Er tannlæknirinn minn lélegur?

Teaa | 5. feb. '13, kl: 22:02:36 | 1486 | Svara | Er.is | 0

Ég fór til tannlæknis og það var gert við MJÖG margar tennur, ég fór meira en 10 sinnum á 2 mánuðum og þetta var hræðileg reynsla. Eitt skiptið var ég ekki nógu mikið deyfð og ég grét og klappaði lófum saman af sársauka og svo var ég loksins deyfð meira. Núna er aftasta tönnin mín með vesen. Það brotnaði utan úr henni og svona neðst. Tannlæknirinn setti silfurfyllingu utan á tönnina og það datt úr eftir örfáar vikur, hann fyllti hana svo aftur með silfurfyllingu og þá frítt og enn og aftur datt úr henni(einungis örfáum vikum seinna, semsagt í dag). Er þetta eitthvað sem þið hafið verið að lenda í? Er eðlilegt að það detti tvisvar sinnum úr þarna? Já svo var ég með skemmd í báðum frammtönnum, svona mitt á milli þeirra og hann boraði bakvið þær og fyllti með plastfyllingu, ég hef ekki getað drukkið án rörs í 4 mánuði.

Mig langar að grenja, ég er 21 árs.

 

cithara | 5. feb. '13, kl: 22:10:45 | Svara | Er.is | 5

Já, tannlæknirinn þinn er mjög lélegur, ég myndi finna mér annan. Ég var hjá svona lélegum tannlækni einu sinni og vá, hvílíkur munur að fara svo til almennilegs tannæknis! Það er ekkert vont og viðgerðirnar takast alltaf í fyrstu tilraun, þarf aldrei að fara aftur næsta dag til að láta laga eða neitt.

- - -
Það er enginn svo stór að hann þurfi aldrei að teygja sig og enginn svo lítill að hann þurfi aldrei að beygja sig.

Myken | 5. feb. '13, kl: 22:11:52 | Svara | Er.is | 1

ó já MJÖG lélegur sorrý

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Teaa | 5. feb. '13, kl: 22:13:55 | Svara | Er.is | 0

Þetta er Guðmundur Lárusson, ódýr... þess vegna prófaði ég hann. Hverjum mæliði með í Reykjavík?

trjástofn22 | 5. feb. '13, kl: 22:20:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég mæli með Mána (Ögmundur Máni Ögmundsson, finnur á ja.is)

klóglingur | 5. feb. '13, kl: 22:20:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

 

 



BESTUR í heimi!!

** Stolt þriggja stráka mamma **

Teaa | 5. feb. '13, kl: 22:27:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er hann dýr þessi?

klóglingur | 5. feb. '13, kl: 22:29:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ekki miða við þann sem ég var hjá áður... en td rótarfyllti hann eina tönn hjá mér og það kostaði 13.000 í hvort skiptið og núna á ég bara eftir að fá fyllinguna, veit ekki hvað það mun kosta. Tek fram að ég fæ alltaf 2 deyfingarskammta :)

** Stolt þriggja stráka mamma **

Teaa | 5. feb. '13, kl: 22:31:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þarf mjög sennilega að fara í rótfyllingu líka eftir tannlækninn sem ég var hjá... ég spurði hann út í sársaukan sem ég hafði upplifað alveg upp í kinn og hann sagði við mig að þetta væri vegna þess að hann væri nýbúin að bora tönnina og hún bregst bara svona við fyrst... ég er með huge "kúlu" efst í tannholdinu og hún hefur verið þarna í meira en 2 mánuði.

klóglingur | 5. feb. '13, kl: 22:35:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

elskan mín þú ert með tannholdsbolgu, þú verður sett á sýklalyf fyrst svo ræðst hann á þetta. komdu þér til læknis og fáðu sýklalyf. Ég lenti einmitt í því að vera búin að eyða 3 mánuðum i kvöl og pínu, borun, rótarfyllt og 80.000 kr sem endaði svo með að Þórður tannsi reif hana úr... ég hafði áður þa verið hjá gamla tannsanum.

** Stolt þriggja stráka mamma **

Teaa | 5. feb. '13, kl: 22:36:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Úff... takk kærlega fyrir hjálpina. Ég kíki á þennan.

klóglingur | 5. feb. '13, kl: 22:19:17 | Svara | Er.is | 1

Glataður tannsi, fáðu þér nýjan og biddu hann að bera svona varnar eitthvað a framtennurnar, til að minnka kulið!

** Stolt þriggja stráka mamma **

arja | 5. feb. '13, kl: 22:38:07 | Svara | Er.is | 1

Mjög lélegur tannlæknir myndi ég segja, ég hélt að það væru ekki settar silfurfyllingar ennnþá uppí fólk í dag og þá sérstaklega ekki fullorðinstennur. Mæli klárlega með að fynna þér annan og betri tannlækni.

everbeensobored... | 5. feb. '13, kl: 22:46:54 | Svara | Er.is | 0

Vó, ég ætlaði til hans í skoðun (því hann er svo ódýr), en ég er hætt við eftir þetta. Úfff. Þetta hljómar alveg ömurlega !

zjon | 12. nóv. '20, kl: 21:27:55 | Svara | Er.is | 0

ógeðslegur maður , ég var að vinna hjá honum privat . hann borgaði mér ekki.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Sorphirða og flokkun - og svo er öllu blandað saman !! jaðraka 2.6.2023 2.6.2023 | 23:45
Heimilistekjur - Fátækt _Svartbakur 2.6.2023
Síða 10 af 47867 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123, paulobrien, Kristler, Paul O'Brien, Guddie