Femar, blóðprufa og óreglulegur tíðahringur

silly1 | 20. jan. '17, kl: 21:01:13 | 98 | Svara | Þungun | 0

Góða kvöldið fallegu konur!
Mig langaði að athuga hvernig þetta var hjá ykkur sem hafið farið á Femar og eruð með óreglulegan tíðahring. Ég hef egglos alveg á 16-19 degi tíðahrings ca (fari ég á egglos yfir höfuð) en tíðahringur minn er um 31-35 dagar ca. Ég var að byrja á mínum fyrsta hring af Femar og á að fara í blóðprufu eftir egglos, doksi mælti með að fara á 23. degi tíðahrings þar sem ég er óregluleg. Fór svo að spá í þvi, ef ég hef t.d haft egglos segjum á 18.degi (sem er algengast hjá mér) getur þá verið orðið of seint að fara í blóðprufuna 23.degi? Þ.e. mælast einhver hormón í einhverju magni svona "langt" eftir egglos?
En annars, nú tekur biðin langa við, held í vonina en reyni að vera carefree og hugsa að þetta geti tekið sinn tíma! Núna er ég á 20.degi tíðahrings sem mér finnst oftast "leiðinlegasti en samt mest spennandi" tíminn! Ég er líka stressuð að fá úr þessari blóðprufu, að ég hafi ekki egglos eða slíkt, jesús, 100 tilfinningar í gangi þessa dagana! Hvernig gengur ykkur?

 

Disto | 26. jan. '17, kl: 17:36:22 | Svara | Þungun | 0

Sælar, ég ér líka á fyrsta hring af Femar. Væri gaman að fylgjast með hvor annarri. Er líka með óreglulegan tíðahring sem er yfirleitt 34 til 36 dagar. Á reyndar ekki eftir að fara í blóðprúfu. Læknirinn nefndi það ekkert við mig. Ég held ég fái stundum egglos og stundum ekki. Enn ég er búin að vera taka egglospróf og fékk jákvætt á egglosprufu ígær á 17 degi. Hef lesið um Femar að stundum kemur egglos fyrr þannig þú skalt byrja mæla snemma ;)

silly1 | 27. jan. '17, kl: 14:45:18 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Sæl, já það væri gaman að fylgjast með hvor annari! :)
Það ættu að vera ca 9 dagar (gæti verið meira en ef ég miða við meðaltíðahring hjá mér hefði ég átt að hafa egglos um 18.jan) síðan ég hafði egglos. Tók próf í morgun og það var neikvætt þannig ég er auðvitað búin að missa alla trú á þessum hring! Hvar ert þú í hringnum? Vildi doksi ekki að þú færir í blóðprufu til að athuga gildin hjá þér?

Disto | 29. jan. '17, kl: 10:19:28 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég er á degi 21 af 36. Enn nei doksi talað ekkert um að fara í blóðprufu. Fór einu sinni í blóðprufu, enn það er langt síðan. Þá var bara verið að tékka svona almennt hvort ég fór á egglos og gildin og svoleiðis. Kom vel út í það skiptið. Er samt ekki alltaf með egglos held ég. Ætla gefa Femar sjens í nokkur skipti og sjá hvað gerist. Búin að prófa pergotime og það virkaði ekki. Er að binda vonir mínar við Femar :)

valinsnera | 24. ágú. '17, kl: 14:08:19 | Svara | Þungun | 0

Búin að taka hring á femar, og primolút til að starta mér en ekkert gengið enþá. Komin á dag 46 i tíðahringnum en endalaus neikvæð próf.
Hef verið án varna síðan 2013 og við hjónin höfum verið að reyna markvisst síðan þá en er ofsalega óregluleg, fæ sjaldan egglos sjáfl og hef misst 5x síðan 2010.
0 tilfinningar í gangi þessa daganna hjá mér. :)

valinsnera | 24. ágú. '17, kl: 14:09:13 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Og já, á að reyna aftur femar - er komin í IVF ferli, en veit ekki enn alveg hvað tekur við eftir næsta hring á femar.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
SVO spennt ! DreamDay 8.5.2010 8.11.2023 | 07:13
Hvernig á ég að hámarka frjósemi? karny 2.9.2012 8.11.2023 | 03:11
Seiðingur farþeginn 12.12.2006 20.7.2023 | 08:22
???? um þungun binasif 24.1.2022 31.1.2023 | 16:34
Lína eða ekki?? ungi2012 18.12.2020 21.1.2022 | 20:24
Snemmsónar allian 17.11.2021
Að reyna að eignast barn naladina 4.9.2021 8.10.2021 | 22:19
Mörg eggbú en engin egg Undraland1996 22.5.2021
Egglos- og þungunarstrimlar til sölu elisabjorg91 20.8.2020
Hópur fyrir þær sem eru að reyna hmmm89 23.2.2020 17.5.2020 | 22:38
ekki enn byrjuð á blæðingum kaninustelpa 3.9.2018 13.12.2019 | 11:02
Hæhæ, ég var.. Daisy999 11.12.2019
Frjósemisvörur huldablondal 21.11.2019
Egglosstrimlar á íslandi?? hsh00 20.7.2019 12.11.2019 | 23:19
Hvenær sáu þið hjarslátt hjá ykkar fóstri ? gunnzo 13.9.2019 4.10.2019 | 08:59
Einkenni þegar hætt er á pillunni carmo 2.10.2019
Brjóstaspenna Mamma2020 26.9.2019
Egglospróf donnasumm 29.1.2019 9.9.2019 | 14:39
Hjartamagnýl Ingolfsdottir 14.8.2019 14.8.2019 | 15:10
MJÖG MIKILVÆGT normalboy 21.7.2019
Hormónalykkjan fjarlægð - engar blæðingar - aum brjóst amigos 12.1.2019 8.5.2019 | 13:20
Þarftu skoðun þína aallex 3.5.2019
HVERNIG VERÐ ÉG ÓLÉTT? ThelmaAría 13.12.2017 12.3.2019 | 17:11
Biðin MommyToBe 15.1.2019 11.3.2019 | 19:12
Trying to concive Iceland hópur á FB Kristín86 25.9.2018 2.2.2019 | 23:10
smá pæling. froskavör 7.1.2019 22.1.2019 | 20:33
Spjall fyrir konur í frjósemimeðferð? Fruin09 5.2.2018 19.1.2019 | 19:30
What is the PlayStation Network ? KelvinNox 19.1.2019
Spurning VordísMjöll 21.11.2018 5.1.2019 | 00:06
Erum að reyna... KrusaLitla 12.11.2018 5.1.2019 | 00:04
Reynerí MommyToBe 4.1.2019
Hópur á facebook um reynerí? pinkgirl87 16.2.2018 4.1.2019 | 12:58
Gallaðir þungunarstrimlar? Kg24 30.11.2018 30.11.2018 | 09:23
Pre seed eða conceive plus á Íslandi Daydreamer1 18.9.2018 22.11.2018 | 15:41
þungunar strimlar krilamamma 30.10.2018
kvensjúkdómalæknir......? litladulla 1.12.2009 22.10.2018 | 22:48
hversu löngu eftir getnað pandii 13.10.2018 15.10.2018 | 12:06
First Response Early Result Pregnancy Test Kristín86 25.9.2018 26.9.2018 | 13:22
Jákvæð og neikvæð próf Butterfly109 12.9.2018 14.9.2018 | 13:09
Fósturmissir hannarunan 4.3.2018 12.9.2018 | 22:12
woman looking for man Faithfulfairy 11.9.2018
Bumbuhópur fyrir maí 2019 honey85 3.9.2018 4.9.2018 | 10:47
Hjálp einhver sem hefur reynslu af Primolut og letrozol starrdustt 10.4.2018 31.8.2018 | 14:21
PCOS og ekki í yfirþyngd - hvað er til ráða lala146 21.8.2018 30.8.2018 | 23:11
Mjög mikilvægt agentos777 19.8.2018
Þungunarpróf myrkva1 13.8.2018 18.8.2018 | 01:10
útlenskur faðir kokomjolk123 3.7.2018
LESTU ef þú ert að reyna vera ólétt og ert með pcos hobnobkex 3.12.2017 2.7.2018 | 10:10
reyna vera ólétt guggan89 29.6.2018 1.7.2018 | 10:05
Vöðvahnútur í legi Mariamargret 16.6.2018
Síða 1 af 4853 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Guddie, paulobrien