er ég frekja....?

Engjaros | 18. maí '16, kl: 21:28:48 | 608 | Svara | Er.is | 0

Nágrannar mínir eru búnir að setja upp körfuboltastand við stétt hjá sér sem er alveg við lóðarmörkin. Á mill er limgerði og svo eru bílastæðin okkar beint fyrir aftan. S.s ef körfuboltinn hittir ekki í spjaldið eru svona 90% líkur á að hann skoppi á bílana okkar. Er frekt af mér ef ég nefni þessar áhyggjur við þau? Vil alls ekki vekja upp einhver leiðindi nema þetta sé réttmætt.

 

JónínaBEN | 18. maí '16, kl: 21:35:03 | Svara | Er.is | 1

Settu bara hàa girdingu màlid leyst.
Finnst þetta ekki frekja meir svona àhyggjur.

Engjaros | 18. maí '16, kl: 21:38:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ha á ég að setja meira en 2 metra háa griðingu af því að nágrannarnir setja upp körfuboltakörfu?

JónínaBEN | 18. maí '16, kl: 21:54:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Körfubolti er gúmmí og ef þeir koma skoppandi í bílana þà rispast þeir ekki.
En ef þeir koma fljúgandi og lenda à bílunum kemur dæld.
Svo jà afhv. Ekki setja girdingu àdur.
Eda leyfa koma dæld og kvarta svo.

Engjaros | 18. maí '16, kl: 22:02:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

körfuboltar eru næstum kíló á þyngd (meira ef þeir falla úr einhverri hæð) svo ég hef áhyggjur af dældum ekki rispum. Kostnaður við girðingu getur hlaupið á hundruðum þúsunda svo mér finnst að ég ætti ekki að bera þann kostnað. Mér finnst nú frekar að nágrannarnir gætu þá splæst í griðingu eða færa standinn.

JónínaBEN | 18. maí '16, kl: 22:16:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kannski nóg ad setja net eda fà lögreglu à stadinn til ad halda friðinn og pæla í þessu med ykkur.

ts | 18. maí '16, kl: 21:58:17 | Svara | Er.is | 4

farðu og spurðu þau hvort þau séu tilbúin að borga skemmdirnar sem kunna að verða á bílunum ykkar... mér finnst þetta ekki ósanngjörn spurning, körfuboltar geta valdið töluverðum skemmdum, jafnvel "bara" skoppandi því þeir eru þungir.. 

Engjaros | 18. maí '16, kl: 22:05:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

einmitt, ég tek það svo fram að boltinn myndi koma beint af himnum á bílana því það er ekki pláss fyrir þá til að skoppa á jörðinni fyrst.

JónínaBEN | 18. maí '16, kl: 22:19:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Getur líka tekid upp video þegar þeir byrja ad leika sèr þà áttu til mynd þegar þeir skemma bílinn.
Audveldara ad rukka skemmdirnar.

T.M.O | 18. maí '16, kl: 22:24:24 | Svara | Er.is | 5

Fara fram á að annaðhvort setji þeir net eða færi spjaldið. Þetta er vanhugsað, bara ræða þetta leiðindarlaust.

Gale | 19. maí '16, kl: 02:33:06 | Svara | Er.is | 1

Mér finnst þetta ekki frekja í þér, þetta eru algerlega réttlætanlegar áhyggjur.

Ég myndi tala við nágrannana í góðu (a.m.k. til að byrja með ;)  og spyrja hvort þau gætu fært standinn eða einhverja álíka málamiðlun. Ég myndi vera skíthrædd um bílinn minn líka í svona aðstæðum.

leonóra | 19. maí '16, kl: 07:55:44 | Svara | Er.is | 2

Frekja ! Ó nei…þetta er skynsemi.  Spurðu þau kurteisislega hvort þau séu ekki með góða heimilistryggingu.

daggz | 19. maí '16, kl: 08:11:51 | Svara | Er.is | 1

Frekja? Nei, alls ekki. Þetta eru bara fullkomlega eðlilegar áhyggjur. Mér finnst þetta ótrúlega vanhugsað af nágrönnunum.

--------------------------------

staðalfrávik | 19. maí '16, kl: 09:29:51 | Svara | Er.is | 0

Að vilja verja bílana þína fyrir dýrum skemmdum? Alveg svakalega frekt alveg. Borderline bilað bara. Djók.

.

Venja | 19. maí '16, kl: 10:45:58 | Svara | Er.is | 0

Geta þau ekki sett körfuna upp í hina áttina? s.s. hinum megin á "vellinum"?

Engjaros | 19. maí '16, kl: 12:38:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

þau hafa kannski tekið eftir því að ef karfan er hinum megin á stéttinni þá eru þeirra eigin bílar í hættu.

Venja | 19. maí '16, kl: 13:16:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég mundi tala við þau og biðja þau um að setja þetta upp hinummegin - athuga hvað þau segja við því

BlerWitch | 19. maí '16, kl: 11:53:05 | Svara | Er.is | 0

Mjög eðlilegar áhyggjur. Hvað ef þú kemur út einn daginn og bíllinn dældaður og enginn kannast við neitt? Alveg töluverðar líkur á slíkri uppákomu. Ég væri ekki róleg með þetta.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Silfurskottur milky way 18.2.2015 5.12.2023 | 04:40
Skyldmenni Krystal Carey 20.7.2006 5.12.2023 | 04:39
Augnmígreni FrúFiðrildi 10.9.2009 4.12.2023 | 10:00
"Gosinu" við Grindavík er lokið - gosið fór fram undir yfirborði. jaðraka 12.11.2023 3.12.2023 | 21:23
Galdrabúðin í Reykjavík???????? Coco LaDiva 1.6.2006 2.12.2023 | 07:59
Hraðbanki án korts batomi 1.12.2023 2.12.2023 | 07:39
fituæxli brillerar 3.7.2014 30.11.2023 | 08:27
SCAM ALERT, Verið varkár með furðulegar sölur Auddio 29.11.2023 29.11.2023 | 03:41
Femdom Bland1975 25.11.2023 26.11.2023 | 15:25
Síða 5 af 47569 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, annarut123, Bland.is, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, paulobrien, Guddie