Fæðingadeild Akranesi - Spurningar.

anitaosk123 | 5. apr. '16, kl: 21:15:24 | 199 | Svara | Meðganga | 0

Hæhæ hverjar hér hafa fætt á Akranesi? Hvernig fannst ykkur aðstaðan? Öll smáatriði vel þeginn.

Ég sá gamla grein um það að það væri kar þarna en það væri ekki hægt að fæða í vatninu.
Hvernig er það núna? Ekki hægt að fæða ofan í en bara fara þar í hríðunum þá eða? :)

Allar aðrar uppl vel þegnar eða ef þið mælið sérstaklega með einhverjum öðrum stað.

Fyrirfram þakkir <3

 

Psyduck7 | 6. apr. '16, kl: 22:30:19 | Svara | Meðganga | 0

Hef fætt það 2 sinnum og mæli algjörlega með því :) starfsfólkið æði og aðstaðan góð. Ég hef verið í svítuni í bæði skiptin eftir fæðingu og þar er gott hjónarúm. Held reyndar að það sé ekki tvíbreitt í hinum herbergjunum. Það eru 2 fæðingarstofur að mig minnir og það er kar, veit ekki hvernig reglurnar eru með þetta kar en margir hafa mælt með því. Það er allt til staðar þarna sem að þarf fyrir barnið. Bleyjur, föt, nanmjólk(ef þarf), matur fyrir þig og félagann. Hef bara góða reynlu þaðan, en hef ekki prufað neitt annað :)

ronika | 8. apr. '16, kl: 09:19:54 | Svara | Meðganga | 0

Hef átt þarna 4 sinnum,, bara YNDISLEGT,, allt til alls,, og fékk að liggja sængurlegu ,, 4 daga sem hjálpaði mér persónulega mikið við brjóstagjöf...
Átti frá 2004 - og síðast 2014

workingman1 | 11. apr. '16, kl: 23:44:07 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég fæddi barn þar 2011 o það var æði eins og allir segja hér fyrir ofan,er ólett núna og ætla eiga þar aftur ?

astaana | 22. apr. '16, kl: 17:17:53 | Svara | Meðganga | 0

Átti mína þar og var mjög ánægð :)

l i t l a l j ó s | 26. apr. '16, kl: 11:44:08 | Svara | Meðganga | 1

Yndisleg deild í alla staði, með frábæru starfsfólki. Veit ekki betur en það sé hægt að fæða í karinu, það var allavega hægt síðast þegar ég vissi. Hef bæði átt á Akranesi og í Reykjavík og fannst fæðingardeildin á Akranesi mun persónulegri og betri en sú á LSH. Sérstaklega öll upplifun eftir fæðinguna.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ofnæmislyf á meðgöngu?? meeme 17.7.2016 1.8.2016 | 19:17
Óþolandi togverkir bris09 29.7.2016 30.7.2016 | 08:35
Snemmsónar bris09 25.7.2016 25.7.2016 | 21:33
Ofvirk þvagblaðra og lyf á meðgöngu AFER 24.7.2016
Óska eftir Doppler tæki ledom 20.7.2016
Tómur sekkur Grænahetjan 20.6.2016 17.7.2016 | 22:04
Snemmsónar Cambria 13.7.2016 15.7.2016 | 14:23
ólétt aftur astaana 12.7.2016 13.7.2016 | 22:07
Að finna engin einkenni LaddaPadda 4.6.2016 13.7.2016 | 21:53
12 vikna sónar LaddaPadda 8.7.2016 13.7.2016 | 18:10
Föt og sólarvörn?? bumba3 4.7.2016 10.7.2016 | 19:12
Einkenni? secret101 26.6.2016 7.7.2016 | 20:47
Of lítið legvatn flicker25 10.7.2013 7.7.2016 | 15:27
Möguleiki á þungun? sigga85 28.6.2016 1.7.2016 | 22:50
að seigja eldri börnum frá MotherOffTwo 9.6.2016 29.6.2016 | 14:09
Lýsi? bumba3 23.5.2016 29.6.2016 | 06:23
ólétt með ,,túrverki''' starrdustt 26.6.2016 27.6.2016 | 09:51
Óléttu app. Húllahúbb 26.6.2016 26.6.2016 | 23:48
Nóvember bumbur á facebook? Napoli 26.3.2016 26.6.2016 | 22:41
Októberbumbur bumbulína2016 3.2.2016 26.6.2016 | 09:20
egglosapróf eb84 26.6.2016
Snemmsónar bris09 20.6.2016 24.6.2016 | 19:27
Stingir vinstra megin í kvið bris09 24.6.2016 24.6.2016 | 12:25
Janúarbumbur 2016 daðlan 30.4.2015 21.6.2016 | 13:47
Hvar fæ ég doppler? símadama 10.6.2016 21.6.2016 | 11:09
Tveir sekkir en.. coup 4.5.2016 19.6.2016 | 22:41
Ofnæmislyf og meðganga secret101 15.6.2016 16.6.2016 | 07:15
12 vikna sónar á Íslandi - lögheimili erlendis mylsna 14.6.2016 15.6.2016 | 09:04
Nóvember 2016 bumbur ? :) kristin59 14.3.2016 10.6.2016 | 23:25
Blettablæðingar komin 9 vikur lukkuleg82 5.6.2016 9.6.2016 | 12:03
Er samansemmerki ad dóttir gangi fram yfir ef móðirin hefur gert þad? Santa Maria 18.5.2016 7.6.2016 | 14:26
Hvernig kemst ég í snemmsónar? LaddaPadda 6.6.2016 7.6.2016 | 00:31
Ógleði og vanlíðan. bumba3 3.6.2016 6.6.2016 | 23:07
Svartfuglsegg? ingih 27.5.2008 6.6.2016 | 17:51
Pilsner á meðgöngu baunamóðir 1.6.2016 5.6.2016 | 13:50
Jakkar/ úlpur fyrir óléttusumarið?? Hjálp? Curly27 30.4.2016 30.5.2016 | 16:13
Blaðra á eggjastokk? bumba3 13.5.2016 30.5.2016 | 13:53
Janúarhópur osk_e 26.5.2016 30.5.2016 | 10:00
nóvemberbumbur younglady 22.3.2015 30.5.2016 | 03:40
FB - janúarhópur ledom 29.5.2016 29.5.2016 | 21:22
Desemberbumbu hopur?? 2016 rbp88 26.5.2016 27.5.2016 | 13:52
tússól eða evening primrose oil? Lavender2011 10.3.2016 27.5.2016 | 13:10
Happy-calm-focus ThelmaKristin 14.4.2016 22.5.2016 | 16:43
Kallinn langar ekki í annað barn kjanakolla 20.5.2016 21.5.2016 | 22:46
hormónabumba? baunamóðir 14.5.2016 21.5.2016 | 10:03
Snemmsónar, mynd? bumba3 18.5.2016 18.5.2016 | 20:54
einhver lent í seinu/engu jákvæðu óléttuprófi? Jona714 14.5.2016 15.5.2016 | 20:09
Brjóstaspenna... marel84 11.5.2016 13.5.2016 | 22:15
Stingur í byrjun meðgöngu holyoke 5.5.2016 7.5.2016 | 21:16
Lækkun á hcg escape 5.5.2016 7.5.2016 | 17:05
Síða 7 af 1225 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron