Erlendis um jólin

paddan | 18. júl. '15, kl: 22:13:09 | 398 | Svara | Er.is | 0

Mig vantar upplýsingar frá ykkur sem fara og hafa farið erlendis um jólin með fjölskylduna erum 7 manns og okkur langar að prófa eitthvað nýtt og vera úti um jólin,

Hvert mælið þið með að fara.

 

minnipokinn | 18. júl. '15, kl: 23:59:04 | Svara | Er.is | 0

Fór til Kanarý síðast og það hafði ekki verið svona kalt þar um jól í möööörg ár. Hefði eflaust ekki komið lifandi heim ef ég hefði ekki komist í Primark og keypt mér one pís sem ég svaf alltaf í á nóttunni. Átti líka að vera búið að gera upp hótelið sem við vorum á þess vegna pöntuðum við það en svo var ekki. 

☆★

Helvítis | 19. júl. '15, kl: 00:00:36 | Svara | Er.is | 1

Hvað er erlendis?

Er einhver eyja til sem heitir erlendis?

Mér finnst fólk segja þetta svo oft... *glær*

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Bakasana | 19. júl. '15, kl: 00:02:54 | Svara | Er.is | 0

hvað langar ykkur að gera. Sólbað og brimbretti eða kakódrykkja í skíðakofa eða eitthvað allt annað. Og hvað ætlið þið að vera lengi? 

paddan | 19. júl. '15, kl: 00:05:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Helst sólarlanda og erum að spa i tvær vikur

Dalía 1979 | 19. júl. '15, kl: 00:26:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Get mælt með Florida 

Horision | 19. júl. '15, kl: 00:24:56 | Svara | Er.is | 1

Jólaeyja.

noneofyourbusiness | 19. júl. '15, kl: 00:40:56 | Svara | Er.is | 1

Ég þekki fólk sem var í Florida um jólin og líkaði vel. Þekki lika fólk sem fór til Kanarí og fannst svona la la. Og þekki fólk (en ekki fjölskyldu, barnlaust fólk) sem var í París um jólin og fannst gaman.


Ég hef bara verið í USA og á Íslandi um jólin, en ég átti heima í USA svo að ég var ekki sem ferðamaður. Gæti alveg hugsað mér að vera i New York um jól og áramót, margt gaman þar um jólin en kannski ekki með fjölskyldu. 

evitadogg | 19. júl. '15, kl: 00:58:16 | Svara | Er.is | 1

Eg var einu sinni með foreldrum og bróðir í mexico yfir jólin. Það var virkilega gaman.

*vonin* | 19. júl. '15, kl: 01:28:47 | Svara | Er.is | 0

Mæli ekki með Japan, ekkert jólalegt skilst mér. Þekki eina vel sem var þar yfir jól og áramót. Æðislegt að fara til Japan en ekki jólalegt

Kveðja, *vonin*

Catalyst | 19. júl. '15, kl: 10:46:50 | Svara | Er.is | 0

Við fórum fyrir ca 12 árum til Kanarý og fannst bara gaman. Gátum alveg sólað okkur og svona. Vorum 12 saman þar af þrjú börn. Allir skemmtu sér vel :)

bleik peysa | 19. júl. '15, kl: 13:46:13 | Svara | Er.is | 2

Er ad spa i Island...

tvistur | 20. júl. '15, kl: 23:44:46 | Svara | Er.is | 0

hef tvisvar verið á tenerife um jól og það var geðveikt. mæli bara alls ekki með kanaríeyjum fór einu sinni um jól það var kalt og rok og bara glataður staður.

Hugfangin | 21. júl. '15, kl: 09:54:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þú veist að Tenerife er ein Kanaríeyja? Rétt eins og Lansarote, Fuerteventura og Gran Canaria?

Maggalena | 21. júl. '15, kl: 10:37:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

yfirleitt er heitast af eyjunum á Kanarí um jólin, minnsta risky veðráttan. Ég hef farið 2 þangað um jólin og er alveg að fíla það. Er með 2 börn 10 og 13. En ég á líka ættingja þar og erum því mjög mörg saman :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Hjàlp! HM000 23.7.2023 31.7.2023 | 17:55
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Síða 9 af 47609 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Bland.is, paulobrien, Paul O'Brien, annarut123, tinnzy123, Guddie