Eru flísar nauðsynlegar á baðherbergi?

tog | 13. ágú. '13, kl: 12:34:08 | 1014 | Svara | Er.is | 0

Ég er að fara að gera upp baðherbergið og er að velta þessu fyrir mér. Það eru flísar núna sem ég mun þurfa að fjarlægja en ég er að spá í hvort ég eigi að setja aðrar eða hvort það séu aðrir möguleikar.
Það verður baðkar og sturta í baðkarinu. Væri sniðugt að hafa gler þar sem vatnið bunar eða eitthvað annað?
Ég hef séð myndir þar sem veggnum er skipt í efri og neðri með lista og neðri hlutinn annað hvort flísalagður eða málaður í öðrum lit en efri.
Vitið þið um einhverjar síður þar sem maður gæti fengið hugmyndir?

 

nefnilega | 13. ágú. '13, kl: 12:59:20 | Svara | Er.is | 2

Það er hægt að setja dúk á vegginn. Flísar eru ekkert möst.

Castiel | 13. ágú. '13, kl: 13:23:57 | Svara | Er.is | 1

Núna er ég búin að vera flísa laus í mörg ár þangað til núna og munurinn að þrífa flísarnar er rosalegur ég var með málingu á veggjum og dúk á gólfinu og vona að ég þurfi aldrei að vera flísalaus inni á baði aftur.

"Sometimes being a bitch is all a woman has to hold onto"

Hedwig | 13. ágú. '13, kl: 13:29:06 | Svara | Er.is | 1

Flísar eru bara sniðugastar á baðherbergi finnst mér.  Hef búið þar sem var ekkert sérlega fallegur dúkur upp um alla veggi og gólf og fannst það hrikalega ljótt og myndi aldrei nokkurn tíman setja dúk á vegginn hjá mér eða gólfið eftir það.  Glerið er svo hrikalega leiðinlegt að þrífa :S, er með svona gler "sturtuhengi" og það er alltaf kísill eða álíka drasl á því og búin að nota ansi mörg efni en aldrei næ ég þessu alveg af :S.  En það er voðalega þægilegt að þrífa flísarnar finnst mér og finnst þær alltaf flottastar inná baði og er fegin að vera með fallegar flísar á veggjum og gólfi á baðinu núna eftir dúkadraslið :P. 


Annars er örugglega alveg hægt að finna einhverja fallega dúka og hafa gler og svona en myndi sjálf ekki gera það ef ég væri að breyta til :).  Myndi svo aldrei nokkurn tíman hafa vegginn bara málaðan eða álíka án þess að hafa annaðhvort dúk eða flísar yfir enda held ég að það sé hrikalegt að þrífa það og fer örugglega ekkert sérlega vel með vegginn til lengdar :S. 

tog | 13. ágú. '13, kl: 14:03:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held að ég myndi aldrei setja dúk.
http://olafshus.com/myndir/008.JPG finnst svona pínu kósi, en það gengur auðvitað ekki upp ef maður er með sturtu í baðinu og ég held heldur ekki í alvörunni :)

Hedwig | 13. ágú. '13, kl: 14:06:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er náttúrulega ekkert mál að hafa veggi á baðherberginu bara málaða, mamma og pabbi eru með það svoleiðis en eru með svo flísar hjá baðinu og sturtunni og það gengur bara vel :).   Þannig að ef þig langar að hafa veggi á baðherberginu bara málaða eða svipaða og á myndinni sem mér finnst virka rosalega kósý þá er ekkert að því en myndi þá hafa flísar eða álíka hjá baðinu :).  Held að það sé mest á þeim stöðum þar sem mæðir mikið á veggjunum vatnslega séð að þá sé ekki sniðugt að hafa bara málaða veggi :). 

tog | 13. ágú. '13, kl: 14:16:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var eiginlega að meina þessa, hún er frekar óraunhæf held ég http://4.bp.blogspot.com/_0dcix419kyQ/S65oUZfyuFI/AAAAAAAAADA/_odBTTC-Shk/s1600/ba%C3%B1os%2Bcolores%2Bbrillantes%2Brojo%2Bpasion-%2B4%2Bphotos-net.jpg

Myken | 13. ágú. '13, kl: 17:43:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

flott en ópragtíst ;)

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

GoGoYubari | 13. ágú. '13, kl: 14:16:33 | Svara | Er.is | 0

Ég ÞRÁI flísar á baðherbergisgólfið mitt! Erum með ógeðslegan dúk sem hefur sennilega verið síðan húsið var byggt, ég sver það sést ekki einu sinni að ég skúri af því að hann er svo ljótur og "skítugur" (eins og drullan sé bara föst á honum). 


Mér fyndist alveg nóg að hafa flísar á gólfinu og kannski "upp á" baðkarið og rest bara málað. Gler sem "sturtuhengi" er rosalega flott fyrst en svo festist bara kísill á þessu, það er held ég bara óhjákvæmilegt svo þú verður allavega að taka það með í reikninginn ef þú ætlar að fá þér svoleiðis. Veit svosem ekkert hvað er í boði í þessu en eflaust er hægt að fá eitthvað flott plast líka.

tog | 13. ágú. '13, kl: 14:35:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég mun örugglega hafa flísar á gólfinu, Ég hafði verið að spá í gler á vegginn þar sem sturtan kæmi í baðinu og í kring um baðið, gler sem væri lakkað á "bakinu" . Hélt að það væri komið eitthvað fínt gler sem hrindir sápu og kísil frá sér, en það er kannski bara rugl. Mér finnst soldið erfitt að finna "tímalausar" flísar sem verða ekki orðnar púkalegar eftir nokkur ár

GoGoYubari | 13. ágú. '13, kl: 14:57:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það gæti svosem verið til eitthvað þannig, myndi athuga það allavega. Koma hvítar flísar ekki til greina? annars finnst mér steingráar flottar líka

Lakkrisbiti | 13. ágú. '13, kl: 15:17:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Getur líka notað RainX bón á glerið þá hrindir það vatninu frá. Ég vann við þrif og var hjá einni sem hafði gert þetta og þvílíkur munur á glerinu hjá henni og öðrum. Mig minnir að hún hafi svo borið á glerið á sex eða 12 mánaða fresti, man það ekki alveg samt.

---------------------------------------------------------------------------

Ársgömul irobot roomba til sölu, upplýsingar í skilaboðum

rafvirki | 13. ágú. '13, kl: 15:00:05 | Svara | Er.is | 1

Baðþiljur frá þ.þorgríms í ármúlanum  http://www.thco.is/igen.asp?ID=654&cID=66

tog | 13. ágú. '13, kl: 15:10:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta, fer og skoða :)

donaldduck | 13. ágú. '13, kl: 15:08:47 | Svara | Er.is | 0

eg er með málað baðherbergi og það hefur alltaf verið málað, inn baði/sturtu líka. málaði það síðast fyrir 5 árum og þarf að fara að gera það aftur, aðeins farið að flagna við glugga sylluna og rétt við blöndunartækin. fékk góðar leiðbeningar hjá málara síðast og nota þær aftur núna. 

Dreifbýlistúttan | 13. ágú. '13, kl: 15:10:41 | Svara | Er.is | 0

Við settum panil á veggina á nýja baðinu okkar, flísar á gólf, inní sturtu og eina rönd af flísum fyrir ofan baðarið :) Erum mega ánægð

Dreifbýlistúttan | 13. ágú. '13, kl: 15:12:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mynd:

Dreifbýlistúttan | 13. ágú. '13, kl: 15:13:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

tog | 13. ágú. '13, kl: 17:25:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er rosalega flott,  Hvaða efni er utan um vatnskassann fyrir klósettið?

Dreifbýlistúttan | 13. ágú. '13, kl: 18:21:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Flísar, þær sömu og eru í sturturýminu. Minnir að við höfum keypt þær í Byko. Svo er mosaíkið úr þremur tegundum af flísu :)

HonkyTonk Woman | 13. ágú. '13, kl: 16:02:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Vá flott! En má ég spyrja afhverju eru 2 vaskar?

Dreifbýlistúttan | 13. ágú. '13, kl: 16:04:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

:) Vegna þess að við erum 6 manna fjölskylda og þetta minnkar álagið á tannburstunartímum og make-up plássi :)

Reyndar erum við með annað baðherbergi núna, þetta er semsagt í viðbyggingunni sem við kláruðum í vor, þannig að gamla baðið er enn óhreyft, en því verður svo breytt í litla snyrtingu og forstofan stækkuð á kostnað þess.

HonkyTonk Woman | 13. ágú. '13, kl: 17:32:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

aaa sniðugt..þetta fattaði ég ekki :)

whoopi | 13. ágú. '13, kl: 17:40:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ohh ég vildi að ég væri með tvo vaska.. Við erum tvö að slást um vaskinn þegar við erum að tannbursta og ég hef alveg fengið tannkremsslummu á mig þegar ég er að teygja mig í kranann. :P 

Blandarakall | 13. ágú. '13, kl: 19:33:19 | Svara | Er.is | 0

Flísar endast vel, og er auðveldast að þrífa.

Dúkur, málning og flest annað slitnar og er skítugt.

duki | 5. maí '16, kl: 15:48:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Sæll blandarakall. Eg er dúklagningameistari. Ef dúkur er lagdur a faglegan hàtt i votrymum af fagmanni og sodin saman a samskeytun tha er hann alveg vatnsheldur. Eg tok eitt sinn ad mer verk fyrir konu sem starfadi sem tjonaskodunarmadur hja tryggingafelagi. Eg lagdi duk a golf og veggi i votrymum og thvottahusi sturtu. Hun Vildi duk vegna thess ad hun var buin ad sja altfor morg vatnstjon thar sem flisar hofdu lekid gegnum fugurnar. Bendi ykkur ad skoda duklagdan sturtuklefa kjaran sidumula.

nefnilega | 5. maí '16, kl: 22:20:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Góð auglýsing svona 3 árum seinna.

Mammzzl | 5. maí '16, kl: 22:39:45 | Svara | Er.is | 0

Ég setti flísaþiljur frá Þ.Þorgríms og er mega ánægð með þær. Þetta eru bara klæddar spónaplötur eiginilega, til í allskonar litum og lítur út nákvæmlega eins og flísar en mun auðveldara í uppsetningu. Erum með það inn í sturtuklefanum lika og erum mjög ánægð :) 

Karl B | 26. maí '16, kl: 20:18:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fór og skoðaði þessar þiljur, mjög flottar, en mér fannst skrítið að þetta væri úr tré og trúði því næstumþví ekki að þetta myndi endast í raka. Myndi gjarnan vilja setja svona í sturtuna hjá mér en á erfitt með að trúa á þetta. Hvernig er veggurinn bavkið? steinn, tré, gips?

karamellusósa | 27. maí '16, kl: 11:30:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þær eru plastlagðar og eru alveg vatnsheldar, en það þarf að passa VEL uppá samskeyti og enda, því ef sá hluti er ber eða kemur gat, þa´bólgnar veggurinn þar því það kemst vatn inni það.    því er til dæmis ekki sniðugt að hengja upp hillu inní sturtuna ef það þarf að bora ígegnum þiljuna, nema fylla gatið vel með kítti áður en þú setur hanka eða skrúfu í gegn, vatnið leitar í allar sprungur og göt. 

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

karamellusósa | 27. maí '16, kl: 11:28:00 | Svara | Er.is | 0

það er ýmislegt til.   dúkur inní sturtu (á veggina)  það er til sérstakur sturtudúkur (er með svoleiðis í sumarbústað og það virkar fínt) það þarf að passa vel frágang á köntum. 


aðrir veggir á baðherbergi þurfa ekki að vera vatnsheldir, þú getur vel málað efri helming og  haft neðri helming með veggfóðri, klæðningu, panel eða flísum eða hvað þér dettur í hug.  


flísar eru oftast hafðar á öllu til að auðvelda þrif og því þær eru vatnsheldar.      þú getur líka keypt heilan sturtuklefa og þá geturðu sett hann hvar sem er með hvaða vegg efni sem er , þess vegna haft hann á miðju gólfi..heheheh (mæli ekki með því samt)    það er einn þannig í sumarbústað í fjölskyldunni minni og panell á öllum veggjum. 


þú getur líka sett gler á veggina í sturtunni,    (það er að koma í tísku að setja þannig milli skápa í eldhúsi...  virkar líka í sturtum) 

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

Brindisi | 27. maí '16, kl: 12:25:07 | Svara | Er.is | 1

ég myndi teppaleggja baðherbergið

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Síða 2 af 47942 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, paulobrien