Fasteignagjöld

skd11 | 28. jan. '16, kl: 23:16:15 | 264 | Svara | Er.is | 0

Ég er ekki alveg að skilja eitt og vonandi en einhver hér sem getur útskýrt. Ég er semsagt að skoða íbúð sem mér langar að kaupa og er fasteignamat hennar ca 28.000.000 og deilt á 12 mánuði er það ca 47 þúsund. Er þetta peningur sem ég þarf að greiða á hverjum mánuði aukalega við lánið eða er þetta bara áætlað og í raun ekki svona hátt. Annað hvað er innifalið í fasteignagjöldum? Það er líka hússjóður sem er um 8000 þúsund á mánuði og innifalið í því er hiti. Einhver sem getur útskýrt þetta betur fyrir mig?

 

-----------------------------------------------------------------------------------

kynstur | 28. jan. '16, kl: 23:38:55 | Svara | Er.is | 0

Fasteignagjöld í Rvk eru 0,2% af fasteignamati s.s. fyrir 28 milljónir væri það 56.000 kr á ári sem þyrfti að greiða. Það er ekkert innifalið í þeim. Þetta er bara skattur sem þú borgar. 
En svo eru líka sorphirðugjöld sem fara eftir fjölda ruslatunna og innifalið í þeim er auðvitað losun á sorpi. 
Hússjóður kemur þessi máli ekkert við. Þar sem peningurinn þar fer til húsfélagsins sem notar hann svo t.d. til að borga hita og fleira. 

haukurhaf | 28. jan. '16, kl: 23:40:25 | Svara | Er.is | 0

Fasteignagjöldin eru ekki svona há. Þau byggja á fasteignamati og eru m.a samansett af fasteignaskattinum sjálfum, frárennslisgjöldum, sorphirðugjöldum o.fl

T.d er ég með fasteignamat uppá 40 milljónir en fasteignagjöldin eru i c.a 200 þús á ári og eru rukkuð í 9 greiðslum. Er í RVK.

bogi | 29. jan. '16, kl: 06:59:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ha afhverju svona há?

haukurhaf | 29. jan. '16, kl: 15:31:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei misminni. 14þús sinnum 9. 120-130þús.

ardis | 29. jan. '16, kl: 07:32:43 | Svara | Er.is | 0

Mín íbúð er 24.250.000 í fasteignamati eg borga 87.005 á ári í fasteignagjöld, inni í því er ein ruslatunna.
Svo er vatns og fráveitugjald til orkuveitunnar svipuð upphæð.
Hússjóður 12.000 á mánuði, inni í honum eru húseigendatrygging og hitaveitan og það sem tengist sameign.
Rafmagn í íbúð, heimilistrygging, net, sími og sjónvarp kosta líka sitt

Dalía 1979 | 29. jan. '16, kl: 10:30:20 | Svara | Er.is | 0

þessi upphæð er of lág til að vera eingreiðsla fyrir allt árið 

Yxna belja | 29. jan. '16, kl: 12:50:20 | Svara | Er.is | 0

Ég á íbúð með svipað fasteignamat og er að greiða fyrir hana 29 þúsund 8 sinnum á ári (232.000,- í heildina). Það eru ekki bara fasteignaragjöld heldur öll opinber gjöld svo sem fráveitu- og sorphirðugjald. Allt rukkað með sama greiðsluseðlinum.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

disarfan | 29. jan. '16, kl: 13:12:23 | Svara | Er.is | 0

á http://www.skra.is/fasteignaskra geturðu skoðað hvernig fasteignamat skiptist í hús og lóð (þar af lóðarmat). Ef húsið er á eignarlóð ertu að kaupa lóðina líka, en ef það er ekki á eignarlóð þarftu að borga sveitarfélaginu lóðarleigu.  Þú þarft að borga 0,2% af fasteignamati og 0,2% af lóðarmati í lóðarleigu. Ef þú þarft að borga lóðarleigu, þá borgarðu alls um 56.000 á ári í fasteignagjöld.. Ef þú ert svo með eina gráa tunnu borgarðu 21.300 fyrir árið í sorphirðugjöld. Alls 77.300, sem skiptist svo í 10 greiðslur, ef ég man rétt - alls 7.730 á mánuði þá mánuði sem þú ert rukkuð/rukkaður. 


Að auki þurfa húseigendur að greiða brunatryggingu, hússjóðsgjöld, hita, vatns- og fráveitugjöld, rafmagn, síma, internet og allt hitt. Það er ekkert "innifalið" í fasteignagjöldum, þetta er skattur sem lagður er á allar fasteignir og rennur til sveitarfélagsins til að halda uppi þjónustu. 

 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Hjàlp! HM000 23.7.2023 31.7.2023 | 17:55
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 20.7.2023 | 04:31
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
fermingarkort dæsí 15.4.2011 20.7.2023 | 04:28
Síða 8 af 46379 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, annarut123, Guddie, Bland.is, Paul O'Brien, Hr Tölva, paulobrien