Fæðingardeildin

Tipzy | 5. jún. '15, kl: 22:55:07 | 606 | Svara | Er.is | 0

Bara svona hugleiðingar, en langar að spurja ykkur sem hafið átti svona á undanförnu ári eða svo. Hvað er skaffað og hvað er ekki skaffað á fæðingardeildinni nú til dag?

 

...................................................................

snullisnull | 6. jún. '15, kl: 18:39:21 | Svara | Er.is | 1

Dömubindi fyrir mann sjálfan...man ekki eftir fleiru, þarft að koma með bleyjur og föt á barnið á lsh.

Tipzy | 6. jún. '15, kl: 18:43:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jamm mun eiga á Landspítalanum. En var búin að plana að líklegast taka svona fullorðisbleyjur bara, frekar en nærur og huge bindi. Þá er engin hætta á að það kuðlist saman eða neitt. Las einhvern tíman frá einhverri sem gerði það og sagði það var mikið betra.


 

 

...................................................................

destination | 6. jún. '15, kl: 21:08:48 | Svara | Er.is | 0

Stór dömubindi og netanærbuxur, taubleyjur(gasbleyjur) ef þú þarft.

nefnilega | 7. jún. '15, kl: 16:05:23 | Svara | Er.is | 0

Þú þarft að koma með allt fyrir barnið nema gasbleiur og þvottastykki. Fyrir sjálfa þig færðu spítalanærföt, netbuxur og bindi.

Ice1986 | 8. jún. '15, kl: 15:57:48 | Svara | Er.is | 0

Ég fékk bindi ( í raun bleijur) og svo netnærbuxur. Þarft ekki að taka nein bindi með þér frekar en þú vilt. Það eru svo handklæði og svona fyrir sturtu eftir fæðinguna. Þarft hins vegar sjampó og hárnæringu. 
Lilli var með gasbleiju, sæng og teppi. Hann þurfti ábót uppá spítala og þau voru með allar græjur fyrir það. 
Fékk svo verkjalyf uppá spitala en það er ágætt að eiga vel af íbúfeni og paratabs heima svo það þurfi ekki að byrja á að vera í apótek eins og við gerðum. 


Þarft í raun bara föt og bleijur fyrir krílið. Ég tók reyndar auka gasbleijur sem ég notaði ekki. Og mjúkan klósettpappír!! Mjög nauðsynlegt.

Tipzy | 8. jún. '15, kl: 16:09:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ÉG reyndar þarf ekki ábót þarsem ég mun gefa pela frá fæðingu, og ekki klósettpappírinn þarsem ég mun ekki fæða barn útum píkuna :) Og verkjalyf verður pottþétt nóg til að af hérna enda að fara í keisara. :)

...................................................................

Ice1986 | 12. jún. '15, kl: 04:35:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æi gangi þér rosa vel. Þú þarft þa sömu verkjalyf. Ekki gera sömu mistök og ég og kaupa bara 1 pakka í einu. Þarft að taka 1x íbúfen og 2 paratabs 4x á dag og pakkarnir klarast strax. Myndi alveg óhrædd splæsa í amk 3 pakka af ibúfeni og 6 af paratabs. Notabene ég tek aldrei verkjalyf og helt ég væri í svona 5 daga að jafna mig. Gat labbað svona 16 dögum eftir fæðingu. En èg rifnaði líka illa. Þetta vat samt ekkert stórmál.. maður lifir alveg af smá verki með svona yndisleg kríli en það er erfitt þegar verkjalyfin klarast

Tipzy | 12. jún. '15, kl: 09:35:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef gert þetta 2x áður og man ekki betur en ég hafi verið mun fyrr að jafna mig en þetta, var einmitt um viku að jafna mig ef ég man rétt. :) En engu að síður verður til nóg af verkjalyfjum just in case, því engin fæðing og tíminn eftir það er eins.

...................................................................

nóvemberpons | 12. jún. '15, kl: 14:55:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mæli svo 350% með einhverskonar magabelti! var með þannig núna síðast og þvílíkt sem það var þægilegt! stuðningurinn var mun meiri en ég hefði haldið og hjálpaði mikið til.

4 gullmola mamma :)

nefnilega | 12. jún. '15, kl: 12:36:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var í margar vikur að jafna mig eftir fæðingu (og er enn ekki orðin góð 2,5 árum seinna) en var orðin spræk 2 dögum eftir keisara. Tók verkjalyf í 3 mánuði eftir fæðinguna en 5 daga eftir keisarann :) 

nóvemberpons | 12. jún. '15, kl: 14:51:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég var í margar vikur að jafna mig eftir einn keisarann en bara nokkra daga að jafna mig á hinum 2. Þetta er svo misjafnt.

4 gullmola mamma :)

nefnilega | 12. jún. '15, kl: 14:52:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einmitt, þetta er skemmtileg óvissuferð en ég ætla ekki að fara í fleiri :P

ilmbjörk | 15. jún. '15, kl: 17:34:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tipzy, má ég vera ótrúlega frek og forvitin og spyrja afhverju þú munt gefa pela frá fæðingu?

Tipzy | 15. jún. '15, kl: 19:45:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég mjólka ekki, þá meina ég sko at all. Strákurinn t.d léttist svo mikið á fæðingardeildinni að þær ætluðu ekki að leyfa mér að fara heim og hann var hættur að kúka. Var tilbúin að gefa þessu séns með stelpuna þarsem ég hélt það gæti hafa verið útaf stressi útaf fæðingunni sem endaði í bráðakeisara osfrv. En svo fór það nkl eins með hana. Og eftir fæðinguna þá notaði ég rafmagsnpumpu til að örva með fyrir utan stelpuna en eftir 2-3 vikur af því þá náði ég 1tsk með pumpunni eftir 1klst í pumpunni. Það er grunur um að ég sé með vanþroskaða mjólkurkirtla og framleiði þessvegna ekki mjólk. 

...................................................................

ilmbjörk | 15. jún. '15, kl: 19:46:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Aaa okey en leiðinlegt :/

Tipzy | 15. jún. '15, kl: 19:53:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Allt í góðu, ég er alveg sátt. Ég legg á til að gefa þessa litlu agnarögn af brodd sem kemur og það virðist duga því börnin mín eru aldrei lasin og bara mjög heilbrigð, fá varla kvef. :) En þurrmjólk verður það til að næra litla sponsið. Og mér finnst það bara fínt, er frjálsari þannig og fleiri sem geta gefið og notið þess eins og til dæmis pabbinn. Hef einstaklega góða reynslu af pelagjöf, stundirnar með stelpunni voru alveg hreitn yndislegar. Skapaði sömu aðstæður og við brjóstagjöf, hafði allt svona sem ég þurfti tilbúið á litlu borði og sat í svona kósý stól í herberginu hennar og hafði bara kveikt á lampa til að gera kósy lýsingu. Svo notaði ég brjóstagjafapúða sem hún lá á meðan ég gaf henni og klappaði í framan og skoðaðu tær og fingur og horfðumst í augu og voða kósý. Og á meðan hélt hún í fingurnar sem hélt á pelanum og bretti upp á neglurnar mínar (reyndi) og hún á það enn til að gera það þegr henni líður alveg sérlega vel. Maður þarf ekkert að tapa þessum stundum þá það sé engin brjóstagjöf. :)

...................................................................

ilmbjörk | 15. jún. '15, kl: 19:54:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Æ en yndislegt :) gott að þú ert sátt við þetta, það skiptir öllu máli :)

Tuc | 21. jún. '15, kl: 00:21:37 | Svara | Er.is | 0

Taktu med hlytt teppi eda saeng fyrir barnid. Mer fannst teppid sem er skaffad a deildinni ekki nog. Eg er svo fegin ad hafa verid med ullarbarnateppi.

__________________________________________________________

Tipzy | 21. jún. '15, kl: 00:41:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já ok, datt það nú ekki í hug. Ég sem mun eiga í lok okt. Takk fyrir þetta.

...................................................................

Tuc | 21. jún. '15, kl: 00:48:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svo er lika annad.. Eg pakkadi bara i tosku til ad vera max 1-2 daga, tok t.d. bara halfan pakka af bleium og eitt sett af fotum a mig sjalfa og pabbann. Endudum svo a thvi ad vera i viku a spitalanum med drenginn a vokudeild. Pabbinn skrapp heim a 3ja degi og eitthvad eftir thad en thad var vesen ad reyna ad hugsa um einhver fot og lysa thvi fyrir honum hvad hann aetti ad saekja. Hefdi viljad vera med aukatosku uti bil med adeins meiri bunadi tho madur taki hana ekki endilega inn, bara svona in case. 

__________________________________________________________

Tipzy | 21. jún. '15, kl: 00:51:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jamm var búin að hugsa að vera með allt fyrir 2 sólarhringa og svo tilbúið heima/íbílnum í poka það sem hann á að taka ef þarf meira, það er alveg vonlaust að reyna segja honum til með hvað hann á að taka enda tungumálavesen sem truflar það.

...................................................................

Tuc | 21. jún. '15, kl: 00:53:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha lika sma tungumalavesen her :)

__________________________________________________________

Tipzy | 21. jún. '15, kl: 00:56:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fyrir utan hvað hann er hrikalega utan við sig og gleyminn, kemur bara með eitthvað allt annað eða bara helmingin af því sem ég bað um  osfrv.

...................................................................

nefnilega | 21. jún. '15, kl: 09:52:54 | Svara | Er.is | 0

Og svo ég bæti við, taktu með aukaföt og inniskó fyrir pabbann :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Síða 1 af 47826 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Hr Tölva, Guddie, Bland.is