Fálkaorðum dreift eins og smartís

Plastpoki | 1. jan. '07, kl: 19:17:23 | 1004 | Svara | Er.is | 0

Nákvæmlega hvaða skilyrði þarf maður að uppfylla til að fá Fálkaorðuna?
Endilega informerið sauðsvartan almúgann, því mér er ómögulegt að sjá það svona í svipinn.

 

__________________________________
Undirskrift

DísesKræst | 1. jan. '07, kl: 19:18:29 | Svara | Er.is | 0

:o sérðu í alvöru ekkert sameiginlegt með þeim sem hljóta þessa blessuðu orðu í ár?

Plastpoki | 1. jan. '07, kl: 19:19:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, hef bara séð helminginn af þeim í Séð og Heyrt :þ

__________________________________
Undirskrift

snsl | 1. jan. '07, kl: 19:34:51 | Svara | Er.is | 0

ha? nei. hverjir fengu fálkaorðuna?
afi minn fékk hana einusinni og ég er bara mjög stolt af honum og fannst hann innilega eiga hana skilið. fálkaorðan á að vera heiður, ekki fylgihlutur.

Plastpoki | 1. jan. '07, kl: 19:38:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Listinn í heild sinni fylgir hér á eftir:
1. Baltasar Kormákur Baltasarsson, leikstjóri, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til leiklistar og kvikmyndagerðar.
2. Bragi Þórðarson, bókaútgefandi, Akranesi, riddarakross fyrir störf að bókaútgáfu og æskulýðsmálum.
3. Einar Sigurðsson, fv. landsbókavörður, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag á vettvangi upplýsinga- og safnamála.
4. Einar Stefánsson, prófessor, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í þágu menntunar og læknavísinda.
5. Guðrún Jónsdóttir, félagsráðgjafi, Selfossi, riddarakross fyrir frumherjastörf í félagsráðgjöf og framlag til réttindabaráttu.
6. Guðfinna Dóra Ólafsdóttir,kórstjóri, Garðabæ, riddarakross fyrir störf í þágu tónlistar og kóramenningar.
7. Helga Steffensen, brúðuleikstjóri, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til leiklistar og barnamenningar.
8. Hermann Sigtryggsson, fv. æskulýðs- og íþróttafulltrúi, Akureyri, riddarakross fyrir störf að æskulýðs- og íþróttamálum.
9. Kristín Ingólfsdóttir, háskólarektor, Seltjarnarnesi, riddarakross fyrir störf í þágu menntunar og vísinda.
10. Margrét Indriðadóttir, fv. fréttastjóri, Reykjavík, riddarakross fyrir brautryðjendastörf í fjölmiðlun.
11. Ólafur Jóhann Ólafsson, rithöfundur og athafnamaður, Bandaríkjunum, riddarakross fyrir ritstörf og framlag til kynningar á íslenskum málefnum.
12. Sigurður Einarsson, stjórnarformaður, Bretlandi, riddarakross fyrir forystu í útrás íslenskrar fjármálastarfsemi.
13. Sigurveig Hjaltested, söngkona, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í þágu sönglistar og menningar.
14. Trausti Magnússon, fv. skipstjóri, Seyðisfirði, riddarakross fyrir sjósókn og störf í sjávarútvegi.

__________________________________
Undirskrift

Diddís | 1. jan. '07, kl: 21:08:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu ekki að grínast?
Var tillaga mín um að Sardína fengi Fálkaorðuna sem sagt bara grafinn onó skúffu.
Ég verð að fara að ræða við Óla Grís,þetta er til skammar!!

zendanana | 1. jan. '07, kl: 21:56:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég tilnefni þig nú bara góða mín!!
Það getur ekki verið auðvelt að vera liðstjóri hryðjuverkateynis, örugglega erfiðara en að vera kórstjóri!



Anteros | 1. jan. '07, kl: 19:35:54 | Svara | Er.is | 0

Ertu að spá í að sækja um að fá Fálkaorðuna.

Plastpoki | 1. jan. '07, kl: 19:37:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég á nú ekki að þurfa að sækja um, mér finnst að það ætti að grátbiðja mig um að þiggja hana.

__________________________________
Undirskrift

Anteros | 1. jan. '07, kl: 19:37:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Noh

blue | 1. jan. '07, kl: 19:45:56 | Svara | Er.is | 0

Þú þarft fyrir það fyrsta helst að pissa standandi

Anteros | 1. jan. '07, kl: 19:46:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

della

jólastelpa | 1. jan. '07, kl: 19:48:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hehehe þið eruð snillingar

Æ Farðu ekki að grenja.

SFF | 1. jan. '07, kl: 19:49:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það hallærislegasta við Fálkaorðuna er að það þarf að skila henni eftir andlát viðkomandi.

Afi mannsins minns fékk hann og eftir andlát hans þurfti að skila blessaðri orðunni sem að mér fannst mjög hallærislegt og gera hana ómerkilegri fyrir vikið!

jólanna | 1. jan. '07, kl: 19:54:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þannig að liðið þarna í dag er kannski að fá fálkaorður frá dauðu fólki...smekklegt!

Blind | 1. jan. '07, kl: 19:47:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig færðu það út?

blue | 1. jan. '07, kl: 19:47:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru alltaf mun fleirri karlar en konur sem fá orðu

Blind | 1. jan. '07, kl: 19:48:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekki rétt.

blue | 1. jan. '07, kl: 19:51:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei kynjahlutfallið er sem betur fer að verða konum hagstæðara en mér hefur í gegnum sýnst að það séu mun fleiri karlar en konur sem fá orðu

eeee | 1. jan. '07, kl: 19:50:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þeir eru bara að gera svo góða hluti

Nomma | 1. jan. '07, kl: 19:51:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Almenningur þarf að senda inn meðmæli til forsetaembættisins og sínar tillögur um hvern það telur að eigi rétt á að fá fálkaorðuna. Öll þessi meðmæli eru tekin til skoðunar og metið hverjir eigi að fá fálkaorðuna það árið. Þetta heyrði ég einhvers staðar um valið á þessu fólki. Sel þetta ekki dýrara en ég keypti það.

stúlkukind | 1. jan. '07, kl: 19:49:17 | Svara | Er.is | 0

hvar er verið að dreifa smartís ?

---------------
NB ! Ég er ekki sú sama og STELPUkind!

Kvikan | 1. jan. '07, kl: 20:20:44 | Svara | Er.is | 0

ég bjarga mörgum frá hungri á hverjum degi :) sel mat og fleirri gera svipað ætti að gefa okkur orðu hehe.

_______________________________________________________________________
Heimatilbúnar gjafahugmyndir
http://www.facebook.com/#!/pages/Heimatilb%C3%BAnar-Gjafahugmyndir/250304875013819


-------------
People who want to share their religious views with you, almost never want you to share yours with them.

444 | 1. jan. '07, kl: 20:21:26 | Svara | Er.is | 0

tja tad vaeri gott ad vita:)

the muppets | 1. jan. '07, kl: 20:54:37 | Svara | Er.is | 0

Sammála, finnst þessi Fálkaorða gjörsamlega búin að missa sitt mark. Manni finnst ekkert spennandi lengur að fylgjast með þessu :( Og eins og þú segir, þessu er dreift eins og Smartísi.

zendanana | 1. jan. '07, kl: 21:53:46 | Svara | Er.is | 0

botna ekkert í þessu.
Einn fékk fálkaorðuna fyrir að hafa verið sjómaður blabla



zendanana | 1. jan. '07, kl: 21:55:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

14. Trausti Magnússon, fv. skipstjóri, Seyðisfirði, riddarakross fyrir sjósókn og störf í sjávarútvegi.

einmitt þessi... ég er ekkert að segja að hann hafi ekki átt hana skilið en hvað eigum við marga Íslendinga sem að hafa eytt ævi sinni á sjó??



Emg96 | 8. maí '16, kl: 23:02:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Get sagt þér það að trausti magnússon átti þessa orðu skilið hann bjargaði einu sinni mönnum úta sjó. Það ætti einhver að taka berja þig fyrir að skrifa þetta FÁVITI og kynndu þér málið betur áður en þú skrifar eitthvað næst á netið ASNI.

nefnilega | 9. maí '16, kl: 11:15:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Takk fyrir að uppfæra þessi ummæli 9 árum seinna, Það má nú deila um hver er fávitinn.

Anteros | 1. jan. '07, kl: 21:55:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ert huguð að segja þetta á barnalandi.

boogiemama | 1. jan. '07, kl: 22:00:46 | Svara | Er.is | 0

Er fálkaorðan eins og að vera sleginn til riddara í UK?

Plastpoki | 1. jan. '07, kl: 22:17:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá eru riddarar í hverju horni hér á landi.

__________________________________
Undirskrift

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Sorphirða og flokkun - og svo er öllu blandað saman !! jaðraka 2.6.2023 2.6.2023 | 23:45
Heimilistekjur - Fátækt _Svartbakur 2.6.2023
Lífskorn, 5 kjarna rúgbrauð frá Kristjáns uppskrift. Milly76 2.6.2023
Umsókn í háskóla synjað :( Fudge 1.6.2023
Eru Prairie Dogs leyfðir sem gæludýr á Íslandi Sigglindur 31.5.2023 1.6.2023 | 20:28
Vextir hækka - fólk þarf að greiða hundruð þúsunda vegna íbúðarhúsalána _Svartbakur 31.5.2023 1.6.2023 | 06:25
Ógeðslegt þjóðfélag Hauksen 29.5.2023 31.5.2023 | 09:25
En tad rugl a Islndi... kmarus21 30.5.2023 30.5.2023 | 19:56
Allir að vesenast yfir verðbólgu á Íslandi. _Svartbakur 30.5.2023 30.5.2023 | 14:58
Síða 10 af 47560 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, Kristler, Bland.is, Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Guddie