Fasteignakaup!

Salvelinus | 1. jún. '16, kl: 18:28:08 | 1055 | Svara | Er.is | 0

Þið sem hafið stúderað þetta, er spáð mikilli hækkun næsta árið?
Mundu þið kaupa núna eða eftir ár? Er að spá í ca 100 fm í fjölbýli í úthverfi Rvk (109-113)

 

Helgenberg | 1. jún. '16, kl: 18:42:10 | Svara | Er.is | 2

það verður hækkun, ekki bíða ef þú þarft ekki að bíða

bogi | 1. jún. '16, kl: 19:39:21 | Svara | Er.is | 1

Kaupa núna - það er skortur sem leysist ekki á einu ári.

Splæs | 1. jún. '16, kl: 20:44:01 | Svara | Er.is | 0

Fasteignaverð hefur hækkað töluvert á einu ári. Ég seldi um mitt síðasta ár og keypti líka. Hef haldið áfram að skoða fasteignaauglýsingar eins og áður. Það er spáð áframahaldandi hækkun en einnig skorti á eignum. Þú þarft að spá í að þú finnir eign sem þú vilt kaupa. Annað líka, með hækkandi verði hækka lánin líka og þar með greiðslubyrðin.

Mainstream | 1. jún. '16, kl: 21:10:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef fasteignaverð hækkar um 10% og veldur 1% hækkun á vísitölu neysluverðs.....hvort heldurðu að sé skárra að kaupa fyrir hækkun eða eftir?

hjorsey | 1. jún. '16, kl: 21:32:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst þetta vera komið í 2007 fílinginn, allir segja hlaua og kaupa eins og þá ...

Splæs | 1. jún. '16, kl: 21:37:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nema lánakjörin eru ekki þau sömu og núna er minna framboð af húsnæði.

Mainstream | 1. jún. '16, kl: 21:44:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er eðlilegt að fólk drífi sig í að kaupa húsnæði áður en verðið hækkar meira. 

bogi | 3. jún. '16, kl: 10:44:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ákveðinn 2007 fílingur í gangi, en aðstæður og ástæður eru samt margt hvað ólíkar. Þannig að þetta er í raun ekki sama bólan og þá -

reykskynjari | 4. jún. '16, kl: 02:34:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki sama bólan en mögulega bóla og þegar þessi bóla springur hvað þá? Hrun?

solarorka | 1. jún. '16, kl: 21:47:31 | Svara | Er.is | 0

Íbúðin mín hefur hækkað um ca 10 millur síðan ég keypti fyrir1 og hálfu ári. Kaupa núna.

sakkinn | 1. jún. '16, kl: 23:10:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Íbúðin mín hækkaði um 10 millur við það að skrifa undir :D

stjarnaogmani | 2. jún. '16, kl: 21:21:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þar er markaðurinn bara að jafna sig eftir hrunið

reykskynjari | 4. jún. '16, kl: 03:01:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nauj. Þú bara rík.

reykskynjari | 4. jún. '16, kl: 03:03:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heppin

ert | 1. jún. '16, kl: 21:52:42 | Svara | Er.is | 2


Ég sé fyrir mér hrun á fasteignarmarkaðinum á næsta ári þar sem íbúðir lækka um 10%.
NOT

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Salvelinus | 2. jún. '16, kl: 20:12:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Djöfull væri ég til í það maður!

sakkinn | 3. jún. '16, kl: 13:07:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Rökstyðja.... þýðir ekkert að segja að ég sé fyrir mér hrun.
Svo er hrun miðað við 30% bara svo þú vitir það... ekki 10%. 10% er kallað leiðrétting

ert | 3. jún. '16, kl: 14:24:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Guð talar við mig!

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

sakkinn | 3. jún. '16, kl: 15:52:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er einmitt hæsta form af rökleysu

ert | 3. jún. '16, kl: 15:55:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Vera má að illa læsu fólki þyki það en okkur hinum þykir það gáfulegt svar.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

sakkinn | 3. jún. '16, kl: 16:23:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef fermetra verð á nýbyggingum niðrí bæ sé að nálgast milljón á nýjum íbúðum hvert heldur þú að fermetra verð eigi eftir að þróast á gömlum íbúðum? upp eða niður?

Raunlaun hafa hækkað um 12% á síðustu tveim árum. Vextir hafa lækkað með tilkomu lífeyrissjóða og equity ratio hefur lækkað niður í 10-15%. Það þarf ENGAN heilvita né Guð-elskandi mann að sjá að verð á eftir að hækka um að minnsta kosti 12% til lok ágúst 2017.

Triangle | 4. jún. '16, kl: 11:56:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Psssst, hey þú Sakkinn.

Það er verið að trolla þig, og þú fattar það ekki.

sakkinn | 4. jún. '16, kl: 18:20:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

og heldur þú að ég sé ekki að gera það til baka?

Triangle | 4. jún. '16, kl: 19:38:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já.

sakkinn | 4. jún. '16, kl: 19:54:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eða ekki :D

Salvelinus | 3. jún. '16, kl: 15:55:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún er að reyna að vera kaldhæðin. Það má ekki koma með spurningu hingað inn án þess að hún snúi út úr eða komi með eitthvað voða hnyttið svar.

ert | 3. jún. '16, kl: 16:34:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það stóð NOT fyrir neðan innleggið. Þannig að merkingin átti alveg að vera ljós.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 3. jún. '16, kl: 16:36:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1


En þetta er samt merkileg fullyrðing. Þannig að öll mín svör eru útsnúningar eða hnyttni (kaldhæðni fellur þá undir annað hvorn hópinn). Nú hef ég til dæmis hjálpað með útreikninga á dæmum þegar fólk hefur beðið um það - hvort eru útreikningar mínir í slíkum tilfellum útsnúningar eða hnyttni?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Salvelinus | 3. jún. '16, kl: 21:04:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já fyrirgefðu, mjög oft snýrðu út úr eða gerir grín að spurningum fólks í þeim tilgangi að láta það líta út fyrir að hafa komið með agalega heimskulega spurningu.


Þess á milli eru svörin þín mjög gáfuleg og ráðin þín góð!

ert | 3. jún. '16, kl: 21:06:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Hvernig veistu að tilgangur minn er að láta þetta fólk líta hvernig veginn út?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 3. jún. '16, kl: 21:07:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


einhvern veiginn út?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Salvelinus | 3. jún. '16, kl: 21:12:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Annað hvort það eða sýna hvað þú ert klár og fyndin.

ert | 3. jún. '16, kl: 21:13:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og hvernig færðu það út? Hvernig lest þú hugsanir mínar?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Salvelinus | 3. jún. '16, kl: 21:22:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég les ekki hugsanir. Viltu segja mér hver raunverulegi tilgangurinn er?

ert | 3. jún. '16, kl: 21:26:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hafa gaman - stundum segir maður eitthvað fíflalegt og þá gerir einhver grín að því sem maður segir og það er fyndið. Maður er ekki það sem maður segir - enginn manneskja er svo ómerkileg að hún sé bara það sem hún segir. Ég eri greinarmun á því sem fólk segir og því sem það er. Vel má vera að sumir geri svo lítið úr fólki að fólk sé bara það sem það segir en það er ekki mitt vandamál.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Salvelinus | 3. jún. '16, kl: 21:36:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gott og vel.

ert | 3. jún. '16, kl: 21:41:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eitt það skemmtilegasta sem maður gerir er að spila the stooge. Ég geri það sjaldan hér af því að það eru svo fáir sem geta gripið boltann en það er gaman í RL.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Sardína | 9. jún. '16, kl: 15:33:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

*eitthvorn veigjinn út

ert | 9. jún. '16, kl: 15:35:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


nei eitthvort veigjinn ýt
geturðu sekki skrifað réttt kelling

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Sardína | 9. jún. '16, kl: 15:36:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hættu að lekkja mig í eittelti!

ert | 9. jún. '16, kl: 15:37:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

'eg ksla sko hlekkja þig við staur

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

reykskynjari | 4. jún. '16, kl: 03:39:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekkert svona. Allir að vera jákvæðir og glaðir. Ekki tala um hrun. Hrunið er búið og við lærðum fullt og hér verður aldrei aftur hrun.

Ísland aftur orðið best í heimi. (NOT)

stjarnaogmani | 2. jún. '16, kl: 21:20:12 | Svara | Er.is | 0

Ef þú ert með útborgun klára myndi ég í þínum sporum kaupa frekar en bíða. Fasteignamarkaðurinn á eftir að hækka næstu árin og það er ekki allt að fara að hrynja þannig að það verður ekki lækkun á fasteignaverði eftir ár. Við erum eitthvað búin að læra af síðasta hruni. Það er ekki ennþá komin nein bóla í markaðinn

Salvelinus | 3. jún. '16, kl: 07:25:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við eigum fyrir útborgun, en það er samt spurning hvort við náum greiðslumati þar sem ég er í fæðingarorlofi núna fram í janúar...

stjarnaogmani | 3. jún. '16, kl: 07:28:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ok. Það er bara að reyna á það. Það sakar ekkert a skoða markaðinn og finna íbúð sem þér líkar. Ég er viss um að það sé tekið tillit til þess ef þú ert með örugga vinnu eftir fæðingarorlof. Þú færð þá ekki nema synjun

Villikrydd | 3. jún. '16, kl: 09:52:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hey ég er líka í fæðingarorlofi fram í janúar. Fórum í greiðslumat bæði hjá ils og bankanum og þeir tóku launaseðla og annað. Við flugum í gegnum matið. Afþví að fæðingarorlof er tímabundið. En þú verður samt að reikna dæmið til enda. Við miðum alltaf við ef að eitthvað kemur fyrir og annað okkar missir vinnuna að við ættum að geta greitt allt okkar.

Salvelinus | 3. jún. '16, kl: 10:13:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já við ætlum að skoða þetta núna allavega!

Villikrydd | 3. jún. '16, kl: 10:31:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skelltu þér í greiðslumat. Það skaðar amk ekki

reykskynjari | 4. jún. '16, kl: 03:07:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

"Við erum eitthvað búin að læra af síðasta hruni."

Hvað höfum við lært?

reykskynjari | 4. jún. '16, kl: 02:57:56 | Svara | Er.is | 0

Er ekki verið að spá 20% hækkun til ársins 2018.

Ég held að enginn geti ráðlagt þér neitt öruggt. Var ekki verið að ráðlegga og sannfæra fólk um að allt væri best í heimi á Íslandi korteri í Hrun árið 2007 og fólk trúði því.

Að eignast íbúð er áhættufjárfesting á Íslandi. Ef þú átt ekki fullt af peningum þá er brjálæði að kaupa á höfuðborgarsvæðinu.

Það er 2007 fnykur í loftinu og sumir eru að tala um einhverskonar hrun árið 2017. hvernig sem hægt er að sjá það núna í öllu góðærinu, eða ætti maður að segja "góðærinu"?

Salvelinus | 4. jún. '16, kl: 07:14:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held bara því miður að það sé mjög erfitt "að eignast íbúð" á Íslandi í dag. Á maður ekki bara að vera ánægður með að ráða við afborganir mánaðarlega og vera þá í öruggu húsnæði á meðan? Skárra en að leigja, sá markaður var í rugli fyrir nokkrum árum, en núna - beyond that...

stjarnaogmani | 4. jún. '16, kl: 13:24:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú ég er sammála þessu. Ég myndi ekki vilja vera að leigja.

Triangle | 4. jún. '16, kl: 13:41:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held það sé ekkert svo erfitt á Íslandi, svona miðað við marga aðra staði í heiminum.


Ég vorkenni allavega pínu vinum mínum í London og San Francisco bay svæðinu. Já þeir hafa betri vaxtakjör, en verðin eru margfalt hærri. Og leigumarkaðurinn skelfing líka.

Mainstream | 9. jún. '16, kl: 21:18:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það hlýtur að koma hrun ef þú skrifar bara nógu marga pósta um það :)

reykskynjari | 14. jún. '16, kl: 02:28:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sama og var sagt 2007.

Allir að vera hressir þá kemur ekki hrun.

reykskynjari | 9. jún. '16, kl: 12:34:48 | Svara | Er.is | 0

Það er allt að gerast allt á uppleið. Fólk á peninga fyrir dýrari eignum vegna leiðréttingarinnar og viðbót­ar­líf­eyr­is­sparnaðar.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/06/09/aukinn_ahugi_a_staerri_eignum/

Í alvöru. Er fólk ekki að ofurskuldsetja sig núna eins og á árunum fyrir hrun?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Síða 8 af 47926 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Kristler, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie