Er maðurinn hennar að hald framhjá henni?

mariamey | 27. ágú. '15, kl: 21:31:06 | 794 | Svara | Er.is | 0

Vinakona mín komst að því að maðurinn hennar var að spjalla til 3 um nótt (laugardagskvöldi) við aðra gifta konu. Hún komst í skilaboðin en þau voru ekki svæsin en svona borderline, daður en samt ekki mikið. Hún hefur enn ekki rætt það við hann og er að spá hvort hún sé að gera mikið mál úr einhverju sem telst kannski bara vera eðlilegt. Eitt af því sem var í skilaboðunum var að þau voru að tala um forgangsröðun og þá segir hann við hana að hann forgangsraði, enda að tala við hana.
Er hún að bregðast of mikið við eða er ástæða fyrir hana að vera á varðbergi?

 

Gunnýkr | 27. ágú. '15, kl: 21:35:58 | Svara | Er.is | 4

úff ég myndi verða illa pirruð og pissed.....

T.M.O | 27. ágú. '15, kl: 21:36:37 | Svara | Er.is | 3

alvarlegur trúnaðarbrestur í mínum huga, hann er að stelast til að daðra við aðra konu

assange | 27. ágú. '15, kl: 21:49:02 | Svara | Er.is | 1

Ekki i lagi

icegirl73 | 27. ágú. '15, kl: 22:12:45 | Svara | Er.is | 9

Ef það er efst á forgangslistanum hans að daðra við gifta konu um miðja nótt í stað þess að kúra hjá sinni eigin, þá er eitthvað mikið að. Ég yrði saltvond í hennar sporum og já ég myndi vera á varðbergi. 

Strákamamma á Norðurlandi

TARAS | 28. ágú. '15, kl: 09:10:50 | Svara | Er.is | 0

Mér finnst alveg í lagi að aðili í sambandi tali við aðra í sambandi eða single vini, en ekki með ákveðnum undirtón gefandi eitthvað í skyn.

GoGoYubari | 28. ágú. '15, kl: 09:53:29 | Svara | Er.is | 3

Þetta er á gráu svæði

Mögulega er maðurinn að upplifa einhverja niðursveiflu í sambandinu (hver ástæðan er svosem fyrir því) og það gæti leitt á ranga braut (framhjáhald)

Myndi ráðleggja konunni að konfronta manninn en án þess að vera með ásökunartón eða dramantík, bara ræða þetta. Tækla svo þetta út frá viðbrögðum hans, fer hann í vörn, iðrast strax, reynir að ljúga os.frv. Fer svolítið eftir því hvernig hún sæi framhaldið fyrir sér.

BlerWitch | 28. ágú. '15, kl: 11:53:44 | Svara | Er.is | 1

Ég myndi sparka í punginn á honum!

Brindisi | 28. ágú. '15, kl: 11:58:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

og segja na na na bú bú???

Húllahúbb | 28. ágú. '15, kl: 20:05:21 | Svara | Er.is | 0

Þetta myndi ég telja brot á trausti og ég myndi ræða alvarlega við manninn ef ég væri hún. Ef maður er í spjalli sem maður vill að makinn sjái ekki (sem ég geri ráð fyrir að málið sé hér) ... þá eru það svik við maka finnst mér.

Dalía 1979 | 28. ágú. '15, kl: 20:54:41 | Svara | Er.is | 0

hann er greinilega að gefa konunni undir fótinn með þvi að segja þessa setningu við hana 

smbmtm | 28. ágú. '15, kl: 22:12:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst þetta mjög óviðeigandi,, að sjálfsögðu má fólk tala saman,, en þetta er miklu meira en það ,,,, bjakk

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Hjàlp! HM000 23.7.2023 31.7.2023 | 17:55
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 20.7.2023 | 04:31
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
fermingarkort dæsí 15.4.2011 20.7.2023 | 04:28
Síða 8 af 46389 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, annarut123, tinnzy123, Kristler, paulobrien