Er þetta eðlileg rafmagnsnotkun?

Tryggvi3 | 13. nóv. '15, kl: 01:07:13 | 497 | Svara | Er.is | 0

Var að fá minn fyrsta rafmagnsreikning og hann hljóðar uppá 9000 krónur. Ég var að skoða reikninginn og sé að þeir áætla á mig mánaðarnotkun uppá 414 KW stundir. Tek það fram að ég bý einn í 50 fm rými og spara rafmagnið eins og ég get. Er þetta eðlilegt?

 

T.M.O | 13. nóv. '15, kl: 01:49:01 | Svara | Er.is | 2

fyrsti reikningurinn er samkvæmt notkun sem var áður í þessari íbúð, eftir einhvern tíma þá er lesið á mælinn og gerð ný áætlun samkvæmt þinni notkun, ef þú hefur borgað of mikið þá færðu það endurgreitt

hlynur25650 | 13. nóv. '15, kl: 05:42:29 | Svara | Er.is | 3

Ég myndi taka mynd af mælirnum um mánaðarmótin og aftur næstu mánaðarmót.
Farðu svo með myndirnar til þeirra sem selja þér raforkuna.
Besta leiðin til að sýna framá notkunina á rafmagninu.

Yxna belja | 13. nóv. '15, kl: 07:51:51 | Svara | Er.is | 0

Nei, þetta er ekki eðlileg rafmagnsnotkun. Ég myndi hringja í þjónustuaðilann og ræða málið. Þeir lækka þessa tölu án vafa og þú getur lesið af fyrir þá til að fa réttari myndi. Var annars ekki örugglega lesið af þegar þú fluttir inn? Ég borga mikið lægri upphæð fyrir fjölskyldu í 165 fm og eg er langt frá því að vera nógu dugleg við að spara rafmagnið.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

Alpha❤ | 13. nóv. '15, kl: 08:31:57 | Svara | Er.is | 0

Ég er mjög sparsöm á rafmagnið og er ein í heimili í innan við 40fm íbúð og borga hátt 7 þúsund fyrir rafmagn og hita.
Er reikningurinn þinn bara rafmagn eða hiti líka?

Brendan | 13. nóv. '15, kl: 08:55:31 | Svara | Er.is | 0

Ég bý í 100 fm og við erum 2. Þar af er ég heima allan daginn. Ég er alltaf með kveikt öll ljós allan daginn ( veitir mér öryggi) og vil ekki labba inn í dimmt herbergi. Semsé 4.herbergja íbúð upplýst 18 ttíma á dag nánast. Þurrkari. Uppþvottavél. Ein tölva og eitt sjónvarp. Einn gemsi og ein spjaldtölva. Eldað 4x í viku. Hina notaður örbylgufn til að hita. Notað örbylgjuofnin mörgum sinnum á dag til að hita vatn í kaffi. Ég er með reikning upp á 7500.

Dfex | 13. nóv. '15, kl: 18:38:25 | Svara | Er.is | 0

200 fm raðhús. frekar tæknivætt 10.800 kall pr. mánuð.

ÞBS | 13. nóv. '15, kl: 19:57:48 | Svara | Er.is | 0

2 ísskápar, frystikista, mikið notuð þvottavél, þurrkari, uppþvottavél, 3 sjónvörp, böns af tölvum, 6 í 150 fm. heimili og tæplega 10.000 á mán.í rafmagn.

nefnilega | 13. nóv. '15, kl: 20:06:49 | Svara | Er.is | 0

Þetta er væntanlega áætlun út frá notkun fyrri íbúa. Ég mæli með því að þú biðjir um álestur, hafðu samband við OR eftir helgina.

Tryggvi3 | 13. nóv. '15, kl: 23:28:08 | Svara | Er.is | 0

Búinn að tala við ON og lesa af mælinum hjá mér. Frá því að ég flutti 21.09 og til dagsins í dag hef ég notað 22 KW stundir sem er frekar lítið. Það er ekkert skrýtið. Ég bý einn og er aldrei heima hjá mér. EN hér er öryggiskerfi allan sólahringinn beintengt til Securitas þannig að ef einhver ætlar að koma í heimsókn þá er þjófavarnakerfi á staðnum.

Háess | 16. nóv. '15, kl: 00:07:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég sver það, þú ert algjört met!

Ertu að tilkynna blandverjum sérstaklega að þú sért loksins fluttur að heimann, maður á fertugsaldri, og að þú sért aldrei heima (væntanlega hangandi í pilsfaldinum á mömmu þinni með aðslilnaðarkvíða), og að það sé sko sekjúrítas vöktun...

Alltaf nærðu að toppa þig manneskja.

______________________________________________________________________
Kaffinörd | 19. feb. '16, kl: 15:23:06 |
„Það er eitt að mótmæla og annað að dæma án dóms og laga"

Háess | 16. nóv. '15, kl: 00:07:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

k

______________________________________________________________________
Kaffinörd | 19. feb. '16, kl: 15:23:06 |
„Það er eitt að mótmæla og annað að dæma án dóms og laga"

Tryggvi3 | 16. nóv. '15, kl: 00:24:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nennir þú að drulla þér útúr þræðinum mínum því ég hef bara engan áhuga á að heyra hvað þér finnst. Og FYI þá er ég ekki heima hjá mömmu allan daginn að drepast úr aðskilnaðarkvíða, ég hef meira en nóg að gera í námi og vinnu og rétt svo að ég nái að hvílast á milli. Ég set bara ekki allt á netið því það eru atriði sem fólki kemur ekki við.

Ég get svo svarið það að þú getur engan veginn látið mig vera. Þú neyðist alltaf til að finna hjá þér einhverja þörf eða hvöt til að rakka mig niður, brjóta mig niður, ógna mér og setur þig á háan hest á minn kostnað jafnvel þó að þú hafir verið beðin um að hætta því.

Jafnvel Hildur Lillendahl er að spyrja mig af hverju ég sé að svara þér. Ég fer að hætta því því þegar talað er við vegginn þá er það ekkert gaman.

Háess | 16. nóv. '15, kl: 00:27:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Þú ert hvorki í námi né vinnu ven.

Já og frekar horfi ég á lélega málningu þorna en að lesa þessa metra af bulli sem þú sendir mér endalaust í skilaboðum.

Farðu nú og eipaðu yfir hvað þú eigir bágt og sért mikið á flóttamönnum á þíns eigin facebooki þar sem enginn nennir að hlusta á þig, taka undir með þér, né vera vinur þinn.

______________________________________________________________________
Kaffinörd | 19. feb. '16, kl: 15:23:06 |
„Það er eitt að mótmæla og annað að dæma án dóms og laga"

Háess | 16. nóv. '15, kl: 00:28:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

á móti flóttamönnum*

______________________________________________________________________
Kaffinörd | 19. feb. '16, kl: 15:23:06 |
„Það er eitt að mótmæla og annað að dæma án dóms og laga"

Tryggvi3 | 16. nóv. '15, kl: 00:40:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú hefur enga hugmynd um hvað þú ert að tala um.

Kannstu við orðið hræsni? Þekkiru merkinguna að vera hræsnari? Mér sýnist þú þurfa að læra það aðeins betur.
Hræsnin og fordómarnir svoleiðis leka af þér. Það er það sorglega. Þú veist að ég er ekki eins og fólk er flest og þú veist
að ég á enga vini og tala ekki við neinn og þú veist líka að það nennir enginn að hlusta á skoðanir mínar því fólki finnst þær ómarktækar.
Þú svoleiðis nýtur þess að velta mér uppúr þessu að ég hef ekki séð annað eins. Fordómarnir leka af þér. Svo hef ég verið að lesa umræður eftir þig þar sem þú segist ekki fara í manngreiningarálit og hafir ekkert á móti fólki sem er fatlað. Það kallast að vera hræsnari.

En mér létti nokkuð að sjá að ég er ekki sá eini sem þér er illa við á þessum spjallvef. Þú hikar ekki við að sparka í liggjandi fólk og fólk sem er minni máttar. Þú ættir að skammast þín en þú ert fara svo hrokafull og mikill hræsnari að þú kannt það ekki. Í alvörunni þá lekur af þér hrokinn og fordómarnir að mér verður óglatt.

e e e | 15. nóv. '15, kl: 23:40:15 | Svara | Er.is | 0

Eg er í 225fm og borga 20000 kr í rafmagn og hita. Tveir fullorðnir og 3 unglingar. Venjuleg rafmagnsnotkun að mestu en nota þurrkarann mikið og er með heitan pott sem er skel, fyllt of tæmd fyrir hverja notkun. Er þetta eðlilegt verð

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Síða 8 af 47950 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Guddie, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien