Esopram - þyngdaraukning

animona | 11. jún. '19, kl: 11:15:40 | 133 | Svara | Er.is | 0

Góðan dag, hefur einhver hér orðið fyrir þyngdaraukningu við töku þunglyndislyfsins Esopram?

 

rstuv | 11. jún. '19, kl: 12:27:19 | Svara | Er.is | 0

Já hætti ekki að borða :(

animona | 11. jún. '19, kl: 13:58:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta svar... það er svo erfitt að mæla þetta einhvernveginn.. maður fattar það ekki nema bara löngu seinna... Ég er nýhætt á þeim og allt í einu varð matarlystin bara eðlileg aftur.

Sessaja | 11. jún. '19, kl: 15:34:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ert örugglega ekkert þunglynd. Hefuður látið ath. Skjaldkirtilinn? Það eru margt geðrænt sem getur stafað af ofvirkum/vanvirkum kirtlunum í hálsinum á okkur.

TheMadOne | 11. jún. '19, kl: 15:53:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mér er alveg rosalega illt í hægri öxlinni og búin að vera alveg í tvær vikur. Geturðu sagt mér hvað er að og hvað ég á að gera í því? Ég er líka að velta fyrir mér hvort ég sé að fá fótasvepp í tánöglina á stórutá á vinstri fæti, ég get sent þér mynd ef það hjálpar þér að sjúkdómsgreina mig, þar sem þú ert greinilega alveg með þetta....

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Sessaja | 11. jún. '19, kl: 16:33:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ert með krabbamein og drepst á föstudegi.

TheMadOne | 11. jún. '19, kl: 16:45:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta, núna á föstudaginn þá?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

animona | 12. jún. '19, kl: 10:18:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei það var einmitt það sem mig grunaði en hann kom fínt út úr blóðprufunni. Ég er ekki þunglynd en byrjaði að taka esopram eftir endurtekin áföll sem urðu til þess að ég var hreinlega komin í sjálfsvígshugsanir. Mögulega hjálpaði esopramið eitthvað en ég er bara hreinlega ekki viss... Þau deyfðu mig kanski, sem var eitthvað sem ég þurfti á að halda á þeim tíma (um áramótin) en ég held að það þurfi að fylgjast mun betur með áframhaldandi töku lyfja hvers einstaklings. Ég hætti á þeim og mér líður mun betur núna. En ég hefði alveg eins getað haldið bara áfram að taka þau í hvað...? 2-3 ár? sem hefði bara gert mér mjög mikinn óleik, eftir að ég byrjaði að lesa um esopramið þá tók ég boxið og hennti því í ruslið.. ég veit ég átti að gera það í samræmi við lækni en ég bara...fékk ógeð. Ég átti slæma viku en svo er bara allt í lagi núna. Hinsvegar að þótt að skjaldkirtillinn hafi ekki greint vanvirkur þá er ég ekki alveg að kaupa það að hann sé fullkomlega starfandi svo ég ætla byrja taka Joð sem á að örva hann.

Sessaja | 13. jún. '19, kl: 16:08:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Zinc,selenium og joð er svona sem talað er um að sé gott fyrir skjaldkirtil i vanstarfsemi en samt getur líka unnið öfugt ef maður veit ekki stöðuna með skjaldkirtilinn hjá sér svo gott að hafa það bakvið eyra ef ástand breytist á verri veginn. Ég vildi allavega benda á með skjaldkirtilinn því hann er lúmskur og ekki alltaf athugað af geðlæknum sem ávísa fólki geðlyf sem kannski var ekki beint það sem þurfti.

sveindisbjork | 13. jún. '19, kl: 16:21:26 | Svara | Er.is | 0

Já ég þyngdist um ca 40 kíló á þeim :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Íslenskt lambakjöt OJBARA! BjarnarFen 13.6.2019 17.6.2019 | 01:16
Kreppa í aðsigi eða bara mjúk lending hagkerfis eftir hátt flug ? kaldbakur 15.6.2019 17.6.2019 | 01:01
Köld sturta s10 16.6.2019 17.6.2019 | 00:06
útreikningar á atvinnuleysisbætum. kokdos123 10.6.2019 16.6.2019 | 23:48
Steypa bakkynjur 16.6.2019
Rafmagns kassi inni á lóð Atli8 16.6.2019
Febrúarbumbur 20? Babybabybabybaby 16.6.2019
Að eiga barn með vanvirkan skjaldkirtil Olofeir91 13.6.2019 16.6.2019 | 21:07
Keramik styttur Newyear2018 16.6.2019
stjörnumerkja glös mömmuenglar 6.12.2010 16.6.2019 | 12:31
Hvernig þrífur maður sisal eða kókósteppi vigga80 9.5.2006 16.6.2019 | 10:28
Reglur og lög um skólamál krullukjúkklingurogsósa 15.6.2019 16.6.2019 | 08:48
Svikarar að selja síma Stebig1 13.6.2019 15.6.2019 | 23:13
Vættaskóli, Engi StacyLace 3.6.2019 15.6.2019 | 20:02
lottóvinningar og skattur sunlight2 19.9.2009 15.6.2019 | 16:13
Hengja sjónvarp á spónaplötuvegg GummiSnorri 13.6.2019 15.6.2019 | 15:39
Húsaklæðning ehf fagra5 5.3.2018 14.6.2019 | 15:05
Varðandi fólk sem er að verða mjög feitt? O__o King Lýðheilsustofa 7.6.2019 14.6.2019 | 13:43
Þeir koma frá öðrum menningarheimi og vissara að hafa gætur á þeim. spikkblue 5.6.2019 14.6.2019 | 10:54
Konur með þykkan botn betri en aðrar ? kaldbakur 4.6.2019 14.6.2019 | 09:57
Vantar stærðfræðikennara núna í júní? tégéjoð 12.6.2019 14.6.2019 | 07:16
Guð ekki hress ! Dehli 13.5.2019 14.6.2019 | 05:15
Viltu græða peninga? Ludinn 14.6.2019 14.6.2019 | 04:23
Bumbubolti í Mosfellsbæ eða nálægt. Heimirsson 13.6.2019
Lúsmýin og Kári Stefánsson Hr85 12.6.2019 13.6.2019 | 21:21
Feitt fólk og Bitcoin King Lýðheilsustofa 12.6.2019 13.6.2019 | 20:14
Endurgreiðsla steinn800 11.6.2019 13.6.2019 | 19:57
Blóðþynnandi - blæðingar Jackie O 13.6.2019
Mér lídur virkililega illa. karlg79 13.6.2019 13.6.2019 | 18:55
Esopram - þyngdaraukning animona 11.6.2019 13.6.2019 | 16:21
Hvað ætli sé langt þangað til að spikkblue 12.6.2019 13.6.2019 | 10:54
Bilatjón, afnotamissir? adrenalín 12.6.2019 13.6.2019 | 09:51
Tilkynna bótasvik poppkex 10.6.2019 12.6.2019 | 23:56
Saumaborð Júlí 78 10.6.2019 12.6.2019 | 21:20
laun Sfr bakkynjur 12.6.2019 12.6.2019 | 19:32
Barnalæsingar á skápa og skúffur JanniJ 9.6.2019 12.6.2019 | 16:20
Endurhæfingarlífeyrir og vinna..... Babygirl 12.6.2019 12.6.2019 | 11:13
Hvað kostar sígarettupakkinn í dag ? dagnysol 9.6.2019 12.6.2019 | 07:00
Sjálfsvíg AE67 12.6.2019 12.6.2019 | 01:15
Þið sem ætlið á leikinn í kvöld Hr85 11.6.2019 11.6.2019 | 23:23
unglinga aukapeningur looo 11.6.2019
Heimilistryggingar Pswd 11.6.2019 11.6.2019 | 17:45
Hvar fast góðir uppþvottaburstar? Hauksen 11.6.2019
Vinna, vinna, vinna. BjarnarFen 10.6.2019 11.6.2019 | 12:02
Vetrargeymsla fyrir bíl næstkomandi vetur siggi123 11.6.2019
Borgarlínu kjaftæðið. kaldbakur 6.6.2019 11.6.2019 | 07:02
Afleiðingar syndar ? Dehli 10.6.2019 11.6.2019 | 06:45
Hver er ykkar afsökun? King Lýðheilsustofa 3.6.2019 10.6.2019 | 12:30
Hvernig elda ég svína schnizel? bruneygd 26.12.2008 10.6.2019 | 12:23
Laun fyrir ad útbúa morgunverðarhlaðborð.? Hauksen 7.6.2019 9.6.2019 | 18:43
Síða 1 af 19701 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron