Er ekki tímabært að vísa Tyrkjum úr NATO ?

kaldbakur | 20. okt. '19, kl: 17:38:49 | 133 | Svara | Er.is | 0

Skil ekki hvernig ESB og Evrópuþjóðir geta látið þennan Erdogan Tyrkjaforseta móðga sig og hæða.
Það er viðbúið að US og Donald Trump refsi Tyrkjum fyrir yfirgang sinn en löngu tímabært að Evrópa svari þessum ofstækismanni sem Erdogan er.

 

Kingsgard | 20. okt. '19, kl: 21:28:44 | Svara | Er.is | 0

Hvað er öðruvísi við innrás tyrkja í sýrland en allra hinna ríkjanna sem ráðast inní sýrland ?

kaldbakur | 20. okt. '19, kl: 22:16:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tyrkir eru að útrýma Kúrdum sem þjóð.
Saddam Hussein gerði svipaða hluti þegar hann notaði eiturgas gegn Kúrdum.
Hinir sem hafa verið með herlið í Sýrlandi hafa verið kallaðir þangað af Sýrlendingum annaðhvort stjórn Sýrlands eða borgurum Sýrlands sem hafa barist gegn stjórn Sýrlands og yfirgangi.

kaldbakur | 21. okt. '19, kl: 10:05:59 | Svara | Er.is | 0

Manni sýnist hann hafa meiri áhuga á Putin og Rússlandi en Nato og Evrópu sem dæmi.

TheMadOne | 21. okt. '19, kl: 13:11:14 | Svara | Er.is | 0

Er ekki tímabært að vísa bandaríkjamönnum úr Nato?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

kaldbakur | 21. okt. '19, kl: 13:35:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Góð spurning.
En Nató er ekkert án Bandaríkjanna.
Donald Trump er held ég að hlaupa af sér honrin vonadi.
Hinn vestræni heimur Evrópa og Bandaríkin ásamt Kanada hefur tryggt okkur friðsælt líf.
Manni sýnist langtum meiri óvissa vera á þessum síðustu tímum.
Borgar sig urugglega ekki að rugga bátnum sem við erum í.

TheMadOne | 21. okt. '19, kl: 15:13:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hlaupa af sér hornin? Þú meinar að hann gæti verið að verða uppiskroppa með hluti sem hann getur eyðilagt? Ég efast um það.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

kaldbakur | 21. okt. '19, kl: 15:48:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei nei akkúrat öfugt við það sem þú segir.
Að hlaupa af sér hornin merkir af hornin er brotin og farin burtu.
Er það nú ekki nokkuð klárt ?
En það er auðvitað ekkert nýtt að þú skiljir hlutina öðruvísi og öfugt við það sem skynsemin segir okkur ?

TheMadOne | 21. okt. '19, kl: 20:01:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Yfirleitt er talað um að hlaupa af sér hornin þegar fólk er að haga sér eins og fávitar og einhver er að gefa sér að það eigi eftir að hætta því af sjálfu sér. Til þess þarf lágmarks skynsemi. Thrump er ekki með lágmarks skynsemi. Það er ekkert nýtt að þú dettir í ad hominem í stað þess að ræða málin eins og manneskja.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

kaldbakur | 21. okt. '19, kl: 21:09:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú virðist gefa þér að þú sért svo miklu skynsamri en Donald Trump. Ég ætla bara að leyfa þér að hafa þína skoðun.
Það sem ég er að segja þegar ég nefni að Trump sé að hlaupa af sér hornin er að hann fer óvarlega og rekur sig á og kemur mörgum upp á móti sér. Ég held að hann muni róast, sér vonandi að það er betra að fara gætilega og leita sér ráðgjafar áður en stórar ákvarðanir eru teknar. Það virðist sem hann sé oft í andstöðu við ráðleggingar ráðgjafa sinna.

TheMadOne | 22. okt. '19, kl: 13:02:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er staðreynd að hann er að versna. Lestu bara miðlana.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

kaldbakur | 21. okt. '19, kl: 21:24:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hér er lýsing á Vísindavefnum á orðasambandinu "að hlaupa af sér hornin" https://www.visindavefur.is/svar.php?id=7357

"Orðasambandið að hlaupa af sér hornin í merkingunni ‘stillast, læra af reynslunni’ er erlent að uppruna. Í dönsku er sambandið løbe/rende hornene af sig og í þýsku sich dir Hörner ablaufen/abstoßen/abrennen. Líkingin er upprunalega sótt í dýraríkið. Ungir hirtir og hreindýrstarfar þóttu róast mikið þegar þeir höfðu misst hornin við að rekast illa á tré."

TheMadOne | 22. okt. '19, kl: 13:03:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já eins og ég lýsti bara í örstuttu máli...

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

kaldbakur | 22. okt. '19, kl: 16:39:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fake news
?

TheMadOne | 22. okt. '19, kl: 18:27:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað meinarðu?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Hr85 | 22. okt. '19, kl: 12:56:09 | Svara | Er.is | 0

Skiptum Tyrklandi út fyrir Kúrdistan :) 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
BRT - Bus Rapit Transit - Borgarlína - Feygðarflan ? kaldbakur 28.11.2019 13.12.2019 | 11:37
Skór og Hallux valgus tacitus 13.12.2019
Munum eftir smáfuglunum elskurnar mínar isbjarnaamma 13.12.2019
Hvar kaupi ég lavalampa fyrir dóttur mína? 060 11.12.2019 13.12.2019 | 11:09
Nintendo Switch eda 12.12.2019 13.12.2019 | 11:07
Man einhver eftir þáttunum... Sandra R. 22.11.2019 13.12.2019 | 10:59
Hvaða starf er vel launað án þess að þurfa háskóla menntun Glowglow 4.12.2019 13.12.2019 | 10:56
Frunsa kink 13.12.2019 13.12.2019 | 10:52
Aðstoð aukakennsla HR Stebig1 13.12.2019
Endurfjármögnun húsnæðisláns kartman007 29.11.2019 13.12.2019 | 04:30
Næturvaktir og fjölskyldulíf malata 11.12.2019 13.12.2019 | 02:25
Útvarspsstjóri - hver fær stöðuna? Júlí 78 11.12.2019 12.12.2019 | 23:42
SVONA VINNUR BARNAVERND OG ER NÚNA AÐ ÞAGGA NIÐUR GREININA Í DV FÓSTURBÖRN vallieva 11.12.2019 12.12.2019 | 08:42
Sjálfboðastörf á aðfangadagskvöld? BlerWitch 3.12.2019 12.12.2019 | 00:16
Ennislyfting leaarna 12.12.2019
Að gifta sig fyrir 18 ára aldur?? puðrildið 2.2.2011 11.12.2019 | 23:51
Íslensk jóladagatöl eythore 2.12.2019 11.12.2019 | 22:54
Þetta var bara til sölu á Bland.is?!!?! [Ice Cold í Beinni] stefanatli 11.12.2019
Norðanátt spáð og stórstreymi - Reykjavík er í hættu. kaldbakur 9.12.2019 11.12.2019 | 22:36
Kvensjúkdómalæknir RVK - meðmæli !! bluesy 9.12.2019 11.12.2019 | 22:16
Netverslun, vefsíðu þjónusta NedasAndrius 11.12.2019
EKKI NOTA .. Dehli 11.12.2019
Meðmæli óskast loaja 11.12.2019
Hálsbólga... bþtr 10.12.2019 10.12.2019 | 22:07
Fluguveiði Floridagella 7.12.2019 10.12.2019 | 20:49
Má borða hvað sem er ? Dehli 2.12.2019 10.12.2019 | 19:10
Leið á lífinu leidalifinu 13.3.2008 10.12.2019 | 15:46
tónmenntaleikur? Tomasjons88 10.12.2019
Þættir sem þið saknið Twitters 7.12.2019 10.12.2019 | 09:19
E-r með reynslu af SíminnPay Léttkaup? Anonymous999 27.9.2019 9.12.2019 | 16:55
Ódýr barnaklipping /systkinaafslattur drifam 9.12.2019
Gifting fyrir 18 ára tíra 9.12.2019
! ! ! MJÖG MIKILVÆGT ! ! ! ouldsetrhend 9.12.2019
Service Desk Technician techtalk 9.12.2019
Öpp sem fúnkera eins og debet/fyrirframgreitt kreditkorti? Anonymous999 9.12.2019
Hvenær er kona of ung til að eignast barn? Bragðlaukur 3.12.2019 9.12.2019 | 02:30
Ungar Íslenskar konur eru Hetjur ! kaldbakur 7.12.2019 8.12.2019 | 22:40
Athyglisvert hvað þeir eru næstum alltaf svo ljótir, ... Bragðlaukur 1.12.2019 8.12.2019 | 20:30
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 8.12.2019 | 19:36
Hvar gæti ég keypt ostahleypi? danek1 8.12.2019 8.12.2019 | 18:54
Nova tv mánaskin 23.11.2019 8.12.2019 | 13:56
Júníbumbur 2020 skvisan93 13.10.2019 8.12.2019 | 12:59
Örorka umraeda 7.12.2019 8.12.2019 | 11:27
Skúr eða aðstaða hvutta 8.12.2019
Þættirnir Djúpa laugin rokkari 7.12.2019
E10 á AEG þvottavél myfairlady 7.12.2019 7.12.2019 | 18:03
Æðahnúta aðgerðir ? hagamus 2.12.2019 6.12.2019 | 21:55
Rammstein - myndbönd spikkblue 6.12.2019 6.12.2019 | 18:53
Barnsmóðir og maki Margret45 17.11.2019 6.12.2019 | 16:54
Flugvöllur - hlustað á Ómar Ragnarsson? Júlí 78 4.12.2019 6.12.2019 | 16:47
Síða 1 af 19716 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron