Er hægt að fæðast í röngum líkama?

Geiri85 | 14. feb. '21, kl: 01:43:07 | 488 | Svara | Er.is | 0

Maður þarf bara að endurtaka eitthvað nógu oft og þá verður það sannleikur og ég held að það eigi við hérna. Ég hef ekki séð nein áreiðanleg hörð vísindi sem segja að manneskja geti fæðst í röngum líkama / af röngu kyni. Heldur fólk að það sé einhver karl í skýjunum sem kastar niður sálum sem stundum lenda í vitlausum líkama, eða hvað nákvæmlega er það sem fólk meinar þegar það endurtekur þessa línu? Hverjar eru forsendurnar fyrir því að manneskja átti að verða eitthvað annað en hún er?


Og nei upplifun manneskju er ekki nóg því fólk upplifir allan andskotan. Það er til fólk sem telur að það hafi fæðst í röngum kynþætti sem dæmi. Svo eru þeir sem telja hluta líkamans ekki tilheyra sér eins og hand- eða fótlegg. En auðvitað er það þannig að ef einhver fer til læknis og biður hann um að skera af sér t.d. heilbrigðan fótlegg að þá fær hann neitun því læknar mega ekki valda skaða á sjúklingum sínum. Ef þessi sami maður kemur hinsvegar og segir hey þessi kynfæri tilheyra mér ekki því ég er kona þá bara okay sjálfsagt mál að bara stúta heilbrigðum líffærum.


Ég held samt að gender dysphoria sé alveg raunverulegt fyrirbæri en það er villandi að tala með þeim hætti að slík manneskja hafi fæðst í röngum líkama og að það sé hægt að "leiðrétta" kyn. Það er ekki einu sinni hægt að skipta um kyn heldur því þó að viðkomandi tekur inn hormóna og fer í aðgerðir sem láta hann líkjast meira gagnstæða kyninu að þá verður hann samt alltaf líffræðilega af sama kyni og hann fæddist.


Ef fólk vill aðskilja kyngervi og líffræðilegt kyn og tala um transkonur í kvenkyni og transkarla í karlkyni, þá okay gerir það það, en það breytir samt ekki hinum óflýjanlega líffræðilega raunveruleika. Það er pínu ógnvekjandi hvernig þeim fjölgar sem heimta að allt samfélagið sé þvingað í þykjustuleik með þessu fólki og að mönnum sé ekki lengur frjálst að lýsa heiminum eins og þeir sjá hann. Ég minni á söguna hans George Orwells þar sem heimtað var af þegnunum að segja að tveir plús tveir séu fimm. 

 

jak 3
Geiri85
ert | 14. feb. '21, kl: 22:13:48 | Svara | Er.is | 0

Ég næ þessu ekki alveg. Heldurðu að það séu bara til tvö líffræðileg kyn þar sem er á hreinu á hvoru líffræðilega kyni fólk tilheyri? 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Geiri85 | 14. feb. '21, kl: 23:16:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er til intersex fólk en það er annað dæmi en trans.  

Geiri85 | 14. feb. '21, kl: 23:17:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig væri samt bara að svara spurningunni ef þú ert ósammála mér og telur að manneskja geti fæðst í röngum líkama? Hvernig nákvæmlega gerist það? Þú hefur kannski rekist á einhver vísindi sem ég hef ekki enn heyrt af. 

ert | 15. feb. '21, kl: 00:06:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég skil ekki af hverju kynvitund þarf að þroska í gegnum sama ferli og kyn. Geturðu útskýrt fyrir mér hvaða áhrif óvirk SRY-gen hefur á kynvitund? við vitum náttúrulega bæði hvaða áhrif það hefur á líffræðilegt kyn. Hvernig þroskast kynvitundin með óvirkt SRY-gen?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 15. feb. '21, kl: 00:09:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég vissi ekki að kynvitund þroskaðist á sama stigi og kyn. Ertu að segja mér að intersex fólk upplifi sig sem þriðja kynið? Heldurðu að Kitty sé sammála því að hún sé hvorki kona né karl?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

vestursveit2 | 22. feb. '21, kl: 22:16:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta nefnist kyn, vegna þess að það fer eftir kynfærunum hvort þú sér karlkyns eða kvennkyns, til að vita kyn er nóg að kíkja í brækurnar.

ert | 22. feb. '21, kl: 23:09:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er þá intersex fólk? Ekki homo sapiens? 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 22. feb. '21, kl: 23:19:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég kíki alltaf á kynfæri fólks til að ákveða hvers kyns það er. Hitti mann í dag sem sagðist heita Jón og ég trúði honum ekki fyrr en hann sýndi mér typpið.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Sodapop | 15. feb. '21, kl: 13:58:28 | Svara | Er.is | 1

Já, það er hægt að fæðast í röngum líkama. Kannski of stutt svar fyrir þig, en það þarf í raun ekkert að vera lengra.
Mér finnst á svörum þínum hér að þú sért mjög fastur í þínum veruleika og skoðunum á málefni þar sem þín þekking nær mjög skammt, svo ég mæli með því að þú sækir þér fræðslu. Þá er ég ekki að tala um hómófóbísk myndbönd á youtube, heldur hjá fólki sem hefur þekkingu og reynslu. Þú getur td. haft samband við Samtökin 78 eða Trans Ísland.
Svo mæli ég með Hinseginleikanum á Instagram, en þar geturðu fengið að líta inn í heim allskonar hinsegin fólks og jafnvel spurt það þeirra spurninga sem brenna á þér.

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

Kristland | 27. feb. '21, kl: 16:36:35 | Svara | Er.is | 0

Það er ekki nóg að fólk trúi því að það hafi fæðst í röngum líkama, heldur í röngu landi. Áður en við vitum af er ísland orðið fullt að kynbrengluðu fólk sem heldur að ísland sé eitthvað alheims skjólshús fyrir fólk sem veit aldrei í hvern fótinn það á að stíga.
Ísland er yfir höfuð alltaf í einhverju rugli, en lagast eitthvað með því að flytja inn meira rugl ?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Síða 1 af 47932 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, Kristler, annarut123, paulobrien, Guddie