Er heilbrigðiskerfið okkar á Íslandi gott ?

kaldbakur | 11. okt. '18, kl: 16:21:34 | 85 | Svara | Er.is | 0

Já  Er heilbrigðiskerfið okkar á Íslandi gott ? 
Nei ég held ekki. 
Þetta kerfi er auðvitað mjög víðfemt og nær  víða og  snertir svo ótalmargt. 
Ég vil einangra mig við sjúkraþjónustu í Reykjavík. 
Ég vil nefna reynslusögu  nokkuð nýlega:
1) Kona yfir sjötugt fann fyri kviðverkum og hafði samband við heilsugæslustöðina sína.  Þar var læknirinn ekki að störfum veikindafrí eða annað. Beðið um annan lækni á vakt.  Tekin niður pöntun og  beðið í 3 tíma og ekkert gerist.  Hringt og ítrekað á heilsugæslustöð.  Nýr aðili vissi ekki af pöntun en  tekur niður óskir.  Nú hringir hjúkrunarfræðingur sem hafði fengið fyrri pöntun og segir að best sé að snúa sér að Bráðamóttöku. 
2) Farið á Bráðamóttöku Fossvogi,  Sýnist ekki mikið að gera og  fólk kallað inn þokkalega tímanlega. 
Þá er komið inn fyrir dyr og  í umsjón  heilbrigðiskerfiins.  Þar taka við alúðlegar persónur og teyma hjólarúm inní skoðunaherbergi, Nú líða mínútur og kannski klukkustundir og ekkert gerist. Þá kemur skipun um að þetta herbergi þurfi að rýma. Nýr ddvalarstaður í hjólarúmi var þá  á gangi.   Fullt af fólki á þessum gangi í svipaðri aðstöðu.  Nú verðum að gera langa sögu stutta.  Þarna komu hjúkrunarfræðingar og settu ýmislegt í æð.  Nú ekki gafst tími til að fylgjast með hverju aðgerðum t.d. í æð  fram fylgdi.   Þarna komu  þó nýir og  kraftmiklir læknar.  Gáfu upplýsingar og ráðleggingar.  
Þetta voru kraftmiklir  læknar þó ungir væru.   Fundu stað á spítala  í stað bráðamóttöku. 
3)  Koma á spítala.  Aðili tekur á móti og setur í sjúkrarúm í stað flutningsrúms sjúkrabils. 
Trillað rúminu inní sjúkrasofu.   Þröngt þar en pláss fyrir tvo.  Eftir sirka 2 mínútur  er sjúklingi tilkynnt að  hann þurfi að fara  úr herbergi þvi annar sjúklingur sé á leiðinni !
4)  Nú er trillað um deildina með rúmið og sjúklinginn.  Fundið rými í kaffistofu fyrir almenning.  
Þar eru sett upp "bestu græjur" fyrir sjúklingin til að hafa samband. 
Þarna var auðvitað traffík af öllum toga gestir og gangandi hitta ættinga sem voru á sjúkrahúsinu. 
Nú þá  var bara boðið uppá  að fara heim úr "Kaffistofu"  og mæta bara næsta morgun,   Þetta gekk bara nokkuð vel og mætt næsta morgun - en sorry þá var bara konminn nýr gestur í rúmið ! 
Jæja er ekki gaman að þessu ?

 

ert | 11. okt. '18, kl: 16:35:52 | Svara | Er.is | 2


Og það sem er skelfilegast er það að þetta er ósköp venjuleg saga sem þú ert að segja. Ekkert þarna kom mér á óvart.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 11. okt. '18, kl: 17:04:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já held að þetta sé bara svona. En auðvðað getur þetta verið miklu verra fyrir ýmsa,

kaldbakur | 12. okt. '18, kl: 12:52:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já kannski venjuleg saga en ég held að kerfið sé ekki nógu vel skipulagt og  léleg stjórnun. 
Ég veit að þú ert mjög nákvæm og hlýtur að sjá þessar brotalamir á kerfinu.


Það ætti t.d. eins og ég segi að gefa einhverskonar "erindisnúmer"  við komu á alla þessa þjónustustaði - Heilsugæslu, Bráðamóttöku og Spítala.   Við innskráningu væri til einhverskonar tékklisti um þau atriði sem væru framkvæmd við afgreiðslu sjúklingsins líkt og hjá tannlæknum.  Síðan væri þessi listi skrifaður út við brottför og þar kæmi líka fram hvort mæta þurfi aftur eða nánar um fraamhaldsmeðferð ef meðferðinni ekki að fullu lokið.  
Sjúklingurinn fengi afrit af þessu og skrifaði undir og ábyrgðarmaður erindisins (læknir eða hjúkrunafræðingur). 
Þetta er að mínu viti lágmarks skjölun sem sýnir sjúklingi hvað hefur verið gert og hefur ennfremur aðhald að framkvæmdinni fyrir rekstur sjúkrastofnunar. 

Dehli | 11. okt. '18, kl: 16:49:39 | Svara | Er.is | 0

Þetta er svo sem ekki galið heilbrigðiskerfi þegar betur er gáð. Fólk les svona harmsögur, og segir: ég vil ekki lenda á sjúkrahúsi og byrjar því fljótlega að huga betur að heilsunni. (þó fyrr hefði verið)

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Grrrr | 11. okt. '18, kl: 19:40:14 | Svara | Er.is | 1

Bestu læknar sem ég hef hitt hérna á íslandi, voru allir læknanemar á slysó, flestir útlenskir. Á Stykkishólmi hitti ég eitt sumar 4 lækna. Sá fjórði sendi mig í myndatöku sem sýndi að ég var með brjósklos. Fyrstu 3 sögðu að þetta væri sennilega bara einhver stífleiki eða harðsperur, þeirra á meðal baksérfræðingur frá Keflavík. Og einn vinur minn fór með dóttir sýna á spítalann í Keflavík, þar fékk hann að heyra að allt væri í lagi. En hann keyrði stelpuna á slysó í Rvk, þar sem stúlkan, sem var á fyrsta ári, var greind með lungabólgu.

Ég styð það að loka öllum spítölum á landsbyggðinni. Þeir eru hvort er eð gagnlausir og uppfullir af ónýtu starfsfólki. Þar er nóg að hafa lækni og sjúkrabíl. Og eyðum svo peningnum í alvöru þjónustusjúkrahús í Rvk.

neutralist | 11. okt. '18, kl: 23:39:54 | Svara | Er.is | 1

Ég hef aldrei fengið nema toppþjónustu í íslenska heilbrigðiskerfinu, bæði fyrir mig og barn. Jú, ég hef einu sinni þurft að vera dagpart frammi á gangi, en ég hef líka fengið frábært viðmót starfsfólks sem vildi allt fyrir okkur gera, heimahjúkrun heim án endurgjalds, barnaspítala án endurgjalds, rannsóknir og skjót viðbrögð þegar á þurfti að halda.

kaldbakur | 12. okt. '18, kl: 00:17:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það getur vel verið að Íslenska heilbrigðisstarfsfólkið sé í topp klassa hvað starfsfólk varðar. Flestir ef ekki allir gera sitt besta. En umgjörðin, skipulagið, stjórnunin eða eitthvað er ekki eins og það ætti að vera. Of  mikil bið, tími ekki nýttur. Í ofangreindri sögu er um þrjár heilbrigðisstofnanir að ræða. 
1) Heilsugæslu 2) Bráðamóttöku 3) Spítala
Mér synist að þarna sé fyrsti vandinn að við innskráningu ætti að útvega númer eða "Case" þar sem erindið fengi afgreiðslunúmer sem
ein hver einn gæti gefið upplýsingar um og bæri ábyrgð á framvindu. 
Heilsugæslan klikkaði klarlega.  Bráðamóttakan var mjög önnum kafin en slapp þokkanlega. Málið afgreitt til spítala.  
Spítalinn virðist vera með hæft fólk en alltof margir koma að málum, ekki auðvelt að sjá að einn aðili beri ábyrgð á erindinu, 

Kingsgard | 12. okt. '18, kl: 19:14:06 | Svara | Er.is | 1

Kerfið er gott hvað varðar þekkingu, hæfni, tækni, gott starfsfólk.
Kerfið er síðra hvað varðar biðlista, þrengsla, fæð starfsfólks, mikils kostnaðs njótenda þjónustu.

kaldbakur | 12. okt. '18, kl: 19:50:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já þetta sem þú telur upp  og er neikvætt  eru afleiðingar  þess að kerfið hefur brugðist. 
Til að fá lausnir verður að finna orsakir fyrir þessu sem þú telur upp. 
Ég er búinn að setja fram lausnir hér á síðunni. 

kaldbakur | 12. okt. '18, kl: 20:06:26 | Svara | Er.is | 0

Já það er ánægjulegt að sjá að "Besserwissers" The Mad One og ERT líta á sig sem sigraða vaðrandi umræðu um heilbrigðismál. 
Kannski að þær séu bara að skrifa hé undir öðru nikki og  takka þá í uppbyggilegri umræðu en þær stóðu að áður ? 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Konur sem horfa eingöngu á klám með konum og leyna því? Folk8 25.7.2018 16.10.2018 | 13:39
Flugfreyjan - viðtal númer 2 Interrail 15.10.2018 16.10.2018 | 13:06
Dreddar Ice Poland 15.10.2018 16.10.2018 | 11:50
Hvaða afstöðu tækir þú? vigfusd 1.10.2018 16.10.2018 | 10:48
Blóðflokkar Auja123 15.10.2018 16.10.2018 | 10:47
Vélar til að búa til franskar? Splattenburgers 10.10.2018 16.10.2018 | 10:33
Er femínisminn að gera útaf við röksemi? Grrrr 16.10.2018 16.10.2018 | 09:43
Náladofi í fætinum vogin01 15.10.2018 16.10.2018 | 08:31
Lestrarhjálp Ulefoss 15.10.2018 16.10.2018 | 07:04
Gabapentin, við verkjum? túss 15.10.2018 16.10.2018 | 05:40
Féló íbúðir Húllahúbb 15.10.2018 16.10.2018 | 02:46
peaceful muslim. Dehli 11.10.2018 16.10.2018 | 02:18
Mörg börn / Mennta sig vel umraeda 14.10.2018 15.10.2018 | 22:59
Ertu að borga of mikið fyrir rafmagn? Grrrr 14.10.2018 15.10.2018 | 14:01
Ódýrast að versla rafmagn? b82 9.10.2018 15.10.2018 | 09:40
Niðursveifla í efnahagslífi og verkföll - Ferðamenn hverfa eins og síldin. kaldbakur 27.8.2018 15.10.2018 | 02:17
John Lennon er kominn aftur Twitters 15.10.2018 15.10.2018 | 01:53
Festa í loft Selja2012 13.10.2018 14.10.2018 | 23:18
Spítala og heilbrigðiskerfið okkar - gallar og kostir. kaldbakur 12.10.2018 14.10.2018 | 22:16
Fyrrverandi kærasta og tengdamóðir Powerball 21.10.2007 14.10.2018 | 21:08
Skilaboð að handan ? Dehli 14.10.2018 14.10.2018 | 16:14
Að halda lífskjörum stöðugum og bæta kjör þeirra vrst settu. kaldbakur 1.10.2018 14.10.2018 | 00:28
Laxeldi í sjó ? kaldbakur 8.10.2018 13.10.2018 | 19:38
Lífskjör hvergi betri í Evrópu en Íslandi. kaldbakur 21.9.2018 13.10.2018 | 19:12
Ætla launþegar að láta verkalýðsforingja eyðileggja eignamyndun síðustu ára ? kaldbakur 3.10.2018 13.10.2018 | 19:08
Ný mynd: Djöflaeyjan 2018 - Bragginn í Nauthólsvík - Kostað af DBE Reykjavík kaldbakur 5.10.2018 13.10.2018 | 18:12
Hvernig mà það vera að .... epli1234 13.10.2018 13.10.2018 | 17:44
Teikning ullala 13.10.2018
Fjarnám í lögfræði umraeda 10.10.2018 13.10.2018 | 14:34
Eignast barn með gjafasæði Lavender1 25.9.2018 13.10.2018 | 12:25
Tæknisæðing -Reynsla? Mallla 5.10.2018 13.10.2018 | 08:43
Þarf ég brunatryggingu í fjölbýlishúsi? junibumba19 10.10.2018 13.10.2018 | 08:19
barnavend fósturbörn ÞETA EKKI Í LAGI vallieva 12.10.2018 13.10.2018 | 02:54
Alvarlegt þunglyndi Ljónsgyðja 7.10.2018 12.10.2018 | 21:31
Yngri konur sem eru að eltast við gamla karla, hvaða hallæri er í gangi ? OOjju monsy22 12.10.2018 12.10.2018 | 20:26
Er heilbrigðiskerfið okkar á Íslandi gott ? kaldbakur 11.10.2018 12.10.2018 | 20:06
Áttu börn með tvöfalt ríkisfang? ísland og UK skýri 12.10.2018
A próf í hjúkrun askjaingva 12.10.2018
Sæta asískar konur kúgun á Íslandi? Grrrr 12.10.2018
Doði í fæti... fawkes 1.4.2009 12.10.2018 | 04:03
WOW Air online innritun akd 11.10.2018 11.10.2018 | 22:23
Barnaafmæli - 500 kr eða 1000 kr í peningagjöf korny 8.10.2018 11.10.2018 | 19:31
panta blöndunartæki að utan? elfdk 11.10.2018 11.10.2018 | 19:09
Úthlutun íbúða Félagsbústaða? þyrnirósir 11.10.2018 11.10.2018 | 17:48
Drugs from mexico must stop ! Dehli 11.10.2018
Tannréttingar Jóna9 11.10.2018 11.10.2018 | 14:54
Hefur einhver góða reynslu af miðli ? leopardkitty 10.10.2018 11.10.2018 | 12:52
Fasteignargjald Blómabeð 9.10.2018 11.10.2018 | 00:12
Tímalaun leiðbeinenda á leikskóla Gdaginn 10.10.2018
Læknaritarar ? theisi 9.5.2018 10.10.2018 | 20:02
Síða 1 af 19672 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron