Erfitt að finna gott starfsfólk!

Dandelion | 11. júl. '16, kl: 07:55:31 | 577 | Svara | Er.is | 0

Það er eins og ekkert af fólki vannti vinnu núorðið! Á í erfiðleikum með að finna fólk í fullt starf!! Fyrir 2 árum rigndi inn starfsumsóknum en nuna er miklu minna um þær og flest starfsfolkið undir 18 ara... Hvað veldur þessu? Aukið umboð i veitingahusageiranum?

 

Splæs | 11. júl. '16, kl: 08:04:41 | Svara | Er.is | 5

Ertu viss um að þú kunnir að greina atvinnuumsóknir og taka viðtöl við umsækjendur? Kanntu að greina yfirfærða færni (e. transferable skills)? Ertu með aldursfordóma gagnvart umsækjendum? Hefurðu ósanngjarnar væntingar til starfsfólks? Býðurðu upp á slök kjör, óviðunandi vinnuaðstæður og jafnvel brot á kjarasamningum?

Dandelion | 11. júl. '16, kl: 09:00:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ja eg er viss um það, nei eg er ekki með aldursfordóma gagnkvart umsækjendum (is that even a thing??) mjög asnalegt orð þar sem 17 ára einstaklingar geta verið mjög færir en ekki í stöðuna sem ég er að fylla upp í. Ósanngjarnar væntingar? Vertu stundvís, heiðarlegur og ábyrgur, sé ekkert ósanngjarnt við þær væntingar, þetta eru sjálfsagðir hlutir. Mjög þægilegt vinnuumhverfi og komið upp á móts við alla sem þurfa frí , lengri matartíma eða þurfa fara til læknis o.s.fr. Aldrei hefur komið upp að brot á kjarasamningi hefur orðið..... Samt sem áður svaraðiru ekki spurningunni minni heldur komst með allt aðra spurningu á mig...

Splæs | 11. júl. '16, kl: 09:23:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Svara ekki spurningunni þinni? Var þetta sem sagt ekki retorísk spurning hjá þér í blandumræðu? Áttu virkilega von á að hér liggir stóri sannleikurinn sem bjargi fyrirtæki þínu? Kannski er starfsvettvangur þín fyrirtækis þannig að fólk sjái enga framtíð í starfi þar og enga möguleika til að vaxa eða þróast í starfi, þetta sé stoppistöð eða að ásýnd fyrirtækisins sé þess eðlis að "góðu" starfskraftarnir íhuga ekki að sækja þar um. Gott starfsfólk fæðist ekki alltaf þannig, það þarf líka að þjálfa það og hlú að því.

Varðandi aldursfordóma, þá var ég að velta fyrir mér hvort þú vildir ekki ráða "of gamalt" starfsfólk.

Ég hef verið að leita að vinnu, er með afbragðs meðmæli nokkurra fyrri vinnuveitenda á pappír, trausta umsagnaraðila, gríðarlega fjölhæfni og góða starfsreynslu sem kemur fram í ferilskrá. Ég fæ nær aldrei viðtöl, ég get talið þau á fingrum annarrar handar og þegar það hefur gerst hefur ekki verið hringt í umsagnaraðila. Í allri minni atvinnuleit hefur bókstaflega aldrei nokkurn tíma verið haft samband við umsagnaraðila. Samt hef ég farið á námskeið í gerð umsókn og ferilskráa, lært að setja inn upplýsingar í rafræn umsóknarkerfi með þeim hætti að leitarvélar eigi best með að finna viðeigandi upplýsingar.
Veistu, ég verð bara að viðurkenna að ég vorkenni ekki lengur fyrirtækjum sem finna ekki "gott" starfsfólk.

Dandelion | 11. júl. '16, kl: 10:47:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég myndi eeeeelska að fá eldra starfsfólk ! Á öllum aldri, en eins og kom fram áðan, ekki einungis fólk undir 18 ára? Og vorkenna? Var ég að biðja um vorkun???? Ég var að velta fyrir mér hvers vegna umsóknafjöldinn væri orðinn svona lítill...

mariamey | 11. júl. '16, kl: 18:19:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ein bitur...ekki furða að enginn vilji fá þig í vinnu...,

Splæs | 11. júl. '16, kl: 19:08:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

He, he.

T.M.O | 11. júl. '16, kl: 09:30:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

svo að þú fáir svar við allaveganna einni spurningu, já it's a thing og að þú sjáir bara möguleikann á að það sé verið að tala um 17 ára bendir til þess að þú gætir verið blind/ur á eigin fordóma á hinum endanum á rófinu.

bogi | 11. júl. '16, kl: 10:04:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af því að það er möguleiki fyrir atvinnurekendur að nota 17 ára í öll störf?

T.M.O | 11. júl. '16, kl: 10:08:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

var ég að segja eitthvað um það?

bogi | 11. júl. '16, kl: 10:31:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Það eru ekki aldursfordómar að finnast ekki nógu gott að fá bara umsóknir frá börnum.

T.M.O | 11. júl. '16, kl: 19:36:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

?

Dandelion | 11. júl. '16, kl: 10:48:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Í byrjun þráðarins er ég að kvarta undan því að fá einungis umsóknir frá krökkum... Ég myndi taka manneskjum eldri en 20 öllum fagnandi.

ID10T | 11. júl. '16, kl: 12:04:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hún er með veitinarstað, ef hún er með vínveitingaleyfi þá getur aldurinn verið óyfirstíganleg hindrun.

clanki | 11. júl. '16, kl: 19:02:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Svo þegar það kemur að vélarbúnaði t.d. í verksmiðjum þá má enginn undir 18 ára vinna við þær.

bogi | 11. júl. '16, kl: 10:03:32 | Svara | Er.is | 1

Það er erfitt að fá fólk í dag - lítið atvinnuleysi.

Auglýsti um daginn og fékk tvær umsóknir. 2013 komu 20 -

Dandelion | 11. júl. '16, kl: 10:49:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þetta er orðið aðeins meira vandamál að fá fólk til að sækja um.

Hedwig | 11. júl. '16, kl: 11:25:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hlýt að vera að sækja um kolröng störf, það sem ég sótti um síðast (fyrir svona 2 mánuðum) var ég ein af 40 eða álíka. 

Toothwipes | 11. júl. '16, kl: 10:07:28 | Svara | Er.is | 0

Þetta er ekkert flókið, það er góðæri núna og því erfitt að fá fólk í vinnu.

Dandelion | 11. júl. '16, kl: 10:49:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Góður punktur

Pappakassi dauðans | 11. júl. '16, kl: 11:39:49 | Svara | Er.is | 0

Ég veit um stelpu sem er að leita af vinnu

ZgunnZ | 11. júl. '16, kl: 18:40:17 | Svara | Er.is | 0

Mikill uppgangur bæði í veitinga og ferðaþjónustu síðan vantar mikið í byggingargeirann og bara í flestum geirum eins og er.
Fólk getur dáltið valið um störf núna og fengið mjög vel borgað.
Þegar það er svona rosa uppsveifla í öllum geirum þá verður fólk bara að borga betur til að fá gott staff.
Ómenntaðir strákar sem vinna í kringum mig í byggingar vinnum eru að fá svona 500-600 þús fyrir dagvinnu.

Gale | 11. júl. '16, kl: 19:03:37 | Svara | Er.is | 1

Þetta er mjög einfalt.

Ef þú ert ekki að fá starfsfólk, þá ertu ekki að bjóða nógu góð laun.

Nornaveisla | 12. júl. '16, kl: 07:30:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fólk Veit ekki launin thegar thad saekir um... og hún segist ekki Vera ad fá neinar umsóknir svo thad er augljóslega ekki málid ;)

ZgunnZ | 12. júl. '16, kl: 07:47:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Fólk getur yfirleitt getið sér nokkuð vel fyrir fram hvað störf borga. Síðan ef þú ert að auglýsa eftir starfsfólki í dag þá þarftu að reyna höfða til fólks sem er nú þegar með vinnu (því það eru flestir með vinnu) eða taka inn skólakrakka í sumarfríi. Og til þess að fólk sem sé með vinnu hafi áhuga á að sækja um annað starf þá þarf það að vita að það séu góð laun í boði fyrir starf.

Gale | 12. júl. '16, kl: 08:19:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Í veitingabransanum þekkja flestir flesta. Það er fljótt að fréttast hvar er gott að vinna og hvar ekki, hver borgar vel og hver ekki.

Svo er þetta versti tími ársins til að reyna að fá fólk í vinnu; mennta- og háskólanemarnir löngu byrjaðir að vinna og allir aðrir í sumarfríum eða alveg að fara að fara í frí. Hún er shit out of luck þangað til í lok ágúst eða byrjun september.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Hjàlp! HM000 23.7.2023 31.7.2023 | 17:55
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 20.7.2023 | 04:31
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
fermingarkort dæsí 15.4.2011 20.7.2023 | 04:28
Síða 8 af 46334 síðum
 

Umræðustjórar: paulobrien, Paul O'Brien, Guddie, Kristler, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123