ég er búin að vera meira en 20 ár í fjölskyldunni og ég á bara góðar minningar um tengdaföður minn,“ segir Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á Suðurnesjum, mágkona Guðrúnar Ebbu Ólafsdóttur."




__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Andý | 5. mar. '15, kl: 20:27:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 22

Nú er ég örlítið málhölt eftir áratuga dvöl erlendis...en kauphéðinn, þetta orð "hatrömm" ég held samt að ég skilji það. 


Og eitt enn, til þín; ég fæ illt í píkuna þegar þú pakkar íhaldinu, þ.e.: spillingunni og kapítalistanum, inn í píkuna á þér og þykist vera femínisti, með einhverja almenna píku sem er þjóðartákn fyrir aðrar konur að fela sig á bakvið.


Þú hefur sagt margt ógeðslegt um mig og vænt mig um svo ógeðslegan hluti að missti allt álit á þér, en man ó man hvað þetta píkuhálmstrá þitt fær mig til að vilja ganga í flokk órakaðra femínista og verja þá fyrir tækifærissinnuðum píkuhausum eins og þér. Það er ekki töff að flíka píkum í þegar maður er eldrauður kominn út í horn. Flíkipíka, það ert þú. Og blá í þokksbót


Pant ekki ég!

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

QI | 5. mar. '15, kl: 20:30:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

mér fynnst þú hafa komið þessu vel frá þér.

.........................................................

kauphéðinn
Máni | 5. mar. '15, kl: 21:21:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 9

Viltu ekki að dætur þínar hafi sömu tækifæri og synir? Finnst þér eðlilegt að karlar fái hærri laun en konur fyrir sömu vinnu? Ertu sammála því að hæfasta fólkið sé valið í stjórnir fyrirtækja sem þýðir að konur séu flestar lakari en karlar því þær eru mun færri?

Ígibú | 5. mar. '15, kl: 21:22:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 12

Hún trúir á feðraveldi sjallana og að kallarnir sjái um fínu dömurnar sínar. Stelpurnar þurfa sko enginn tækifæri eða jöfn laun.

Máni | 5. mar. '15, kl: 21:24:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Já hljómar þannig að minnsta kosti. Ég verð alltaf sjokkeruð þegar konur segjast ekki vera femínistar.

Ígibú | 5. mar. '15, kl: 21:27:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Ég vorkenni þeim aðallega þar sem þær átta sig ekki á því hvað femínistar (konur og karlar) eru búin að gera til þess að þær geti lifað því lifi og fengið þau tækifæri sem við höfum í dag.

Máni | 5. mar. '15, kl: 21:28:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

S

Máni | 5. mar. '15, kl: 21:28:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Segðu

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 21:28:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þetta er hlægilegt að hlusta á, ofdekruð stelpuskjáta sem veit í raun ekkert um ójafnrétti í reynd og hefur aldrei upplifað það nema í smáum skömmtum

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Grjona | 5. mar. '15, kl: 21:33:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ertu að gefa í skyn að þú þekkir ójafnrétti í raun? Þá er þetta innlegg þitt (þarna aðeins ofar) enn verra.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 21:34:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég þekki nefnilega alveg ójafnréttið á eigin skinni á ansi margan hátt og miðað við þinn aldur held ég að þú gerir það líka.  Að horfa á þessar aðfarir er grátlegt og þó ég viti að pólitíska agendið sé svo ríkt og mikið að þetta hafi litla þýðingu finnst manni að maður verði að reyna

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Grjona | 5. mar. '15, kl: 21:37:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Einmitt. Þess vegna er ótrúlega sorglegt að þú skulir vera á móti jafnrétti kynjanna.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 21:40:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Er ég á móti jafnrétti kynjanna að því ég kýs að nota ekki annarra skilgreiningu á mig?  

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Grjona | 5. mar. '15, kl: 21:43:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ef þú ert ekki femínisti þá er það væntanlega vegna þess að þú ert ekki fylgjandi jafnrétti kynjanna sem er það sem femínismi er.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 21:48:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Ég er fylgjandi jafnrétti allra, mér er nkl sama hvort viðkomandi er karl eða kona

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Grjona | 5. mar. '15, kl: 21:51:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Og það er ekki femínismi vegna þess að...?

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 21:55:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Afhverju er þetta svona mikilvægt, afhverju ertu ekki bara sátt við að ég sé jafnréttisinni, afhverju þarftu að troða þinni skilgreiningu á mig sama hvað

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Grjona | 5. mar. '15, kl: 22:00:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta er ekki mín skilgreining. Þú ert hins vegar að 'afskilgreina' orðið með því að vilja ekki viðurkenna að þetta sé sami hlutur.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

 
kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 22:01:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Í mínum huga er þetta ekki sami hluturinn og ég skilgreini mig sjálf Grjóna alveg eins og þú gerir. Það hlýtur að vera kjarni þess að vera hlynntur mannréttindum að maður fái að gera það sjálfur

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Grjona | 5. mar. '15, kl: 22:05:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hver er munurinn?

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Antaros | 5. mar. '15, kl: 21:40:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Æji aumingja gallabuxnaklúbburinn úr Garðabænum.
My heart bleeds for you.

Andý | 5. mar. '15, kl: 21:44:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ó hún er sko ekki þaðan! 

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Antaros | 5. mar. '15, kl: 21:48:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er ekki að kaupa þessa Suðurnesjafordóma þína.
Líttu á Bjarna Ben og Sigmund ha!
Ekki eru þeir úr Vogunum.
Ha?

Andý | 5. mar. '15, kl: 21:43:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 9

Heldurðu í alvöru að þú sért voða skerií þegar þú verður svona persónuleg (við okkur æðislega frægu hérna) þegar þú brjálast. "þinn aldur" og þetta að þú klínir "svía"-einhverju á mig. Sorrí, við vitum alveg að fullt af fólki vitum hver við erum, og veistu bara hvað, þeir sem þekkja okkir þurfa bara hreint ekkert neitt að skammast sín


En þú, frá Suðurnesjum? Hvernig ert þú að hafa það? Lítið að gera í píramídunum og bótunum þessa vikuna? :(

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 21:47:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég svaraði þér á sömu nótum og þú, í þínum stíl ekki mínum. Mér finnst svona umræðugerð frekar leiðinleg, barnalegar þrætur og uppnefni en þú gerir mikið af þessu. Mér persónulega finnst þetta ómögulegt og sé ekki tilganginn

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Andý | 5. mar. '15, kl: 21:54:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Já finnst þér það vont, VINAN? 


Hú kers, ég veit alveg líka hver þú ert, á hverju þú lifir og hvers vegna þú mögulega gætir fengið kikk útúr því að ræpa yfir okkur nokkrar okkur hérna. Kósí svona stemming á spjallborðum. Knús í þitt hús!

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 21:56:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Nei ég get ekki sagt að mér finnist það vont né gott, mér finnst þín umræðuhegðun heimskuleg og barnaleg og svo sannarlega ekki til eftirbreytni. Mig langaði að prófa hvernig er að haga sér eins og gelgja í rifrildi eins og þú gerir alltaf og mér finnst það frekar auðmykjandi, mig langar ekki til að vera eins og þú

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Andý | 5. mar. '15, kl: 22:04:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

#klóríbakkann


#kaupheðinn #vansæltsudurnesjabótapakk #personulegt #backatyah 

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Ígibú | 5. mar. '15, kl: 22:06:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Ertu öðruvísi í þessari umræðu en öðrum? Vegna þess að svörin í þessari eru eins og öll önnur frá þér í öllum öðrum umræðum.


kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 22:08:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég reyndi þa' allavega, tekst ekki vel enda er svona drullukast ekki mín sterkasta hlið

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

fálkaorðan | 5. mar. '15, kl: 22:12:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

lol

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Andý | 5. mar. '15, kl: 22:11:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst vera feit og bitur. Og þar fyrir utan finnst mér þú ógeð. Og annað...fyrst þér finnst að við eigum að vera sófstikerað fólk hérna í umræðunni: Hvers vegna skiptirðu um nikk?

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 22:13:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvaða nikk?

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

QI | 5. mar. '15, kl: 22:13:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sýndu aðgát í nærveru sálar. þú stækkar ekki við að niðra aðra.

.........................................................

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 22:16:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sumum finnst það, en þetta er áhugavert kvöld.  Það er erfitt að leyna skítlegu eðli til lengdar

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Andý | 5. mar. '15, kl: 22:48:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Neihei, ég er ekkert að reyna að leyna mínu skítlega eðli neins staða og ég held að flesti á þessum vef viti að ég er skíthæll sem er á móti minni máttar aumingjum, feitum, sjöllum, ljótum og lesblindum.Og sjóndöprum lika. Og Mosvum

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

QI | 5. mar. '15, kl: 23:04:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

lol

.........................................................

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 22:14:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þú ert á móti suðurnesjafólki, bótaþegum, feitu fólki, sjálfstæðismönnum. Hvað fleira á ekki tilverurétt í þínum huga?  Eitthvað er nú frjálslynda mannréttindagríman að falla

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

QI | 5. mar. '15, kl: 22:18:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég er líka á móti mér.

.........................................................

fálkaorðan | 5. mar. '15, kl: 22:19:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

kannski er hún sammála þér með fólk á atvinnuleysisbótum.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

noneofyourbusiness | 5. mar. '15, kl: 22:19:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Feit og bitur? Ertu með vigt sem þú getur greint fólk með í gegnum internetið?

Við kauphéðinn erum ekki oft sammála, en þetta er samt svoldið svona, já.

ThatsEntertainment | 18. mar. '15, kl: 04:33:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þessi dama er svona í real life líka. Hún fær útrás fyrir dónaskap og yfirgangi á netinu. Í real life er hún hinsvegar öllu verri. Algert disaster.

T.M.O | 5. mar. '15, kl: 21:34:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

það sem sumir skilja ekki er að vera feministi þýðir ekki að þú ósjálfrátt sért sammála skoðunum og aðferðum allra annarra sem eru femínistar og sért þarmeð búinn að undirrita allt sem allir aðrir femínistar hafa gert.


Þetta virkar kannski svona í Sjálfstæðisflokknum en það er ekki real life.

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 21:37:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég sé bara enga ástæðu til að stimpla sjálfan mig eftir skoðunum annarra, ég kýs sjálf eigin skilgreiningu.  Ég kýs að vera ekki feminsiti, ég trúi hinsvegar einshugar á jafnrétti, allra.

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Máni | 5. mar. '15, kl: 21:43:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Þú getur ekki stutt jafnrétti allra án þess að vera femínisti.

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 21:44:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég nenni ekki í þessa umræðu um þessa feministanafngift ykkar.  Ég mæli með að sumir hér akti meira eins og kvenréttindamanneskjur og minna eins og pólitíkusar

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Máni | 5. mar. '15, kl: 21:47:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég nenni þér ekki

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 21:48:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Þér er velkomið að hætta að svara, það er það góða við netið

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 21:47:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég styð jafnrétti bæði í orðum og gerðum, getur þú sagt það sama

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Grjona | 5. mar. '15, kl: 21:52:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Styður jafnrétti í orðum en afneitar því samt? 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 21:57:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Alls ekki ég er mikill jafnréttissinni, ert þú það líka?

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Grjona | 5. mar. '15, kl: 22:01:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já og ég er ekki feimin við að viðurkenna það.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 22:03:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Flott hjá þér

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Andý | 5. mar. '15, kl: 21:46:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Neihei. Þú trúir á það sem þú mögulega gærtir grætt á þá stundina, bleh!

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

T.M.O | 5. mar. '15, kl: 21:46:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

á meðan þú ert að gera lítið úr fólki fyrir það að skilgreina sig sem femínista og að ýta undir neikvæðar staðalímyndir með yfirlæti og hroka þá ertu bara í hinu liðinu.

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 21:50:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvar geri ég lítið úr feministaskilgreiningunni?  

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Grjona | 5. mar. '15, kl: 21:52:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Út um allan þennan þráð.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

T.M.O | 5. mar. '15, kl: 21:53:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég nenni nú ekki að leita mikið en til dæmis þá varstu að svara einni um skilgreiningu femínista og þetta er dæmigert fyrir svörin þín: 

Þetta er hlægilegt að hlusta á, ofdekruð stelpuskjáta sem veit í raun ekkert um ójafnrétti í reynd og hefur aldrei upplifað það nema í smáum skömmtum

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 22:00:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þetta er orðin svo heimskuleg umræða, hvort ég er feministi eða ekki, hvernig ég skilgreini mig eða ekki kemur engum við nema mér.  

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Ígibú | 5. mar. '15, kl: 22:02:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Og um leið og þú hefur enginn svör verður umræðan "heimskuleg"...

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 22:04:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Engin svör við hverju? Komdu með gáfulega spurningu og ég skal svara

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Grjona | 5. mar. '15, kl: 22:21:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú svaraðir ekki minni spurningu. 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 22:22:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sem var?

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Grjona | 5. mar. '15, kl: 22:23:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hver sé munurinn á femínisma og jafnrétti kynjanna.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 22:25:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mér finnst munurinn liggja í að feministar vilji  jafnrétti kvenna jafnvel á kostnað annarra en jafnréttissinni vill jafnrétti allra.  Feministar koma auðvitað ekki allir í einum og sama pakkanum og eru eflaust skiptar skoðanir á meðal ykkar en mér finnst rauði þráðurinn í dag vera einmitt þessi sem ég nefndi.

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Grjona | 5. mar. '15, kl: 22:28:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Það eru einmitt skiptar skoðanir í hópi femínista og ég held að meirihlutinn sé einmitt fylgjandi jafnrétti allra, ekki neitt eins á kostnað annars. Það er hins vegar alveg möguleiki að til að ná þessu jafnrétti þurfi að breyta hlutföllunum tímabundið, það er kannski það sem þú misskilur sem 'á kostnað annarra'.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 22:31:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Það er einmitt þessi setning sem útskýrir afstöðu mína, breyta hlutföllunum tímabundið, ef þú nærð ekki árangri án þess að gera öðrum eitthvað ertu að gera eitthvað rangt

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Grjona | 5. mar. '15, kl: 22:33:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og hvernig ætlið þið jafnréttissinnar að ná jafnrétti?

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 22:36:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Með umræðum, með fræðslu, með því að reyna að breyta hugsunarhætti fólks.  Ekki með því að taka "tímabundið" eitthvað af öðrum.  Ofbeldi í öllum myndum leiðir af sér meira ofbeldi.  Þú breytir ekki rangindum með því að sýna meiri rangindi, það hlýtur að segja sig sjálft og ég get ekki og vil ekki trúa að það sé rétta leiðin.  

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Grjona | 5. mar. '15, kl: 22:38:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað ætlarðu að taka marga áratugi í verkefnið?

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 22:39:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Eins langan tíma og það tekur.  Þú getur ekki þvingað fólk til að hugsa á einhvern ákveðinn hátt, þú hlýtur þó að vita það. Þú getur neytt það gegn vilja sínum til að gera hlutina ákveðinn hátt en þú breytir ekki hugsunarhætti annarra með þvingunaraðferðum

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Grjona | 5. mar. '15, kl: 22:42:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þannig að þú ert ekkert að spá í jafnrétti neitt á næstunni. Er það að vera jafnréttissinni í verki?

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 22:44:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ef það er jafnréttisinni að vilja breyta hugsunarhætti fólks með fræðslu og menntun þá held ég að ég standi þar bara nokkuð ákveðin.  Þér finnst það greinilega ekki vera aðferðin og þess vegna ertu feministi ekki jafnréttissinni.  Við erum í raun sammála

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Grjona | 5. mar. '15, kl: 22:47:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En þú ert einmitt ekki jafnréttissinni heldur ef þú ætlar bara að dóla þér þangað til barnabarnabarnabarnabarnabarnabarnabörnin þín ná kannski markmiðinu.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 22:48:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég er ekki sammála þér með þetta 

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Grjona | 6. mar. '15, kl: 06:25:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það vantaði þarna inn í, átti að vera "þú ert ekki jafnréttissinni í verki ef þú ætlar bara..."

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

kauphéðinn | 6. mar. '15, kl: 11:51:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við erum bara ekki sammála um "verkin", í mínum huga er eina ásættanlega leiðin til að breyta svona hutum að ræða um þá, fá fólk til að vilja breyta þeim, höfða til  sanngirnis og réttlætistilfinningar þeirra og slíkt.  Þú ert feministi sem berst fyrir jafnrétti kvenna og ert tilbúin að gera ýmislegt til að vinna þá baráttu sem ég er ekki tilbúin að gera, það er allt í lagi líka. En ekki rugla saman þessu tvennu.

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

fálkaorðan | 5. mar. '15, kl: 22:40:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ert bjartsýn.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Grjona | 5. mar. '15, kl: 22:41:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ætlaði reyndar að skrifa aldir fyrst...

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Grjona | 5. mar. '15, kl: 22:36:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og hvað er verið að "gera öðrum" með þessu sem ég nefndi?

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 22:37:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú ert að tala um þvingunaraðgerir til að breyta hlutföllum í aðra áttina, það hlýtur að bitna á einhverjum.  

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Grjona | 5. mar. '15, kl: 22:39:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, ég nefndi reyndar engar þvinganir.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 22:42:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mér fannst þú meina það, einhverskonar aðgerðir til að þvinga fram ákveðinn árangur. Minn misskilningur

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Andý | 5. mar. '15, kl: 22:49:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

<3

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

EvaMist | 6. mar. '15, kl: 09:34:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jafnrétti á kostnað annarra er bara ekki jafnrétti og hef enga trú á því að einhver skynsöm kona vilji réttindi umfram aðra.

T.M.O | 5. mar. '15, kl: 22:24:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

mér er skítsama hvað þú skilgreinir sjálfa þig, það er hvernig þú talar um og við aðra sem mér finnst algjör óþarfi. 

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 22:29:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Það er gott, þú ert allavega ein af fáum sem hefur ekki óstjórnlega löngunn til að ákveða hvað öðrum finnst og hvað öðrum á að finnast um sjálfan sig. Þú hefur nú sjálf alveg átt þína spretti hér sko

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

T.M.O | 5. mar. '15, kl: 22:37:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

spretti við hvað?

Andý | 5. mar. '15, kl: 21:32:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Einmitt, fæðum krakka með píkur. Það er betra fyrir okkur sem finnst í lagi að NOTA píkurnar á okkur í neyð!


Ég fæ ill í skonsuna, mömmumína, dóttur mína, glossið og bara allt sem ég trúi á ..og það er alveg burtséð frá því að mannekjan "á bakvið" þetta nikk sé fíbbl í flestum málefnum sem hún tjáir sig um hérna

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Ígibú | 5. mar. '15, kl: 21:33:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég er alltaf að vona að viðkomandi sé einhvers konar tröll. Ég bara neita að trúa að nokkur kona árið 2015 hugsi svona. Nema hún hafi fundið upp tímavélina og sé raunverulega frá 1927 eða eitthvað álíka.

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 21:35:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Æi Andý bla....

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Nói22 | 6. mar. '15, kl: 16:24:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá hvað þið getið verið ómerkilegar stundum.

Andý | 6. mar. '15, kl: 17:17:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

LOL!

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Ígibú | 6. mar. '15, kl: 17:58:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ÆI er ekki einhvers staðar viðskiptavinur að vera beittur óréttlæti sem þú getur farið og barist fyrir? Eða einhver málsstaður sem þú hefur ekkert kynnt þér en ert búin að mynda þér skoðun á og bara VERÐUR að mæta með mótmælaspjöld?

Grjona | 5. mar. '15, kl: 21:23:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ó hvað það er margt ömurlegt og sorglegt við þetta innlegg :(

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Andý | 5. mar. '15, kl: 21:35:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

svíadrusla?


Ó plís, nennirðu að vera aðeins minna persónuleg og vaða í boltann frekar. Suðurnesjafeitubollufríkið þitt, á bótum. 


Djóóók!!

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Ígibú | 5. mar. '15, kl: 21:36:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

(held samt að þetta sé rétt hjá þér)

hanastél | 5. mar. '15, kl: 22:36:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ne andsk...

--------------------------
Let them eat cake.

Nói22 | 6. mar. '15, kl: 16:23:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og hvernig gerir þetta lítið úr baráttu konunnar almennt gegn heimilisofbeldi? 

bogi | 5. mar. '15, kl: 21:02:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef allir vinna svona þá eru allir að brjóta lög. Algjörlega óásættanleg vinnubrögð og tregur úr trúverðugleika embættisins.

ragnarth | 6. mar. '15, kl: 08:51:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

...svo skal böl bæta...

QI | 5. mar. '15, kl: 19:20:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

http://kjarninn.is/2015/03/logreglustjorinn-i-veikri-stodu-eftir-urskurd-personuverndar/

.........................................................

presto | 6. mar. '15, kl: 08:33:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Afhverju hkallar þú úrskurðinn dóm?

Andý | 5. mar. '15, kl: 19:23:04 | Svara | Er.is | 8

Nei. Það er EKKERT eðlilegt við það sem hefur komið fram opinberlega í sambandi við þessa konu. Sem þar að auki mig minnir að sé æskuvinkona Hönnu Birnu úr Breiðvanginum

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

QI | 5. mar. '15, kl: 19:24:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þetta skýrir kannski hluta vandans.. :)

.........................................................

Grjona | 5. mar. '15, kl: 21:24:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held að þig minni rétt.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Antaros | 5. mar. '15, kl: 19:30:26 | Svara | Er.is | 0

Ja sko, hún vissi ekki betur.

QI | 5. mar. '15, kl: 19:31:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

klárlega ekki viljandi,, en samt ef hún viðurkennir ekki þetta óviljaverk mun ég ekki treysta henni fyrir neinu.

.........................................................

Antaros | 5. mar. '15, kl: 19:44:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Hún og Davíð fóru ítarlega yfir málið í Mogganum í dag.
Þau urðu sammála um að sökin lægi ekki hjá henni.
Hverjum á að trúa ef ekki Mogganum?

QI | 5. mar. '15, kl: 19:50:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fyndnir þessir fjölmiðlar sem einhverir borga tapið á til að reyna segja mér hvað ég á að hugsa.

.........................................................

1122334455 | 6. mar. '15, kl: 09:03:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég vissi ekki betur en að það væri 90 km hámarkshraði, ég hlýt að sleppa við sekt!

dreamcathcer | 5. mar. '15, kl: 19:42:37 | Svara | Er.is | 2

Eðlilegt : Já 
Ásættanlegt : Nei 
Kemur á óvart : Nei 

I may have alzheimer's but at least I dont have alzheimer's

.dreamcathcer

thobar | 5. mar. '15, kl: 19:42:54 | Svara | Er.is | 1

Já, ef þetta er sjalli....

QI | 5. mar. '15, kl: 19:47:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er mér að kenna að þetta sé eðlilegt.. afsakið þið hin.. :)

.........................................................

Antaros | 5. mar. '15, kl: 19:51:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Finnst þér það það bara fyndið að sjalli og spilling sé orðið samheiti?
Næst verðið þið kallaðir framsóknarmenn.

QI | 5. mar. '15, kl: 19:52:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

tekur smá stund að fá fólk til að átta sig,,, ég er ekki pírati en skildist að það hafi hoppað töluvert.

.........................................................

QI | 5. mar. '15, kl: 19:56:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fyndið að bæði finnur ingólson og halldór ásgrimson stunda hreyfingu í glæsibæ,,,,   mig langaði stundum til að gera eitthvað sem ég lét vera.. :)

.........................................................

Antaros | 5. mar. '15, kl: 20:00:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Að Finnur Ingólfsson og Hallór Ásgrímsson sýni smettin á almannafæri er ótrúlegt.

QI | 5. mar. '15, kl: 20:00:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þeir litu undan þegar ég horði á þá.

.........................................................

kauphéðinn
QI | 5. mar. '15, kl: 21:19:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

var þetta gáfulegt í þínum huga?

.........................................................

kauphéðinn
QI | 5. mar. '15, kl: 21:26:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Þó maður velti fyrir sér hlutum er ekki þar með sagt að maður sé strengjabrúða,, ég tel að ég sé eitthvað þvert á móti.  Þér er alltaf illa við skoðanir sem þú hefur ekki,, so b it.

.........................................................

kauphéðinn
QI | 5. mar. '15, kl: 21:35:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég væri jafn gagnrýnin ef hún væri með typpi

.........................................................

kauphéðinn
QI | 5. mar. '15, kl: 21:42:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

fróðlegt að þú telir þig þekka mig betur en ég.

.........................................................

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 21:45:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég þekki þig ekki neitt en ég sé hvernig þú skrifar hér

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

QI | 5. mar. '15, kl: 21:46:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

jamm, ég hef sjálfsagt kallað bæði sdg og bb ramspillta,, kannski eru þeir kellingar líka.. :)

.........................................................

Grjona | 5. mar. '15, kl: 21:53:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ekki nota kelling sem skammaryrði ef þér væri sama.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

QI | 5. mar. '15, kl: 21:54:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þetta var eina hrósyrðið sem ég fann á silfurdrengina okkar.. :)

.........................................................

Grjona | 5. mar. '15, kl: 22:01:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ó, sorrí!

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 21:54:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já já þú gerir það en þar er einmitt málið. Þú ert búinn að ákveða að lögreglustjórinn sé sjálfstæðismaður og þar með fair game. Þér er alveg nkl sama um þessar sendingar eins og flestum hér, Sigríður er bara handhægt vopn í einhverri baráttu við stjórnvöld.  Ég er ekki tilbúin til að fórna þeim áherslum sem hún ber inn í þetta valdamikla embætti og þeim breytingum sem eru að verða á embættinu og munu verða í framtíðinni vegna einhvers sem hefur verið viðtekin venja hjá öllum í hennar stöðu. Ég efast stórlega um að hún hafi borðið einhvern slæman hug til Tony Osmos eða verið í einhverju samsæri með Gísla, hún gerði bara það sem allir í hennar stöðu hafa gert um ómunatíð og gerði sitt besta. 

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

QI | 5. mar. '15, kl: 21:56:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

konur geta lika viðurkennt mistök.

.........................................................

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 22:02:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Konur eru hópur af einstaklingum ekki ein lífvera

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

QI | 5. mar. '15, kl: 22:03:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

í fréttum er þetta helst?

.........................................................

noneofyourbusiness | 5. mar. '15, kl: 22:09:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta eru glænýjar upplýsingar. Ég hélt að við værum eitt.

EvaMist | 6. mar. '15, kl: 09:39:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Fer það á milli mála? Hvernig heldur þú að nýútskrifuð stelpa fá sýslumannsembætti?

kauphéðinn | 6. mar. '15, kl: 11:53:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Á sama hátt og nýútskrifaður strákur býst ég við

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

EvaMist | 6. mar. '15, kl: 15:30:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þau fá ekki lögreglustjóraembætti eða sýslumannsembætti bara si svona nýútskrifuð. Það er klárt.

Grjona | 5. mar. '15, kl: 21:50:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hefur svipað mál komið upp með öðrum embættismönnum í aðalhlutverki núna nýlega?

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Ígibú | 5. mar. '15, kl: 21:22:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Til hvers ertu þá hérna fyrst að allt er svona ómögulegt og allir svona geðveikt heimskir nema þú?


kauphéðinn
Ígibú | 5. mar. '15, kl: 21:28:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

óbjarganlegir?

QI | 5. mar. '15, kl: 21:32:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

þú virkar á mig sem slys

.........................................................

Grjona | 5. mar. '15, kl: 21:29:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hver smitaði þig?

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Ígibú | 5. mar. '15, kl: 21:31:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þetta smitast á flokksfundum hjá Sjálfstæðisflokknum...

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 21:36:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er það þannig sem þú verður að sjá fólk, í gegnum pólitískar skoðanir. Það er enginn millivegur?  Sérðu hversu sorglegt viðhorf þetta er hjá þér

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Grjona | 5. mar. '15, kl: 21:38:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki hálft eins sorglegt og þitt.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Ígibú | 5. mar. '15, kl: 21:40:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Jújú ég er ofdekruð smástelpa með sorgleg viðhorf...

fálkaorðan | 5. mar. '15, kl: 22:10:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Ef einhver horfir á allt í gegnum pólitísk gleraugu á þessum vef þá ert það þú.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

noneofyourbusiness | 5. mar. '15, kl: 22:04:54 | Svara | Er.is | 1

Hún hefur reyndar ekki fengið á sig dóm, en það er álit Persónuverndar að hún hafi brotið lög.

QI | 5. mar. '15, kl: 22:07:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Rétt er það, en í staðin fyrir að spá í það sem betur mætti fara virðist eiga að þræta fyrir það sem er

.........................................................

noneofyourbusiness | 5. mar. '15, kl: 22:10:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Reyndi Hanna Birna ekki það nákvæmlega sama? Þær eru æskuvinkonur og fóstursystur úr Sjálfstæðum konum. Hafa greinilega lært sömu taktana.

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 22:11:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eru þær æskuvinkonur?  Þetta eru nýjar fréttir

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

noneofyourbusiness | 5. mar. '15, kl: 22:15:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Reyndar ekki glænýjar upplýsingar.

"Sigríður sem er einbirni sleit barnsskónum við götuna Breiðvang í Norðurbænum í Hafnarfirði. Foreldrar hennar, hjónin Ingunn Þorsteinsdóttir og Guðjón Valdimarsson flugvirki og vopnasali, voru einungis sextán ára þegar Sigríður kom í heiminn. Sigríður eyddi öllum sínum uppvaxtarárum í Hafnarfirði og fermdist til að mynda í Hafnarfjarðarkirkju árið 1982.

Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkisráðherra, var ein af vinkonum hennar í barnæsku. Þrátt fyrir að þrjú ár skilji þær að, tókst fljótt með þeim vinskapur enda ólust þær upp sem næstu nágrannar í Norðurbænum og gengu til að mynda báðar í Víðistaðaskóla. Ljóst er að mikið traust ríkir þeirra á milli enn þann dag í dag enda skipaði Hanna Birna Sigríði sem lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins í sumar án auglýsingar."

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 22:18:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég þekki ekki til þeirra, hvorki núna né áður og mér er í raun sama.  Ég sé bara árangurinn í ýmsum mikilvægum málum hér á suðurnesjunum og sé þvílíkar breytingar gætu orðið í þessum málaflokkum á landsvísu með þessa manneskju í fararbroddi.

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

noneofyourbusiness | 5. mar. '15, kl: 22:21:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvers vegna heldurðu að Hanna Birna hafi skipað hana í þetta eftirsóttasta lögreglustjórastarf á landinu, án auglýsingar? Hún var auðvitað bullandi vanhæf að skipa vinkonu sína og flokkssystur til margra ára.

Þessi meinti árangur á Suðurnesjum er reyndar umdeildur, og Vestfirðingar voru að sögn ekki jafn ánægðir með Sigríði Björk sem lögreglustjóra.

Vissulega er lögreglustjórinn með áhugaverðar áherslur í heimilisofbeldismálum og þess vegna segi ég því miður, þegar ég tala um að hún verði að segja af sér. En góðar áherslur á einum málaflokki réttlæta ekki allt annað.

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 22:28:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eg veit ekki hjá hverjum árangurinn er umdeildur, mér finnst þetta svo sannarlega vera eitthvað sem er þess virði að þróa og byggja á .  Ég vil nú bara nefna svona í sambandi við vestfirðinga að þeir voru alsælir með núverandi sýslumann Suðurnesja og það segir nú eitthvað.

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

EvaMist | 6. mar. '15, kl: 09:41:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af hverju er þér sama um klíkuráðningar?

kauphéðinn | 6. mar. '15, kl: 11:55:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér er ekki sama per se en skil vel að sumir notfæri sér slíkt þegar á brattann er að sækja á sumum starfsvettvangi

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 22:21:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit ekki með þetta.  Ég veit hinsvegar að konur hafa átt geysilega erfitt uppdráttar í lögreglunni, ekki bara áður heldur líka núna. Kynferðislegt áreiti og tregða með stöðuhækkanir, kannski er eina leiðin upp í svona stöðu í gegnum kunningsskap. Það kæmi svo sem ekkert á óvart.

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

EvaMist | 6. mar. '15, kl: 09:35:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og þess vegna fékk hún þessi störf hjá vinkonu sinni. Skítafýla allsstaðar orðið.

kauphéðinn | 5. mar. '15, kl: 22:10:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já en fékk ekki öll lögreglan það álit líka á dögunum. 

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

noneofyourbusiness | 5. mar. '15, kl: 22:12:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Jú, og lögreglan þarf svo sannarlega að bæta sig, hvað varðar upplýsingagjöf og persónuvernd.

En þar fyrir utan hefur þessi lögreglustjóri ítrekað sýnt af sér dómgreindarleysi. Ekki bara með því að afhenda upplýsingarnar á sínum tíma án heimildar, heldur með þvi að þegja svo yfir því á meðan miklum tíma og púðri var eytt í að finna sökudólginni í ráðuneytinu. Hegðun hennar í þessu máli er vægast sagt gruggug.

Svo hefur hún ítrekað verið skipuð í embætti án auglýsingar, nú síðast af vinkonu sinni Hönnu Birnu. Það er spillingarlykt i kringum þessa konu, því miður.

orkustöng | 19. mar. '15, kl: 17:40:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hér á bland fréttir maður ýmsilegt sem maður vissi ekki

Teralee | 6. mar. '15, kl: 17:24:33 | Svara | Er.is | 0

Hún hefur ekki fengið á sig dóm og yfirmaður hennar er búin að leggja blessun sína yfir störf hennar. þannig að þessi spurning á ekki heima hérna.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Síða 1 af 47937 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Hr Tölva, paulobrien, Guddie, tinnzy123, annarut123, Kristler, Paul O'Brien