Er öll von mín um læknanám farin?

NadiaBjorgvins | 23. jún. '19, kl: 21:42:09 | 331 | Svara | Er.is | 0

Hæ. Mig langar að fara í læknanám erlendis, helst Bretlands eða kannski Kanada, en ég er hrædd um að öll inntökuskilyrði eru fyrir ofan meðaleinkunnina mína, sem verður líklegast 8.7 eða 8.8 samkvæmt mínum excel reikning.. Ég er að fá sma krísu þar sem ég á eitt ár eftir í menntaskóla og það er ömurlegt að hvað sem ég geri í framhaldinu þá mun einkunnin aldrei fara uppí 9. Mig langar ekki í einhvern "ekkert spes" skóla, hefur einhver svipaða reynslu? Kv. Ein að fríka út :/

 

askjaingva | 23. jún. '19, kl: 22:55:00 | Svara | Er.is | 0

þú vilt sem sagt komast í sérstaklega góðan skóla án þess að hafa unnið fyrir sérstaklega góðum einkunnum. Það er ekki að fara að gerast. Ef þú vilt í læknanám þarftu kannski að slá af fínuskólakröfunum þínum og sætta þig við að fara í þá skóla sem flestir íslenskir læknanemar fara í í dag.

ert | 24. jún. '19, kl: 03:26:03 | Svara | Er.is | 0

Af hverju skiptir það þig svona miklu máli að borga margar milljónir úr eigin vasa? Ég myndi halda þú þyrftir að borga sjálf yfir 10 milljónir fyrir nám í Bretlandi. Við erum ekki að tala um að þú þurfir að taka yfir 10 milljón króna lán hjá LÍN. Nei þetta er peningurinn sem þú þarft að redda sjálf og hann er varlega áætlaður. Þú ert ansi vel stæð ef þú hefur efni á þessu. Voru foreldrar þínir kannski búnir að samþykkja að gefa þér 1-2 milljón í 6 ár? Sorrý en ástæða þess að fólk á Íslandi fer ekki til Bretlands í læknanám er fjárhagsleg. Það er ekki gaman þegar draumar manns deyja en þessi er bara of óraunhæfur

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Wilshere19 | 25. jún. '19, kl: 08:11:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held því miður að þú sért í nákvæmlega engri stöðu til að meta það fyrir hönd þessarar manneskju hvað er raunhæft og hvað er óraunhæft, nema þú þekkir eitthvað til manneskjunnar.

ert | 25. jún. '19, kl: 09:45:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú þegar kemur að námi í Bretlandi og kostnaði. Ef hún ætti svona ríka foreldra þá hefðu foreldrar hennar einfaldlega flutt til Bretlands sett hana í góðan einkaskóla upp úr 15/16 ár og þá fengi hún fees eins og resident. Venjulegt grunnnám og framhaldsnám er möguleiki. Þarf ekki nema c. milljón á hverju ári fyrir oversees en læknanám er brjálæði. Þetta er fyrir ríka Asíubúa.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Wilshere19 | 27. jún. '19, kl: 00:11:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað veist þú um hennar fjármál? Hefurðu séð bankareikningana? Hvað ef foreldrarnir eru ríkir en vilja búa á Íslandi? Það er alltof mikið af spurningum ósvarað til að einhver ókunnugur geti bara tekið afstöðu um það sem er raunhæft fyrir hana.

ert | 27. jún. '19, kl: 00:19:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Hvernig er í hjúkrunarfræðideildinni? Skemmtileg vinna?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Sessaja | 24. jún. '19, kl: 09:21:51 | Svara | Er.is | 0

Talandi um ósanngirni þá er bara reyna nýta það sem maður getur eins og þessi gerði þegar hún missti það sem hún hafði unnið fyrir með einni ljósmynd á instagram: https://www.mbl.is/folk/frettir/2019/06/22/birti_bikinimynd_og_missti_laekningaleyfid/

Sessaja | 24. jún. '19, kl: 09:33:02 | Svara | Er.is | 0

Getur kannski prufað eitthvað svona í staðinn https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/06/23/leita_ad_folki_i_alls_konar_storf/

rokkari | 24. jún. '19, kl: 10:25:14 | Svara | Er.is | 1

Nei, von þín um læknanám þarf alls ekki að vera óraunhæf. Að útskrifast með rétt undir 9 telst alveg ágætis árangur. En þú þarft kannski að skoða skólana svolítið með það í huga hvað er raunverulegur möguleiki og hvað eru óraunhæfir draumar. Hátt rankaðir skólar í UK og USA eru ekki við hæfi margra, einfaldlega vegna kostnaðar. Að fara í nám þar án scholarship er varla mögulegt nema vera milljarðamæringur. Jafnvel með að nýta LÍN alveg upp í topp stæðu samt eftir fleiri fleiri milljónir. En það eru margir góðir skólar á Norðurlöndunum sem og víða í Evrópu sem eru mjög góðir/virtir en mun auðveldara að fjármagna.

malata | 29. jún. '19, kl: 10:42:17 | Svara | Er.is | 0

Hef ekki reynslu af því sjálf, en þekki eina sem er í læknanám í Slóvakíu eftir að ekki geta komast inn í Rvk. Mjög ánægð, allt á ensku, og hún tekur flest praktíska á Íslandi. Um að skoða þetta lika, ekki loka sig bara í US og Bretlandi.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Piratar - rýtingurinn í bakinu á Birgittu ? kaldbakur 16.7.2019 18.7.2019 | 11:03
Leita að mynd, hjálp! cherrybon 17.7.2019 18.7.2019 | 07:07
Jæja ! Dehli 17.7.2019 18.7.2019 | 02:45
Frankfurt bergma 17.7.2019
Martraðir - ráð Twitters 17.7.2019 17.7.2019 | 21:17
næringardrykkir kisukona75 17.7.2019 17.7.2019 | 20:32
Iðnaðarmenn - Laun ofl 2019 Ástþór1 14.4.2019 17.7.2019 | 20:28
Hvernig mynduð þið tækla svona? Santa Maria 16.7.2019 17.7.2019 | 13:40
Tölvuverkstæði Torani 17.7.2019
Gamlir þræðir og comment NIB 29.10.2012 17.7.2019 | 05:23
Comment á umræður ekki í tímaröð? sársaklaus 8.9.2011 17.7.2019 | 05:21
Axlarspeglun RiceAndCurry 15.3.2018 17.7.2019 | 05:16
WELLPUR DÝNUR og yfirdýnur reynsla ykkar?? Helga31 13.2.2017 17.7.2019 | 03:28
Gjaldþrot chri 15.7.2019 16.7.2019 | 23:08
Fjárhagslegt áfall Gunnhildur4 15.7.2019 16.7.2019 | 19:32
RÓLEG LÍKAMSRÆKTARSTÖÐ? H2019 16.7.2019 16.7.2019 | 19:19
hjálp vantar vinkonur ayahuasca 16.7.2019
Frumubreytingar sjabbalolo 14.7.2019 16.7.2019 | 12:35
Ísbúðir á landsbyggðinni? Fm957 12.7.2019 16.7.2019 | 11:53
er ég sú eina í heiminum sem hef ekki séð Game of Thrones Twitters 15.7.2019 16.7.2019 | 04:40
Innfluttningur á bát! Kostnaður ?? Scroll 15.7.2019
Kynlíf deita AnnieSweet 15.7.2019
ert þú á leið að staðgreiða eitthvað? chri 15.7.2019 15.7.2019 | 19:04
Síða sem selur ADHD lyf á Facebook? agustb 15.7.2019
Hraðlestrarskólinn - reynsla? tégéjoð 25.6.2019 15.7.2019 | 15:46
Barneignir Brallan 7.7.2019 15.7.2019 | 14:43
Einhver reynslu af þessari kerru? 1988ósk 24.6.2019 15.7.2019 | 12:43
Oft ratast kjöftugum satt á munn Hauksen 14.7.2019 15.7.2019 | 12:43
Reykingafólk er drullu sama um aðra? King Lýðheilsustofa 8.7.2019 15.7.2019 | 12:42
Hvernig rúm? HK82 9.7.2019 15.7.2019 | 12:40
Tattoo stofur - ráðleggingar RauðaPerlan 8.7.2019 15.7.2019 | 11:26
Find my iphone better 14.7.2019 15.7.2019 | 09:56
Hvernig nennir fólk að vera feitt? King Lýðheilsustofa 28.6.2019 15.7.2019 | 07:38
Tryggingarfélag, borga út bíl eftir tjón, eftir hverju fara þeir? Vetur á íslandi 11.7.2019 14.7.2019 | 23:59
Flugnám og fjármögnun H2019 14.7.2019 14.7.2019 | 23:50
Sky Sports áskrift Iceclimber 4.7.2019 14.7.2019 | 19:24
Wow air búningur unadis99 14.7.2019
Hvers vegna konur í fótbolta fá minna borgað Hr85 10.7.2019 14.7.2019 | 11:54
Hver er ykkar afsökun? King Lýðheilsustofa 3.6.2019 14.7.2019 | 05:22
Varðandi fólk sem er að verða mjög feitt? O__o King Lýðheilsustofa 7.6.2019 14.7.2019 | 05:15
Sonic of Thrones King Lýðheilsustofa 28.6.2019 14.7.2019 | 05:07
hvar er hægt að finna vinnu út á sjó ? Ylfabe 13.7.2019 13.7.2019 | 13:07
Ellilífeyrisþegar vinna mál gegn ríkinu kaldbakur 9.7.2019 13.7.2019 | 12:00
Hvernig ég yrði úr áklæði? Legendairy 12.7.2019 13.7.2019 | 02:11
Febrúarbumbur 20? Babybabybabybaby 16.6.2019 12.7.2019 | 23:49
Bílar á 100% láni - hvar?? Opex 23.10.2005 12.7.2019 | 21:37
Egg sharing/ deila eggjum oskin10 11.7.2019 12.7.2019 | 16:53
netspá í boði fyrir 3 (frítt) tarotlestur 27.5.2007 12.7.2019 | 14:39
Hvernig gefur maður út barnabók? garfield45 12.7.2019 12.7.2019 | 09:18
er að spa i að fara a tenirife um jolin Dísan dyraland 11.7.2019 11.7.2019 | 22:26
Síða 1 af 19704 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron