er einhver sem getur hjálpað mér ?

highonlife | 4. ágú. '15, kl: 22:27:26 | 139 | Svara | Þungun | 0

Hæ yndislegu stelpur.
mig vantar svo að fá ráð hjá ykkur reynsluboltunum, ég er svo ótrúlega týnd í þessu öllu saman að ég er bara með kvíða hnút í maganum.

ég og kærastinn erum ný byjuð að reyna, er á 4 hring án getnaðarvarna.við notuðum pree seed seinurtu 2 hringi. ég keypti mér egglospróf í síðasta mánuði og byrjaði að fylgjast með, fékk nokkra daga í röð frekar dökka línu en ekki jafn dökka og viðmiðunar línan svo þurfti kærastinn að fara útá sjó þannig að ég vildi ekkert vera að svekkja mig og hætti að fylgjast með, byrjaði svo á túr og allt í góðu með það, var allt eins og vanalega.
svo 2 dögum (30 júlí) eftir að ég hætti á túr þá prufa ég að taka egglospróf og þá kom ljós lína, ég ákvað að prufa taka annað 4 dögum(1 ágúst) eftir að ég hætti á túr og þá kemur dekkri lína, ég held áfram að taka próf daglega eftir það og hún dekkist alltaf og dekkist.. svo tók ég próf í fyrradag og þá kom mjög ljós lína, síðan prufa ég áðan að taka próf þá er eins og hún sé búin að dekkjast smá aftur. ég bara skil þetta ekki, er þetta eðlilegt ?

hafið þið lent í svona áður að fá svona rosalega snemmt egglos eða er þetta eitthvað annað ?
ég var í sambandi í 5 ár með öðrum og við reyndum í 4 ár og varð ólétt 1 sinni en missti snemma, ég fékk 2-3 sinnum blöðrur á eggjastokka á þeim tíma, veit ekki hvernig þetta er núna þar sem ég er ekki að fygjast með en ég er regluleg á blæðingum.

ég er bara skíííít hrædd um að ég sé ófrjó eða eitthvað stórlega að mér, fór til kvennsa einu sinni og hún sagði að allt liti vel út. er reyndar með króníska sveppasýkingu, hefur það áhrif ?

sorry hvað þetta er langur þráður og hvað ég er út um allt,
vantar svo svör við þessum spurningum áður en ég verð klikk haha :)

 

skellibjalla7 | 5. ágú. '15, kl: 01:27:22 | Svara | Þungun | 0

Þetta hljóma allt eins og spurningar fyrir kvennsa, jafnvel einhvern sem sérhæfir sig frjósemi. Gangi þér vel.

nycfan | 5. ágú. '15, kl: 08:41:06 | Svara | Þungun | 0

Hjá sumum rokkar lh hormónið sem egglosprófið mælir þar til það nær hámarki í miðjum hring ca. En hinar spurningarnar eru líklega bestar fyrir kvennsjúkdómalækni. Ef þú hefur orðið ólétt áður þá ertu líklega ekki ófrjó.
Það gæti verið sniðugt að fara í tékk til kvennsjúkdómalæknis og segja honum að þú sért að reyna að verða ólétt og fá leiðbeiningar þaðan.
Gangi þér vel

títluskott | 5. ágú. '15, kl: 11:23:49 | Svara | Þungun | 0

Í upphafi tíðarhrings er lh hormónið í lágmarki og fer síðan hækkandi og nær hámarki fyrir egglos og fer síðan aftur lækkandi. Egglos prófin mæla þetta hormón hjá flestum allan tíðarhringin. Þau sýna því mis ljósa eða dökka línu (oft er ástæðan hvaða tíma dags prófið er tekið og hversu útþynnt þvagið er) en síðan rétt fyrir egglos dekkist prófið og verður jafn dökkt eða dekkra en viðmiðunarlínan þ.e. ef egglos verður. Þannig að ef ekkert egglos verður er línan rokkandi en verður aldrei alveg dökk. Þá koma svo kallaðar estrogen blæðingar að lokum en ekki eiginlegar tíðarblæðingar. Eins leiðin til að fá þetta á hreint er að panta tíma hjá kvennsa og fara í blóðprufu.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4862 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Kristler, paulobrien, tinnzy123, Guddie