Explorer eða Grand Cherokee

sixpack | 8. sep. '14, kl: 17:35:51 | 295 | Svara | Er.is | 0

Er að spá í að fá mér Explorer eða Grand Cherokee. C.a 2002-2004 árgerð. Hvernig hafa þessir bílar verið að koma út m.t.t. Eyðslu og bilanatíðni?

 

Velvirki | 8. sep. '14, kl: 18:18:19 | Svara | Er.is | 0

Góðan dag
Ég átti Grand Cherokee Limited 2004 í nokkur ár og kunni rosalega vel við bílinn fór vel með mann á ferðalögum og hlaðin aukabúnaði, bíllinn var ekinn 160000km og samkvæmt sögunni sem ég fékk með honum var búið að skipta um diska og klossa að framan. Ég skipti á drifum og skiptingu og um eina pakkdós.
Þessi bíll var með 4.0 lítra línu vélinni sem er algjörlega skotheld hvað bilanir varðar en hún eyðir fjandi miklu. Innanbæjar var ég að sjá 22-24 lítra og í langkeyrslu fór hann aldrei niður fyrir 14.
Núna á ég hins vegar Explorer 2005 V6 4.0 lítra sá bíll er einnig alveg frábær ferðabíll talsvert rúmbetri en Cherokee og fer alveg jafnvel með mann, minn bíll er Eddie Bauer týpa og er með haug af aukahlutum mjög svipað búinn og Cherokeeinn, þess ber að geta að Explorerinn er framleiddur 7 manna en alltaf sama boddý þannig að 5 manna bíllinn er með risa skotti og allur vel rúmgóður.
Explorerinn er ekinn 165000km og hefur verið skipt á skiptingunni tvisvar (á að gera á 60000km fresti) síðan er ég búinn að skipta um hjólalegur að framan og ætla að skipta að aftan líka, ekki er ennþá búið að skipta um diska í honum en tvisvar um klossa.
Í báða þessa bíla eru varahlutirnir á mjög góðu verði.
Eyðslan á Explorernum er talsvert minni en á Cherokee hann fer niður fyrir 12 í langkeyrslu en er um 16-17 innanbæjar. Eyðslumælirinn í mínum bíl hefur ekki verið núllaður síðan snemma í vor og stendur hann í 15,3 núna, inn í þessu eru ferðalög með fellihýsi og dráttur á kerru og líka þetta venjulega skutl og snatt innanbæjar ásamt langkeyrslu við góðar aðstæður.

Vonandi hjálpar þessi langloka eitthvað

Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi JEEP

sixpack | 8. sep. '14, kl: 19:12:50 | Svara | Er.is | 0

Takk kærlega fyrir þetta svar. Er aðeins að hallast meir að Exlorernum.

seifur09 | 12. sep. '14, kl: 20:13:27 | Svara | Er.is | 1

Ég er með Jeep Grand Cheroke 2006 eyðir 16 lítrum getur farið í 18 í kulda og niður í 12 á langkeyrslu.

BARN NR 1 | 16. okt. '14, kl: 22:48:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er með JEEP GRAND CHEROKKE lerado 2001 með 4L vél og eyðir þetta 15-16 og níður í 11,5L í langkeyrslu, og hann er til sölu ef rétt verð fæst fyrir hann!!!

svanberg 2 | 18. okt. '14, kl: 08:43:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvað viltu fá fyrir jeppann

BARN NR 1 | 18. okt. '14, kl: 09:10:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég lættt hann fyrir 850þús staðgreitt, ef um skipti er að ræða þá er það bara samning atriði.,,Og hann er V6...........

seifur09 | 18. okt. '14, kl: 08:19:28 | Svara | Er.is | 0

Þetta eru frábærir bílar að öllu leiti láttu bara skota bílinn vel áður enn þú kaupir hann ekki kaupa jeep með of stórri vél V8 .

Hreibbi | 22. okt. '14, kl: 18:30:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekkert til sem heitir "of stór vél". Ég tæki Jeep Grand Cherokee fram yfir Explorer. Samt alls ekki með 4L vélinni. Heldur ekki Explorer með V6 vélinni. Þegar upp er staðið, þá eru V8 vélarnar "tried and tested" í gegnum tíðina og eyðslan er ekki meiri þegar upp er staðið.

Pegaso | 23. okt. '14, kl: 11:06:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

V8 "tried and tested í gegnum tíðina" Á það líka við um þær V8 Ford vélar, td. í F150 sem hafa verið að slá úr stangarlegum hver af annarri?

sixpack | 21. okt. '14, kl: 18:23:22 | Svara | Er.is | 1

Ég endaði á að kaupa mér 2002 model af Explorer. Er mjög sáttur með hann.

Velvirki | 23. okt. '14, kl: 20:15:26 | Svara | Er.is | 0

Ég sem hef alltaf verið GM kall út í gegn þurfti að kyngja stoltinu þegar ég tók Explorerinn upp í annan bíl, en fjandinn hafi það þetta eru þræl fínir bílar, talsvert rýmri og töluvert skemmtilegri fjöðrun en er í 1999-2004 grand cherokee og einnig minni eyðsla allavegana í mínum höndum.

Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi JEEP

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Stofna rokkhljómsveit Lepre 13.2.2024 21.2.2024 | 03:26
Stuðlun og hljóðangreining austurland1 20.2.2024 21.2.2024 | 03:05
Dagvaktin og fangavaktin mikaelvidar 30.4.2023 20.2.2024 | 22:11
Kristrún Frostadóttir segir hælisleitendakerfi okkar og opin landamæri gangi ekki upp. jaðraka 18.2.2024 20.2.2024 | 16:57
Gefa sæði Danni95 18.2.2024 20.2.2024 | 14:15
Skattframtal DB.art 19.2.2024 20.2.2024 | 11:34
BERK þvottavél Flower 19.2.2024
Samfylkingin að bjóða Sjalfstæðisflokki uppí dans. jaðraka 19.2.2024 19.2.2024 | 14:51
Millinafn sem passar fyrir nafnið Gígja 200-kopavogur 18.1.2024 19.2.2024 | 13:40
Samfylkingin farin að sjá til Sólar ? jaðraka 15.2.2024 18.2.2024 | 18:27
Sniðganga vïfilfell panam 10.3.2011 18.2.2024 | 14:41
Does Bland Charge a fee to sell a car? natto3000 16.2.2024 17.2.2024 | 12:39
ókurteisi hjá afgreiðslufólki... rosa87 22.8.2008 15.2.2024 | 22:51
húfarew Thecandyman 15.2.2024
September bumbur og Október bumbur 2023 OlettStelpa11111 24.1.2023 15.2.2024 | 16:41
Leiga b82 13.2.2024 15.2.2024 | 14:09
Sala á bíl - skattur tur79 1.11.2014 15.2.2024 | 00:12
Finnska....Og Ruv.. kmarus21 13.2.2024
Getur einhver lagað parketið mitt TheMindPrisoner 13.2.2024
Bland.is - HAFIÐ SAMBAND! gullisnorra 26.11.2022 13.2.2024 | 00:40
Hverju er verið að mótmæla í Gaza og á Austurvelli ? jaðraka 4.2.2024 12.2.2024 | 14:09
Echo flower shawl lillakitty 27.9.2010 12.2.2024 | 11:37
Valentinusar kort - hjálp ekkibenda 12.2.2024 12.2.2024 | 10:42
Gallsteinar Belgingurinn 1.2.2024 12.2.2024 | 07:57
flytja ísskáp emina 15.9.2009 11.2.2024 | 22:46
Íslendingar virðast ekki skilja hvað er að spara og fresta kaupum á óþarfa. jaðraka 14.9.2023 11.2.2024 | 13:59
Sölutorg Bland.is Björn 7913 9.8.2023 11.2.2024 | 11:07
Barnaefni 1985-1990ish Pro kemon55 8.2.2024 10.2.2024 | 20:42
Innviðir - Innviða ráðherra hvað gerir hann fyrir okkur ? jaðraka 10.2.2024 10.2.2024 | 19:31
Adolf Hitler wannabe Hauksen 7.2.2024 9.2.2024 | 15:30
Nýr flugvöllur í Hvassahrauni - ? jaðraka 8.2.2024 8.2.2024 | 17:13
"Horfðu aftur" með Páli Óskari! Eeyore 22.4.2005 7.2.2024 | 23:54
Maður sem nauðgaði mér (Ég er KK) johnsg 29.1.2024 6.2.2024 | 22:18
Adhd sambönd Lady S 6.2.2024 6.2.2024 | 22:06
Eiga eignalausir að greiða í sjóð fyrir eignafólk t.d. vaxtabætur ? _Svartbakur 30.12.2023 6.2.2024 | 16:28
Mastersnám jak 3 5.2.2024
Perluprjón missmama 11.11.2009 5.2.2024 | 10:34
Járnsprey - verða tennurnar gular? Gunna stöng 4.2.2024 5.2.2024 | 04:18
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 3.2.2024 | 16:46
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Síða 3 af 47924 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, annarut123, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, paulobrien