Febrúarbumbur 2016

ilmbjörk | 2. jún. '15, kl: 10:08:33 | 1352 | Svara | Meðganga | 0

Eru einhverjar komnar með já? Ég fékk jákvætt í gær (og í dag :P).. getum opnað prívat spjall þar sem þarf ekki að koma fram undir nafni strax :) 


Höldum þessu uppi á meðan febrúarbumburnar hrúgast inn :)

 

fflowers | 2. jún. '15, kl: 10:46:22 | Svara | Meðganga | 0

Vúhú! :) Skv. mínum reikningum er ég sett 10.-12. febrúar og langar að vera með :) Fékk jákvætt í dag og er kannski aðeins of spennt! Hvar er svona prívat spjall, er það hérna inni á Bland? Ég var að reyna að skrá mig spjallið á draumaborn.is, en ég fæ aldrei neitt staðfestingar e-mail frá þeim :/

ilmbjörk | 2. jún. '15, kl: 10:54:04 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

maður getur stofnað spjall einhversstaðar á free forum síðu á netinu.. svo er hægt að gera facebook hóp þar sem maður stofnar bara nýtt facebook til að joina, en mér finnst það frekar óhentugt.. en mér líkaði aldrei við draumabörn og ég held að það sé sama sem engin virkni þar lengur..

fflowers | 2. jún. '15, kl: 11:07:23 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég kemst inn á þetta: http://mommuhopar.freeforums.net/ :)

ilmbjörk | 2. jún. '15, kl: 11:07:59 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ú ég ætla að skrá mig :)

fflowers | 2. jún. '15, kl: 11:11:18 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Sýnist þetta vera dautt, kann ekki að búa til nýja grúppu sjálf alla vega...

ilmbjörk | 2. jún. '15, kl: 11:11:44 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

já einmitt.. kannski maður ætti bara að gera facebook hóp og stofna auka nafn á facebook fyrir það í nokkrar vikur..

ilmbjörk | 2. jún. '15, kl: 11:17:35 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég bjó til spjall :)
 

 

ilmbjörk | 2. jún. '15, kl: 11:17:49 | Svara | Meðganga | 0

http://februarbumbur2016.lefora.com/


Spjall fyrir febrúarbumbur 2016!!

Bára75 | 4. jún. '15, kl: 10:57:28 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hvernig kemst maður inn á spjallið

ilmbjörk | 4. jún. '15, kl: 11:40:28 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Maður fer bara þarna inn og skráir sig :) þá kemst maður inn á spjallið :)

fflowers | 19. jún. '15, kl: 19:53:39 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Liggur spjallið niðri eða er bara eitthvað að hjá mér?

barn2016 | 19. jún. '15, kl: 20:14:07 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hefur bara verið litil virkni þar utaf facebook hopnum

fflowers | 19. jún. '15, kl: 20:28:21 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já nei ég komst bara ekki inn á síðuna. Komið í lag núna ;)

bumbubaun nr 2 | 2. jún. '15, kl: 13:04:39 | Svara | Meðganga | 1

Ég er búin að skrá mig inn líka :)

Bára75 | 4. jún. '15, kl: 10:56:17 | Svara | Meðganga | 1

Já sá
Mkvæmt útreikning er ég 5 feb

fflowers | 4. jún. '15, kl: 11:39:50 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Til hamingju! Ég bara skráði notendanafn á spjallinu og komst svo inn, ekkert mál :) Ertu enn í vandræðum?

Bára75 | 4. jún. '15, kl: 15:37:39 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Jeb buhu

bumbubaun nr 2 | 4. jún. '15, kl: 11:42:43 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er samkvæmt tíðahring líka sett 5 febrúar :)

fflowers | 4. jún. '15, kl: 12:01:12 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hey ég var að skrifa svar inn á spjallið, ég er komin með nýjan FB-aðgang til að vera með í grúppunni :) Flower Blandsdóttir ef þú finnur mig!

bumbubaun nr 2 | 4. jún. '15, kl: 13:11:42 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er sjálf undir mínu nafni og það er þá eins gott að ég geti treyst á ykkur sem komið inn að kjafta ekki!!! :) Það verður að vera algjör trúnaður í hópnum.

fflowers | 4. jún. '15, kl: 13:15:49 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er til í að koma inn undir eigin nafni en bara ekki aaalveg strax :D Langar samt að vera með!

fflowers | 4. jún. '15, kl: 15:13:20 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ætla líka að nýta auka FB-síðuna til að skoða og versla barnadót áður en við segjum frá... ómæ nú fæ ég sko útrás :D Svolítið sorglegt samt að eiga enga vini hehe...

Bára75 | 4. jún. '15, kl: 15:36:59 | Svara | Meðganga | 0

Ég kemst ekki inn á þetta þarf maður að stofna reikna eða hvað

ilmbjörk | 4. jún. '15, kl: 15:37:23 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já, þarft að búa til aðgang.. kostar ekkert :)

Bára75 | 4. jún. '15, kl: 15:37:55 | Svara | Meðganga | 0

Oki

alltilagi156 | 5. jún. '15, kl: 00:46:11 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Oh, ég kemst ekki inná þetta spjall, búin að reyna og reyna að búa til aðgang :)

en ég fékk jákvætt í dag og ég ætti að vera sett 4.feb :D

ilmbjörk | 5. jún. '15, kl: 05:30:53 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ertu ekki komin inn núna?

alltilagi156 | 5. jún. '15, kl: 16:41:38 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

jú ég komst svo inn :) hehehe

Bára75 | 5. jún. '15, kl: 11:08:54 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hmm jákvætt í gær og sett 4 feb það stenst ekki miða við að ég fékk jákvætt 28 mai og sett 5 feb

fflowers | 5. jún. '15, kl: 11:15:21 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Hún hefur kannski ekki prófað jafn snemma og þú ;) miðað við þetta er hún bara komin 5v1d og það getur nú ekki talist verið að frétta mjög seint!

Bára75 | 5. jún. '15, kl: 11:24:48 | Svara | Meðganga | 0

Oki ég kann ekkert á þessa útreikninga hahaha

alltilagi156 | 5. jún. '15, kl: 16:42:59 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 3

ég beið í viku eftir að taka próf ég fékk mig ekki í það hehehe :)

Bára75 | 5. jún. '15, kl: 21:35:16 | Svara | Meðganga | 0

Oki ég var svo óþolinmóð haha

alltilagi156 | 5. jún. '15, kl: 23:16:34 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 2

haha ég skil það alveg, þetta var í fyrsta skipti sem ég varð stressuð að taka próf því ég var svo hrædd við nei haha og þá í fyrsta kom JÁ! :D

Bára75 | 5. jún. '15, kl: 23:28:47 | Svara | Meðganga | 0

Geggjað til lukku

februarbumba16 | 8. jún. '15, kl: 20:16:43 | Svara | Meðganga | 1

Eg er ny her inna.. en eg fekk jakvætt i dag, erum i skyjonum samkvæmt ljosmodir.is er eg 10.februar :)

bumbubaun nr 2 | 8. jún. '15, kl: 22:17:40 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Til hamingju :)

Kraftaverk83 | 10. jún. '15, kl: 22:32:30 | Svara | Meðganga | 0

Ég er til í að vera með, fékk jákvætt í síðustu viku og samkvæmt ljósmóðir.is er ég sett sett 8. Feb. Bý ég bara til aðgang og kemst ég þá inn á spjallið?

Kraftaverk83 | 10. jún. '15, kl: 23:21:06 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 2

Er búin að skrá mig inn :)

Arna Thordar | 12. jún. '15, kl: 12:40:43 | Svara | Meðganga | 0

Ég skráði mig þarna inn en er svo treg að ég fatta þetta ekki (kannski er þetta eitthvað skrýtið því ég er í síma). Haldiði að það komi ekki bráðum fb hópur hvort sem er? :)

ilmbjörk | 12. jún. '15, kl: 14:55:34 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Það er kominn facebook hópur en margar sem vilja ekki koma fram undir nafni strax.. Og nenna ekki að búa til fake profile

Mjalmar | 12. jún. '15, kl: 17:26:07 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Vill skrá mig í facebook hópinn, fékk jákvætt fyrir nokkrum dögum :)

ilmbjörk | 12. jún. '15, kl: 17:26:56 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég get það ekki, ég er ekki í facebook hópnum, en ég er á spjallinu :)
februarbumbur2016.lefora.com

Mjalmar | 12. jún. '15, kl: 17:27:23 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Skil, búin að skrá mig þar :)

bumbubaun nr 2 | 12. jún. '15, kl: 20:30:29 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hæhæ endilega sentu mér skilaboð með maili ef þú vilt komast í febrúar hópinn á facebook :)

Sarait | 14. jún. '15, kl: 19:37:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

get ekki sent þér skilaboð langar að komast í febrúar hópinn á facebook :)

________________________
humm humm og hó hó

bumbubaun nr 2 | 15. jún. '15, kl: 20:47:17 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Facebook hópurinn er fyrir þær sem vilja koma undir nafni.

Sarait | 16. jún. '15, kl: 10:32:23 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

er búin að senda þér mailið mitt af faceboookinu mínu er ekki með fake facebook

________________________
humm humm og hó hó

bumbubaun nr 2 | 16. jún. '15, kl: 14:57:37 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ertu ekki komin í hópinn núna ?

Sarait | 16. jún. '15, kl: 18:09:09 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

jú er komin inn

________________________
humm humm og hó hó

AglaB | 25. jún. '15, kl: 22:30:41 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Er komin FB hópur ? eg var að fá jakvætt i síðustu viku og vil endilega komast i bumbuhop var i FB hOp 2013 var það alveg að bjarga mer :)

bumbubaun nr 2 | 26. jún. '15, kl: 20:34:02 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Sentu mér skilaboð ef þú vilt komast í facebook hópinn :)

ilmbjörk | 6. júl. '15, kl: 10:53:22 | Svara | Meðganga | 1

Hendum þessu upp fyrir febrúarbumburnar :)

Daisy91 | 6. júl. '15, kl: 12:36:36 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Skv ljosmoðir.is er ég sett 28.feb, þá komin 6v :)
Er þessi facebook hópur nafnlaus eða bæði og?

ilmbjörk | 6. júl. '15, kl: 13:22:40 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Allar eru komnar undir nafni, en það er líka spjallsíða (ekki facebook) sem er nafnlaus:  http://februarbumbur2016.lefora.com/

Daisy91 | 6. júl. '15, kl: 16:15:26 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Er ekkert of snemmt að fara í svona facebook hóp bara komin 6vikur?
Þetta er allt voða framandi fyrir mér haha!

ilmbjörk | 6. júl. '15, kl: 17:48:27 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

jú sumum finnst það mjög snemmt :) ég fór eftir að ég var búin í snemmsónar, þá komin 8 vikur :) En það er fullur trúnaður og fólk er ekkert að blaðra neitt þótt það kannist við aðra í hópnum :)

nycfan | 6. júl. '15, kl: 18:32:18 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég held ég geymi facebook hópinn þar til allavega 8-10 vikur í fyrsta lagi :) Eftir einn missi þá þorir maður engu

ilmbjörk | 6. júl. '15, kl: 18:59:21 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Skil þig vel :) Þú ert velkomin um leið og þú treystir þér til :D

nycfan | 6. júl. '15, kl: 19:57:12 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Takk, sjáum hvort ég verð í bjartsýniskasti eftir sónarinn á miðvikudag eða ekki :)

Daisy91 | 9. júl. '15, kl: 13:54:53 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Snemmsónarinn í morgun sagði að ég væri bara komin um 5 vikur en ekki rúmlega 6 eins og ég hélt, svo ég bíð með bumbuhóp í einhvern tíma

skvíshildur | 10. júl. '15, kl: 21:05:45 | Svara | Meðganga | 1

Ég fór í snemmsónar í síðustu viku, það sást hjartsláttur en honum fannst eins og það væru 2 sekkir, fékk nýjan tíma næsta fimmtudag… fyrst var þetta algjört shokk en nú er ég rosa spennt að sjá hvort það séu 1 eða 2 kríli. Væri til í að fara í hóp eftir fimmtudaginn. Er komin 7v+1

Frk rós | 14. júl. '15, kl: 00:22:53 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Ég er sett 5.feb, er því á 10viku. Þetta var planað þannig að ég hef vitað þetta lengi. Búin að skrá mig í hópinn

februarbumba16 | 15. júl. '15, kl: 21:30:24 | Svara | Meðganga | 0

Eg er til i að fa aðgang i facebook hopinn.. :) komin 10Vikur+2Daga :

ilmbjörk | 16. júl. '15, kl: 06:29:10 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

sendu mér emailið þitt í skilaboðum og ég adda þér :)

dúndur | 20. júl. '15, kl: 22:03:03 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég er sett 4 feb má ég vera með

ilmbjörk | 21. júl. '15, kl: 07:22:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já sendu mér skilaboð með emaili..

SamSam88 | 23. júl. '15, kl: 15:26:13 | Svara | Meðganga | 0

Ég er búin að skrá mig og langar að komast í hóp :)

ilmbjörk | 27. júl. '15, kl: 18:09:15 | Svara | Meðganga | 0

 Minna á okkur febrúarbumburnar ;) Sjúklega skemmtilegur hópur, bæði á spjallinu og á facebook :)

lillimusi | 12. ágú. '15, kl: 23:11:23 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Mig langar að komast í febrúar bumbu hóp á Facebook :) er sett 2.feb

laufeyrr | 29. júl. '15, kl: 15:57:17 | Svara | Meðganga | 0

er sett 1.feb, hvernig kemst ég inn í svona hóp :)?

ilmbjörk | 29. júl. '15, kl: 16:01:05 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

sendu mér skilaboð með emailinu þínu :)

bussska | 30. júl. '15, kl: 21:51:40 | Svara | Meðganga | 0

Sælar vinkona min er ólett en er ekki með bland aðgang en langar roslega að vera i feb bumbuhóp a Facebook hun er set um miðjan feb hvernig kemst hun inn ???

Hringar | 5. ágú. '15, kl: 15:18:17 | Svara | Meðganga | 0

er buin að senda þér skilaboð ilmbjörk á febrúar spjallinu :)

...once upon a time...

ilmbjörk | 5. ágú. '15, kl: 15:56:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég skoða það :)

Veskan | 13. ágú. '15, kl: 10:21:24 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hæ hæ, getið þið bætt mér í febrúar bumbuhópinn á facebook, fann þráð her fyrir 3 vikum um slíka grúbbu en finn það svo ekki?? Ég heiti Sigríður Valdimarsdóttir :)

Scorpio08 | 14. ágú. '15, kl: 12:04:07 | Svara | Meðganga | 0

Ég er sett 12 febrúar. Væri alveg ofboðslega til í að komast í bumbuhópinn á Facebook :)

ilmbjörk | 14. ágú. '15, kl: 14:57:18 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

sendu mér skilaboð með emailinu þínu (sem er tengt við facebook) og ég bæti þér í hópinn :)

ilmbjörk | 20. ágú. '15, kl: 14:18:27 | Svara | Meðganga | 1

Aðeins að uppa :) Ég er búin að fá grilljón skilaboð um hópinn, þannig að ef það er einhver sem ég hef ekki svarað, endilega sendiði mér línu :)

þessi | 4. sep. '15, kl: 16:43:04 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hæ hæ. Ég er sett í febrúar og vil gjarnan komast á spjall og í facebookhóp. Var að senda skilaboð á ilmbjörk :)

KG2012 | 12. okt. '15, kl: 19:40:10 | Svara | Meðganga | 0

Ég er sett í febrúar og væri mikið til í að joina febrúar bumbur.

mussiguss | 5. des. '15, kl: 11:49:19 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er sett í febrúar og væri alveg til í að komast í bumbuhóp, er búin að senda skilaboð á ilmbjörk en fæ ekkert svar...

taraa | 6. des. '15, kl: 11:41:26 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég líka! Sendi ilmbjörk skilaboð og hef heldur ekkert svar fengið..

nycfan | 6. des. '15, kl: 11:55:26 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Getið sent mér skilaboð og ég sett ykkur í facebook hópinn

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
einkenni óléttu... Talkthewalk 24.3.2016 26.3.2016 | 13:01
Hvenær fenguð þið jákvætt? rachel berry 15.2.2016 26.3.2016 | 13:00
Allt um meðgöngu- Listar! melonaa1234 25.3.2016 25.3.2016 | 22:11
Blæðing eftir samfarir! villimey123 25.3.2016 25.3.2016 | 14:20
Heilsugæslan Lágmúla - reynsla? th123 26.1.2016 24.3.2016 | 22:49
Èg er að fara á taugum! DeathMaiden 18.3.2016 19.3.2016 | 21:34
Anti - D mótefnamyndun - veit einhver? snæfríður80 19.3.2016 19.3.2016 | 21:31
Ágústbumbur 2016 er komið a facebook stelpuskjáta95 3.1.2016 18.3.2016 | 18:03
Draumabörn Salkiber 13.3.2016 17.3.2016 | 16:31
Streppokokkar i leggöngum erla74 14.3.2016 16.3.2016 | 18:03
September bumbur? Leynóbumba 5.1.2016 12.3.2016 | 10:14
Hjalp. rappi 11.3.2016
Hreiðurblæðingar MotherOffTwo 2.3.2016 11.3.2016 | 21:21
Ljósmóðir í Spönginni valdisg 12.1.2016 10.3.2016 | 21:38
Túrverkur eða þannig... veit einhver? Corporate 7.3.2016 9.3.2016 | 22:08
Júní 2016 bumbur? :) blomina 2.10.2015 9.3.2016 | 18:59
svimi Curly27 18.2.2016 8.3.2016 | 22:15
Ófrjósemisaðgerð karla....líkur á þungun ? Bleika slaufan 7.3.2016 8.3.2016 | 07:42
Hvađ má og hvađ ekki á fyrstu vikum međgöngu? Curly27 2.3.2016 6.3.2016 | 16:10
Ágústbumbur 2016 - Facebook hópur Blissful 4.3.2016
Sekkur og nestispoki veux 2.3.2016 4.3.2016 | 16:14
Áhættumæðravernd í árbæ? Curly27 28.1.2016 2.3.2016 | 11:29
Júlíbumbur 2016 LísaIUndralandi 22.11.2015 2.3.2016 | 09:19
Ráð við bakflæði?? Curly27 5.2.2016 29.2.2016 | 23:01
Endromesia verkir a meðgöngu villimey123 26.2.2016 28.2.2016 | 22:24
meðgöngusund Salkiber 24.2.2016 28.2.2016 | 16:53
Tvíburahópur? bianca 14.9.2015 24.2.2016 | 22:09
Veikindaleyfi - greiðslur efima 23.2.2016 24.2.2016 | 12:01
Er ny her en vantar sma uppl. :) villimey123 24.2.2016 24.2.2016 | 10:33
Planaður keisari NATARAK 17.2.2016 23.2.2016 | 19:43
maí bumbuhópur 2016 hákonía 29.9.2015 21.2.2016 | 07:33
Bumbuhópur júní 2016 Relianess 10.1.2016 20.2.2016 | 17:49
júní bumbur adele92 3.10.2015 20.2.2016 | 16:43
Könnun Mistress Barbara 20.2.2016
Staðfest egglos - engin rósa - neikvætt próf sevenup77 12.2.2016 15.2.2016 | 20:21
Angel care tæki Desemberkríli2015 14.2.2016
Stofna maí 2016 bumbuhóp fyrir +30 ára? Skatla 20.10.2015 14.2.2016 | 13:03
Júníbumbur 2016 35+ rovinj 5.1.2016 13.2.2016 | 22:47
Framhöfuðstaða - endurtekin? Rapido 17.1.2016 13.2.2016 | 20:42
Hvenær hættuð þið/ætlið að hætta að vinna? efima 12.1.2016 12.2.2016 | 19:32
ógilt þungunarpróf? kimo9 5.1.2016 8.2.2016 | 13:38
gjafir fyrir nýbakaðar mæður uvetta 3.2.2016 7.2.2016 | 22:03
Ágúst bumbur 2016?? list90 15.12.2015 5.2.2016 | 18:31
Ofvirkur skjaldkirtill og meðganga Ofelia 4.1.2016 4.2.2016 | 11:24
Júlíbumbur 2016 Facebook hópur !! sdb90 8.1.2016 3.2.2016 | 12:37
Legvatn að leka en samt ekki bumbubaun nr 2 24.1.2016 28.1.2016 | 21:58
Tvíburamömmur 2016 valdisg 14.1.2016 28.1.2016 | 20:33
Snemmsónar - Lækning anitaosk123 4.1.2016 28.1.2016 | 11:17
Loksins jákvætt ;) Rosy 23.1.2016 27.1.2016 | 17:49
Mæðravernd 1hyrningur 26.1.2016 27.1.2016 | 11:20
Síða 10 af 7988 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, paulobrien, Kristler, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Guddie