Fæðingadeild Akranesi - Spurningar.

anitaosk123 | 5. apr. '16, kl: 21:15:24 | 200 | Svara | Meðganga | 0

Hæhæ hverjar hér hafa fætt á Akranesi? Hvernig fannst ykkur aðstaðan? Öll smáatriði vel þeginn.

Ég sá gamla grein um það að það væri kar þarna en það væri ekki hægt að fæða í vatninu.
Hvernig er það núna? Ekki hægt að fæða ofan í en bara fara þar í hríðunum þá eða? :)

Allar aðrar uppl vel þegnar eða ef þið mælið sérstaklega með einhverjum öðrum stað.

Fyrirfram þakkir <3

 

Psyduck7 | 6. apr. '16, kl: 22:30:19 | Svara | Meðganga | 0

Hef fætt það 2 sinnum og mæli algjörlega með því :) starfsfólkið æði og aðstaðan góð. Ég hef verið í svítuni í bæði skiptin eftir fæðingu og þar er gott hjónarúm. Held reyndar að það sé ekki tvíbreitt í hinum herbergjunum. Það eru 2 fæðingarstofur að mig minnir og það er kar, veit ekki hvernig reglurnar eru með þetta kar en margir hafa mælt með því. Það er allt til staðar þarna sem að þarf fyrir barnið. Bleyjur, föt, nanmjólk(ef þarf), matur fyrir þig og félagann. Hef bara góða reynlu þaðan, en hef ekki prufað neitt annað :)

ronika | 8. apr. '16, kl: 09:19:54 | Svara | Meðganga | 0

Hef átt þarna 4 sinnum,, bara YNDISLEGT,, allt til alls,, og fékk að liggja sængurlegu ,, 4 daga sem hjálpaði mér persónulega mikið við brjóstagjöf...
Átti frá 2004 - og síðast 2014

workingman1 | 11. apr. '16, kl: 23:44:07 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég fæddi barn þar 2011 o það var æði eins og allir segja hér fyrir ofan,er ólett núna og ætla eiga þar aftur ?

astaana | 22. apr. '16, kl: 17:17:53 | Svara | Meðganga | 0

Átti mína þar og var mjög ánægð :)

l i t l a l j ó s | 26. apr. '16, kl: 11:44:08 | Svara | Meðganga | 1

Yndisleg deild í alla staði, með frábæru starfsfólki. Veit ekki betur en það sé hægt að fæða í karinu, það var allavega hægt síðast þegar ég vissi. Hef bæði átt á Akranesi og í Reykjavík og fannst fæðingardeildin á Akranesi mun persónulegri og betri en sú á LSH. Sérstaklega öll upplifun eftir fæðinguna.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
35+ eða 40+ bumbuhópur? beatrixkiddo 25.9.2016 10.10.2016 | 22:15
Ágúst 2016 kópavogurmömmu Queen B 10.10.2016
bumbult og kuldahrollur mialitla82 9.10.2016 10.10.2016 | 12:57
einhver lent í þessu? eb84 8.10.2016
Verðandi mæður yfir 40 GustaSigurfinns 10.3.2012 5.10.2016 | 15:36
æfingar á maga á meðgöngu mialitla82 3.10.2016 5.10.2016 | 06:11
12 vikna sónar dumbo87 29.9.2016 4.10.2016 | 12:40
er snemmt að í snemmsónar 6v3d? mialitla82 24.9.2016 3.10.2016 | 10:15
Hafsteinn Sæmundsson kvennsjúkdómalænir..reynsla?? runalitla 16.8.2010 3.10.2016 | 02:48
febrùarbumbur bjornsdottir 8.9.2016 1.10.2016 | 22:37
BumbuHópur fyrir Maí 2017 Doritomax 30.9.2016
maí 2017 dumbo87 5.9.2016 29.9.2016 | 14:44
eggjahvítur/hrá egg mialitla82 26.9.2016 28.9.2016 | 22:40
Tómur sekkur sevenup77 9.9.2016 27.9.2016 | 08:41
Minus blóðflokkur og meðganga sykurbjalla 26.9.2016
Vítamín ofl. Húllahúbb 22.9.2016 26.9.2016 | 12:22
Reynsla af keysara? Curly27 21.9.2016 22.9.2016 | 22:10
hvað ætli sé málið? eb84 20.9.2016
Febrúarbumbur á Suðurnesjum nurðug 15.8.2016 20.9.2016 | 20:43
Matur-smá hjálp baun17 17.9.2016 19.9.2016 | 10:19
vinna fyrstu vikurnar stóratá 12.9.2016 14.9.2016 | 17:41
Doppler/angel sounds hhjb90 14.9.2016
Tvíburar?? juferta 22.8.2016 11.9.2016 | 14:59
Janúarbaun. donnasumm 2.5.2016 9.9.2016 | 22:41
Ringluð sykurbjalla 26.8.2016 9.9.2016 | 11:07
Óska eftir doppler tæki kickapoo 6.9.2016
Fæðingarorlof Ekki með vinnu á fæðingardegi/mánuði. ræktin2011 3.9.2016 4.9.2016 | 11:00
keiluskurður á meðgöngu? kimo9 26.8.2016 1.9.2016 | 13:32
afsteypa Bumbuna elisakatrin 30.8.2016
VARÚÐ Listería í kjúklingastrimlum Alfa78 30.8.2016
Digital þungunarpróf ofl til sölu. ledom 24.8.2016 27.8.2016 | 23:14
Frjókornaofnæmi á meðgöngu!!! zetajones 18.6.2005 24.8.2016 | 21:43
óléttar pcos konur... secret101 15.7.2016 24.8.2016 | 15:50
Of þung secret101 21.6.2016 24.8.2016 | 15:43
Digital þungunarpróf lanleynd 24.8.2016 24.8.2016 | 15:41
Staðfesting á þungun fyrir 12 vikur? beatrixkiddo 22.8.2016 23.8.2016 | 09:37
ógleði, kemur og fer? highonlife 19.8.2016 22.8.2016 | 15:39
Febrúar-bumbur :) LaddaPadda 7.6.2016 22.8.2016 | 11:52
Egglos næstum 5 vikum eftir fyrsta dag blæðinga starrdustt 15.7.2016 21.8.2016 | 22:29
Verkir sykurbjalla 17.8.2016 17.8.2016 | 19:26
5 vikur og ristilkrampi? marsmamma15 23.6.2016 17.8.2016 | 14:32
Komin 5 vikur - Strax óléttubumba?!?! Rauðrófa 28.6.2016 17.8.2016 | 14:27
Ljósmæður í árbæ Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:20
Þið sem eigið eldri börn, segja frá... Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:18
Óléttupróf??? mamma3 16.8.2016 16.8.2016 | 22:42
Doppler Novembernr2 4.6.2016 16.8.2016 | 02:13
Óska eftir Doppler-tæki :-) Elegal 7.8.2016 13.8.2016 | 22:38
Áhættumeðganga - gigt Cambria 11.8.2016
Desember bumbur 2016 ask 1.4.2016 8.8.2016 | 15:44
Ólétt en stutt á milli 😮 Wild Horse 1.3.2016 6.8.2016 | 21:10
Síða 7 af 8003 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Bland.is, Guddie, tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien